Morgunblaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.09.2006, Blaðsíða 35
H ví ta h ú si ð / S ÍA Fótboltar hafa breyst mikið í gegnum tíðina, frá fyrstu leðurtuðrunni yfir í saumalausa bolta nútímans sem búnir eru til úr gerviefnum. Þannig setur tæknin mark sitt á ólíklegustu svið mannlífsins. Með hverju árinu geta knattspyrnumenn sparkað fastar og náð meiri sveigju á boltann, sem verður fyrir vikið sífellt óútreiknanlegri. Allir er ánægðir með þessa þróun. Nema kannski markmennirnir. – á hverjum degi Breytt blað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.