Morgunblaðið - 20.02.2006, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 53
Opið
mán.-fim. frá kl. 9-18, fös. frá kl. 9-17
Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir,
Benedikt G. Grímsson, Óskar Þór Hilmarsson
Löggiltur fasteignasali Pétur Þ. Sigurðsson hrl.
Sími 562 4250
Borgartún 31 105 Reykjavík Fax 562 4249 www.fjarfest.is fjarfest@fjarfest.is
SJÁLAND - GARÐABÆ - NÝTT
Strandvegur 21-23
Nýjar og glæsilegar íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsum með lyftu sem standa sjáv-
armegin við Strandveginn og eru með frábæru útsýni. Íbúðirnar verða frá 99,9 fm
og upp í 134,8 fm, flestar með suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar til-
búnar án gólfefna nema á baðherbergi og í þvottahúsi þar sem verða flísar. Þá
verða þær búnar vönduðum, sérsmíðuðum innréttingum frá Brúnási. Stæði í bíla-
geymslu, sem innangengt verður í úr húsinu, mun fylgja öllum íbúðuunum. Öll
sameignin, lóð og bílastæði, verður fullfrágengin. Stutt í miðbæ Garðabæjar og í
Smáralind. Afhending er í janúar og apríl 2006.
Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upp-
lýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar, Borgartúni 31, og á www.fjarfest.is.
Hæðir
Sundlaugavegur - 4ra herb.
Til sölu falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð, auk
bílskúrs, samtals 123,3 fm. Stofa, borðstofa
og svefnherbergi með merabau parketi. Flísar
á gólfi í holi. Eldhús með flísum á gólfi, fal-
leg hvít innrétting og tæki úr stáli. Skápar í
herbergjum. Baðherbergi með flísum í hólf og
gólf, falleg innrétting. Úr borðstofu er útgang-
ur á suðursvalir. Verð 27,5 millj.
Einbýlishús
Bragagata - einbýli Til sölu ein-
býli á þremur hæðum, klætt bárujárni. Húsið,
sem var byggt um 1920, skiptist í miðhæð
með stofum, baðherbergi og eldhúsi, ris með
tveimur herbergjum, baði og eldhúsi og kjall-
ara með þvottaaðstöðu, herbergi, baðher-
bergi og geymslu. Vilyrði hefur fengist fyrir að
stækka húsið talsvert. Húsið er til afhending-
ar við kaupsamning. Verð 28,9 millj.
Parhús - Raðhús
Háhæð - Garðabæ Til sölu gott
parhús á þremur pöllum, með innbyggðum
bílskúr, samtals 179,8 fm, auk ca 60 fm
rýmis (óskráð) í kjallara. Á jarðhæð, miðpalli
er anddyri, gestasnyrting, borðstofa, eldhús,
þvottah. og þaðan er innangengt í bílskúrinn.
Á efsta palli er stór flísalögð stofa, gert er ráð
fyrir arni, útgangur úr stofu á suðursvalir.
Mikil lofthæð á mið og efsta palli. Þrjú svefn-
herb. eru á neðstu hæð, parket á gólfum, flí-
salagt baðh. með glugga, sturtuklefa og
hornbaðkeri. Bað og fatah. er inn af hjónah.
Útgangur er úr herbergi á hellul. suðurv. Hús-
ið er vel staðsett með miklu útsýni.
Unufell - raðhús Til sölu vel
skipulagt raðhús á einni hæð, 124,3 fm, auk
21,6 fm sérbyggðs bílskúrs. Niðurlímt, gegn-
heilt parket er á flestum gólfum. Þrjú svefnh.
eru í húsinu, gott skápapláss er í hjónaherb.i
Baðh. er endurnýjað, flísalagt gólf og veggir.
Baðkar og innb. sturtuklefi. Stórt geymsluris
yfir húsinu. Úr stofu er gengið út á stóra,
hellulagaða suðurverönd og þaðan í gróinn
garð. Húsið hefur verið í góðu viðhaldi, m.a.
skipt um þak 2002. Húsið er vel staðsett,
neðst í botnlangagötu. Verð 28,9 millj.
