Morgunblaðið - 15.05.2006, Síða 35

Morgunblaðið - 15.05.2006, Síða 35
Þegar liðsmenn I Adapt stigu á svið hoppuðu áhorfendur… Það var ekki mikil ró yfirtónleikum bandarískuhljómsveitarinnar Bo- nes Brigade í Hinu húsinu á laugardag. Að auki spiluðu böndin I Adapt, Fighting Shit og Morðingjar. Ljósmyndari Morgun- blaðsins hætti sér í hama- ganginn og eins og sjá má af myndunum kunnu áheyr- endur vel að meta það sem í boði var.Þessir tónleikagestir bentu til himins til marks um velþóknun sína. Morgunblaðið/ÞÖK …og djöfluðust í trylltum dansi. Alvöru harð- kjarni HANNES Lárusson og Helgi Þórsson opn- uðu á laugardag sýningar í Kling og Bang. Hannes sýnir gjörningatengda innsetn- ingu og brá sér í gervi furðuveru skyldrar Bubba kóngi og Humpty Dumpty. Helgi sýnir í kjallara gallerísins eitt málverk og tvo skúlptúra. Sýningarnar standa til 11. júní. Furðuverur í Kling og Bang Það var ekki laust við að yngstu gest- unum þætti grun- samlegur gjörn- ingur Hannesar Lárussonar. Morgunblaðið/ÞÖK Lorenz Schoen fylgdi móður sinni, Monicu Tess, í gegnum listræna furðu- heima í Kling og bang. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. MAÍ 2006 35 Mannbætandi og þrælfyndin rómantísk gamanmynd með með Uma Thurman og Meryl Streep í fantaformi! Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 14 ára Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu eeee VJV, Topp5.is „...einn útsmognasti, frumlegasti og vitrænasti spennutryllir ársins“ eeee- SV, MBL „Pottþétt skemmtun“ eeee-LIB, Topp5.is „...gleðitíðindi fyrir unnendur góðra trylla.“ - FGG, Fréttablaðið Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára eeee -MMJ kvikmyndir.com „Pottþétt skemmtun“ eeee -LIB, Topp5.is eeee -MMJ kvikmyndir.com eee H.J. mblEins og þú hefur aldrei séð hana áður Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL eee JÞP blaðið -bara lúxus Bandidas kl. 6, 8 og 10 B.i. 10 ára Cry Wolf kl. 8 og 10 B.i. 16 ára Hoodwinked/Rauðhetta m. ensku tali kl. 6, 8 og 10 Rauðhetta/Hoodwinked m. ísl. tali kl. 6 Prime kl. 5.45 og 8 The Hills Have Eyes kl. 10.10 Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU 500krVERÐ Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 10 ára EFTIRSÓTTUSTU BANKARÆNINGJAR VILLTA VESTURSINS ERU MÆTTIR Salma hayek pénelope cruz S.U.S. XFM FRÁBÆR GRÍNSPENNUMYND FRÁ SNILLINGNUM LUC BESSON ÐA Í FULLUM GANGI • HEIMSFRUMSÝND 19. MAÍ • BÍÓ.IS Sýnd kl. 6 íslenskt tal BYGGT Á METSÖLUBÓK ASTRID LINDGREN Skrolla og Skelfir Á SALTKRÁKU FRÁBÆRT ÆVINTÝRI FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA 500krVERÐ ÍSLENSKT TAL ÍSLENSKT TAL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.