Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 49
HÚSAVÍK – ÞAR SEM GOTT ORÐSPOR SKIPTIR MÁLI
Sameign er snyrtileg.
Hamravík - Sérinngangur Mjög
glæsileg og rúmgóð 3ja herb. 105,5 fm íbúð á 2.
hæð í fallegu fjölbýli með sérinngangi. Eignin er
innréttuð á fallegan hátt með parketi á gólfum.
Baðherbergi með glugga. Stórar svalir til suðvest-
urs. Rúmgott þvottahús innan íbúðar sem gefur
möguleika á að nýta geymsluna sem vinnuherbergi.
Verð 23,9 millj.
Trönuhjalli - 3ja - útsýni Falleg
77,6 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð á góðum og
vinsælum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Eignin
skiptist í anddyri, símakrók, gott eldhús með
borðkrók, fallega stofu með eikarparketi og s-svalir
með miklu útsýni, flísalagt bað með baðkeri og tengi
fyrir þvottavél og 2 góð herb. með eikarparketi. Verð
17,5 millj.
Kópavogur - Nýtt Falleg 88,7 fm íbúð
með sérinngangi og bílageymslu sem skiptist í for-
stofu, 2 herb, eldhús með fallegum innr., flísalagt
bað, þvottahús, borðstofu, stofu og sv-svalir. Íbúðin
skilast fullb. án gólfefna. Nýr leikskóli og skóli í næstu
götu byrja haustið 2006. Verð aðeins 20,1 millj.
2ja herb.
Safamýri - Falleg íbúð Falleg 3ja
herb. 63,2 fm kjallaraíbúð með sérinngangi, flísal.
forstofu, holi, 2 góðum herb., flísal. baði með sturtu-
klefa, tengi fyrir þvottavél, rúmgóðu rými með stofu
og eldhúsi með ljósri innr. Á gólfum er nýl. ljóst
plastparket, veggir eru hvítmálaðir og margir bjartir
gluggar. Húsið er í mjög góðu viðhaldi. Verð 15,5
millj.
Digranesvegur Mikið endurnýjuð 2ja
herbergja 54 fm íbúð á jarðhæð í Kópavogi. Falleg
halogen-lýsing og nýlegt eldhús er í íbúðinni.
Baðherbergi með glugga og stór stofa með glugga á
tvo vegu. Á hæðinni er sameiginlegt þvottahús með
útgangi út í góðan garð til suðurs. Verð 11,9 millj.
Lækjarsmári - Falleg íbúð
Gullfalleg 70,9 fm 2ja herb. íbúð á þessum vinsæla
stað. Anddyri íbúðar er með góðum skáp, baðherb.
er flísalagt með sturtuklefa, þvottahús flísalagt með
hillum og vaski, eldhús með fallegri innréttingu, bjart-
ur borðkrókur og björt stofa með gluggum á 2 vegu,
Elías
Haraldsson
sölustjóri
Reynir
Björnsson
lögg. fasteignasali
Helena Hall-
dórsdóttir
ritari
Bryndís G.
Knútsdóttir
skjalavinnsla
Inga Dóra
Kristjánsdóttir
SÖLUFULLTRÚI
Skólavörðustíg 13
101 Reykjavík
Sími: 510-3800
Fax: 510-3801
husavik@husavik.net
www.husavik.net
Sérbýli
Seljahverfi - endaraðhús -
aukaíbúð Fallegt rúml. 300 fm endaraðhús
ásamt 29,4 fm bílskúr. Þetta er stórt hús á 2
hæðum auk kjallara með 4 svefnherb., 2 baðherb. og
mikla möguleika, m.a. mögul. á íbúð í kjallara þar
sem eru góðar geymslur og tómstundaherb. ásamt
heitum potti. Húsið lítur vel út að utan og garður er í
rækt.
Fallegt einbýlishús með
aukaíbúð og bílskúr
Á efri hæð er forstofa með skápum, hol, borðstofa
og setustofa með arni og stórum sv-svölum og
eldhús með búri. Svefnálma er með baðherb., stóru
hjónaherb. með svölum og öðru herbergi. Vandaður
stigi milli hæða. Neðri hæð: Stórt sjónavarpsherb.,
baðherb., þvottahús o.fl. Ósamþykkt um 55 fm íbúð
sem skiptist í sérinng. og forstofu, eldhús, baðherb.
og þvottahús, svefnherb. og stofu. Bílskúr er 26 fm
og með öllum lögnum og gryfju. Á lóðinni er stór
timburverönd með skjólveggjum og fallegri lýsingu.
Upphitað bílastæði og göngustígar. Glæsilegt útsýni
til suðurs og vesturs. Verð 59,5 millj.
