Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 20.02.2006, Qupperneq 54
54 F MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ Traust þjónusta í 20 ár Hákon Svavarsson löggiltur fasteignasali, Sveinbjörn Halldórsson sölustjóri, Grétar Kjartansson, Ellert Bragi Sigþórsson, Kristinn G. Kristjánsson Katrín Gísladóttir, Sigurberg Guðjónsson hdl. og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 ENGJASEL- BÍLSKÝLI Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu á einstaklega barnvæn- um stað. Rúmgóð stofa/borðstofa með útg. á suðursvalir. Eldhús með eldri en snyrtilegri innr. Rúmgott hol, þrjú svefnherb. og flísal. baðherbergi, baðkar og vaskur á veggi. Sér- þvottahús er innan íbúðar og sérgeymsla í sameign. Fallegt og vandað plastparket er á gólfum. Á lóðinni eru leiktæki og mjög góð aðstaða fyrir börn. Stæði er fyrir bíla í lokaðri bílgeymslu. Stutt er í skóla og alla alm. þjón- ustu. Verð 18,5 millj. FLÚÐASEL Vorum að fá í einkasölu fallega, bjarta og mikið endurnýjaða 4ra herb. íbúð á 1. hæð í nýl. viðgerðu fjölbýli. 3 góð herbergi, öll með skápum. Nýlega standsett baðherbergi, flís- ar, innrétting og sturtuklefi. Rúmgóð og björt stofa með útgengi á yfirbyggðar svalir. Nýl. fallegar innihurðir og skápar eru í íbúðinni. Húsið er nýl. klætt að utan og verið er að gera við lóð framan við hús og verður kostn- aður greiddur af hússjóði. Verð 18,2 millj. RJÚPNASALIR - FALLEG Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íbúð á 2. hæð í glæsilegu fjölbýli með lyftu. Húsið er byggt árið 2004. Þrjú stór herbergi. Stór og björt stofa með útg. á suðursvalir með glæsi- legu útsýni. Fallegar ljósar innréttingar. Park- et og flísar á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Glæsileg fullbúin sameign með 2 lyftum. 3JA HERB. NÝ EIGN ÁLFASKEIÐ AUK BÍLSKÚRS Góð 3ja herb. 92 fm íbúð á 3. hæð auk 24 fm bílskúrs í nýl. klæddu fjölbýli. Eldri góðar inn- réttingar. Tvö svefnherbergi. Stór og björt stofa með útg. á suðvestur svalir með glæsi- legu útsýni. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX. Verð 17,6 millj. NÝ EIGN ÁLFKONUHVARF Falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérverönd á þessum eftirsótta stað í Kópavogi. Íbúðin verður afhent fullbúin að utan og öll sameign fullbúin. Að innan afhendist íbúðin fullbúin án gólfefna, þó verður flísalagt baðherbergi og þvottahús. Glæsilegar innréttingar frá HTH (val um viðartegundir). Ljósar flísar á baðher- bergi. SPÓAHÓLAR - LAUS VIÐ KAUP- SAMNING Í einkasölu, góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi. 2 svefnherbergi með skápum í báðum. Baðherbergi með kari. Stofa með suðursvölum. Snyrtilegt eldhús, frábært útsýni til norðurs úr eldhúsi. Hús og sameign í góðu standi. Verð 15,8 millj. MIÐBÆR - RISÍBÚÐ. Vorum að fá í sölu sérlega bjarta og vel skipulagða 3ja herb. risíbúð með fallegu útsýni. Íbúðin er í hornhúsi á Laugavegi og Barónsstíg, gengið inn í húsið Barónsstígsmegin. Tvö svefnher- bergi, endurnýjað eldhús og baðherbergi flí- salagt í hólf og gólf. Sérgeymsla innan íbúðar og t.f. þvottavél og þurrkara. Stofan er í horn- rými, rúmgóð og björt, nýtist einnig sem borð- stofa. Verð 16,9 millj. ENGIHJALLI - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Björt, falleg og afar rúmgóð 90 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í lyftuhúsnæði með glæsilegu útsýni yfir borgina af tvennum svölum. Ný, falleg innrétting í eldhúsi. Baðherbergi end- urnýjað, flísalagt í hólf og gólf, baðkar og inn- rétting. Rúmgóð stofa, sameiginlegt þvotta- hús á hæðinni. Húsvörður. Íbúðin getur verið laus fljótlega