Bæjargil - Garðabæ Til sölu
glæsilegt endaraðhús á tveimur hæðum,
með innb. bílskúr, samtals 219,2 fm (þar af
er 50 fm óskráð rými, sjónvarpsh. í risi). Á
neðri hæð er anddyri, hol, þvottah., eldhús
stofa og arinstofa, gengið úr arinstofu út á
suðvesturverönd. Á efri hæð eru þrjú stór
svefnh. og glæsil. baðh. Gengið af svefnher-
b.gangi út á suðvestursvalir. Húsið er allt í
góðu ástandi utan sem innan, garður í góðri
rækt. Góð staðs., neðst í botnlangagötu.
Eldri borgarar
Skúlagata - 2ja herb. Til sölu
2ja herb. íbúð á jarðhæð, 64 fm, í húsi fyrir
eldri borgara. Dúkar á gólfum. Góð eldhús-
innrétting. Gott skápapláss í holi og herbergi.
Baðherbergi með flísum á veggjum, dúk á
gólfi, góðum innréttingum og sturtu. Geymsla
í íbúð. Íbúðin er öll hin skemmtilegasta.
Eignarhluti í samkomusal og húsvarðaríbúð
fylgir íbúðinni. Húsið er við þjónustuíbúðir
aldraða við Lindargötu, stutt er á milli hús-
anna. Verð 17,9 millj.
2ja - 3ja herbergja íbúðir
Sjáland - Garðabæ Til sölu 3ja
herb. íbúð á 1. hæð, 110,3 fm, ásamt stæði
í bílageymslu. Vandaðar sérsmíðaðar innrétt-
ingar frá AXIS, eldhústæki af AEG gerð, burst-
að stál. Gengið úr stofu út á austursvalir. Flí-
salagt gólf og veggir í baðherb., flísar á
þvottah. gólfi. Eftir að setja gólfefni að öðru
leyti. Sérgeymsla er í kjallara. Íbúðin er tilbú-
in til afhendingar við kaupsamning. Verð
26,4 millj.
Daggarvellir - 2ja-3ja herb.
Glæsileg 2ja-3ja herb. 73,2 fm íbúð á 3.
hæð í nýju lyftuhúsi á Völlum í Hafnarf. SÉR-
INNGANGUR af lokuðum svalagangi. Vönduð
tæki og innréttingar sem ná upp í loft. Parket
á gólfum en flísar á anddyri, eldhúsi og
þvottah. Baðh. m/baðkeri, flísalagt, upphengt
salerni og góð innrétting. Sérgeymsla með
glugga er á hæðinni. Verð 16,9 millj.
Sjáland - Garðabæ Til sölu 2ja
herb. íbúð á 2. hæð, 71,4 fm. Vandaðar sér-
smíðaðar innréttingar frá AXIS, eldhústæki af
AEG gerð, burstað stál. Gengið úr stofu á
suðursvalir. Flísal. gólf og veggir í baðherb.,
flísar á þvottah. gólfi. Eftir að setja gólfefni að
öðru leyti. Sérgeymsla í kjallara. Íbúðin er til-
búin til afhendingar við kaupsamning.
Kristnibraut - 3ja herb. Til
sölu glæsileg 3ja herb. íbúð, 102,2 fm, á 4.
hæð í lyftuhúsi með sérinngangi af lokuðum
svalagangi. Fallegar maghogny innréttingar
sem ná upp í loft. Rauðeikarparket er á gólf-
um, en flísar á anddyri og þvottaherbergi.
Suðvestursvalir. Flísalagt baðherbergi með
baðkari, glugga og góðri innréttingu. Sér-
geymsla ásamt hjóla- og vagnageymslu á 1.
hæð. Gott útsýni. Verð 22,5 millj.
