Morgunblaðið - 22.10.2006, Blaðsíða 2
2 B SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Frá Verkmenntaskóla Austurlands
í Fjarðabyggð
Við viljum fá þig
í hópinn!
Við skólann starfar á þriðja tug starfsmanna,
nemendur eru rúmlega tvö hundruð í fallegu
umhverfi bak við fjöllin sjö og okkur vantar
hresst og kátt fólk frá og með 1. janúar 2007
í eftirtaldar stöður:
Málmiðngreinakennara (verklegar greinar
vélvirkjanáms) 100% starf.
Náms- og starfsráðgjafa (afleysing vegna
fæðingarorlofs) 50% starf.
Lífsleikni- og/eða sérkennara fyrir nemend-
ur almennrar brautar, nýbúa og nemendur
með námserfiðleika 100% starf.
Umsóknarfrestur er til 12. nóvember nk. Allar
nánari upplýsingar veitir undirrituð í síma 895
9986 eða helga@va.is. Laun eru samkvæmt
kjarasamningi KÍ og fjármálaráðuneytisins og
stofnanasamningi VA. Öllum umsóknum verð-
ur svarað. Heimasíða skólans er va.is
Við viljum fá þig í hópinn!
Helga M. Steinsson skólameistari
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
EH
F.
/S
IA
.I
S
-
A
LC
34
46
9
10
/2
00
6
Búðareyri 3
730 Reyðarfjörður
Sími 470 7700
www.alcoa.is
96 framleiðslustörf
Almennar kröfur sem
gerðar eru til allra
starfsmanna:
•Færni í mannlegum
samskiptum
•Vilji til að starfa í teymum
með jafningjum
•Jákvæðni og virðing fyrir
öðrum
•Vilji til að leita stöðugra
endurbóta
•Frumkvæði og sjálfstæði
í vinnubrögðum
•Vilji til að takast á við
fjölbreytt og krefjandi
verkefni
Störfin henta jafnt konum sem körlum
Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störf hjá Alcoa Fjarðaáli.
Starfsumhverfi er hannað þannig að öll störf henta jafnt báðum kynjum og stefnt
er að góðri aldursdreifingu starfsmanna.
Ný tækifæri - ný framtíð
Hátæknivætt álver Alcoa Fjarðaáls verður spennandi og
öruggur starfsvettvangur. Við ætlum að búa til fjölskyldu-
vænt fyrirtæki þar sem gætt er jafnvægis milli vinnu og
einkalífs starfsmanna og kynbundinn launamunur er
útilokaður. Starfsmenn Alcoa Fjarðaáls njóta góðra launa-
kjara, störfin verða örugg og vinnutíminn fyrirsjáanlegur.
Framleiðslustarfsmenn vinna ýmist á vöktum eða í dag-
vinnu. Í boði verða einnig hlutastörf fyrir fólk sem á erfitt
með að vera í fullu starfi.
Til nýrra framleiðslustarfsmanna eru ekki gerðar neinar
ákveðnar kröfur um menntun eða kunnáttu, t.d. ensku-
kunnáttu eða tölvukunnáttu. Framleiðslustarfsmenn munu
fá alla nauðsynlega þjálfun og fræðslu á komandi
mánuðum og árum.
Hægt er að sækja um störfin á
capacent.is (áður IMG-Mannafl).
Nánari upplýsingar fást á
www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu
Þorsteinsdóttur
(sigurlaug.thorsteinsdottir
@capacent.is) og Helgu Snædal
(helga.snaedal@capacent.is) hjá
Capacent í síma 540 1000.
Einnig er hægt að fá aðstoð hjá
Svæðisvinnumiðlun Austurlands.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf 1. mars eða síðar á árinu 2007.
Umsóknarfrestur til 1. nóvember
!"! #$% !! %& ' '!'&! % ( % )")# !# *! +# $ !,
)!"%!, !%$!- !!* , '!+#! !!* , & !"%! +#! !!* ! '!'&! % ' &., /. /#0$!
! '&* ") !
-!!*% % +!# !"#, !'%+ -!&## !! !+#+!%# % ) ! #
1+&#%+%!
)!"% 2& 3'! #))&4! ! % ' /% ! ! %& & % "# ! % )# 5% . # & % % !
!!)#!# % ) , %% !% !% !% !'! ' %
& + ! %'& 5% . ! % .)!" "%
+&# # 7"##&#., .!
'&*% #$!+% !# & !%
8" % +!## 9& :"." ;&.!<)<= 2#%!%#! >
9'&.!."! ;#.!.#!&.!.!<)<= '
?)< '%# 8" !!#! ! & % @
"$! 8* .#! !# & $%! # %
* # +! ' %#
?)< '%,
<)< /% ! ! #$%!-!!*%# ' "&!'%# +&#!!*% % &.#
!# 6A '! !! &#
7 ! & <! 3B1, C!<&
D/E
F/
F/
!! !# !
& !% %#!, '&*% +#% #$!+%
$!. '# ' +&&# % #!
#$%! !"# +&#* !# & !% /% ! ! -!!*% )!"# #$%!
9' "&!'% +&#!!*% % &.#
!# '
F/ #!
& !% *! % . %
6A '! !! &#
'&*% #$!+%, & +&# ,
' *, .! $!. '# '
)!"# #$%! !# & !% Hljóðmaður
Óskað er eftir hljóðmanni
í verkefnatengd störf sem
www.upptekið.is verktaka.
Áhugasamir sendið inn umsókn fyrir miðvikudag
25. okt. ásamt menntun og ferilskrá á netfangið
upptekid@upptekid.is. Farið verður með allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100