FRAMNESVEGUR Sérlega falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) Íbúðinni fylgja tvær geymslur í kjallara, önnur nýtt sem vinnuher- bergi. Tvö svefnherb.innan íbúðar, bæði rúm- góð og bæði með fataskápum, úr hjónaherb. er gengt út á litlar austursvalir. Eldhús með nýrri fallegri innréttingu og borðkrók. Bað- herb. flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og gluggi á baði. Fallegt eikarparket á öllum gólfum nema baði. Búið er að endurnýja inn- réttingu í eldhúsi, baðherb., gólfefni og raf- magnstöflu. Í sameign í kjallara er sam. þvottahús. Verð 18,5 millj. HVERAFOLD-TVÖ STÆÐI Í BÍLSK. Vorum að fá í einkasölu fallega, bjarta og rúmgóða 3ja herb. endaíbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðinni fylgja 2 stæði í bílgeymslu. Andd., hol, 2 rúmgóð herb., gott baðherb. og stór stofa, eldhús m/ furuinnréttingu. Gólfefni eru parket og flísar. Góð staðsetning. Verð 19,9 millj. GRENSÁSVEGUR Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli með miklu útsýni. Gólfefni er dúkar og teppi. Eldhús er með eldri lakkaðri innréttingu. Bað með baðkari. Nýl. búið að endurnýja gler og gluggapósta. Sameign að innan er í góðu ásigkomulagi, mála á hús að utan og verður greitt af seljanda. Verð 15,8 millj. BARÐASTAÐIR - FALLEG EIGN Vorum að fá í sölu glæsilega 109 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð í fallegu lyftuhúsi. Tvö rúmgóð herbergi og stór og björt stofa með útg. á suðursvalir. Fallegt útsýni. Fallegar innrétt- ingar. Þvottahús innan íbúðar. Parket og flís- ar á gólfum. Falleg sameign. Verð 24,7 millj. EIÐISTORG - ÍBÚÐ + SKRIFSTOFU- HÚSNÆÐI Nýtt á skrá 108,6 fm íbúð á 2. hæð í lyftuhús- næði auk 87 fm skrifstofuhúsnæðis. Íbúðin og skrifstofuhúsnæðið eru samliggjandi þannig að heildarrýmið býður upp á marga spenn- andi kosti. Mikil lofthæð í íbúð sem er opin og björt. Sérþvottahús innan íbúðar. Stórar norðvestursvalir úr stofu. Verð 34,9 millj. MIÐTÚN Vorum að fá í sölu fallega 74 fm 3ja herb. íbúð í kjallara í fallegu tvíbýli. Tvö rúmgóð her- bergi. Stór stofa. Góðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Eignin hefur fengið gott viðhald og endurnýjun, m.a. skolp, lagnir o. fl. Verð 14,5 millj. LANGAHLÍÐ- 2JA MEÐ AUKAH Verð 16,4 millj. HRINGBRAUT - FALLEG EIGN Eignin getur losnað fljótlega. VOGAGERÐI - VOGUM Verð 14,9 millj. REKAGRANDI Verð 14,2 millj. Áhv. 7,5 millj. 4,2 % GRUNDARSTÍGUR Verð 14,9 millj. FLÉTTURIMI - BÍLAGEYMSLA Verð 16,5 millj. AKRALIND - SALA EÐA LEIGA Verð 28,5 millj. FASTEIGNASALAN 570 4800 EINBÝLI EFSTILUNDUR - GARÐABÆ Vorum að fá í sölu fallegt og vel viðhaldið 195,5 fm steypt einbýli á einni hæð með innb. bílskúr. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað og skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, sjón- varpshol, rúmgóða stofu/borðstofu, fallegt eldhús, þrjú svefnherbergi (geta verið fleiri), og flísalagt baðherbergi. Gólfefni eru parket, flísar og korkur. Húsið getur losnað fljótlega. Verð 46,9 millj. FRAMNESVEGUR - EINBÝLI Vorum að fá í sölu fallegt og sjarmerandi 161,3 fm, 3ja hæða steinhús byggt 1922. Hús- ið skiptist í fjögur svefnh., tvær snyrtingar, þrjár stofur, eldhús, þvottahús og geymslur. Gólfefni eru furugólfborð, flísar og parket. Nánari uppl. á skrifstofu Gimli, s. 570 4800. EINARSNES - SKERJAFIRÐI Vorum að fá í sölu 163 fm einbýli á þremur hæðum sem gefur mikla möguleika. Skipting hússins er í dag á þá leið að á 1. hæð er eld- hús, tvö herb. og tvær stofur. Í risi eru 3 her- bergi og salerni. Í kjallara er bað og opið rými. Húsið þarfnast endurbóta. RAÐ- OG PARHÚS VALLARHÚS - LAUST