Morgunblaðið - 29.10.2006, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 2006 B 15
Símavarsla –
skrifstofustarf
(hlutastarf)
Laust er til umsóknar starf á skrifstofu Neyt-
endasamtakanna. Starfið felst í móttöku, sím-
svörun og almennum skrifstofustörfum, vinnu-
tíminn er kl. 10:00-15:00.
Mikilvægt er að umsækjandi hafi almenna
tölvuþekkingu, góð tök á íslensku og ensku
ásamt góðri samskiptahæfni. Fjölbreytt og
skemmtilegt starf á góðum stað.
Umsóknir berist til Neytendasamtakanna, póst-
hólf 8160, 128 Reykjavík eða á tölvutæku formi
á netfangið. th@ns.is eigi síðar en 6. nóvember
nk. Nánari upplýsingar gefur Þuríður Hjartar-
dóttir framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna
í síma 545 1208.
Verkefnastjóri
rannsókna
Þekkingarnet Austurlands auglýsir eftir verk-
efnastjóra rannsókna í 100% starf með starfs-
stöð í Neskaupstað. Um er að ræða nýtt starf.
Helstu verkefni:
Mat á umfangi rannsóknastarfsemi á Aust-
urlandi.
Umsjón með uppbyggingu rannsóknastarf-
semi í fjórðungnum.
Þjónusta við framhaldsnema, vísinda- og
fræðimenn, rannsóknastofnanir, háskóla
og fyrirtæki.
Ýmis tilfallandi verkefni er varða verksvið
ÞNA.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Reynsla af verkefnastjórnun.
Víðtæk reynsla af rannsóknastarfi.
Framhaldsmenntun á háskólastigi æskileg.
Góð tungumálakunnátta.
Góðir samskiptahæfileikar.
Sjálfstæði og frumkvæði.
Umsóknir ásamt ferilsskrá skal senda til Þekk-
ingarnets Austurlands, Tjarnarbraut 39e,
700 Egilsstöðum eða á netfangið gudrun@fna.is
fyrir 17. nóvember. Nánari upplýsingar veitir
Guðrún Reykdal í síma 471 2938.
KÓPAVOGSBÆR
www.kopavogur.is - www.job.is
Frá Kópavogsskóla
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar
• Dægradvöl 50% - vinnutími frá 13-17
Um er að ræða skemmtilegt starf með
börnum í 1. – 4. bekk. Það getur hent-
að vel með námi og er ekki síður fyrir
karla en konur.
• Danskennari - hluta starf
Vinnutími eftir samkomulagi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar
sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 554-
0475. Fyrirspurnir má senda á goa@kopavogur.is
Karlar jafnt sem konur
eru hvött til að
sækja um störfin.
Tölvudeild er deild innan rekstrar- og þjónustusviðs skrifstofunnar.
Starfsmenn deildarinnar eru 5.
Starfið felst fyrst og fremst í:
Umsjón með netkerfi Alþingis (Cisco)
Uppsetning á nýjum búnaði og kerfum, s.s. skjalavistunarkerfinu
Documentum og Digital Assett Manager
Samskipti við starfsmenn og samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun í tölvunarfræði
Önnur menntun ásamt víðtækri starfsreynslu kemur til álita
Starfsreynsla af rekstri tölvukerfa æskileg
Góð þekking á Linux/Unix kerfum
Lögð er áhersla á hæfileika í mannlegum samskiptum, sjálfstæð
vinnubrögð og samstarfshæfni (hópvinnu). Þjónustulund nauðsynleg.
Góð íslenskukunnátta áskilin. Góð tök á ensku og einu Norðurlandamáli
æskileg
Áhersla er lögð á símenntun í starfi.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Félags starfsmanna Alþingis. Þau geta
tekið mið af hæfni, sértækri reynslu og frammistöðu starfsmanns.
Umsóknir ásamt greinagóðum upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu
sendar skrifstofu Alþingis, Kirkjustræti 8, 150 Reykjavík merktar kerfisstjóri.
Umsóknarfrestur er til 12. nóvember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti
hafið störf sem fyrst.
Öllum umsækjendum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur
fyrir. Þorbjörg Árnadóttir, deildarstjóri, veitir nánari upplýsingar í síma
563 0625 og svarar fyrirspurnum sem beint er til thorbjorg@althingi.is.
http://www.althingi.is/
Skrifstofa Alþingis óskar eftir að
ráða í starf net- og kerfisstjóra
í tölvudeild skrifstofunnar
Dreifingaraðili óskast
Irving Oil er Norður-Amerískt fyrirtæki á traustum
grunni sem nú leitar að framsæknu fyrirtæki til að
verða fyrsti umboðsaðili Irving smurefna á höfuðbor-
garsvæðinu.
