Morgunblaðið - 21.07.2006, Síða 52
52 FÖSTUDAGUR 21. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI ER EINA
SÝNDI BÆÐI
MEÐ
ÍSLENSKU OG
ENSKU TALI
KVIKMYNDIR.IS
FRÁ FRAMLEIÐENDUM „THE INCREDIBLES“ & „LEITIN AÐ NEMO“
eeee
V.J.V, Topp5.is
FERSK, HUGLJÚF OG RÓMANTÍSK ÞAR SEM STÓRSTJÖRNURNAR KEANU REEVES OG
SANDRA BULLOCK FARA Á KOSTUM.EKKI MISSA AF ÞESSARI PERLU. ALGJÖRT AUGNAKONFEKT.
MESTA OFURMENNI HEIMS HEFUR SNÚIÐ AFTUR.
OFURMÖGNUÐ STÓRMYND OG SÚPERSKEMMTUN FYRIR ALLA.
DIGITAL
Bíó
SAMBÍÓIN KRINGLUNNI
EIN ALLRA BESTA MYND ÁRSINS.
BRYAN SINGER KOMIN Í HÓP ÞEIRRA FREMSTU
S.U.S. XFM 91,9
„...EINHVER BESTA
AFÞREYING SUMARSINS...“
TOMMI KVIKMYNDIR.IS
SÚPERMAN ER SANNARLEGA
KOMINN AFTUR.
M.M.J. KVIKMYNDIR.COM
eeee
SUPERMAN RETURNS SKAPAR SÉR SESS MEÐAL BESTU
MYNDASÖGU-KVIKMYNDUM SEM GERÐAR HAFA VERIÐ
V.J.V. Topp5.is
H.J. MBL.
eee
FRÁBÆR SUMARMYND
HLAÐIN SPENNU OG
MÖGNUÐUM ATRIÐUM.
Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ
VINCE VAUGHN JENNIFER ANISTON
SÝNDI BÆÐI
MEÐ
ÍSLENSKU OG
ENSKU TALI
ÞAU ÆTLA AÐ NÁ AFTUR HVERFINU...
....EINN BITA Í EINU !
OVER THE HEDGE ÍSL TAL. kl. 6 - 8
THE LAKE HOUSE kl. 10
SUPERMAN RETURNS kl. 6 - 9 B.I. 10
SUPERMAN kl. 5:30 - 8:40 - 10:30 B.I. 10.ÁRA.
OVER THE HEDGE M/- ENSKU TAL. kl. 6 - 8 - 10:10
THE BREAK UP kl. 6 - 8:15 - 10:40
THE LAKE HOUSE kl. 6 - 8:15
BÍLAR M/- ÍSL TAL. kl. 5:50
CARS M/- ENSKU TAL. kl. 8:15
KEEPING MUM kl. 10:30 B.I. 12.ÁRA.
OVER THE HEDGE ÍSL TAL kl. 6 - 8
THE BREAK UP kl. 10.10
SUPERMAN kl. 6 - 9
ÞAU ÆTLA AÐ NÁ AFTUR HVERFINU...
....EINN BITA Í EINU !
Hvað segirðu gott?
Allt í þessu fína sama hvernig viðrar.
Ef þú gætir breytt einhverju á Íslandi hverju myndirðu
breyta? (Spurt af síðast aðalsmanni, Aðalbjörg Þóru
Árnadóttur í Footloose)
Byggja leikskóla fyrir litlu apana.
Kanntu þjóðsönginn?
Næstum því, en ég kann „Sól,sól skín á mig“ alveg upp á
10.
Hvenær fórstu síðast til útlanda og hvert?
Í fyrra, til Vestmannaeyja.
Uppáhalds maturinn?
Gulrætur og bananar.
Bragðbesti skyndibitinn?
Ein með öllu á Bæjarins bestu.
Besti barinn?
Ísbarinn í Eden í Hveragerði.
