Morgunblaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 8
8 B SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Hönnunarstjóra vantar fyrir Höfðatorg KREFJANDI STARF FYRIR VERKFRÆÐING, TÆKNIFRÆÐING EÐA ARKITEKT Eykt ehf. óskar eftir að ráða hönnunarstjóra fyrir Höfðatorg, byggingasvæði sem afmarkast af Borgartúni, Höfðatúni, Skúlagötu og Skúlatúni. Á svæðinu er fyrirhugað að reisa blandaða byggð verslunar- og þjónustuhúsnæðis á jarðhæð ásamt skrifstofu- og íbúðarhúsnæði á efri hæðum. Tveggja hæða bílakjallari verður undir reitnum. Framkvæmdatími er áætlaður 4 – 5 ár en meginþungi hönnunarvinnu er áætlaður á árunum 2007 – 2008. HÖNNUNARSTJÓRI Leitað er eftir einstaklingi til að fara með stjórnun, samræmingu og eftirfylgni á allri hönnunarvinnu, sjá um áætlanagerð og sinna tengdum verkefnum við uppbyggingu svæðisins. STARFS- OG ÁBYRGÐARSVIÐ Að móta og fylgja eftir stefnu á hönnunarferli verkefnisins. Stjórnun og samræming arkitekta- og verkfræðihönnunar. Áætlanagerð og kostnaðarstjórnun. Hönnunarrýni og gæðamál. MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR Háskólamenntun á sviði verkfræði, tæknifræði, arkitektúrs, eða sambærileg menntun. Reynsla af hönnunarstjórnun skilyrði, önnur stjórnunarreynsla kostur. Tungumálakunnátta: enska skilyrði, þýska og danska kostur. Samstarfshæfni, metnaður, frumkvæði, agi og sjálfstæði í vinnubrögðum. Kostur er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með miðvikudeginum 8. nóvember 2007 og skal umsóknum skilað á skrifstofu Eyktar ehf., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. Frekari upplýsingar veitir Arngrímur Blöndahl í síma 595 4400/ 822 4401 eða í gegnum netfangið arngrimur@eykt.is. London — „Au pair“ Skemmtileg, sjálfstæð ung manneskja, 19 ára eða eldri, óskast til að gæta þriggja barna, 12, 10 og 8 ára og sjá um þrif á þægilegu íslensk- ensku heimili í vestur-London. Góð laun. Byrja sem fyrst eftir 20. nóv. Vinsamlegast hafið samband með tölvupósti: aupair@birna.com eða síma 896 8587. 50% afleysingastarf Laust starf á Leiðbeiningastöð heimilanna Um er að ræða 50% afleysingastarf í tæpt ár. Starfssvið: Upplýsingagjöf um allt er viðkemur heimilis- haldi, kaupum á heimilistækjum, matargerð, mataræði, veisluundirbúningi, þrifum og fleira. Jafnframt að aðstoða á skrifstofu Kvenfélaga- sambandsins. Leiðbeiningastöð heimilanna er alhliða neyt- endafræðsla fyrir almenning og er starfrækt af Kvenfélagasambandi Íslands. Skrifstofa Kvenfé- lagasambandsins þjónustar kvenfélög um land allt og gefur sambandið einnig út tímaritið Hús- freyjuna. Menntun á sviði heimilisfræða eða önnur sam- bærileg menntun æskileg sem og tungumála- og tölvukunnátta. Lögð er áhersla á hæfni í mannlegum sam- skiptum, ríka þjónustulund og sjálfstæð vinnu- brögð. Góður gagnagrunnur upplýsinga og fræðsluefnis um allflest er lýtur að heimilis- haldi er til staðar á skrifstofunni, væntanlegum starfsmanni til halds og trausts. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst, vinnutími getur verið sveigjanlegur. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu Kvenfélaga- sambands Íslands í síma 552 7430 frá og með 31. október nk. www.kvenfelag.is                                                                                      !           " #   $       "                       %& '  (  )**+,*-,,.            %& '  (  )**+,*-,,/      $           %& '  (  )**+,*-,,0  1          %& '  (  )**+,*-,,+            %& '   )**+,*-,,2 !3   4    % $  )**+,*-,,5 !3   4    % $  )**+,*-,,6    7$ &  3   '8 % $  )**+,*-,,) 9 :     3 33     '8 % $  )**+,*-,,, ;  3   '8  <((  ! 8  % $  )**+,*-,,*  &        =1  % $  )**+,*-,*. > :   #            )**+,*-,*/   ?'- $3   @@ % $  )**+,*-,*0 ; !  ?'-   3   % $  )**+,*-,*+ ' 3  ?'-   3   % $  )**+,*-,*2 '    ?'- $3   @@ % $  )**+,*-,*5 ' &      ?'-    % $  )**+,*-,*6 ' 3   ?'- $3   @@ <    )**+,*-,*) ' 3   ?'- $3   @@ % $  )**+,*-,*, ' 3   ?'- $3   @@ % $  )**+,*-,** ? 3  ?'-    % $  )**+,*-*.. @   ' (   8 (3 8 (3 )**+,*-*./   :     # (        )**+,*-*.0 !3    1  %     8  % $  )**+,*-*.+ !3   #     % $  )**+,*-*.2   A    '  8  % $  )**+,*-*.5 #  B   % $  )**+,*-*.6 # &        <  $    8  % $  )**+,*-*.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.