FLJÓTLEGA Mjög snyrtilegt endaraðhús á tveimur hæð- um. 3 svefnherb. með skápum í öllum. Stofa og borðstofa með útgang á timburverönd og þaðan í sérgarð. Þvottaherbergi. Nýstandsett glæsilegt baðherbergi með kari og sturtu, flísar á gólfi og veggjum. Geymsla í risi notuð sem herbergi. Hús í góðu standi, snyrtilegur garður, hiti í stétt við inngang. Í NÆSTA NÁ- GRENNI ER SKÓLI, ÍÞRÓTTAHÚS, SUND- LAUG OG ÖLL ÖNNUR ALMENN ÞJÓNUSTA. Húsið er laust fljótlega. HNOTUBERG - ENDARAÐHÚS Vorum að fá í einkasölu gott 186 fm endarað- hús með innb. bílskúr í Setbergi í Hafnarfirði. Húsið er staðsett innst í botnlanga. 3 stór herbergi. Stórar og bjartar stofur. Útg. á ca 45 fm timburverönd til suðurs úr stofu. Áhv. 27 millj. 4,15% Verð TILBOÐ 4RA HERBERGJA HÁHOLT - ÚTSÝNI Góð 4ra herb. 107 fm íbúð á 2. hæð á einstak- lega barnvænum stað í Hafnarfirði. Rúmgóð stofa með útg. á suðursv. með miklu úts. Þrjú svefnh., öll með skápum. Eldh. með góðri inn- rétt. Baðherb. með stórri innr. og baðkari. Þvottah. innan íbúðar. Stutt er í skóla, leik- skóla og alla alm. þjónustu. Verð 18,9 millj. HVERAGERÐI Verð 38,5 millj. REYKJAMÖRK- NEÐRI HÆÐ Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Tvö svefnherbergi og björt stofa. Eldhús m/eldri góðum innr. Sérþvottahús. Búið er að steypa sökkul fyrir bílskúr. Góð eign fyrir handlagið fólk. Verð 11,8 millj. Hákon Svavarsson Löggiltur fasteignasali Sveinbjörn Halldórsson Sölustjóri Grétar Kjartansson Sölumaður Ellert Bragi Sigurþórsson Sölumaður Kristinn G. Kristjánsson Sölumaður Suðurland Katrín Gísladóttir Ritari Sigurberg Guðjónsson hdl. Skjalafrágangur Árni Stefánsson Viðskiptafræðing- ur og löggiltur fasteignasali Verð 43,0 millj. Verð 18,7 millj. LAUS STRAX. Verð 33,9 millj. Verð 25,2 millj. Verð 20,5 millj. Verð 34,5 millj. BJARKARHEIÐI - PARHÚS Vorum að fá í sölu fallegt timburparhús, byggt 2003. Húsið er alls 149,5 fm, þar af bílskúr 35,8 fm. Flísalögð forstofa, hol, stofa og þrjú svefnherbergi. Gólfefni er eikarparket. Baðherbergi með sturtu og baðkari, gólf flísalagt. Eldhús með góðum borðkrók, innréttingin er spónlögð með birki og að hluta með glerhurðum, á gólfi eru flísar. Herbergi mjög rúmgóð. KLETTAHLÍÐ - MIKLIR MÖGULEIKAR Lítið hús á tæpl. 2000 fm lóð í Hveragerði. Húsið skiptist í jarðhæð og ris. Glerhús fyrir framan anddyri, þrjú svefnh., stofa, baðherbergi og eldhús. Ris allt panel- klætt. Teikningar af 200 fm einbýli á helm- ing lóðarinnar fylgja. Um er að ræða hornlóð á eftirsóttum stað. Verð 19,8 millj. Verð 23,9 millj. BORGARHEIÐI - HVERAGERÐI Fallegt 76 fm parhús ásamt 24 fm bílskúr á mjög góðum stað í Hveragerði. Húsið er byggt 1973. Lýsing: Tvö svefnherbergi með skápum, stofa með loftaþiljum, eld- hús með ljósri harðviðarinnréttingu. Bað- herbergi með innréttingu og furuklæddum veggjum. Þvottahús/geymsla með hillum. Gólfefni: Parket, flísar og dúkur. Gengið er úr stofu út í garð. Eignin í alla staði mjög snyrtilega umgengin. Garður vel gróinn. Eigninni fylgir 24 fm sérstæður bíl- skúr. Vel frágenginn pallur bæði framan við stofu og eins við inngang. Verð 17,5 millj. Verð 25,9 millj. Verð 12,4 millj. Verð 14,3 millj. LAUS STRAX. Verð 19,5 millj. Óskað er eftir tilboði í eignina. Allar nánari uppl. veitir Hákon á Gimli. BORGARHRAUN Gott 158,1 fm steinsteypt einbýli á einni hæð með 45 fm tvöföldum bílskúr. Góðar eldri innréttingar. 4 svefnherbergi og björt og rúmgóð stofa. Fallegur garður með stórri, nýrri timburverönd. Verð 26,4 millj. Verð 11,9 millj. NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN NÝ EIGN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.