Morgunblaðið - 20.02.2006, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 2006 F 63
Fjöldi kaupenda á skrá -
átt þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum
gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir,
löggiltur fasteignasali.
AFLAGRANDI - SÉRHÆÐ
Falleg og björt 122 fm 4ra - 5 herb. endaíbúð á 3. hæð með sérinngangi (gengið upp
tvær hæðir) í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í samliggjandi stofur með suðursvölum út-
af, eldhús með glæsilegri sérsmíðaðri innréttingu með granítborðplötum. 3 rúmgóð
svefnherbergi. baðherbergi með sturtu og baðkari. Þvottahús í íbúð. Vandaðar sérsmíð-
aðar innréttingar. Parket og flísar á gólfum. Suðvestursvalir.
FRÁBÆR STAÐSETNING, EIGN Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI.
GRETTISGATA - TVÆR ÍBÚÐIR
Vorum að fá í sölu mjög skemmtilega 125 fm efri hæð og ris í fallegu og reisulegu timb-
urhúsi sem í dag eru tvær íbúðir. Hæðin skiptist í stórar samliggjandi stofur, rúmgott
svefnherbergi, eldhús með endurnýjaðri innréttingu og baðherbergi. Þvottaaðstaða í
íbúð. Í risi er góð 2ja herb. íbúð. Húsið klætt með nýlegu járni, raflagnir endurn. Suðurg-
arður. Frábær staðsetning við miðborgina.
HÖRGSHLÍÐ - E FRI HÆÐ
Glæsileg 141 fm efri sérhæð í þessu fallega tvíbýlishúsi. Íbúðin skiptist í tvær stórar og
bjartar stofur með mikilli lofthæð, rúmgott sjónvarpshol, tvö svefnherb. (möguleiki á
þremur svefnh.) vandað flísalagt baðherbergi, eldhús m. nýlegri innréttingu. Parket á
gólfum. Tvennar svalir. Gróinn garður með fallegum trjágróðri. Frábær staðsetning, stutt
í alla verslun og þjónustu. EIGN Í ALGJÖRUM SÉRFLOKKI
HRINGBRAUT - E FRI HÆÐ
Vorum að fá í sölu 4ra herb. íbúð á efri hæð í fallegu steinhúsi á Háskólasvæðinu. Íbúð-
in skiptist í stofu, 3 rúmgóð svefnherbergi, eldhús með litlum svölum og baðherb. Hús-
ið nýviðgert og múrað að utan, nýtt hljóðeinagrað gler, raflagnir endurnýjaðar. Þvotta-
hús og geymsla í risi. Útsýni til suðurs. Tilvalin íbúð fyrir Háskólafólk.
FREYJUGATA
Rúmgóð og björt 3ja herbergja, 96 fm íbúð á 1.hæð í fallegu þríbýlishúsi. Stórar sam-
liggjandi skiptanlegar stofur. Rúmgott hjónaherbergi með fataskáp. Gott eldhús með
glugga og borðkrók. Flísalagt baðherbergi með glugga. GÓÐ EIGN Á FRÁBÆRUM
STAÐ MEÐ ÚSTÝNI YFIR LISTIGARÐ EINARS JÓNSSONAR
HULDULAND
Mjög góða 87 fm íbúð á jarðhæð í góðu fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í rúmgóða og bjarta
stofu með hellulagðri suðurverönd útaf, eldhús með sprautulakkaðri innréttingu og
borðkrók, uppþvottavél fylgir. Tvö svefnherbergi. Baðherbergi með sturtu og baðkari.
Flísar á gólfum. Stutt í skóla, verslun og þjónustu. Verð 20,9 millj.
BERGSTAÐASTRÆTI- EINB.
Einbýlishús 103 fm úr steini, tvær hæðir og
ris ásamt 22 fm geymsluskúr á lóð. Húsið
skiptist í samliggjandi stofur, 4-5 svefnher-
bergi, eldhús, baðherbergi og snyrtingu.
Ýmsir möguleikar, m.a. unnt að byggja ofan
á húsið. Frekari upplýsingar á skrifstofu.
HJARÐARHAGI 42 -
Góð 3ja herbergja, 90 fm íbúð á 2. hæð
ásamt 24 fm bílskúr í fallegu fjölbýlishúsi.
Íbúðin skiptist í stórar samliggjandi skiptan-
legar stofur með vestursvölum og gott
svefnherbergi, rúmgott eldhús og baðher-
bergi með glugga. Íbúðin þarfnast lagfær-
inga. Lítil geymsla eða vinnuherb. herb. í risi
fylgir auk geymslu í kjallara. Blokkin er ný-
lega steinuð að utan og gler og gluggar
endurnýjaðir. Frábær staðsetning við Há-
skóla Íslands, grunnskóla og verzlun,
göngufæri við miðborgina. LAUS STRAX.
