Morgunblaðið - 24.07.2006, Síða 33

Morgunblaðið - 24.07.2006, Síða 33
jáns Guðmundsonar í Skaftfelli, menning- armiðstöð myndlistar á Austurlandi. Sýningin er opin daglega frá kl 14–21 í sumar. Skriðuklaustur | Bandaríska listakonan Kamilla Talbot sýnir vatnslitamyndir af ís- lensku landslagi en hún hefur síðustu vikur fetað í fótspor langafa síns, danska list- málarans Johannesar Larssen, sem gerði teikningar fyrir danska Íslendingasagnaút- gáfu um 1930. Listakonan Ingrid Larssen frá Vesterålen í Norður-Noregi sýnir hálsskart sem hún vinnur úr silki, ull, perlum og fiskroði. Sýn- ingin er liður í menningarsamstarfi Aust- urlands og Vesterålen. Thorvaldsen Bar | Jónína Magnúsdóttir, Ninný, með myndlistarsýninguna Í góðu formi. Sýningin stendur til 11. ágúst. Þetta er 11. einkasýning listakonunnar auk þess hefur hún tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum á Íslandi og erlendis. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu- konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi og verk tíu kvenna sem voru nær allar fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu þeirra forréttinda að nema myndlist erlendis á síðustu áratugum 19. aldar og upp úr alda- mótum. Í Myndasal eru til sýnis ljósmyndir Marks Watson og Alfreds Ehrhardt af Íslandi sumarið 1938. Af myndum ferðalanganna má sjá hve ljósmyndin getur verið per- sónulegt og margrætt tjáningarform. Söfn Árbæjarsafn | Á Árbæjarsafni hefur verið opnuð sýningin Húsagerð höfuðstaðar, saga byggingatækninnar í Reykjavík frá 1840–1940. Í dag, mánudaginn 24. júlí, sýnir Brúðubíll- inn á Árbæjarsafni. Sýningin er kl. 14 og aðgangur að safninu er ókeypis fyrir þá sem koma á sýninguna. Gamli bærinn í Laufási | Kirkjan í Laufási var byggð 1865. Búsetu í Laufási má rekja allt aftur til heiðni. Bærinn er nú búinn húsmunum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Þjóðlegar veit- ingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega frá 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn. Frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og göngu- leiðir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið | Iðnaðarsafnið var stofnað til að minnast síðastliðinnar aldar í iðnaði á Akureyri, enda bærinn þá oft nefndur Iðnaðarbærinn. Á safninu gefur að líta vél- ar og verkfæri af öllum stærðum og gerð- um, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 15. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarn- arfirði sem er bústaður galdramanns og litið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld og fylgst með hvernig er hægt að gera morgundaginn lítið eitt bærilegri en gær- daginn. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Reykjavík hefur löngum ver- ið vinsælasta sögusvið íslenskra glæpa- sagnahöfunda. Langflestir íslenskir glæpa- sagnahöfundar hafa skapað sína eigin Reykjavík þar sem myrkraverk og misind- ismenn leynast, allt frá Granda upp í Graf- arholt. Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmunds- dóttur. Sumir safna servíettum, aðrir safna hlutabréfum. Gerður safnar bókstöfum úr íslenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni e. Arn- ald Indriðason. Upphaflega var Halldór beðinn að gera málverk en honum fannst eðlilegra að halda sig við söguformið og því varð myndasagan fyrir valinu. Teikn- ingar Halldórs eru til sölu. Opið mán.–fösd. kl. 9–17, laugard. kl. 10–14. Listasafn Árnesinga | List, listiðnaður og hönnun frá Færeyjum. Verk eftir 32 ein- staklinga. Ríkey Kristjánsdóttir textílhönn- uður í hönnunarstofu. Aðgangur ókeypis. Opið alla daga kl. 11–17 til 31. júlí. Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef þú giftist fjallar um brúðkaup og brúðkaups- siði í gegnum tíðina. Sýningin er unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands og er opin alla daga milli 10 og 17. Til 15. sept. Gönguferð með leiðsögn um fornleifaupp- gröftinn á Gásum, kaupstaðinn frá miðöld- um, 11 km norðan við Akureyri. Gengið frá bílastæðinu við Gáseyrina miðvikudaginn 19. og 28. júlí kl. 13 og 3. ágúst kl. 20. Þátt- taka í göngunni kostar 300 krónur. www.gasir.is og www.akmus.is Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja sög- una frá landnámi til 1550. ww.sagamu- seum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr og veiðitengdir munir, skotvopn o.fl. Opið 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Tvær glæsilegar nýjar sýningar: Íslensk tískuhönnun sem sýnir fjölbreytnina og sköpunarkraftinn í tískugeiranum og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öldum. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar í vandaðri umgjörð á hand- ritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Fornleifaupp- greftir fara nú fram víðs vegar um land og í Rannsóknarýminu á 2. hæð má sjá úrval gripa sem fundist hafa á undanförnum ár- um. Mikil gróska hefur verið í fornleifa- rannsóknum vegna styrkja úr Kristnihátíð- arsjóði en úthlutana hans nýtur við í síðasta sinn í sumar. Sýningin stendur til 31. júlí. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveip- að ævintýraljóma og í sumar gefst tæki- færi til sjá hluta þess á 3. hæð safnsins. Óskar Halldórsson útgerðarmaður styrkti íslenska ríkið árið 1971 til að koma safninu upp í minningu sonar hans Óskars Theo- dórs Óskarssonar. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreyttar sýningar, fræðslu og þjónustu. Þar er safnbúð og kaffihús. Safnið hlaut sérstaka viðurkenningu í samkeppni um safn Evrópu árið 2006. Leiklist Iðnó | The best of Light Nights í Iðnó – öll mánudags- og þriðjudagskvöld í júlí og ágúst. Sýningar hefjast kl. 20.30. Fjöl- breytt efnisskrá flutt á ensku (að und- anskildum þjóðlagatextum og rímum), þjóðsögur færðar í leikbúning, þættir úr Ís- lendingasögum, dansar og fleira. Nánari uppl. á www.lightnights.com Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | 15. ágúst Fjallabaksleið syðri: Hvanngil – Emstrur – Fljótshlíð 17. til 21 ágúst: Sprengisandur – Hljóðaklettar – Raufarhöfn – Langanes – Dettifoss – Kjölur: Allir eldri borgarar vel- komnir. 16 ára reynsla. Upplýsingar hjá Hannesi í síma 892 3011. Félag eldri borgara í Hafnarfirð | Frá Ferðanefnd: Orlofsferð 14.–19. ágúst að Laugum í Sælingsdal. Nokkur herbergi laus. Upplýsingar hjá Áslaugu í símum 555 1050 og 864 4223, eða hjá Rögnu í símum 555 1020 og 899 1023. Fjölskylduhjálp Íslands | Tekið á móti matvælum, fatnaði og leikföngum á mið- vikudögum kl. 13–17. Úthlutun matvæla sama dag kl. 15–17 að Eskihlíð 2– 4 v/ Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjár- hagslega, geta lagt inn á reikning 101-26- 66090 kt. 660903-2590. JCI Heimilið | Ljósmyndasamkeppni JCI Íslands stendur nú yfir. Keppnin er opin öll- um áhugaljósmyndurum og verða úrslitin kynnt á Menningarnótt Reykjavíkur 19. ágúst. Keppnin er árleg, en þemað í ár er Höfuðborgin í ýmsum myndum. Veitt verða fern verðlaun frá Ormsson og ljos- myndari.is. Sjá nánar www.jci.is. Frístundir og námskeið Kríunes | Námskeiðin eru þrjú og kenn- ararnir þekktar textíl– og bútasaum- listakonur Monika Schiwy, Elsbeth Nusser- Lampe og Pascal Goldenberg. Allar nánari uppl. er að finna á www.diza.is Dizu, Laugavegi 44, sími 561 4000. Þeim til að- stoðar verða Gerður Guðmundsdóttir textíllistakona og Ásdís Loftsd. hönnuður. Börn Garðabær | Golfleikjaskólinn heldur 5 daga golfnámskeið, mánudag–föstudags fyrir foreldra og börn, flestar vikur í sumar. Hægt er að velja milli tímana 17.30–19 eða 19.10–20.40. Upplýsingar og skráning eru á golf@golfleikjaskolinn.is og í síma 691- 5508. Heimasíða skólans: www.golf- leikjaskolinn.is Reykjavíkurborg | Í sumar verða opnir leikvellir á vegum ÍTR fyrir 2–5 ára börn í hverfum borgarinnar. Þar er boðið upp á útivist og leik í öruggu umhverfi. Komu- gjald er 100 kr. Nánari upplýsingar á www.itr.is og í síma 411 5000. Útivist og íþróttir Garðabær | Golfleikjaskólinn býður upp á golfnámskeið fyrir alla sem vilja kynnast golfíþróttinni á skemmtilegan og árang- ursríkan hátt. Byrjendanámskeið hefjast flesta mánudaga í sumar. Tilvalið fyrir fjöl- skyldur, vini og aðra sem vilja eignast sam- eiginlegt áhugamál. www.golfleikjaskol- inn.is Gsm 691 5508. Ásmundarsafn. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. JÚLÍ 2006 33 DAGBÓK Suðurlandsbraut 20 – 108 Reykjavík – Sími 588 0200 – www.eirvik.is -hágæðaheimilistæki Smeg gaseldavél - 70 sm 4 gashellur með pottjárnsgrindum 65 ltr ofn með 8 kerfum Verð: kr. 198.500 Tilboð: kr. 158.800 SMEG gaseldavélar á tilboði Smeg gaseldavél - 90 sm 5 gashellur með pottjárnsgrindum 97 ltr ofn með 8 kerfum Verð: kr. 247.500 Tilboð: kr. 198.000 AFSLÁTTUR 20% Smeg gaseldavélar eru ítalskar gæðavélar fyrir alla þá sem unna glæsileika og góðum mat. Verið velkomin í Eirvík og kynnið ykkur Smeg gaseldavélar í einni glæsilegustu heimilistækjaverslun landsins. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14. Allir velkomnir. Handavinnustofan opin alla virka daga frá kl. 9–16.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Söngstund kl. 10.30. Fé- lagsvist kl. 13.30. Kl. 10–16 púttvöll- urinn. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, fótaaðgerð, samverustund, dagblöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Brids mánudag kl. 14. Félagsvist þriðjudag kl. 14. Bónus miðvikudag kl. 14. Heitt á könnunni, blöðin liggja frammi. Há- degisverður og síðdegiskaffi. Uppl. um sumarferðir í síma 588 9533. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrifstofa félagsins er lokuð í júl- ímánuði. Félagsvist verður spiluð í kvöld kl. 20.30 í Félagsheimilinu Gullsmára. Félag eldri borgara, Kópavogi, ferðanefnd | Örfá sæti laus í 4 daga ferð á Kárahnúkasvæðið. Austfirði og Suðurland 24.–27. ágúst. Símaskráning og nánari upp- lýsingar hjá ferðanefnd FEBK: Bogi, s: 560 4255 / Þráinn, s: 554 0999. Ath. Staðfesta þarf með innborgun fyrir 24. júlí. Upplýsingar um upphæð greiðslu og greiðslustað hjá ferðanefnd. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin. Félagsheimilið Gjábakki er opið alla virka daga frá kl. 9–17. Alltaf heitt á könnunni, hægt að kíkja í dagblöðin, taka í spil eða bara spjalla. Allir velkomnir. Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 | Félagsmiðstöðin Gullsmári, Gull- smára 13, verður lokuð fram til 8. ágústs 2006 vegna sumarleyfa. Fótaaðgerðastofan er opin, sími 564 5298 og hársnyrtistofan er með síma 564 5299. Félagsstarf Gerðubergs | Vegna sumarleyfa starfsfólks fellur starf- semi og þjónusta niður til þriðjud. 15. ágúst. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, sími 557 5547, eru á mánud. kl. 10.30 og miðvikud. kl. 9.30. Strætisvagnar S4, 12 og 17. wwwgerduberg.is. Hafnarfjörður | Í sumar verður púttað á Vallavelli á Ásvöllum á laugardögum frá 10–11.30 og á fimmtudögum frá kl. 14–16. Mætum vel og njótum hverrar stundar. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 10 bænastund. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 hárgreiðsla. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Hádeg- isverður kl. 11.30. Frjáls spila- mennska kl. 13–16. Blöðin liggja frammi. Hæðargarður 31 | Listasmiðjan op- in. Félagsvist mánud. kl. 13.30. Frjáls spil miðvikudag kl. 13.30. Guðnýjarganga kl. 10 þriðjudag og fimmtudag. Gönuhlaup föstudag kl. 9.30. Út í bláinn laugardag kl. 10. Púttvöllur opinn. Sumarbingó mið- vikudaginn 26. júlí kl. 13.30. Sum- arferð 15. ágúst. Nánari upplýsingar 568 3132. Norðurbrún 1, | Handavinnustofan er lokuð vegna sumarleyfa fram í ágúst. Samtök lungnasjúklinga | Skrif- stofa Samtaka lungnasjúklinga verður lokuð frá 1. júlí til 14. ágúst vegna sumarfría. Minningarkort er hægt að nálgast í síma 847 4773. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handavinna. Kl. 11–12 leikfimi. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9–12. Morgunstund kl. 9.30. Hár- greiðslu- og fótaaðgerðastofur opnar. Handmennt almenn kl. 10– 14.30. Frjáls spil kl. 13–16.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Vímulaus æska (stuðningshópur foreldra) kl. 20. Bænastund kl. 21.30. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum Háaleit- isbraut 58–60 miðvikudaginn 26. júlí kl. 20. „Sá getur allt sem trúir.“ Sr. Ólafur Jóhannsson talar. Allir eru velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.