Strandvegur - 3ja herb. Til
sölu sérlega falleg og vönduð, fullbúin 3ja
herb. íbúð á 1. hæð, 106 fm, auk stæðis í
bílageymslu. Allar innréttingar eru úr eik,
vönduð eldhústæki frá AEG, burstað stál,
uppþv.vél og ísskápur. Þvottah. m/flísum á
gólfi, þvottavél og þurrkari. Á gólfum er dökk-
ur náttúrusteinn og eikarparket. Öll lýsing er
frágengin. Úr stofu er gengið út á stóra suð-
urverönd móti suðri. Íbúðin er tilbúin til af-
hendingar við kaupsamning. Verð 33,5 millj.
Katrínarlind - 3ja herb. Til
sölu glæsileg 3ja herb. íbúð, 95,7 fm, á 3.
hæð, í nýju lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri
bílag. Vandaðar eikarinnréttingar, skápar ná
upp í loft. AEG eldhústæki, burstað stál. Flí-
salagt baðherbergi, gólf og veggir, sturtubað-
ker og innrétting. Gengið úr stofu út á suður-
svalir. Húsið 4ra hæða álklætt fjölbýlishús
með lyftu, byggt af Byggingarfél. Gylfa og
Gunnars. Öll sameign og lóð er frágengin og
er til fyrirmyndar.
Austurströnd - 3ja herb. Til
sölu stór og rúmgóð 3ja herb. íbúð, 137,6
fm, með sérinngangi og stæði í bílageymslu.
Íbúðin er mjög opin og með norður útsýni. Á
gólfum í anddyri, stofu og herbergi er álímt
merbau parket. Rúmgott eldhús með ágætri
innréttingu. Vönduð tæki, gaseldavél, háfur
og ofn, allt úr stáli. Stórt baðherbergi með
flísum á gólfi og veggjum, baðker og tengi
fyrir þvottavél. Hjónaherbergi með fataher-
bergi innaf. Verð 23,9 millj.
Rjúpnasalir - 3ja herb. Til sölu
glæsileg og vel skipulögð 94 fm ný íbúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi. Innréttingar eru sérsmíð-
aðar úr birki. Fallegt eikarparket á öllum gólf-
um nema baðh. og þvottah. Stórar flísal.
suðursvalir. Upphengt salerni, handkl.ofn og
fallegar flísar í baðh. Verð 22,9 millj
4ra herbergja íbúðir
Núpalind - 4ra herb.
Til sölu glæsileg 4ra herb. íbúð, 116,7 fm
auk stæðis í lokaðri bílageymslu. Þrjú rúm-
góð svefnh. Eikarparket er á gólfum. Flísar á
baðh. og þvottah. Sérgeymsla í kj. Íbúðin
getur verið laus mjög fljótl. Húsið er byggt af
BYGG, byggingarfélagi Gunnars og Gylfa.
Sjáland - Strandvegur Til sölu
við sjóinn sérlega falleg, fullbúin 4ra herb.
íbúð á 4. hæð, 140,9 fm, auk tveggja stæða
í bílageymslu. Íbúðin er hönnuð af innan-
hússarkitekt, allar innréttingar og innihurðir
eru sérsmíðaðar, lakksprautaðar og úr eik,
vönduð eldhústæki frá AEG, burstað stál,
uppþv.vél og ísskápur. Tvö einstaklega falleg
baðh. Þvottahús með góðri innréttingu og
flísum á gólfi, þvottavél og þurrkari fylgja. Á
gólfum er eikarparket. Úr stofu er gengið út á
stórar suðursvalir. Íbúðin er tilbúin til afhend-
ingar við kaupsamning. Íbúðin er einstak-
lega falleg og frábært óhindrað útsýni.
SJÁLAND - GARÐABÆ - NÝTT - Strandvegur 1-3
ÁLFKONUHVARF - ELLIÐAVATN - NÝTT
Þorláksgeisli - 4ra herb. Til
sölu glæsileg, 124,9 fm ný 4ra herb. íbúð á
3. hæð (efstu) með sérinngangi ásamt stæði
í lokaðri bílageymslu. Allar innréttingar frá
HTH og eru þær úr eik. Eikarparket eru á öll-
um gólfum að undanskildu baðherb. og
þvottah., þar eru flísar. Húsið er steinað að
utan. Lóð er frágengin. Íbúðin afhendist full-
búin með gólfefnum, ísskáp og uppþvottavél.
