Morgunblaðið - 22.10.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.10.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 2006 B 9 Arkitektar Óskum að ráða arkitekta á starfstöð okkar í Reykjavík. Við leitum að jákvæðu fólki með faglegan metnað og góða þekkingu á helstu hönnunarforritum. Fjölbreytt verkefni á sviði skipulags- og byggingarmála. Fyrirspurnum og umsókn- um skal skriflega beint til Gylfa Guðjóns- sonar, netfang gylfi@teikna.is . Vegna aukinna umsvifa leitar Securitas a› öflugu starfsfólki. Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Marka›s- og sölusvi› Securitas Ef flú: Hefur metna› og vilt ná árangri fyrir flig og fyrirtæki›. Ert me› jákvætt og skemmtilegt vi›mót. B‡r› jafnvel yfir reynslu af sölustörfum. fiá b‡›st flér: Áhugavert og krefjandi starf. Traustur vinnusta›ur. Gó› starfsskilyr›i og frábær vinnuandi. Samkeppnishæf laun. Securitas óskar a› rá›a öflugt fólk af bá›um kynjum til starfa á marka›s- og sölusvi›i. Á svi›inu starfa um 25 manns sem sinna sölu bæ›i til einstaklinga og fyrirtækja. Marka›sgreining og marka›sstörf eru öflug og allur a›búna›ur, til a› ná miklum árangri, er til fyrirmyndar. - vi› rá›um Nánari uppl‡singar um fyrirtæki› er a› finna á heimasí›u fless www.securitas.is Vi› erum til fyrirmyndar! Samkvæmt árlegri könnun VR me›al starfsfólks 2000 fyrirtækja á Íslandi er Securitas me›al hinna efstu. A› launum hlaut fyrirtæki› vi›urkenningu VR og nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki 2006. SECURITAS Störfin felast í sölu á vörum og fljónustu Securitas. Starfi› hentar konum ekki sí›ur en körlum og eru flær hvattar til a› sækja um. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 30. október nk. Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang: ari@hagvangur.is Laus eru til umsóknar störf hjá heildverslun í Vesturbænum. Lager og útkeyrsla Lagerstarf á snyrtivörulager ásamt út- keyrslu. Leitum að ábyrgðarfullum einstakling sem getur unnið með viðkvæma smávöru á líflegum vinnustað í hjarta Reykjavíkur. Vinnutími kl. 9-17 (möguleiki á yfirvinnu). Hæfniskröfur:  Gott þjónustuviðmót ásamt hæfni í mannleg- um samskiptum.  Þekking og áhugi á notkun snyrtivara kostur en ekki nauðsynlegt.  Lágmarks tölvuþekking nauðsynleg, reynsla af Navision kostur.  Gott vald á íslensku og ensku kostur. Eldhús og þrif Leitum að skemmtilegum starfskrafti í hluta- starf til að taka að sér að sjá um hádegisverð ásamt því að sinna þrifum á vinnustaðnum. Hæfniskröfur:  Þekking á eldamennsku.  Hæfni í mannlegum samskiptum. Fyrir áhugasama óskast umsóknir sendar á augldeild Mbl. eða á box@mbl.is merktar „F—19190“. Fyllsta trúnaðar er gætt og öllum fyrirspurnum svarað. Sérfræðingur í myndgreiningu St. Jósefsspítali – Sólvangur í Hafnarfirði og Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðin á Akranesi auglýsa stöðu sérfræðings í myndgreiningu lausa til umsóknar. Um að ræða fullt starf, sem mun skiptast að jöfnu á milli þessara tveggja stofnana. Gert er ráð fyrir því að fyrirkomulag viðveru verði skipulagt með þeim sem ræðst til starfsins. Nýr tækjabúnaður er á báðum stöðum með stafrænni úrvinnslu. Gert er ráð fyrir úrlestri gagna frá Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Rannsóknafjöldi er samtals um 11 þúsund röntgenrannsóknir og 3 þúsund ómskoðanir. Á St. Jósefsspítala – Sólvangi er tækjabúnaður frá Philips og úrvinnslubúnaður frá Agfa. Auk almennra röntgenrannsókna eru framkvæmdar skyggnirannsóknir og ómskoðanir. Á Sjúkrahúsinu og heilsugæslustöðinni á Akra- nesi er tækjabúnaður frá Toshiba og úrvinnslu- búnaður frá Agfa. Framkvæmdar eru almennar röntgenrannsóknir og ómskoðanir auk þess sem CT tæki er væntanlegt. Í boði er gott og krefjandi starf í góðu umhverfi þar sem faglegur metnaður er í fyrirrúmi. Við leitum að einstaklingi með metnað og fram- sýni. Krafist er sérfræðimenntunar í mynd- greiningu og reynsla af stjórnunarstörfum er æskileg. Launakjör eru í samræmi við kjara- samning Læknafélags Íslands við fjármálaráð- herra f.h. ríkissjóðs. Skriflegar umsóknir um starfið þurfa að hafa borist fyrir 6. nóvember nk. til framkvæmda- stjóra STJS, Árna Sverrissonar, arni@stjo.is eða framkvæmdastjóra SHA, Guðjóns Brjáns- sonar, guðjon.brjansson@sha.is sem jafnframt veita allar nánari upplýsingar. Framkvæmdastjórar STJS og SHA. Afleysingar Læknablaðið óskar eftir starfskrafti til afleys- inga. Um er að ræða 50% starf og viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. nóvember næst- komandi og starfi allt fram til 1. júlí í sumar. Starfið felst í auglýsingaöflun, vefumsýslu blaðsins og almennum verkefnum ritara. Vinsamlegast sendið umsóknir um starfið til blaðsins ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 1. nóvember nk. rafrænt: vedis@lis.is eða í pósti: Læknablaðið, v/ starfs- umsóknar, Hlíðasmára 8, 201 Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.