Morgunblaðið - 09.10.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. OKTÓBER 2006 39
una og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna
er stílfært jurta- og dýraskraut o.fl.
Leiklist
Kringlusafn | Leikhússpjall í Kringlusafni
fimmtudaginn 12. okt. kl. 20. Leiðin frá
höfundi til áhorfanda. Hafliði Arn-
grímsson leikstjóri, Snorri Freyr Hilm-
arsson leikmyndahönnuður og Bergur
Þór Ingólfsson leikari ræða um vinnu
leikhópsins með leikverkið Mein Kampf
eftir George Tabori. Velkomin í bókasafn-
ið.
Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er
hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún
dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er
hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar kon-
ur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn
með stinna rassa?
Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu
meira. Miðasölusími: 694 8900 mida-
sala@einleikhusid.is
Fyrirlestrar og fundir
Eirberg | Rannsóknastofnun í hjúkr-
unarfræði býður til málstofu 10. okt. um
klínískar leiðbeiningar til varnar byltum á
LSH – gerð leiðbeininganna og innleiðing
þeirra. Eygló Ingadóttir hjúkrunarfræð-
ingur flytur kl. 12.10–12.50. Allir velkomn-
ir.
Lækjarbrekka, veitingahús. | Aðalfundur
Hollvinasamtaka Ríkisútvarpsins verður
haldinn mánudaginn 9. okt. kl. 20 í Korn-
hlöðunni, Lækjarbrekku.
Erindi flytja: Pétur Gunnarsson form. Rit-
höfundasambands Íslands, Mörður Árna-
son alþm. og Jón Ásgeir Sigurðsson
fréttamaður.
ReykjavíkurAkademían | Anna Karls-
dóttir fjallar um rannsókn sínar, 10. sept.
kl. 20–21.30, hvernig breytingar á at-
vinnulífi tengdar uppbyggingu stóriðju á
Austurlandi hafa haft áhrif á ákvarð-
anatöku kvenna. Spyr hún m.a. hver sé
möguleiki kvenna á að hafa áhrif á
framþróun auðlindanýtingar og þar með
gang atvinnulífsins í eigin samfélagi?
Fréttir og tilkynningar
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands |
Alþjóðlega þýskuprófið TestDaF verður
haldið í Háskóla Íslands 14. nóvember.
Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð
HÍ, Nýja Garði, til 10. október. Prófgjaldið
er 13.000 kr.
Nánari upplýsingar: Tungumálamiðstöð
H.Í. Nýja Garði: 525 4593, ems@hi.is,
www.hi.is/page/tungumalamidstod og
www.testdaf.de
Tungumálamiðstöð Háskóla Íslands |
Alþjóðleg próf í spænsku (DELE) verða
haldin í Háskóla Íslands 24. nóvember.
Prófin eru haldin á vegum Menningar-
málastofnunar Spánar.
Innritun fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ.
Frestur til innritunar rennur út 13. októ-
ber. Nánari upplýsingar: ems@hi.is,
525 4593, www.hi.is/page/tungu-
malamidstod.
Útivist og íþróttir
Garðabær | Vatnsleikfimi í innilauginni í
Mýrinni, á mánud.-föstud. kl. 7–8, til 15.
des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir
íþróttafræðingur. Uppl. hjá Önnu Díu í
síma 691 5508.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Farið verður í
Þjóðleikhúsið 14. okt. nk. kl. 14 að
sjá „Sitji guðs englar“. Skráning og
miðapantanir í afgreiðslu Afla-
granda 411 2700. Leiksýning fyrir
alla aldurshópa.
Félagsvist spiluð í dag kl. 14. Allir
velkomnir. Handavinnustofan opin
frá kl. 9 – 16.30. Leikhúsferð, „Sitji
Guðs englar“ laugardaginn 14. okt.
kl. 13.15. Skráning og miðar af-
greiddir í afgreiðslu Aflagranda 40,
sími 411 2700.
Árskógar 4 | Bað kl. 8 – 16. Handa-
vinna kl. 9 – 16.3o. Smíði/útskurður
kl. 9 – 16.30. Söngstund kl. 10.30.
Félagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, bútasaumur, samverustund,
fótaaðgerð, blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18 – 20 | Það eru allir
velkomnir í allt félagsstarf að Dal-
braut 18 – 20. Í boði m.a. brids, fé-
lagsvist, handavinnuhópur, söngur,
leikfimi, framsögn og heilsubótar-
göngur. Heitur matur í hádeginu,
síðdegiskaffi og blöðin liggja
frammi. Kíkið við og náið ykkur í
dagskrána! Sími 588 9533.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í
dag frá kl 10 – 11.30. Félagsvist spil-
uð í Gullsmára í kvöld kl. 20.30.
Félagsvist verður spiluð í kvöld kl.
