Morgunblaðið - 26.03.2006, Blaðsíða 12
12 B SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Morgunræsting eða heilsdagsvinna
Leitum eftir starfsmönnum í 2 störf við ræstingar í
Mosfellsbæ. Einnig í boði sem fullt starf. Vinnutími frá
kl. 8.00 eða frá kl. 12:00 virka daga vikunnar. Fín laun í
boði og akstursstyrkur. Umráð yfir bifreið skilyrði.
Upplýsingar á skrifstofu, Hreint ehf.
Hreint ehf., sem var stofnað 1984, þjónustar fyrirtæki og
stofnanir á höfuðborgarsvæðinu á sviði reglulegra ræstinga.
Starfsmenn okkar, sem er fagfólk í ræstingum, eru á milli 120
og 130. Við leggjum áherslu á vandaða þjónustu, jákvæða
hvatningu og góð samskipti við viðskiptavini og starfsfólk.
Grunnskólakennarar
Skólaárið 2006-2007 eru eftirfarandi stöður
grunnskólakennara lausar við grunnskóla
Reykjavíkurborgar:
Borgaskóli, sími 577 2900
● Umsjónarkennari. Almenn kennsla.
Breiðagerðisskóli, sími 510 2600/664 8145
● Stærðfræðikennari á yngsta- og miðstigi.
Engjaskóli, sími 510 1300
● Tónmenntakennari. Umsjón með kór kemur til greina.
Fellaskóli, sími 557 3800
● Staða deildarstjóra.
Foldaskóli, sími 540 7600
● Tvær stöður kennara á unglingastigi vegna námsleyfa.
Kennslugreinar eru stærðfræði og náttúrufræði.
● Umsjónarkennari í 1. bekk.
Húsaskóli, sími 567 6100
● Tónmenntakennari, 50% staða í 1.-7. bekk ásamt
umsjón með kór.
Hvassaleitisskóli, sími 570 8800
● Kennari á yngra- og miðstigi.
Ingunnarskóli, sími 411 7828
● Dönskukennari.
● Listgreinakennari.
● Kennari á yngra barnastigi.
● Stærðfræðikennari á unglingastigi.
● Sérkennari.
Rimaskóli, sími 567 6464/664 8320
● Kennari á yngsta stigi.
● Sérkennari inni í bekk og/eða í námsveri.
● Dönskukennari í 8.-10. bekk.
● Tónmenntakennari í 1.-8. bekk.
Selásskóli, sími 567 2600
● Textílkennari á yngsta- og miðstigi.
Vogaskóli, sími 553 2600
● Sérkennari.
● Textílkennari í 75% stöðu.
Umsóknarfrestur er til 24. apríl nk.
Ráðið verður í stöðurnar 1. ágúst nk.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í
viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til
viðkomandi skóla. Laun eru skv. kjarasamningi LN og KÍ.
Öll laus störf eru á www.menntasvid.is.
- Einn vinnustaður
Áhugaverð störf í boði
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og
starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Menntasvið
- Einn vinnustaður
Árbæjarskóli
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og
starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Menntasvið
Skólaárið 2006-2007
Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli landsins, staðsettur
í einstöku umhverfi Elliðaárdalsins og eru nemendur um
800. Skólinn er safnskóli á unglingastigi þar sem til náms í
unglingadeild koma nemendur frá Ártúns- og Selásskóla.
Nemendur á unglingastigi eru 400 í 5 til 6 bekkjardeildum í
árgangi. Á yngra stigi eru einnig um 400 nemendur í 2 til 3
bekkjardeildum í árgangi.
Við skólann starfa um 70 kennarar og aðrir starfsmenn eru
35.
Helsti áhersluþáttur skólans er að nemendur, kennarar og
annað starfsfólk, nái hámarksárangri hvert á sínu sviði. Við
skólann starfar metnaðarfullt og framsækið starfsfólk og
samvinna einstaklinga og starfsandi er góður. Góð sam-
vinna er milli heimilis og skóla enda starfar við skólann
öflugt og metnaðarfullt foreldrafélag.
Einkunnarorð Árbæjarskóla eru:
Ánægja - Áhugi - Ábyrgð - Árangur
Skólaárið 2006-2007 eru eftirfarandi stöður lausar:
● Samfélagsfræði á unglingastigi.
● Stærðfræði á unglingastigi.
● Líffræði.
● Upplýsingatækni.
● Náttúruvísindi.
● Textílkennsla.
● Kennsla á unglingastigi í tengslum við nemendur
með sértæka námserfiðleika.
● Kennsla yngri barna.
● Staða námsráðgjafa.
Mikilvægt er að umsækjendur hafi skipulagshæfileika, sam-
starfsvilja, jákvætt viðmót og ríka þjónustulund. Forsenda er
að umsækjendur hafi áhuga á að vinna með börnum og fjöl-
breyttum hópi starfsmanna auk þess sem frumkvæði og
metnaður er nauðsynlegur.
Ráðið er í ofangreind störf frá 1. ágúst 2006.
Umsóknarfrestur er til 24. apríl 2006.
Upplýsingar gefa skólastjórnendur í síma 567 2555.
Skólastjóri er Þorsteinn Sæberg og aðstoðarskólastjór-
ar eru Una Björg Bjarnadóttir og Guðrún Erna Þórhalls-
dóttir.