Morgunblaðið - 26.03.2006, Qupperneq 26
26 B SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚU T B O Ð
Útboð 13947
Þórshafnarflugvöllur
Endurbætur á flugbraut
Ríkiskaup, fyrir hönd Flugmálastjórnar Íslands,
óska eftir tilboðum í endurbætur á norðurhluta
flugbrautar Þórshafnarflugvallar.
Verkið felst í endurgerð hluta flugbrautar, efnis-
vinnslu, undirbyggingu og klæðingu, lagfæringu
öryggissvæða og frágangi á yfirborði þeirra.
Einnig að koma fyrir ídráttarrörum fyrir hitamæli
í braut.
Uppbygging flugbrautar miðast við 60 sm neðra
burðarlag 0-150 mm, 15 sm efra burðarlag 0-25
mm og tvöföld klæðing 11-16 og 8-11 um 3 sm
þykk.Gert er ráð fyrir að núverandi efni í braut
verði allt sett í gegnum brjót og endurnýtt að
mestu, umframefni fer í öryggissvæði.
Helstu magntölur:
Efni í öryggissvæði 3.000 m³
Burðarlög 10.400 m³
Efnisvinnsla úr námum 2.700 m³
Klæðing, tvöföld 18.000 m²
Sáning 10.000 m²
Útboðsgögn eru til sýnis og sölu á kr. 2.000,
bæði hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 105 Reykja-
vík og skrifstofu Flugmálastjórnar á Akureyrar-
flugvelli.
Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum, miðviku-
daginn 19. apríl 2006 kl. 11.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Tilkynningar
Bókaveisla
í Kolaportinu
(Hafnarmegin í húsinu)
30% afsláttur af öllum bókum
aðeins þessa helgi.
Útboð
Mosfellsbær – fráveita.
Skolpdælustöð við
Holtaþró.
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í bygg-
ingu skolpdælustöðvar við Holtaþró.
Um er að ræða byggingu húss og fullnað-
arfrágang þess með uppsetningu búnað-
ar og lagna.
Helstu magntölur:
Jarðvinna 900 m³
Steypa 114 m³
Mót 715 m²
Bendistál 8.300 kg
Frágangur lóðar 1.600 m²
Stálsmíði, lagnavinna og uppsetning
búnaðar
Áætluð verklok 15. nóvember 2006.
Prentuð útboðsgögn verða seld gegn
5.000,- kr. greiðslu á tæknideild Mos-
fellsbæjar, Völuteig 15, frá og með þriðju-
deginum 28. mars 2006. Hægt verður að
fá útboðsgögn á geisladiski án endur-
gjalds. Tilboðum skal skila á sama stað
fyrir kl. 11.00 þriðjudaginn 11. apríl nk.
þar sem þau verða opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda sem þess óska.
Tæknideild Mosfellsbæjar
Okkur vantar
f leiri veiðisvæði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur eflist með hverju árinu sem líður,
félagsmönnum hefur fjölgað ört og eru nú um 3000 talsins.
Stjórn félagsins leitar nú að fleiri veiðisvæðum til að mæta síaukinni
eftirspurn félagsmanna og hefur hug á að heyra frá aðilum sem geta
boðið SVFR upp á spennandi ársvæði til handa félagsmönnum.
Við viljum gjarnan heyra frá landeigendum og veiðifélögum
sem leita eftir traustum samstarfsaðila.
Vinsamlegast hafið samband við Stangaveiðifélag Reykjavíkur
í síma 568 6050 eða í svfr@svfr.is
www.svfr.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
SV
FR
31
78
0
03
/2
00
6
Óskað er eftir tilboðum í:
Sjálfsafgreiðsluþvottastöð
Um er að ræða búnað og uppsetningu hans fyrir 2
þvottastæði á lóð Orkuveitu Reykjavíkur við Dragháls.
Útboðsgögn verða seld hjá þjónustufulltrúum á 1. hæð
í húsi Orkuveitu Reykjavíkur , Bæjarhálsi 1, 110
Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 28. mars nk.
Verð útboðsgagna er kr. 3.000.
Tilboð verða opnuð á sama stað í fundarsal á 3. hæð,
vesturhúsi, föstudaginn 28. apríl 2006 kl. 11:00.
OR /06/007
ÚTBOÐ
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík
Sími 516 6000 • Fax 516 7000
www.or.is/utbod
3 lögmenn óska eftir skrif-
stofuhúsnæði til leigu
Skrifstofuhúsnæði óskast miðsvæðis í Reykja-
vík frá 1. júní nk. Óskað er eftir húsnæði sem
skiptist í 3-4 skrifstofur auk kaffistofu og
geymslu. Aðeins vandað húsnæði kemur til
greina. Einnig kemur til greina að kaupa hús-
næði sem mætti innrétta og endurnýja.
Atvinnuhús ehf. fasteignasala,
Skúlagata 30. S. 561 4433, 698 4611.
Atli Vagnsson hdl.
Til leigu
Til leigu á svæði 108
er verslunar- og lagerhúsnæði með góðum
skrifstofum og fundaraðstöðu.
Verslunarrýmið er um 200 fm, lagerinn 150
fm að grunnfleti með millihillulofti (alls 300
fm) og skrifstofu-, kaffi- og fundaraðstaða um
150 fm. Alls um 500 fm.
Verslunargluggar snúa að umferðargötu.
Hentar fyir heildsölu, bílavörur, smærri bygg-
ingavörur o.m.fl. Laust frá lokum febrúar.
Upplýsingar veittar í síma 896 0599.
Faxaflóahafnir sf óska eftir tilboðum í verkið.
Dýpkun í Vesturhöfn
Dýpka skal vesturhluta Gömlu hafnarinnar í Reykjavík,
losunarsvæði fyrir gröft er í landfyllingu fyrir framan
núverandi Holtabakka í Sundahöfn.
Helstu magntölur eru:
Gröftur og losun dýpkunarefnis alls 110.000 m³
Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Hönnunar að
Grensásvegi 1, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum
28. mars n.k. á 5.000 kr hvert eintak.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 11. apríl
2006, kl. 11.00.
Faxaflóahafnir sf
Associated
Icelandic
Ports
Útboð
Reykjavík
Grundartangi
Akranes
Borgarnes
V E R K F R Æ Ð I S T O F A