Morgunblaðið - 22.10.2006, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Raðauglýsingar 569 1100
Atvinnuhúsnæði
Skútuvogur - Til leigu
Til leigu um 97 fm mjög gott fullinnréttað skrif-
stofuhúsnæði á jarðhæð við hliðina á Bónus
og beint á móti Húsasmiðjunni. Hentar einnig
fyrir verslun.
Uppl. veitir
Ásbyrgi fasteignasala,
Suðurlandsbraut 54,
sími 568 2444.
Lúxusskrifstofuherbergi
fyrir einyrkja og lítil
fyrirtæki
Höfum til leigu stórglæsilegt skrifstofuhúsnæði
í nýinnréttuðu húsnæði í Kópavogi.
Allt sem þú þarfnast, s.s. fundarherbergi, öflug
nettenging, setustofa og ýmiss konar þjónusta
er til staðar. Gerist ekki betra.
Upplýsingar í síma 570 7010.
Fyrirtæki
Raðhús til sölu
Stykkishólmsbær hefur falið undirrituðum að
afla tilboða í fjögurra íbúða raðhús við Garða-
flöt í Stykkishólmi. Í húsinu eru fjórar íbúðir,
tvær 111,4 fm og tvær 93,2 fm. Húsið er stein-
steypt, byggt árið 1980 og þarfnast viðhalds.
Íbúðirnar eru allar í útleigu og er gert ráð fyrir
því að kaupandi yfirtaki þá leigusamninga.
Húsið verður selt í einu lagi og aðeins ef ásætt-
anlegt tilboð berst og er því áskilinn réttur til
að hafna öllum tilboðum. Nánari upplýsingar
veitir undirritaður á skrifstofutíma.
Fasteigna- og skipasala Snæfellsness,
Pétur Kristinsson, hdl.,
löggiltur fasteigna- og skipasali.
Sími 438 1199, netfang pk@simnet.is
Heimasíða: fasteignsnae.is
Kennsla
Námskeið
í útsaum
Bjóðum uppá námskeið í útsaum mánudaga
og miðvikudaga frá kl. 18.30 og laugardaga
frá kl. 14.00. Öll efni á staðnum. Tveir leiðbein-
endur. Hámark 12 í hverjum í tíma.
Nánari upplýsingar og tímabókanir á opnunar-
tíma verslunarinnar. Virka daga 10.00 — 18.00
og laugardaga 10.00 — 14.00, sími 565 3435.
Framhaldsnám sjúkraliða
á vorönn 2007
Fjölbrautaskólinn við Ármúla/Heilbrigðis-
skólinn auglýsir eftir umsóknum um fram-
haldsnám sjúkraliða í öldrunarhjúkrun á vor-
misseri 2007. Námið er í samræmi við námskrá
frá því í nóvember 2001.
Að þessu sinni er boðið upp á tvær námsleiðir.
Annars vegar staðbundið nám á tveimur önn-
um auk vinnustaðanáms og hins vegar fjarnám
með staðbundnum lotum. Staðbundið nám
kostar 60 þús. krónur á önn. Kostnaður við fjar-
nám er skv. verðskrá fjarnáms að viðbætt-
um kostnaði við staðbundnar lotur í ákveðnum
áföngum. Umsóknarfrestur er til 15. nóvem-
ber.
Allar nánari upplýsingar um námið er hægt
að finna á heimasíðu Fjölbrautaskólans við
Ármúla/Heilbrigðisskólans, sjúkraliðabraut,
framhaldsnám sjúkraliða, www.fa.is og hjá
kennslustjóra sjúkraliðabrautar, netfang
ghr@fa.is eða í síma 581 4022.
Skólameistari.
Til sölu
VARNARLIÐSSALA
GEYMSLUSVÆÐISINS
Útboð
á bifreiðum
frá Varnaliðinu
Ökutækin eru til sýnis að Sigtúni 40
dagana 20. okt. til og með 23. okt.
Áhugasamir geta boðið í bifreiðirnar á heimasíðu
Geymslusvæðisins:www.geymslusvaedid.is
þar sem einnig er einnig hægt að skoða myndir.
40 feta gámar
Til sölu 40" HC (High cube) gámar. Um er að
ræða allt að 20 gáma. Gámarnir eru í góðu
ástandi og til afhendingar bráðlega. Upplýsing-
ar í síma 660 6700.
Papco hf.
Bátar/Skip
Fjárfestar —
Einstakt tækifæri
Leita að fjárfestum sem áhuga hafa að koma
sem hluthafar í nýtt arðbært félag í ferða-
mannaþjónustu hér á landi og erlendis.
Gæti orðið mjög spennandi og skemmtilegur
rekstur ásamt góðum atvinnumöguleika.
Þuríður Halldórsdóttir hdl.,
löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali,
sími 551 7280 - thuridurkh@islandia.is.
Tilkynningar
Borgarbyggð
Bifröst — kynningarfundur
Unnið er að gerð aðalskipulags fyrir Bifröst
í Borgarbyggð.
Opinn kynningarfundur verður haldinn þann
25. október kl. 20:00 að Bifröst.
Sveitarstjóri Borgarbyggðar.
Framtíðarsýn í málefnum grunn-
skólans - ný grunnskólalög
Menntamálaráðuneytið heldur laugardaginn
25. nóvember nk. málþing á Hótel Nordica í
Reykjavík frá kl. 9.30-13.00 um framtíðarsýn í
málefnum grunnskólans og ný grunnskólalög.
Málþingið er haldið í tengslum við heildarend-
urskoðun á grunnskólalögum og er liður í víð-
tæku samráði um ný grunnskólalög til að ná
sem bestri samstöðu um framtíðarsýn í mál-
efnum grunnskólans og leiðarljós nýrra grunn-
skólalaga. Málþingið er einkum ætlað fulltrú-
um frá sveitarfélögum, skólastjórum, kennur-
um, foreldrum og ýmsum hagsmunaaðilum
sem koma að málefnum grunnskólans og öðru
áhugafólki um skólamál. Á málþinginu verður
staðan í endurskoðun grunnskólalaga kynnt.
Síðan verður rætt í hópum um nokkur helstu
álitamálin í tengslum við endurskoðun grunn-
skólalaga og lögð áhersla á virkni þátttak-
enda.Þeir sem hyggjast taka þátt í málþinginu
eru beðnir að skrá sig hjá congress.is. Hægt er
að beina fyrirspurnum vegna þingsins til
Congress Reykjavík. Málþingið er öllum opið
og þátttakendum að kostnaðarlausu.
Menntamálaráðuneyti, 12. október 2006.
menntamalaraduneyti.is
Starfsfólk
í afgreiðslu
Heildsala auglýsir eftir starfsfólki í
afgreiðslu. Umsóknir sendist til auglýs-
ingadeildar Mbl. eða á box@mbl.is
merktar: „S — 19186“ fyrir 30. október.
Rafvirkjar
Óska eftir vönum rafvirkjum. Örugg vinna
næstu 4—5 árin. Unnið skv. ákvæðisvinnu-
taxta. Góð laun fyrir duglega og áhugasama
rafvirkja. Upplýsingar í síma 892 7754, Guðjón
eða á gg.ehf@simnet.is.
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100