Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 6
6 B SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir Sundkennari - íþróttakennari Sem stendur vantar íþróttakennara til að kenna á sundnámskeiði fyrir nemendur í 4., 7. og 10. bekk. Þá vantar til starfa íþróttakennara við skólann næsta skólaár 2006-2007 auk grunn- skólakennara til almennrar kennslu á öllum stigum grunnskólans. Allar upplýsingar veitir Arnar Einarsson skóla- stjóri í símum 468 1164 og 468 1465. Hjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunarfræð- inga til sumarafleysinga á lyflækningadeild, barnadeild, slysadeild og gjörgæsludeild. Umsækjendur þurfa að hafa starfsleyfi hjúkrun- arfræðinga en auk fagþekkingar er lögð áhersla á góða hæfileika á sviði samskipta og sam- vinnu. Umsóknarfrestur er til 11. apríl nk. Umsóknir, á þar til gerðum eyðublöðum sem fást á skrifstofu framkvæmdastjóra hjúkrunar, sendist til Þóru Ákadóttur, starfsmannastjóra hjúkrunar, Eyrarlandsvegi, 600 Akureyri og gefur hún jafnframt nánari upplýsingar í síma 463 0273, netfang thora@fsa.is . Starfshlutfall og starfstími eftir samkomulagi. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Öllum umsóknum verður svarað. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri er annað stærsta sjúkrahús landsins sem hefur það að markmiði að veita sjúklingum og aðstandendum þeirra áreiðanlega, markvissa og fjölskylduvæna heilbrigðisþjónustu. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri hefur nána samvinnu við háskólana í landinu og lögð er áhersla á símenntun á sviði heilbrigðismála og rannsóknir á sviði heilbrigðisvísinda. Fasteignasala óskar eftir að ráða 2 til 3 fasteignamiðlara Við leitum að konum og karlmönnum með frumkvæði og áhuga og ekki síst brennandi löngun til að ná árangri í spennandi samkeppn- isumhverfi. Við viljum einungis einstaklinga sem geta unnið sjálfstætt, skapað sín eigin tækifæri og tekið þátt í uppbyggingu á ungu fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir rétta einstak- linga. Ef þú telur að við séum að leita að þér skaltu senda okkur upplýsingar um þig til auglýsinga- deildar Morgunblaðsins fyrir 1. apríl, merktar: „Fasteignamiðlari 2006“. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. BM VALLÁ EHF óskar eftir starfsmönnum í einingaverksmiðju Garðabæ Starfið felst í úttekt á einingum fyrir og eftir steypu ásamt stjórnun á lager og afhendingu eininga. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af verkstjórn og/eða einingaframleiðslu. Nánari upplýsingar gefur Hólmsteinn Hólmsteinsson í síma 896 3222 eða holmsteinn@bmvalla.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.