20.30 í félagsheimilinu Gullsmára.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Dans-
kennsla Sigvalda, línudans kl. 18,
samkvæmisdans byrjendur kl. 19 og
framhald kl. 20. Skemmtikvöld
verður haldið 13. október og hefst
kl. 20, samtalsþættir, getrun, ljóða-
lestur, söngur og dans.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinna kl. 9 – 12. Boccía kl. 9.30.
Gler – og postulínsmálun kl. 9.30
og kl. 13. Lomber kl. 13.15. Canasta
kl. 13.15. Ganga kl. 14. Kóræfing kl.
17. Skapandi skrif kl. 20.30.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Postulínshópur kl. 9, ganga kl. 10,
bridge kl. 13, handvinnustofan opin
kl. 13 – 17, leiðbeinandi á staðnum.
Félagsvist kl. 20.30.
Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í
Gullsmára spilar tvímenning alla
mánu- og fimmtudaga. Skráning kl.
12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangs-
eyrir kr. 200. Kaffi og meðlæti fá-
anlegt í hléi. Björt húsakynni. Þægi-
legt andrúmsloft. Eldri borgarar
velkomnir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Garðaberg er opið kl. 12.30 – 16.30.
Málun og glerskurður kl. 13 í Kirkju-
hvoli.
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45.
Bókband kl. 10, málun og glerskurð-
arhópur kl. 13 í Kirkjuhvoli. Í Garða-
bergi er opið kl. 12.30 – 16.30 og
þar er bíósýning kl. 13. Í Mýrinni er
vatnsleikfimi kl. 12. Bíósýning í
Garðabergi kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9 –
16.30 vinnustofur opnar. Postulíns-
námskeið fellur niður vegna veik-
inda. Sund og leikfimiæfingar í
Breiðholtslaug. Frá hádegi spilasal-
ur opinn. Kl. 14.20 kóræfing. Á
morgun kl. 10 – 14 er Vinahjálp með
sölu á handavinnuefni og vörum til
föndurgerðar. Allar uppl. á staðnum
og í síma 575 7720.
Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn
handavinna. Kl. 10 fótaaðgerð og
bænastund. Kl. 12 hádegismatur. Kl.
15 kaffi.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl.
9. Ganga kl. 9.30. Gaflarakóinn kl.
10. Glerbræðsla kl. 13. Félagsvist kl.
13.30.
Hvassaleiti 56 – 58 | Opin vinnu-
stofa kl. 9 – 16. Jóga kl. 9 – 11 hjá
Sóley Erlu. Frjáls spilamennska kl.
13 – 16. Böðun fyrir hádegi. Fótaað-
gerðir 588 2320.
Hæðargarður 31 | Kíkið inn, kl. 9
farið í Stefánsgöngu, fáið ykkur
kaffisopa, kíkið í blöðin og hittið
mann og annan. Minnum á að
Listasmiðjan er alltaf opin, ljóða-
hópur – lesið/samið – mánudögum
kl. 16, framsagnarhópur á miðvikud.
kl. 9 og bókmenntahópur kl. 13
sama dag. Dagskráin liggur frammi.
Uppl. í síma 568 3132.
Sönghópur slær upp balli á fimmtu-
dag kl. 13.30.
KFUM og KFUK | Fundur í AD
KFUK verður þriðjudaginn 10. októ-
ber kl. 20 að Holtavegi 28. „Kær-
leikur í bókum Astrid Lindgren“.
Inga Bryndís Jónsdóttir djákna-
nemi fjallar um efnið. Ragnheiður
Sverrisdóttir djákni hefur hugleið-
ingu. Kaffi. Allar konur eru vel-
komnar.
Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi
í Grafarvogssundlaug á morgun kl.
9.30.
Laugardalshópurinn Blik, eldri
borgarar | Leikfimi í Laugardalshöll
kl. 12.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Brids í kvöld kl.
19 í félagsheimilinu, Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Kl. 9 – 16 hár-
greiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15 –
15.30 handavinna, kl. 9 – 10 boccia,
kl. 11 – 12 leikfimi, kl. 11.45 – 12.45
hádegisverður, kl. 14.30 – 15.45
kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Haust-
fagnaður verður haldinn fimtudag-
inn 12. okt. kl. 18. Góður matur.
Glens og gaman, óvæntar uppá-
komur að hætti hússins. Uppl. í
síma 4119450. Allir velkomnir.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja
kl. 8.30 – 12, bókband kl. 9 – 13,
bútasaumur kl. 9 – 13, hárgreiðslu
og fótaaðgerðarstofa opnar, morg-
unstund kl. 9.30 – 10, boccia kl. 10
– 11, handmennt kl. 13 – 16.30, gler-
bræðsla kl. 13 – 17, frjáls spil kl. 13.
– 16.30. Félagsstarfið opið fyrir alla
aldurshópa.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 salurinn
opin.
Kirkjustarf
Áskirkja | Bænastund kl. 9.30 í
umsjá djákna Áskirkju.
Grafarvogskirkja | TTT fyrir börn
10 – 12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17
– 18. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í
8. – 10.bekk í Grafarvogskirkju kl.
