Morgunblaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. SEPTEMBER 2006 33 Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eeee Tommi - Kvikmyndir.is Framleidd aF tom Hanks. Frábær og Fjörug staFræn teiknimynd Fyrir alla Fjöl- skylduna. „the ant bully“ sýnd með Íslensku og ensku tali. með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. eeee HJ, MBL eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STóRkoSTLEg MyND" step up kl. 4 - 6:10 - 8 - 10:10 leyfð step up vIP kl. 5:05 - 8 - 10:10 leyfð united 93 kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 14 you, me And dupree kl. 5:45 - 8 - 10:20 leyfð lAdy in the wAter kl. 6:15 - 8:20 - 10:30 B.i. 12 step up kl. 6 - 8:10 - 10:20 leyfð lAdy in the wAter kl. 10:30 B.i. 12 DIGITAL pirAtes oF cAribbeAn 2 kl. 10 B.i. 12 DIGITAL mAurAhrellirinn Ísl. tal. kl. 6 Enskt tal kl. 6 - 8 leyfð mAurAhrellirinn Ísl tal. kl. 4 - 6 leyfð pirAtes oF cAribbeAn 2 kl. 8:20 B.i. 12 bílAr Ísl tal. kl. 4 leyfð over the hedGe Ísl tal. kl. 3:50 leyfð 5 children And it Enskt tal kl. 3:50 leyfð / KRINGLAN/ ÁLFABAKKI eee S.V. - MBL eee V.J.V - TOPP5.IS eeeee blaðiðeee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. eitt verð, allt innifalið Faxafeni 9 • 108 Reykjavík • s: 588 0222 Suðurlandsbraut 20 – 108 Reykjavík – Sími 588 0200 – www.eirvik.is -hágæðaheimilistæki Miele ryksugur á einstöku tilboðsverði Miele S381 Tango Plus ryksuga með 1800W mótor Verð áður kr. 24.600 Tilboð: Kr. 15.990 Fáanlegir fylgihlutir t.d.: Hebafilter sem hreinsar loftið af ofnæmisvaldandi efnum. Kolafilter sem hreinsar óæskilega lykt. Hentar vel fyrri þá sem eru með gæludýr. Parketbursti úr hrosshárum sem skilar parketinu glansandi. Fæst í rauðu og dökkbláu. Miele ryksugurnar eru traustar og kraftmiklar. Þær eru með stillanlegu röri og mikið úrval fylgihluta er innbyggt í vélina. Verið velkomin í Eirvík og kynnið ykkur Miele heimilistækin í einni glæsilegustu heimilistækjaverslun landsins. AFSLÁTTUR 35% vi lb or ga @ ce nt ru m .is Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn er athygli aðnjótandi þessa dagana, of mikillar ef það er yfirhöfuð hægt. Það er áhugavert um sinn, en ekki líður á löngu þar til hann verður efins og spyr hreint út, hvað viltu? Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið á enn sitthvað ólært um arfleifð sína. Rannsakaðu, spyrðu eldri kynslóð- ina, leitaðu að sögum. Það sem þú miðlar komandi kynslóðum, hvort sem það eru sögur eða eitthvað annað, vekur stolt. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn áttar sig á því að hann hefur ekki sett markið nógu hátt. Ef hann finnur fyrir afbrýði er það aðferð al- heimsins til þess að sýna hvað það er sem þú þráir. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn á í betra sambandi við fjöl- skyldu sína en hann hefur átt um langt skeið. Hvettu alla til þess að taka hönd- um saman til að ná markmiði eða skipu- leggja uppákomu. Talaðu helling um það sem þú ætlar þér, því það gerir nálg- unina einbeittari. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er á krossgötum. Kannski óskar það þess að einhver taki erfiða ákvörðun fyrir það. En þú ert eina manneskjan sem á eftir að velja rétt. Treystu þér. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Velgengni meyjunnar veltur mikið á því hversu vel henni tekst að halda í við hraðann í kringum hana. Ertu skrefi á undan eða eftir? Vertu á sama hraða og njóttu umhyggjunnar. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Að vinna einn síns liðs getur verið ein- manalegt. Finndu þér eitthvað að gera sem krefst nærveru að minnsta kosti tveggja einstaklinga. Það léttir lund og þú skorar stig hjá kollegunum fyrir það að reyna að vera með. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekanum er komið í óþægilega aðstöðu, en á eftir að redda sér. Hann er vatnsmerki og græðir þess vegna á því að herma eftir önd – sem er róleg á yf- irborðinu á meðan fæturnir busla með hraði í vatninu. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Láttu takmarkanir sem felast í aðstöðu þinni sem vind um eyrun þjóta. Mann- eskjunni sem ætlað er að tala gengur betur ef hún hlustar. Sú sem á að hlusta græðir á því að kveðja sér hljóðs. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Stutt og laggott er málið. Ef þú eyðir litlum tíma í hvert þinna fjölmörgu við- fangsefna, samræður og verkefni tekst þér að viðhalda léttri lund. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Treystu á þín fyrstu viðbrögð – þau sem tengjast tilfinningu í líkamanum og gera vart við sig áður en þú hefur tækifæri til þess að hugsa þig um aftur og rökræða við sjálfan þig. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn finnur ekki hjá sér neina hvöt til þess að dæma eða gagnrýna tiltekna manneskju. Þetta er merki þess að hann sé að hverfa frá flækjum og vandræðum sem viðkomandi ber með sér. Leyfðu sjálfum þér að nota orkuna í eitthvað annað. stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í nauti merkir hung- ur. Það vaknar ekki bara við skruðninga í mag- anum, heldur tómið í sjálfsmatinu eða nagandi þörf hjartans. Stundum heldur það að nýr og glansandi hlutur sé lausnin á vandanum. Í öðrum tilvikum reynir það að laga allt með súkkulaði. Verum á varðbergi gagnvart misráðnum ráðstöfunum undir þessum áhrifum. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.