Morgunblaðið - 24.07.2006, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 2006 29
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Gisting
Ferðalangar athugið.
Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð
í miðbæ Akureyrar til leigu. Gisti-
rými fyrir allt að 7 manns, tilvalið
fyrir 1-2 fjölskyldur.
Upplýsingar gefnar í símum
570 7000 og 695 7045.
Húsnæði óskast
Lítil íbúð óskast á Höfuðborg-
arsv. Óska eftir lítilli íbúð frá 1.
september til langtíma. Hef góð
meðmæli. Greiðsla í gegnum
greiðsluþjónustu sé þess óskað.
S. 659 0660.
Háskólanema vantar húsnæði
Háskólanema vantar 2 herb./
stúdíóíbúð eða herbergi fyrir
komandi skólaár á svæði 101, 105
eða 107. Reyklaus og reglusamur.
S. 869 1839 eftir kl. 19:00 eða
birgiss@hotmail.com.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu
nýinnréttuð skrifstofuherbergi í
104 Rvík. Securitas-öryggiskerfi.
tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl.
í síma 896 9629.
Bílskúr
Geturðu látið vandamál hverfa?
Mr. X
x@gegndrepa.is
Sumarhús
Veðursæld og náttúrufegurð!
Til sölu mjög fallegar sumarhúsa-
lóðir á kjarri vöxnu hrauni við
Ytri-Rangá, 102 km frá Reykjavík.
Svæðið er rómað fyrir náttúrufeg-
urð, fjallasýn og veðursæld. Hit-
inn í fyrrasumar fór upp í 28 stig
og oft í 20 - 24 stig og nú í maí
varð heitast 23 stig. Svæðið, sem
heitir Fjallaland, er mjög vel skip-
ulagt og boðið er upp á heitt og
kalt vatn, rafmagn, háhraða int-
ernettengingu og önnur nú-
tímaþægindi og margvíslega
þjónustu. Nánari uppl. í síma
8935046 og á fjallaland.is.
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Námskeið
Microsoft kerfisstjóranám á
haustönn Frá 4.9 til 31.1.2007.
Ítarlegt, vandað og hagnýtt nám
á mjög hagstæðu verði. Bættu
Microsoft í ferilskrána. Rafiðnað-
arskólinn, www.raf.is,
s. 86 321 86.
Til sölu
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Fælir frá flugur (sedrusviður)
Pallaefni og utanhúsklæðning.
Spónasalan ehf.
Smiðjuvegi 40, gul gata,
s. 567 5550.
Viðskipti
Þú sáir og það vex og ber
ávöxt! Kíktu inn á
www.Voxtur.com og þú sérð
hvernig þú getur á afar einfaldan
hátt búið þér til allar þær tekjur
sem þig hefur dreymt um að hafa.
www.Voxtur.com.
Þú getur líka náð góðu forskoti!
Skoðaðu www.Forskot.com og
fáðu allar upplýsingar um hvernig
þú getur öðlast algjört skuldleysi
og fengið miklu hærri tekjur.
www.Forskot.com til framtíðar!
Óskum eftir fólki sem vill miklu
meiri laun:
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com,
www.KomduMed.com
Lausnin er nær en þig grunar!
Leitar þú að leið til að komast út
úr skuldum og skapa þér hærri
tekjur og tímafrelsi? Þá skaltu
skoða www.Lausnin.com eins
fljótt og þú getur.
www.Lausnin.com.
Glæsilegt tækifæri fyrir heima-
vinnandi! Viltu algjört sjálfstæði?
Viltu vinna heima? Láttu þá ekki
happ úr hendi sleppa! Skoðaðu
www.heimavinna.com og þú átt-
ar þig á málinu. Mundu:
www.heimavinna.com.
Ekki fresta hlutunum. Drífðu þig
í gang! Farðu inn á
www.Kennari.com og lærðu að
búa þér til topptekjur heima hjá
þér. Spurningin er ekki hvort það
sé hægt heldur hvort þú gerir
það! www.Kennari.com.
Ýmislegt
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Plexigler fyrir fiskverkendur,
skiltagerðir, fyrirtæki og
einstaklinga.
Sérsmíði og efnissala.