Hvaða bók lastu síðast?
Úlfurinn og kiðlingarnir sjö.
Hvaða leikrit sástu síðast?
Duddurnar hans Lilla og Týnda eggið.
En kvikmynd?
Apaplánetan og King Kong.
Hvaða plötu ertu að hlusta á?
Ronju ræningjadóttur.
Uppáhalds útvarpsstöðin?
Saga og BBC.
Besti sjónvarpþátturinn?
Stundin okkar.
G-strengur eða venjulegar nærbuxur?
G-strengur eins og Lóa lipurtá – hænan í Brúðubílnum –
er í er flottastur.
Helstu kostir þínir?
Allaf í syngjandi góðu skapi.
En gallar?
Eilíf æska.
Besta líkamsræktin?
Fara í sjómann við úlfana í Brúðubílnum.
Pantar þú þér vörur á netinu?
Ég nota netið fyrir hengikoju.
Flugvöllinn burt?
Neineinei, það er svo gaman að skoða flugvélarnar.
Hvers viltu spyrja næsta viðmælanda?
Myndirðu vilja fá fleiri simpansa til Íslands?
Íslenskur aðall | Lilli api
Hlustar á útvarp Sögu og BBC
Morgunblaðið/Eggert
Kvikmyndirnar Apaplánetan og King Kong eru í miklu
uppáhaldi hjá Lilla.
Lilli api er aðalsmaður, eða öllu
heldur aðalsapi, vikunnar að þessu
sinni. Hann hefur í sumar komið
fram í leikritunum „Duddurnar hans
Lilla“ og „Týnda eggið“ og hefur
frammistaða hans vakið mikla hrifn-
ingu áhorfenda.
TÓNLISTARKONAN Lára Rún-
arsdóttir er um þessar mundir á ferð
um landið við að kynna plötuna sína,
Þögn, sem nýverið var gefin út af
Senu undir merkjum Dennis Re-
cords. Á sunnudaginn liggur leið
hennar norður í land en þá mun hún
halda tónleika í Deiglunni á Ak-
ureyri. Tveimur dögum síðar,
þriðjudaginn 25. júlí, spilar hún í
Húsavík á Gamla Bauki. Ísafjarð-
arbær er svonæstur á dagskránni en
þar kemur hún fram í Tjöruhúsinu
fimmtudaginn 27. júlí. Eftir það snýr
hún aftur í höfuðborgina til að spila á
Innipúkanum um verslunarmanna-
helgina.
Lára lauk nýverið vel heppnaðri
tónleikaferð til Los Angeles og þann
13. júlí síðastliðinn hélt hún útgáfu-
tónleika í Þjóðleikhúskjallaranum.
Þögn er önnur plata Láru en árið
2003 sendi hún frá sér diskinn
Standing Still hjá Geimsteini. Á
plötunni Þögn nýtur hún aðstoðar
hljómsveitar sem er skipuð þeim
Berki Hrafni Birgissyni, Daða Birg-
issyni, Kristni Snæ Agnarssyni og
Pétri Sigurðssyni en þeir spila einn-
ig með henni á tónleikum.
Lára á ferð um landið
Morgunblaðið/Golli
Í DAG klukkan 17.30 spilar íslenska
hljómsveitin The Dyers í Smekk-
leysubúðinni við Laugaveg. Hljóm-
sveitin, sem spilar einvörðungu eigin
tónsmíðar, hreppti þriðju verðlaun í
Músíktilraunum 2005 en síðan þá
hafa þeir Hrafnkell Örn Guðjónsson,
Kjartan Þórsson, Eyjólfur Guð-
mundsson, Helgi Jónsson og Guð-
mundur Einarsson spilað víða um
landið. Aðgangur að tónleikunum er
ókeypis og öllum leyfður.
The Dyers spila einvörðungu eigið
efni á tónleikunum í dag.
The Dyers
í Smekk-
leysubúðinni