Morgunblaðið - 23.01.2007, Síða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Barnagæsla
,,Au pair’’ í Skotlandi. Íslensk-
norsk fjölskylda búsett í Aberdeen,
verkfræðingar med tvö börn, 3ja og 5
ára, óska eftir ,,au pair’’, eldri en 18
ára í minnst eitt ár frá 1. mars nk.
Nánari upplýsingar fást með því að
senda tölvupóst til:
aupairtoaberdeen@hotmail.com
Spádómar
Dýrahald
Snyrtiborð fyrir hunda og kisur.
Snyrtiborð m. gálga, lengd 77 cm
11.019 kr. Lengd 92 cm 11.765 kr.
www.liba.is - Póstsendum um land
allt.
Merktu gæludýrið. Merki með
áletrun t.d. nafn og sími 1.000 kr.
Fannar Verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6,
rauð gata, Kópavogi, s. 551 6488.
www.fannar.is
Íslenskir fjárhundar til sölu. Ynd-
islegir hvolpar, tilbúnir til afhen-
dingar um mánaðamótin, til sölu,
ættbók hjá HRFI. 2 tíkur og einn rakki
eftir. Upplýsingar í síma 822 7737.
Fæðubótarefni
Heilbrigði-hollusta-árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa
Heilsa
S. 892 8463 og 868 4884.
www.lettaralif.is
Léttara líf með
Herbalife.
Kaupauki og
árangurstengd verðlaun
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com .
Glæsileg 7.050 kr. gjöf með Herba-
life. Botnlaus orka betri líðan! Herba-
life Shapework. Heilsuráðgjöf og eft-
irfylgni. Kaupauki fylgir að verðmæti
7.050 kr. Kristján og Guðrún, sími 821
8390. http://betralif.grennri.is/
Nudd
Láttu dekra við þig! Slökunar,-
salt,- súkkulaði,- sogæðanudd og ilm-
kjarnaolíunudd. Clarins og Guinot
spameðferðir. Frábært verð.
Snyrtistofan Hrund,
Grænatúni 1, Kópavogi.
Sími 554 4025.
Húsnæði í boði
Íbúð til leigu 101 Reykjavík.
Glæsileg 3ja herb. íbúð í hjarta borg-
arinnar, með sérinngangi á jarðhæð.
Allar innréttingar nýjar og nýtt bað-
herbergi. Bílastæði fylgir íbúðinni.
Vegna nálægðar við sendiráð er
hverfið mjög öruggt. Leiga 150 þús á
mán. Upplýsingar í síma í 899 8018
eða helga61@skynet.be.
Íbúð á 3ju hæð í blokk í Hafnar-
firði til leigu. Leiga er 100.000 auk
rafmagns, hita og hússjóðs. Íbúðin er
laus nú þegar. Íbúðin er í suðurbæn-
um. Upplýsingar í síma 894 1930 og
brynhildur@btinternet.com.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas-
öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð
samnýting. Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu bygging-
arstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Námskeið
Styrkjandi námskeið fyrir verðandi
mæður. Fræðsla, slökun (frá streitu til
jafnvægis) mæðraleikfimi o.fl.
Kynningarfundur 14. febrúar nk.
Skráning á fundinn og/eða nám-
skeiðin í síma 551 2136/552 3141.
Hulda Jensdóttir
slökunarfræðingur/ljósmóðir.
HEKL
Námskeið hefst 30. janúar.
HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN
Laufásvegi 2, 101 Reykjavík.
Sími 551 7800 - 895 0780
hfi@heimilisidnadur.is
www.heimilisidnadur.is
Grunnnám í silfursmíði 27. og 28.
jan. í Reykjavík. Innritun hafin fyrir
Akureyri, Egilsstaði, Ísafjörð og
Vestmannaeyjar.
www.listnám.is,
Súðavogur 26, Kænuvogsmegin
104 Reykjavík, sími 695 0495
Til sölu
Útsala – 4 stk + vinna :
235/75 R 15 kr. 39.900
31x10.5 R 15 kr. 49.500
215/70 R 16 kr. 43.500
225/70 R 16 kr. 48.300
265/70 R 16 kr. 54.100
Kaldasel ehf Dalvegi 16 b
201 Kópavogur s. 5444333
Þjónusta
ÞORRABLÓT - ÁRSHÁTÍÐIR
Merkjum glös og staup við öll tæki-
færi. Stuttur afgreiðslufrestur. Erum
með staup og glös á lager.
Leir og Postulín - sími 552 1194.
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Byggingar
Ómótstæðilegt verð
Útveggjaeiningar
úr timbri í par-, rað-, einbýlishús og
sumarhús. Tilboð gerð eftir ykkar
teikningum. Skjót afgreiðsla. Örstutt
reisingarferli. Íslensk hönnun fyrir
íslenskar aðstæður. Áralöng reynsla.