NESHAGI-VIÐ HÁSKÓLANN
Vorum að fá í sölu mjög rúmgóða og bjarta
3ja herb. 81 fm íbúð í kjallara í góðu fjölbýl-
ishúsi. Íbúðin skiptist í stóra stofu, tvö góð
svefnherbergi, eldhús og baðherb. sem er
nýlega endurnýjað og flísalagt. Parket á
hluta íbúðar. Blokkin er nýviðgerð og stein-
uð að utan, gler og gluggar endurnýjað.
Góð eign.VERÐ 17,9 MILLJ.
TRYGGVAGATA
Mjög björt 2ja herbergja 36,5 fm útsýnis-
íbúð á efstu hæð í Hamarshúsinu í hjarta
borgarinnar. Frábær staðsetning á framtíð-
arsvæði í lyftuhúsi. Stofa-18 fm suður-sval-
ir. Eldhús, herbergi, baðherbergi-sturtuklefi
og þvottaaðstaða. Sér-geymsla. LAUS
STRAX
FRAMNESVEGUR
Góð 28 fm einstaklingsíbúð með sérinn-
gangi á jarðhæð í góðu steinhúsi. Íbúðin
skiptist í gott eldhús með nýlegri innrétt-
ingu, glugga og borðkrók, íbúðarherbergi
og baðherbergi með sturtu. Korkur og leir-
flísar á gólfi. Góð lofthæð. LAUS STRAX.
Verð 6,4 millj.
KAPLAHRAUN - HFJ.
HEIL HÚSEIGN - 534,1 fm og hentar undir ýmisskonar rekstur, s.s. verslunar-, heild-
sölu- og skrifstofuhúsn. Húsið stendur á horni Bæjarhrauns og Drangahrauns. Eignin er
mjög björt og snyrtileg og hefur nýlega öll verið tekin í gegn. Upphituð gangstétt og 10
einkastæði fyrir framan einnig stórt port á baklóð. EIGN MEÐ MIKLA BREYTINGA-
MÖGULEIKA T.D. Í 18-20 HERB. GISTIHEIMILI
OPIÐ HÚS - HREFNUGATA 3
Vorum að fá í sölu fallega og mikið endurnýjaða 75,5 fm 2ja herbergja íbúð með sérinn-
gangi í þríbýlishúsi. Flísalögð forstofa, gótt eldhús með nýlegri innréttingu, flísar á gólfi.
Rúmgóð stofa, parket. gott svefnherbergi, baðherbergi með sturtu..Góð íbúð á frábær-
um stað. Öll þjónusta í næsta nágrenni, þ.m.t. skóli, sundlaug verslun. LAUS STRAX.
ÍBÚÐIN ER TIL SÝNIS Í DAG MILLI KL. 17-18 V. 15,9 millj.
LAXABAKKI - SELFOSSI
Glæsilegt og vandað einlyft einbýlishús, samtals að gólffleti 160,2 fm Húsið skiptist í
glæsilegar stofur, stórt og vandað eldhús, 2 svefnherbergi, baðherbergi, flísalagt í hólf
og gólf með nuddbaðkari og góðri innréttingu og þvottahús. Innbyggður bílskúr, flísar á
gólfi. Fyrir enda bílsk. er baðherbergi með sturtu og lítið herbergi. Allar innréttingar eru
sérhannaðar og sérsmíðaðar úr öl. Hlynparket og flísar á gólfum. Gengið út á timburver-
önd með heitum potti úr stofu og úr bílskúr. Lóð tyrfð með gróðri. Stórkostlegt útsýni
yfir Ölfusána og til fjalla. Eign í sérflokki.
NESVEGUR - SÉRINNGANGUR
Vorum að fá í sölu skemmtilega og bjarta 3ja herb. 99 fm íbúð í kjallara (lítið niðurgrafin)
í þessu fallega þríbýlishúsi með sérinngangi. Stór stofa, 2 rúmgóð svefnherbergi. Stórt
eldhús með góðum glugga. Baðherbergi nýlega endurnýjað og flísalagt í hólf og gólf.
Eikarparket á stofu og holi. Frábær staðsetning, stutt í skóla, verslun og aðra þjónustu.
Híbýli
Fasteignasala
SUÐURGATA 7 • 101 REYKJAVÍK
www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is • sími: 585 8800 • Fax: 585 8808
Forskot í fasteignaleitinni
Fasteignavefurinn