Tilb. til afhendingar fljótlega. Verð 28,9 millj.
Norðlingaholt - 4ra herb. Til
sölu fullbúin án gólfefna, ný, 114,5 fm, 4ra
herb. íbúð með sérinng. ásamt stæði í bíla-
geymslu. Vandaðar innréttingar eru í eldhúsi,
sem ná upp í loft, granít borðplata og vönd-
uð eldhústæki. Baðh. er flísal., m/baðkeri og
góðri innréttingu. Mynddyrasími er í íbúðinni.
Spóahólar - 4ra herb. Til sölu
góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð, 93,7 fm, auk
19,2 fm innbyggðs bílskúrs. Gólfefni eru
parket og flísar. Vel viðhaldin eldhúsinnrétt-
ing. Rúmg. baðh., standsett m/baðkeri, flísar
á gólfi og veggjum. Útgangur er úr stofu á
suðvestur svalir. Þvottah. er inn af eldhúsi.
Sérgeymsla er á 1. hæð, auk þurrkherbergis
og sameiginlegrar hjóla- og vagnageymslu.
Húsið sjálft í góðu ástandi. Verð 19,9 millj
Norðurás - 4ra herb. Til sölu
mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í vel við-
höldnu fjölb.húsi. Íb. er 121,1 fm, að auki er
26,1 fm innb. bílskúr, sem er innangengt í
úr húsinu. Baðh. m/baðkeri og sturtuklefa
Stofa er með mikilli lofth. Stórt herb. er á efri
hæð, sem er í dag notað sem vinnustofa og
bókah., geymslupláss er undir súð. Húsið er
nýmálað og allt í góðu ástandi, hitalagnir
eru í útitröppum og stéttum næst húsi. Frá-
bært úts. Tilb. til afhendingar við kaupsamn.
Álfkonuhvarf 53. Nýjar og glæsilegar
3ja-4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi á þessum barnvæna stað. Um er að ræða fjögurra hæða steinað fjölbýlishús
með lyftu og sérinngangi af svalagangi. Íbúðirnar verða frá 97,1 fm og upp í 127,7 fm með suðurvestursvölum.
Þær verða afhentar tilbúnar án gólfefna, nema á baðherbergi og í þvottahúsi þar sem verða flísar. Þá verða þær
búnar vönduðum innréttingum frá GKS. Stæði í bílageymslu, sem innangegnt verður í úr húsinu, mun fylgja flest-
um íbúðum. Öll sameignin, lóð og bílastæði, skilast fullfrágengin. Afhending er í mars 2006.
Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum
Fjárfestingar, Borgartúni 31, og á www.fjarfest.is.
Til sölu á einstaklega fallegum
stað við sjávarsíðuna í Sjálands-
hverfinu, nýjar og vandaðar 4ra til
6 herbergja íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsum með frábæru útsýni. Íbúðirnar verða frá 124,5 fm og upp í 198,4
fm og afhendast tilbúnar án gólfefna næsta sumar. Bílskúr fylgir öllum íbúðunum. Byggingaraðili er Byggingar-
félag Gylfa og Gunnars. Arkitekt Björn Ólafs. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar,
Borgartúni 31, og á www.fjarfest.is.
Opið hús - Skaftahlíð 25
Til sýnis og sölu góð og vel skipulögð,
89,9 fm, 3ja herb. íbúð í lítið niðurgröfn-
um kjallara. Parket er á gólfum. Nýlega
standsett baðh. með glugga og sturtu-
klefa. Eldhús innrétting og fataskápar af
eldri gerð. Húsið er mjög gott og verið í
reglulegu viðhaldi. Árni og Drífa, sími
663-2414, taka á móti gestum í dag og morgun á milli kl 17 og 19.