Víkurbakki - endaraðhús Vel
byggt 177,1 fm endaraðhús á pöllum með inn-
byggðum bílskúr. Búið er að klæða gafl hússins.
Austurhlið hússins er einnig búið að einangra og
klæða með STO-klæðningu. Stétt og bílaplan eru
upphituð. Eldhús með endurnýjuðum innréttingum. Í
kjallara er um 40-50 fm rými sem er ekki inni í fer-
metratölu hússins. Stórar vestursvalir með útsýni.
Verð 39,8 millj.
Nýbygging
Norðlingaholt Stórglæsilegt um 250
fm einbýlishús á tveimur hæðum að hluta og með
tvöföldum bílskúr. Húsið er mjög vel hannað og
skiptist í forstofu, tvær stofur, borðstofu, eldhús,
fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, þvottahús og
bílskúr. Húsið skilast fullbúið að utan með
grófjafnaðri lóð og rúmlega fokhelt að innan. Verð:
tiboð!
Drekavellir - Sérhæð Ný og
glæsileg 5 herb. 150 fm efri hæð í fallegu fjórbýli í
Hafnarfirði. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö baðh. með
glugga, þvottahús, fjögur svefnh., eldhús og fallega
stofu með útgangi á stórar s-svalir og stórum,
gólfsíðum gluggum. Eignin skilast fullbúin að utan og
innan án gólfefna. Baðherbergi verða flísalögð. Verð
31,5 millj.
Einbýli
Einbýlishús - Hveragerði Nýtt í
sölu gott 147 fm einbýlishús ásamt 24,5 fm bílskúr.
Eignin skiptist í forstofu, stórt og bjart miðrými, 4
herbergi, stórar stofur, gott eldhús með eldri innr.,
þvottahús, stóran garð í suður og ófullb. bílskúr.
Húsið hefur verið endurnýjað að hluta, svo sem
utanhúsklæðning, gler að hluta, neysluvatnslagnir
o.fl. Hér er tækifærið til að flytja í einbýli í rólegu
umhverfi. Verð 25,2 millj.
4ra til 5 herb.
Tungusel - Útsýni Rúmgóð 112,5 fm
íbúð á 4. hæð (efstu) í fjölbýli með frábæru útsýni.
Húsið er frábærlega staðsett með tilliti til skóla,
leikskóla, íþróttaaðstöðu og útivistasvæða.
Endurnýjaðar innréttingar, rúmgóð stofa, hol og
svefnherbergi. Góðar suðursvalir. Tengi fyrir
þvottavél og uppþvottavél í eldhúsi. Verð 19,5 millj.
Kópavogur - Nýtt Falleg 115,4 fm
endaíbúð með sérinng. og bílageymslu. Íbúðin er á 1.
hæð. Sv-svalir. Eignin skiptist í forstofu, 3 herb.,
fallegt eldhús, flísalagt bað, borðst. og stofu. Íbúðin
skilast fullbúin án gólfefna. Verð aðeins 24,9 millj.
Langagerði Frábærelga staðsett 4ra-5
herbergja 77,7 fm risíbúð í þriggja íbúða steinhúsi.
Gólfflötur er um 95 fm Eignin skiptist í stofu,
borðstofu, opið eldhús með eldri innr., sjónvarpshol,
þrjú svefnherbergi og geymslu. Góðar suðursvalir.
Fallegt útsýni til norðurs yfir Esjuna og fjöllin í kring.
Parket á stofu, holi og herbergjum. Dúkur á baði og
eldhúsi. Verð 18 millj.
3ja herb.
Vesturbær - Útsýni Mjög falleg 87
fm endaíbúð á 3. hæð ásamt 30,9 fm stæði í bíla-
geymslu. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, tvö
svefnherbergi með skápum, baðherbergi með tengi
fyrir þvottavél og rúmgóða stofu með útgangi út á
góðar svalir. Stutt í Eiðistorg, skóla og leikskóla.
Verð 17,9 millj.
Birkimelur - Aukaherbergi
Björt og skemmtileg 77,7 fm 3ja herbergja endaíbúð
á 1. hæð ásamt aukaherbergi í risi með aðgangi að
snyrtingu. Að auki fylgir eigninni stór sérgeymsla í
sameign. Eldhúsinnrétting er nýleg ásamt rafmagni
og hurðum. Aukaherbergið í risi er í útleigu í dag.
Íbúðin er staðsett við Háskólasvæðið. Verð 19,9
millj.
Vallarás - Lyfta Nýtt í sölu. Góð og
snyrtileg 3ja herbergja 87,2 fm íbúð á 3. hæð í góðu
lyftuhúsi. Rúmgóð stofa með útgangi út á svalir. Í
sameign er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús.
