Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 16
16 B SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ Menntaskólinn á Ísafirði Lausar kennarastöður 2006-2007 Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir eftir kennur- um skólaárið 2006-2007 í eftirfarandi kennslu- greinum. Bóknámsgreinar: Danska 1½ staða Enska 3 stöður Hjúkrunargreinar ½-1 staða Stærðfræði 3 stöður Þýska 75% staða (á haustönn eingöngu) Verknámsgreinar: Húsasmíðagreinar 1 staða Rafiðngreinar 1 staða Auk þess óskar skólinn að ráða sérkennara á starfsbraut til að kenna fötluðum nemanda í Reykhólasveit. Skriflegar umsóknir ásamt starfsferilskrá skulu sendar til skólameistara, Ólínu Þorvarðardótt- ur, Menntaskólanum á Ísafirði, pósthólf 97, 400 Ísafirði. Umsóknarfrestur er til mánudags- ins 10. apríl 2006. Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 6. gr. laga nr. 86/1998 um leyfi til þess að nota starfsheitið framhaldsskóla- kennari. Starfskjör fara eftir kjarasamningi rík- isins og KÍ. Allar nánari upplýsingar veita Ólína Þorvarðar- dóttir skólameistari (s. 450 4401) og Guðbjartur Ólason, aðstoðarskólameistari (s. 450 4402). Skólameistari. Vegna samdráttar á Keflavíkurflugvelli getum við bætt við okkur verkefnum. Rafspenna ehf., sími 898 7900. Áreiðanlegur Traustur og áreiðanlegur karlmaður óskar eftir starfi, hefur reynslu af mannaforráðum og framleiðslustýringu. Ferilskrá og meðmæli. Áhugasamir sendi svör á augldeild Mbl. eða á box@mbl.i is merkt: „18340“. Skólaskrifstofa S E L T J A R N A R N E S B Æ R A ug l. Þó rh ild ar 22 00 .3 05 Grunnskóli Seltjarnarness Mýrarhúsaskóli Laust er staða deildarstjóra í Mýrarhúsaskóla til eins árs Deildarstjóri er hluti af stjórnunarteymi skólans og er tengiliður kennara við skólastjórnendur. Menntun Deildarstjóri skal hafa kennsluréttindi í grunn- skóla, framhaldsmenntun og/eða reynslu af stjórnun. Helstu verkefni: Deildarstjóri hefur forystu í faglegu starfi og fylgist með að unnið sé i samræmi við sett markmið aðalnámskrár og skólanámskrár. Hann skal vera leiðandi í faglegri umræðu innan sinnar deildar. – sinnir starfsmannastjórnun innan sinnar deildar samkvæmt nánari ákvörðun skólastjóra/aðstoðarskólastjóra, sér um gerð ráðningasamninga og er tengiliður við launadeild. – kennir á viðkomandi stigi í samræmi við fjölda nemenda og ákvæði í kjarasamningi – vinnur með og í samráði við skólastjóra- /aðstoðarskólastjóra, kennara og sérfræð- ingateymi skólans að lausn agavanda- mála og annarra persónulegra mála einstakra nemenda eða hópa nemenda. – starfar að öðru leyti samkvæmt samþykktri starfslýsingu. Á Seltjarnarnesi eru um 680 nemendur í heildstæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í 1. - 6. bekk og Valhúsaskóla; fyrir nemendur í 7. - 10. bekk. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum KÍ við LN. Umsóknir berist til Sigfúsar Grétarssonar skólastjóra í síma 595-9200/9250, netfang: sigfus@seltjarnarnes.is, sem veitir allar nánari upplýsingar um starfið. Sjá einnig www.grunnskoli.is Umsóknarfrestur er til 24. apríl 2006.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.