20 – 21. TTT fyrir 10 – 12 ára alla
mánudaga kl. 17 – 18 í Húsaskóla.
Grafarvogskirkja | Haustfundur
Safnaðarfélags Grafarvogskirkju
verður haldinn í safnaðarsal Graf-
arvogskirkju mánudaginn 9. okt. kl.
20. Ingrid Kuhlman, ráðgjafi og
framkvæmdastjóri Þekkingarmiðl-
unar ehf. flytur fyrirlestur um
Tímastjónun í starfi og einkalífi.
Kaffiveitingar og fyrirspurnir. Mæt-
um vel og tökum með okkur gesti.
Stjórnin.
Grensáskirkja | Foreldramorgnar
kl. 10 – 12. Umsjón hefur sr. Pertr-
ína Mjöll Jóhannesdóttir. Stund
með 6 – 9 ára börnum er alla
mánudaga milli kl. 15.30 og 16.30.
Hallgrímskirkja | Bænastund kl.
12.15 alla mánudaga.
Hjallakirkja | Tiu til tólf ára starf
er í Hjallakirkju á mánudögum kl.
16.30 – 17.30. Æskulýðsfélag fyrir
8. bekk er hvert mánudagskvöld í
Hjallakirkju kl. 20 – 21.30.
Hjálpræðisherinn á Akureyri |
Heimilasambandið er í dag kl. 15.
Allar konur velkomnar. Barnafundir
verða í dag kl. 17 fyrir 1. – 4. bekk
og kl. 18 fyrir 5. – 7. bekk Allir
krakkar eru velkomnir.
Hraunbær 105 | Helgi og fyrirbæn-
arstund kl. 10 – 10.30. Umsjón sr.
Þór Hauksson og Krisztina Kalló
Szklenár organisti.
KFUM og KFUK | Fundur í AD
KFUK verður þriðjudaginn 10. októ-
ber kl. 20 á Holtavegi 28. Sr. Petr-
ína Mjöll Jóhannesdóttir sér um
efni fundarins. Kaffi. Allar konur
eru velkomnar.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum Háaleit-
isbraut 58 – 60 miðvikudaginn 11.
október kl. 20. Ræðumenn eru
Ragnhildur Gunnarsdóttir og Bjarni
Árnason. Bjarni Gíslason segir
fréttir af SAT- 7 sjónvarpsstöðinni.
Kaffi. Allir eru velkomnir.
Morgunblaðið/Golli
500 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
Texas Chainsaw Massacre kl. 8 og 10 B.i. 18 ára
Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 5.40, 8 og 10.20
John Tucker Must Die kl. 6, 8 og 10
Volver kl. 5:50
Þetta er ekkert mál kl. 8 og 10:15
eeee
Empire magazine
eee
LIB, Topp5.is
eeee
SV. MBL
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
UPPLIFIÐ
FÆÐINGU
ÓTTANS
Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I.18 ÁRA - ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL B.I. 7 ára
eeee
Empire magazine
eee
LIB, Topp5.is
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
eee
MMJ
Kvikmyndir.com
eee
LIB, Topp5.is
Sýnd kl. 8 og 10
www.laugarasbio.is
HEILALAUS!
BREMSULAUS
FÓR B
EINT Á
TOPP
INN Í U
SA
eeee
- Topp5.is eee
MMJ Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6
Æðislega spennandi
ævintýramynd fyrir
alla fjölskylduna með
ensku og íslensku tali.
-bara lúxus
Sími 553 2075
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
Sími - 551 9000
eeee
HJ - MBL
“Ein fyndnasta
gamanmynd ársins”
Hverfisgötu 6, sími 562 2862
S O K K A B U X U R
Lífvörður stjörnuparsins Angel-inu Jolie og Brad Pitt greip
breskan ljósmyndara kverkataki
fyrir utan lúxushótel í borginni Pune
á Indlandi á sunnudag, en hann
hugðist ljósmynda lífvörðinn auk
eins annars. Indverska sjónvarps-
stöðin Headlines Today sýndi mynd-
band af þessari árás og Sky sjón-
varpsstöðin einnig.
Ljósmyndarinn, Sam Relph, segir
viðbrögð lífvarðarins hafa komið sér
úr jafnvægi. Indverska fréttastofan
PTI sagði lífvörðinn hafa skipað ljós-
myndaranum að hætta að elta leik-
araparið fræga. Jolie og Pitt komu
til Indlands fimmtudaginn sl, en þar
munu fara fram tökur á kvikmynd
um rán og morð á blaðamanninum
Daniel Pearl í Pakistan árið 2002.
Jolie leikur eiginkonu Pearl í mynd-
inni.
Ljósmyndarinn íhugar að kæra
lífvörðinn fyrir líkamsárás. Mikið
fjölmiðlafár hefur verið í Pune vegna
dvalar Jolie og Pitt.
Fólk folk@mbl.is