Grafarvogur - Gullfallegt parhús
Nýtt á sölu er þetta glæsilega 185,1 fm parhús
með innb. bílskúr. Eignin er sannarlega ein með
öllu, s.s. vönduðum innr. og gólfefnum, flísalögðu
baðherb., suðursvölum, timburverönd í suður
með heitum potti og góðu leiksvæði fyrir börn. Í
húsinu eru 4 svefnherb. og gott geymsluloft.
Arinn er í stofunni. Bílaplan er hellulagt og
upphitað. Bílskúr er flísalagður með innréttingu.
Húsið er vel staðsett innst í botnlanga í rólegri
götu. Verð 42,5 millj.
Breiðholt - Fallegt endaraðhús
Mjög fallegt 206,3 fm endaraðhús ásamt stæði
í bílageymslu. Eignin skiptist í forstofu, opið
eldhús, borðstofu, 5 herb., stofu, geymslur,
sjónvarpshol, flísalagt baðherb. með sturtu og
baðkeri og þvottahús. Búið er að endurnýja m.a.
innihurðir, flest gólfefni (askparket og
kókosteppi), elhústæki o.fl. Sérlega fallegt er
fyrir framan húsið, stimpilsteypt plan og falleg
skjólgirðing. Verð 35,9 millj.
Veghús - Eign í sérflokki
Stórglæsileg 87,8 fm 3ja herb. íbúð á 2 hæðum
með fallegu útsýni í góðu fjölbýli. Eignin skiptist í
neðri hæð með eldhúsi og stofu, og efri hæð
með 2 svefnherb. og baðherb. Um er að ræða
óvenjubjarta og skemmtilega íbúð með mikilli
lofthæð og stórum gluggum. Fallegar
samstæðar innr., parket og flísar á gólfum. Sjá
myndir á www.husavik.net. Verð 20,5 millj.
Engihjalli - Endaíbúð
Mosfellsbær - Permaform
Ný í sölu þessi fallega 94,2 fm 4ra herb. íbúð á
efri hæð með svölum og fallegu útsýni á þessum
vinsæla og barnvæna stað. Eignin skiptist í
forstofu, 3 rúmgóð herbergi, opið eldhús með
fallegri innr., stofu og fallegt flísalagt bað með
baðkeri og góðri innréttingu. Góð upphituð
útigeymsla og geymsluloft er yfir allri íbúðinni.
Verð 22,3 millj.
Grafarholt - Lyfta
Nýkomin í sölu þessi fallega 69,5 fm 2ja herb.
íbúð á 3. hæð í 2ja ára lyftuhúsi. Íbúðin er öll
með samstæðum eikarinnréttingum,
eikarhurðum og eikarparketi og er hvítmáluð.
Eldhúsið er opið að hluta inn í stofu. Herbergið
er rúmgott með stórum skáp. Þvottahús er
flísalagt og innan íbúðar. Baðherbergi er flísalagt
með baðkeri og fallegri innr. Stórar suðursvalir.
Hverafold - Falleg íbúð með bílskúr
Nýkomin þessi fallega 80,8 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð ásamt 21 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í 2 stór
herb., flísalagt baðherb. með tengi f. þvottavél,
opið eldhús og stofu með vestursvölum og fallegu
útsýni. Bílskúrinn er rétt við húsið. Örstutt er í
leikskóla, skóla og þjónustu. Fyrir 2-3 árum var
húsið málað og stigagangurinn málaður og teppa-
lagður.
Giljasel - Glæsilegt einbýlishús
Glæsilegt 211,9 fm einbýlishús ásamt tvöföldum
41,1 fm bílskúr (inni í fm-tölu). Húsið er á 3 pöll-
um og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Eignin skipt-
ist í 3-4 herbergi, þar af eitt með fataherb.,
stórar stofur með hlöðnum arni, eldhús, búr,
þvottahús, geymslu, 2 baðherb. og gestasnyrt-
ingu. Eignin hefur fengið gott viðhald og er í góðu
standi nema hvað kominn er tími á þakið. Verð
46,8 millj.
!
" !#
$
!
%
#
&!
' (
!
' '
%!# )% *
!
'
%!# $
*
' !' ' ++,# -'
#
.
' '#
-
" /! %(
% (
0# -*
!
#
1 ' " ! ' %
' 2
* +( ! #
3
' #
' 2
* 4(, ! #
5 ' #
' 2
* ( ! #
3
' #
! " !# $%&%% '''
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli.
Eignin skiptist í 3 góð herbergi, baðherbergi,
rúmgott eldhús með borðkrók, lítið
þvottaherbergi og búr við hliðina á eldhúsi, hol
með góðum skápum og rúmgóða stofu með
stórum suðursvölum. Nánari upplýsingar á
Húsavík fasteignasölu.
Selt
1 eftir