Morgunblaðið - 23.01.2007, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
ÚR VERINU
Gjaldmiðill viðskiptalífsins
ISK USD EUR GBP NOK DKK CHF
Fyrirlesarar:
Friðrik Jóhannsson
Forstjóri Straums Burðarás
Ingólfur Bender
Forstöðumaður greiningardeildar Glitnis
Dr. Jón Þór Sturluson
Doktor í hagfræði og forstöðumaður
M.Sc. náms við Háskólann í Reykjavík
Fundarstjóri:
Agnes Bragadóttir
Blaðamaður á Morgunblaðinu
Pallborð að framsögum loknum
Staðsetning: Nordica
Dagsetning: Miðvikudaginn 24. janúar
Tímasetning: kl. 8:30 - 10:00
Skráning hefst hálftíma fyrr
Fr
ið
ri
k
Jó
ha
nn
ss
on
In
gó
lfu
r
Be
nd
er
D
r.
Jó
n
Þó
r
St
ur
lu
so
n
A
gn
es
Br
ag
ad
ót
tir
Morgunverðarfundur FVH
Nordica Hotel - miðvikudaginn,
24. janúar kl. 8:30- 10:00
Fundurinn er öllum opinn!
Verð fyrir félagsmenn FVH 3.500
og aðra 4.900
Skráning æskileg fyrirfram
á www.fvh.is eða í síma 551 1317
FRAMBOÐSLISTAR Vöku, félags
lýðræðissinnaðra stúdenta, Háskóla-
listans og Röskvu, samtaka fé-
lagshyggjufólks við HÍ, hafa verið
kynntir. Skilafrestur framboða er til
28. janúar nk. Þann dag verður tekið
á móti framboðum á skrifstofu SHÍ,
Stúdentaheimilinu við Hringbraut.
Kosningar til stúdentaráðs Há-
skóla Íslands og Háskólafundar fara
fram miðvikudaginn 8. og fimmtu-
daginn 9. febrúar nk. Eftirtaldar
kjördeildir hafa verið auglýstar: Að-
albyggingu, Árnagarði, Eirbergi,
Læknagarði, Lögbergi, Haga, Há-
skólabíói, Odda, Skógarhlíð, VR II,
Þjóðarbókhlöðu og Öskju.
Eftirtalin framboð hafa borist til
stúdentaráðs:
A-listi Vöku, félags
lýðræðissinnaðra stúdenta
1. Ólafur Páll Vignisson
2. Fjóla Einarsdóttir
3. Rakel Eva Sævarsdóttir
4. Kristján Freyr Kristjánsson
5. Magnús Már Einarsson
6. Sigurður Rúnar Ólafsson
7. Elham Sadegh Tehrani
8. Vilborg Einarsdóttir
9. Ingi Þór Wium
10. Guðmundur Vignir Sigurðsson
11. Aldís Snorradóttir
12. Jóhanna Rut Hafsteinsdóttir
13. Baldur Finnsson
14. Bryndís Jónatansdóttir
15. Kristinn Jósep Kristinsson
16. Hrafnhildur Eyjólfsdóttir
17. Björn Patrick Swift
18. Sigurður Örn Hilmarsson
H-listi Háskólalistans
1. Christian Rainer Rebhan
2. Jóhanna Árnadóttir
3. Hjörtur Haraldsson
4. Helga Berglind
Guðmundsdóttir
5. Katrín Ólöf Einarsdóttir
6. Óli Hákon Hertervig
7. Ásgeir Berg Matthíasson
8. Morgane Priet-Maheo
9. Eygló Traustadóttir
10. Helga Jóna Eiríksdóttir
11. Ásgeir H. Ingólfsson
12. Eydís Björnsdóttir
13. Ágúst Þorvaldsson
14. Berglind Kristjánsdóttir
15. Arngrímur Vídalín Stefánsson
16. Silja Rut Jónsdóttir
17. Óli Gneisti Sóleyjarson
18. Arndís A.K. Gunnarsdóttir
V-listi Röskvu, samtaka
félagshyggjufólks við Háskóla
Íslands
1. Kári Hólmar Ragnarsson
2. Hrönn Guðmundsdóttir
3. Pétur Markan
4. Björg Magnúsdóttir
5. Fabrizio Frascaroli
6. Finnborg Salome
Steinþórsdóttir
7. Arnar Magnússon
8. Elín Lóa Baldursdóttir
9. Sverrir Bollason
10. Guðrún Hulda Pálsdóttir
11. Oddur Sigurjónsson
12. Arna Huld Sigurðardóttir
13. Jón Örn Arnarson
14. Sandra Gestsdóttir
15. Elísabet Þorgeirsdóttir
16. Jónas Örn Helgason
17. Bryndís Björgvinsdóttir
18. Ásgeir Runólfsson
Eftirtalin framboð hafa
borist til Háskólafundar:
A-listi Vöku
1. Berglind Stefánsdóttir
2. Barbara Inga Albertsdóttir
3. Jan Hermann Erlingsson
4. Helga Lára Haarde
5. Sindri Snær Þorsteinsson
6. Ásgerður Ágústsdóttir
7. Guðbergur Geir Erlendsson
8. Sara Sigurlásdóttir
9. Hlynur Einarsson
10. Sigrún Ingibjörg Gísladóttir
11. Arnar Tumi Þorsteinsson
12. Guðrún Álfheiður
Thorarensen
13. María Guðjónsdóttir
14. Grettir Heimisson
15. Hanna Guðrún Brynjarsdóttir
16. Andri Heiðar Kristinsson
V-listi Röskvu
1. Kristín Svava Tómasdóttir
2. Arnaldur Sölvi Kristjánsson
3. Lovísa Arnardóttir
4. Steinþór Helgi Arnsteinsson
5. Kristjana Pálsdóttir
6. Valgeir Helgi Bergþórsson
7. Jóhanna Vala Höskuldsdóttir
8. Yohann Roger Robert Peyron
9. Anna Finnbogadóttir
10. Auður Gestsdóttir
11. Ari Freyr Hermannsson
12. Valgerður Árnadóttir
13. Anna Lea Friðriksdóttir
14. Ásgeir Bergmann Pétursson
15. Bryndís Soffía Jónsdóttir
16. Eva María Hilmarsdóttir
Þess ber að geta að Háskólalistinn
býður ekki fram til Háskólafundar.