Verð frá kr. 49 þúsund lengdarmetrinn.
Sprotahönnun ehf.,
sími 864 1919.
sprotahonnun@simnet.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Tilboð
Fallegir dömuskór. Verð: 1.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Tiffany lampar. Fallegir Tiffany
lampar og loftljós á góðu verði.
www.liba.is - Póstsendum um allt
land.
Sætur, sléttur með léttu fóðri í BC
skálum á kr. 2.350,- buxur í stíl á kr.
1.250,-
Gott snið í BCD skálum á kr. 2.350,-
buxur í stíl kr. 1.250,-
Mjög góður í CDE skálum á kr.
2.350,- buxur í stíl kr. 1.250,-“
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Mjög góðir leður kuldaskór fyrir
dömur og herra í úrvali. Gæruskinns-
fóðraðir, með innleggi og höggdeyfi.
Verð: 6.500, 8.950.-, 9.500.-, 10.500.-
, og 12.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Mjög fallegur push up bh með au-
kapúðum fyrir nettu bjróstin í BCD
skálum kr. 3.990,-
Fyrir brjóstgóðar í C,D,E,F skálum
kr. 3,990,-
Kjóll í stíl, mjög flottur í S,M,L
kr. 3.785,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Bílar
Stórútsölur bílaframleiðenda!
Allt að Kr. 500,000 afsláttur á nýjum
bílum. Bílinn heim í flugi með Icelan-
dair. T.d.: Jeep Grand Cherokee frá
2.450, Ford Explorer frá 2.690, Pors-
che Cayenne frá 5.990, Toyota Ta-
coma frá 1.990, Ford F150 frá 1.990,
Toyota Fjcruiser torfærujeppi frá
3.390. Nýr 2007 Benz ML320 Dísel!
Þú finnur hvergi lægra verð. Nýir og
nýlegir bílar frá USA og Evrópu allt
að 30% undir markaðsverði.30 ára
traust innflutningsfyrirtæki. Ísl.áb. .
Bílalán. Fáðu betra tilboð í síma 552
2000 eða á www.islandus.com
Dodge RAM 1500, árg. 2003, ek. 85
þús.,, næsta skoðun 2007. Skráður 6
manna. HEMI Magnum V8 5.7 ltr, 345
hestöfl. Heilsársdekk á 20”
krómfelgum, pallhús og vetrardekk á
17” felgum fylgja. Verð 2.640 þ.kr.
Ath. skipti á 38" jeppa.
Nánari upplýsingar:
Nýja Bílahöllin, s. 567-2277
Vélsleðar
Polaris Indy árgerð 2000. Brúsa-
grind, neglt belti o.fl. Til sölu ásamt
léttri kerru með sturtum. Lítið not-
aður í toppstandi. Upplýsingar í síma
893 4315.
Einn sprækur Arctic cat Thundercat
900. 150 hö. Mikið yfirfarinn, árg.
‘94. Verð 200 þ. stgr. Sími 893 5201.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Smáauglýsingar
sími 569 1100
Guðfinna er hætt
RANGHERMT var í myndatexta á
bls. 6 í Morgunblaðinu í gær að Guð-
finna Bjarnadóttir færi nú í tíma-
bundið leyfi sem rektor Háskólans í
Reykjavík. Hún hefur látið af störf-
um sem rektor HR og er Svafa
Grönfeldt tekin við starfinu. Velvirð-
ingar er beðist á mistökunum.
LEIÐRÉTT
HRAFNAÞING Náttúrufræði-
stofnunar Íslands verður haldið á
morgun, miðvikudag, í Möguleik-
húsinu við Hlemm og hefst kl.
12.15.
Þá mun Sigmar Arnar Stein-
grímsson sjávarlíffræðingur fjalla
um kortlagningu kórallasvæða í
hafinu við Ísland, verndarsvæði
kóralla í NA-Atlantshafi og segja
frá niðurstöðum nefndar, skipaðrar
af sjávarútvegsráðherra, sem ætlað
var að kanna forsendur fyrir friðun
viðkvæmra hafsvæða við Ísland.
Nánari umfjöllun um erindi
Sigmars er á heimasíðu Náttúru-
fræðistofnunar á slóðinni http://
ni.is/midlun-og-thjonusta/hrafna-
thing/greinar//nr/518 en dagskrá
Hrafnaþings í vetur má finna á
slóðinni http://ni.is/efst/fraedslu-
erindi_06_07.html
Fyrirlestur um
kóralla við Ísland
Fréttir
í tölvupósti