Morgunblaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.03.2006, Blaðsíða 11
Andri Snær ásamt eiginkonu sinni, Margréti Sjöfn, og börn- um þeirra: Hlyni Snæ, Kristínu Lovísu og Elínu Freyju. Eftir Höllu Gunnarsdóttur Ljósmyndir RAX FRÁ FANTASÍU TIL RAUNSÆIS Afinn er skurðlæknir, mamman hjúkrunarfræðingur, pabbinn læknir, systirin heilaskurðlæknir, eiginkonan hjúkrunarfræðingur, mágkonan hjúkrunarfræðingur, tengdamóðirin hjúkrunarfræðingur. Og hver er maðurinn? Rithöfundurinn Andri Snær Magnason. 19.3.2006 | 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.