Framboðslistar kynntir
Morgunblaðið/Kristinn
Kosningar við Háskóla Íslands Háskólalistinn, Röskva og Vaka hafa
kynnt framboðslista sína til kosninga til stúdentaráðs og Háskólafundar.
FRÉTTIR
Eftir Hjört Gíslason
hjgi@mbl.is
GÓÐ loðnuveiði var um helgina,
einkum aðfaranótt sunnudagsins.
Skipin fengu þá mjög góð hol eftir
stuttan togtíma. Jón Kjartansson fór
með fullfermi til Eskifjarðar um
helgina, 2.500 tonn í bræðslu. Aðal-
steinn Jónsson, landaði þar 450 tonn-
um af frystri loðnu og rúmlega 700
til bræðslu. Það er komin peninga-
lykt á Eskifirði.
„Ég held að það hafi verið eitthvað
rólegt hjá þeim framan af nóttinni,
en ég hef bara verið á reki hérna
nokkuð sunnar að frysta,“ sagði Daði
Þorsteinsson, skipstjóri á Aðalsteini
Jónssyni, þegar Verið náði tali af
honum í gær. „Það var mokveiði í
fyrrinótt. Ofboðslega miklar lóðn-
ingar og dregið stutt. Þá vorum við
austur af Langanesinu, en síðan hef-
ur hún tekið strikið hér eitthvað suð-
austur eftir. Skipin leituðu þá austar
og fundu einhvern blett þar. Svo er
hópur norskra skipa líka kominn á
miðin.
400 tonn eftir stuttan tíma
Við tókum 250 tonn í fyrsta hali og
næsta hal var hátt í 400 tonn, bara
eftir einn til einn og hálfan klukku-
tíma. Það var alveg svakalegt lóð.
Við fórum yfir lóðningu þarna sem
hefur verið 140 til 150 faðmar á
þykkt Það er því dálítið af loðnu
hérna. Það er mál manna að það sé
loðna vel í meðallagi hérna á ferð-
inni. Veiðin hefur verið frekar góð,
en á tíma var áta að trufla okkur á
frystiskipunum, en við fundum svo
annan blett aðeins norðar, þar sem
engin áta var. Það hefur því aldrei
verið neitt dauft yfir þessu.
Alvörusíli
Jón Kjartansson fyllti hérna á
mjög skömmum tíma. Hann var að
taka upp 600 tonn höl og fór í land
með 2.400 til 2.500 tonn í bræðslu
eftir rúman sólarhring. Annars eru
nánast allir að veiða til manneldis,
hvort sem fyrst er um borð eða í
landi.
Viðey, Baldvin, Vilhelm og Bjarni
Ólafsson fóru inn til löndunar, en við
erum hérna á miðunum ásamt Hug-
in, Hákoni og Þorsteini.
Við erum fyrsta 120 til 130 tonn á
sólarhring og erum í mjög góðri
loðnu. Það eru svona 47 til 50 stykki í
kílói, mest 53 til 54 stykki í kílói.
Þetta er alvörusíli. Nú förum við
bara að dóla okkur að veiðiskipunum
og tökum eitt hal í kvöld,“ sagði Daði
Þorsteinsson.
150 faðma þykkar lóðn-
ingar austur af Langanesi
Morgunblaðið/Helgi Garðarsson
Veiðar Aðalsteinn Jónsson SU kemur með fyrstu loðnuna til Eskifjarðar.
BJARTARA er nú yfir laxeldi í Fær-
eyjum en undanfarin ár. Sjúkdómar í
eldisfiski og lágt verð á tímabili olli
Færeyingum nokkrum erfiðleikum,
en nú virðast sjúkdómarnir að baki
og verðið orðið nokkuð hátt á ný.
Umtalsverð framleiðsla er því að
hefjast á ný og búast Færeyingar við
góðu ári í ár, en fyrir nokkrum miss-
erum var mikið eldi við eyjarnar.
Sjúkdómar að baki
+,
!
"
#! !$ !
- ,
!
"
#! !$ !
.,
!
"
#! !$ !
/ ,0
!
"
#! !$ !
+,
- .
"
$!%$
!"! !"!!"!
!"!!"! !"!
+1
,23 4
# &!
' $ !$ ( ! ) &$ '!
* ! &! ' $!%$
' $!%$
+ !
,
*!$!
-
!"! !"!!"!
!"!!"! !"!
+
.!
/
0)
-
.!
/
0)
/
.!
/
0)
5
26
,374
# &!
$
' $1!$ ( !
' "
/
&
! & !
$!%$ ' 8
$!%$ ' 1
$!%$ '
$&
! & !
23!
!
!"! !"!!"!
!"!!"! !"!
# #
- .
#
$ #