Morgunblaðið - 26.03.2006, Síða 27

Morgunblaðið - 26.03.2006, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MARS 2006 B 27 Aðalfundur LVF Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf., Fáskrúðs- firði, verður haldinn í Félagsheimilinu Skrúði föstudaginn 31. mars 2006 kl. 18.30. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Heimild til LVF að eignast eigin hluta- bréf eins og lög leyfa með vísan til 8. gr. samþykkta félagsins. 3) Önnur mál. Loðnuvinnslan hf., Fáskrúðsfirði. Styrkir � � � � �� � � Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími: 569 6900 - 800 6969 Fax: 569 6800 Íbúðalánasjóður auglýsir til umsóknar lán og styrki til tækninýjunga og annarra umbóta í byggingar- iðnaði. Lán eða styrki má veita einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum sem vinna að þróun tæknilegra aðferða og nýjunga sem leitt geta til lækkunar á byggingarkostnaði og viðhaldi íbúðarhúsnæðis, styttingar byggingartíma eða stuðlað með öðrum hætti að aukinni hagkvæmni í byggingariðnaði. Sá sem óskar eftir láni eða styrk skal skila inn umsókn til Íbúðalánasjóðs á sérstöku eyðublaði, um verkefni það er vinna skal. Umsóknina skal leggja fyrir stjórn sjóðsins til ákvörðunar með greinargerð og tillögu um afgreiðslu. Fjárhæð láns eða styrks og lánstíma, skal ákveða hverju sinni af stjórn Íbúðalánasjóðs með hliðsjón af kostnaði við að koma nýjungum í notkun, svo og mikilvægi þeirra fyrir byggingariðnaðinn. Ef um lán er að ræða skulu þau tryggð með fullnægjandi veði í fasteign að mati Íbúðalánasjóðs samkvæmt almennum reglum Íbúðalánasjóðs um veðrými. ������ ���������������� �� �� ����� � ������� ��������������� ���������� Nánari upplýsingar veitir Helga Arngrímsdóttir á þjónustusviði lána Íbúðalánasjóðs, Borgartúni 21 í síma 569 6986. ��������������� �� ��� ��� ����� ���� ���� �� ���������� ������������� �� �� ������ �� ������������� �� ������� � ���������������� � ����� ��� ������� �� ����������� ������ � �� �� ���� �� ����� ������ �������������� �� �� ������ �� ������������� �� ����� ������� � ���������������� ���� ��� �������� ���� ��� �������� ��� ��� ������� ��� ������������ �� ������� ������ � ��������������� Auglýsing um starfsstyrki Hagþenkis 2006 Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslu- gagna, auglýsir eftir umsóknum um eftirtalda styrki og þóknanir. Starfsstyrkir til ritstarfa Óskað er eftir umsóknum um starfsstyrki Hagþenkis vegna ritstarfa árið 2006. Til úthlut- unar eru 6.700.000 kr. Starfsstyrkir vegna gerðar fræðslu- og heimildarmynda Til úthlutunar eru 400.000 kr. Þóknanir vegna ljósritunar o.fl. Óskað er eftir umsóknum um þóknanir vegna ljósritunar úr fræðiritum og kennslugögnum í skólum og öðrum stofnunum hins opinbera skólaárin 2004-2006 og vegna blaðagreina eftir félaga í Hagþenki sem kunna að hafa verið notaðar af IMG-Fjölmiðlavaktinni ehf. árið 2005. Til úthlutunar eru 3.550.000 kr. Þóknanir til rétthafa á fræðslu- og heimild- armyndum Hér með er auglýst eftir umsóknum handrits- höfunda, sem eru rétthafar á fræðslu- og heim- ildarmyndum og -þáttum, um þóknanir sem Hagþenkir greiðir í framhaldi af gerðardómi um skiptingu tekna Innheimtumiðstöðvar gjalda af myndböndum og myndbandstækj- um. Til úthlutunar eru allt að 200.000 kr. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Allar nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og eyðublöð má finna á heimasíðu félagsins www.hagthenkir.is. Einnig má nálgast eyðublöð á skrifstofu félags- ins í ReykjavíkurAkademíunni, Hringbraut 121, sími 551 9599. Atvinnuhúsnæði Vantar þig flott skrifstofuhúsnæði? Höfum til leigu stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði í nýinnréttuðu húsnæði í Kópavogi. Allt sem þú þarfnast, s.s. fundarherbergi, öflug nettenging, setustofa og ýmiss konar þjónusta er til staðar. Gerist ekki betra. Upplýsingar í síma 695 7050 eða 570 7000. Skrifstofuherbergi Til leigu eru þrjú góð skrifstofuherbergi á annar- ri hæð á glæsilegri skrifstofu miðsvæðis í Reykjavík. Húsið er hið glæsilegasta og stendur á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Lauga- vegs. Nánari upplýsingar hjá Miðborg í síma 533 4800. Fundir/Mannfagnaðir Laus pláss Við eigum laus nokkur pláss í sumarbúðir fyrir 11 ára og unglingabúðir fyrir 13 ára í sumar. Allar nánari upplýsingar má finna á heima- síðu félagsins www.cisv.is og upplýsingar gefa einnig í síma: Ásta 861 1122, Margrét 698 6494 og Edda 863 6966. Fyrirtæki Verslun til sölu Af sérstökum ástæðum er þessi rótgróna versl- un, á besta stað í miðbæ Reykjavíkur, til sölu. Verslunin er með ullarvörur og aðrar vörur fyrir ferðamenn. Velta 22-25 milljónir á ári. Góður hagnaður. EBITA 2005 8,5 m. Tryggur leigusamningur. Ekkert áhvílandi. Einstakt tækifæri. Frekari upplýsingar fást hjá Georg í s. 891 8667 milli kl. 10 og 16 virka daga. Sumarhús/Lóðir Rafiðnaðarsamband Íslands auglýsir: Orlofshús, sumar 2006 Umsóknir um dvöl í orlofshúsum félagsins skulu berast fyrir 28. mars nk. Hægt er að sækja um á orlofsvef RSÍ á veffangi okkar www.rafis.is, eða í síma 580 5200. Orlofsnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.