NÝTT – NÝTT – NÝTT
Saumlaus BC skál á kr. 1.995,-
buxur í stíl á kr. 995,-
Gott snið og einfalt í BC skálum
á kr. 1.995,- buxur í stíl á kr. 995,-
Mjög flottur í D,DD,E,F,FF,G skál-
um á kr. 4.770,-
Virkilega smart í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 4.770,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Nordic Seaunter
Stöðugar tvíbytnur með 2000 kg
burðargetu. Ýmsir notkunarmögu-
leikar: Vinnuprammi, flutning-
stæki, flotbryggja eða bátur.
Fáanlegir með ýmsum auka-
búnaði. S. 470 0802.
www.fjardanet.is
Bátar
Spenna, hraði, útrás, adrenalín,
þvingun, hræðsla, endir. Allt
þetta býð ég mínum skjólstæð-
ingum. Mr. X
x@gegndrepa.is
Mercury utanborðsmótorar
Veljið aðeins það besta!
Mercury utanborðsmótorar frá
2,5-275 hö
Vélasalan
Ánanaustum 1, sími 520 0000,
www.velasalan.is
Bílar
Peugeot 306 árg. '00 ek. 44
þús. km. Peugeot 306 symbio
1800. Lítillega tjónaður. Vetrar-
og sumardekk á álfelgum.
Uppl. í s. 821 6264.
Nissan Almera árg. '99, bensín,
ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk
á felgum, geislasp., fjarstýrð
samlæsing. Verð 400 þús. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 892 7828.
JEPPADAGAR!
Nýir 2006 bílar, allt að 30% undir
listaverði. T.d. Honda Pilot nýr
lúxusjeppi sem hefur rakað inn
verðlaunum fyrir sparneytni og
búnað og sem gefur Landcruiser
VX diesel harða samkeppni. Láttu
okkur leiðbeina þér með bestu
bílakaupin. Frábær tilboð í gangi.
Útvegum nýja og nýlega bíla frá
öllum helstu framleiðendum.
Íslensk ábyrgð fylgir. Bílalán.
Sími þjónustuvers 552 2000 og
netspjall við sölumenn á
www.islandus.com
Ford Focus STW árg. 2001,
1600 vél, álfelgur, ek. 78. þ. ABS,
saml., cd, rafdr. rúður, reyklaus,
veltistýri, vökvastýri, þakbogar.
Glæsilegur og mjög góður bíll
sem hefur verið haldið vel við.
SELST HÆSTBJÓÐANDA.
Uppl. í síma 662 0030.
BMW 116 ÁRGERÐ 11/2004
Beinskiptur. Ekinn aðeins 13.000
km. 16" álfelgur, iPod-tengi, geisl-
asp. o.fl. Verð 2.450.000 kr. Yfir-
taka á láni 1.700.000 kr.
Upplýsingar í síma 820 1792.
Hjólbarðar
Matador jeppadekk Tilboð 4 stk.
245/70 R 16 + vinna kr. 59.000.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Mótorhjól
Vorum að fá nýja sendingu af
vespum, 50 cc, 4 gengir, 4 litir,
fullt verð 198 þús., nú á tilboði í
2 vikur 169 þús. með skráningu.
Sparið!
Vélasport, þjónusta og viðgerðir,
Tangarhöfða 3, símar 578 2233,
822 9944 og 845 5999.
Hjólhýsi
HJÓLHÝSI TIL LEIGU
Njóttu lífsins í fríinu í leiguhjól-
hýsi frá okkur. Fullbúin og tilbúin
í ferðalagið. Ótrúlegir möguleikar
í boði. Hafðu samband í síma
587 2200 og 898 4500.
www.vagnasmidjan.is
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
MENNTASKÓLINN Hraðbraut út-
skrifaði stúdenta öðru sinni á dög-
unum. Athöfnin fór fram í Bústaða-
kirkju að viðstöddu fjölmenni.
Stúdentar frá skólanum voru 45 að
þessu sinni. Hæstu meðaleinkunn
hlaut Sindri Aron Viktorsson, eða
9,18. Hann útskrifaðist af nátt-
úrufræðibraut. Hæstu meðal-
einkunn á málabraut hlaut Vigdís
Jónsdóttir 9,04.
Á myndinni til hliðar eru nýstúd-
entarnir ásamt Jóhönnu Magnús-
dóttur aðstoðarskólastjóra og Ólafi
Hauki Johnson skólastjóra.
Hraðbraut
útskrifar
45 nemendur