Frekari upplýsingar um þetta spennandi tækifæri
fást hjá Lou Macdonald hjá Irving Lubricants.
Lou.Macdonald@irvingoil.com
Við höfum 75 ára reynslu og starfrækjum eina
háþróuðustu blöndunar- og pökkunarverksmiðju
í Kanada. Við framleiðum m.a. alhliða vörulínu
hágæða vörumerktra og sérmerktra vara. Við bjóðum
áreiðanlegar afhendingar með beinni frakt frá höf-
ninni í Halifax.
Umsækjendur verða að vera þjónustumiðaðir, með
nægilegt lagerrými og bílaflota til að auðvelda
dreifingu innpakkaðra og ópakkaðra smurefna og
sérvökva.
Víðtæk markaðsþekking, traustur viðskiptaman-
nahópur og góð lausafjárstaða eru frumskilyrði.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja
í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkur-
borgar: www.reykjavik.is/storf
4 11 11 11, símaver Reykjavíkurborgar, þar færð þú allar upplýs-
ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá
starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Menntasvið
Kennara vantar til að kenna á miðstigi í
Borgaskóla. Um er að ræða stöðu til vors.
Einnig vantar kennara í tilfallandi forföll.
Nánari upplýsingar gefur Árdís Ívarsdóttir
skólastjóri í símum 577 2900, 664 8136 eða
ardis@borgaskoli.is.
Borgaskóli
Íþróttafulltrúi
Ármanns og Þróttar
Glímufélagið Ármann og Knattspyrnufélagið
Þróttur óska eftir að ráða í stöðu íþróttafulltrúa.
Starfið felst m.a. í að hafa forystu um mótun
íþrótta-, æskulýðs- og þjálfunarstefnu félag-
anna og fylgja henni eftir í daglegu starfi.
Leitað er eftir íþróttafræðingi eða einstaklingi
með sambærilega menntun. Mikilvægir þættir
í fari starfsmanns eru frumkvæði og sjálfstæði
í vinnubrögðum auk góðra samskiptahæfileika
m.a. við börn og unglinga.
Umsóknarfrestur er til mánudagsins
6. nóvember nk.
Glímufélagið Ármann og Knattspyrnufélagið Þróttur eru staðsett
í hjarta íþróttanna í Laugardalnum. Félögin eru í miklum vexti og
standa þau fyrir metnaðarfullu starfi á sviði íþrótta- og æskulýðsmála
auk öflugs forvarnastarfs. Mikil endurskipulagning og breytingar
eiga sér nú stað hjá félögunum. Ármann og Þróttur standa sameigin-
lega að sérstöku „Rekstrarfélagi“ um íþróttamiðstöð í Laugardalnum
á Engjavegi 7, Reykjavík. Um er að ræða samrekstur félaganna með
sameiginlegu starfsmannahaldi.
Umsóknum skal skilað á tölvupóstfangið
gvo@trottur.is. Nánari upplýsingar fást hjá
framkvæmdastjóra í síma 896 2988.
Starfsfólk í Vaktstöð siglinga
Landhelgisgæsla Íslands leitar eftir
áhugasömu og traustu starfsfólki til starfa í Vaktstöð siglinga
Starfssvið:
Vöktun sjálfvirkra tilkynningakerfa skipa.
Fjarskiptaþjónusta við skip. Móttaka, greining og miðlun neyðarkalla auk tilkynninga um
óhöpp eða slys.
Samhæfing verkefna Landhelgisgæslu Íslands vegna leitar og björgunar, löggæslu og fiskveið-
ieftirlits.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Góð almenn menntun.
Gott vald á íslensku og ensku.
Samskiptahæfileikar, sjálfstæði og metnaður til faglegra starfa.
Reynsla af störfum tengdum sjó, siglingafræðiþekking, þekking og reynsla af fjarskiptum
ásamt staðkunnáttu æskileg.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi SFR og fjármálaráðherra. Unnið er á vöktum.
Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu, ásamt sakavottorði, skal skilað
til Landhelgisgæslu Íslands, Skógarhlíð 14, 105 Reykjavík fyrir 13. nóvember nk. merktar:
„Umsókn – VSS“.
Nánari upplýsingar veita Ásgrímur Ásgrímsson, yfirmaður Vaktstöðvar siglinga,
(asgrimur@lhg.is) í síma 860 2622 og Svanhildur Sverrisdóttir starfsmannastjóri
(svanhildur@lhg.is) í síma 545 2000.
Volunteers needed in Africa!
Start 1 February. Info meeting in Iceland
Train Teachers Fight HIV/AIDS Social work
with orphans Construction & Community work, 14
months program including 6 months training in USA
or Caribbean. School fees apply.
Contact lia@humana.org
www.iicdmichigan.org
www.richmondvaleacademy.org