Morgunblaðið - 24.07.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.07.2006, Blaðsíða 30
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ÞETTA VAR SLÆMT STEFNUMÓT VIÐ FÓRUM Í HELLASKOÐUNAR- FERÐ HEIMA HJÁ HENNI? JÁ, HEIMA HJÁ HENNI REGNIÐ BJARGAÐI OKKUR EF ÞAÐ VÆRI EKKI HELLIDEMBA, ÞÁ VÆRUM VIÐ AÐ TAPA OKKAR FYRSTA LEIK ANDSTÆÐINGAR OKKAR VÆRU AÐ BURSTA OKKUR, ÞEIR VÆRU AÐ NIÐURLÆGJA OKKUR MIKIÐ ER GAMAN ÞEGAR RIGNIR HVERSU LENGI HEFURÐU VERIÐ BÓNDI? Í 30 ÁR EN ÉG ER BÚINN AÐ FÁ NÓG! JÖRÐIN MÍN ER GJÖRSAMLEGA GAGNSLAUS! Í HVERT SKIPTI SEM ÉG GREF HOLU ÞÁ SPÝTIST ÞETTA SVART JUKK UPP ÚR HENNI ÞAÐ ER ÖMURLEGT AÐ BÍÐA EFTIR STRÆTÓ ÞAÐ ER SKÍTA KULDI! Á SVONA MORGNI ÞÁ ÆTTI MAÐUR AÐ VERA INNANDYRA, DREKKA HEITT SÚKKULAÐI OG LESA TEIKNIMYNDASÖGUR ÉG VILDI AÐ ÉG GÆTI GERT ÞAÐ ÞESSA STUNDINA! EINS GOTT AÐ ÞESSI STRÆTÓ FARI AÐ KOMA. SÚKKULAÐIÐ FER AÐ KÓLNA ÞEGAR ÉG ÚTSKRIFAST ÞÁ VIL ÉG EYÐA ÖLLUM MÍNUM MORGNUM ÞANNIG HUNDAR STOPPA TIL AÐ ÞEFA AF ÖLLU...NEMA ÞVÍ SEM ÞIG LAN- GAR AÐ STOPPA OG LYKTA AF HVAÐ SPÖRUÐUM VIÐ Í FYRRA? EF VIÐ LEGGJUM SAMAN INNISTÆÐUNA Á ÖLLUM REIKNINGUNUM OKKAR ÞÁ.... 150.000 KR. KANNSKI HEFÐUM VIÐ ÁTT AÐ SLEPPA UDANLANDS- FERÐINNI ÉG VAR AÐ KYNNA MÉR FJÁRMÁL HEIMILISINS OG ÉG HELD AÐ VIÐ SPÖRUM EKKI NÓG FYRIR ELLINA ÉG VILDI BARA EKKI LEIKA Í ÞESSARI MYND HVAÐ MEÐ ÞAÐ? ÁN ÞÍN ÞÁ VERÐUR ENGIN MYND! ...OG ÞÁ VERÐ ÉG ALDREI LEIKKONA! AF HVERJU VAR ÉG AÐ SPYRJA? Dagbók Í dag er mánudagur 24. júlí, 205. dagur ársins 2006 Víkverja finnst gam-an að fylgjast með sjónvarpsþáttunum Rockstar-Supernova. Tónlistin er skemmti- leg og söngvararnir margir hverjir mjög færir. Ekki spillir held- ur fyrir að Íslendingar eiga þarna fulltrúa, sem stendur sig feiki- lega vel. Þetta er dáld- ið eins og að hafa Evr- óvisjón í hverri viku – nema bara með góðri tónlist. Víkverji getur þó sjaldnast horft á beinu útsending- arnar af þættinum þar sem hann mætir til vinnu snemma á morgnana, og hann getur augljóslega ekki held- ur kosið sinn mann sem er að sjálf- sögðu þjóðarstoltið Magni. En það er lítið við því að gera, Skjár einn sýnir þættina daginn eftir sem er gott fyr- irkomulag. Þegar þetta er ritað er mesti góð- viðrisdagur sumarsins á höfuðborg- arsvæðinu, hitinn um og yfir 20 stig. Frá meginlandi Evrópu og Bretlandi berast þær fréttir að kennslu sé af- lýst í skólum, fyrirtækjum sé lokað og starfsfólk fái frí vegna hita. Þetta ættum við Íslendingar að taka upp í meira mæli og helst að allir sem mögulega geti fái frí þeg- ar svona dagur kemur. Við fáum kannski bara einn svona góðan dag í allt sumar! Fólk á hvort sem er ekkert að vera að versla í Kringlunni í svona veðri, sitja við tölv- ur og spá fyrir um verð- bólgu og hagvöxt eða skrifa fréttir ef því er að skipta. Menn eiga bara að vera úti og leika sér í góða veðrinu. Vera með börnunum sínum, fá sér ís og ávexti, spóka sig ut- andyra, hitta vini og kunningja eða spjalla hvert við annað á förnum vegi. Ef einhverjir ættu að fá frí í vinnunni þegar svona gott veð- ur kemur, þá eru það Íslendingar. x x x Víkverji er farinn að grilla græn-meti í gríð og erg. Hann var orð- inn leiður á grilluðu kjöti um daginn og varð því heldur en ekki glaður þegar hann uppgötvaði hvað er auð- velt að skera grænmeti niður í ál- bakka, henda á grillið í nokkrar mín- útur og borða svo með hrísgrjónum. Þarna fær hann grænmetismáltíð án þess að þurfa að standa yfir pott- unum tímunum saman eða kaupa dýra máltíð á grænmetisveitingastað. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Hong Kong | Robert Lee, yngri bróðir bardagalistamannsins heimsfræga Bruce Lee, stillir sér hér upp fyrir framan höggmynd af þeim síðarnefnda sem nýverið var afhjúpuð í Hong Kong. Verkið var sett upp til að minnast þess að nú eru 33 ár liðin frá dauða þessa mikla bardagameistara kvik- myndanna. Fjölskylda Lee hyggst gera kvikmynd er gerir lífi hans skil, en hún verður sú fyrsta sem fjölskyldan stendur sjálf að. Reuters Höggmynd af Bruce Lee MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Og ef þér reynist ekki trúir í því sem annars er, hver gefur yður þá það, sem yðar er? (Lúk. 16, 12.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.