Morgunblaðið - 23.01.2007, Síða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ
ÓFAGRA VERÖLD
Fös 26/1 kl. 20 5.sýning Blá kort
Sun 28/1 kl. 20
Lau 3/2 kl. 20
Fös 9/2 kl. 20
VILTU FINNA MILLJÓN?
Fim 25/1 kl. 20
Fös 2/2 kl. 20
Lau 10/2 kl. 20
Fös 16/2 kl. 20
SAN FRANCISCO BALLETTINN
Samstarfsverkefni Listahátíðar í
Reykjavík og Borgarleikhússins.
Mið 16/5 kl. 20 UPPS. Fim 17/5 kl. 20
Fös 18/5 kl. 20 Lau 19/5 kl. 14
Lau 19/5 kl. 20 UPPS. Sun 20/5 kl. 14
Sun 20/5 kl. 20
Miðaverð 4.800
MEIN KAMPF
Lau 27/1 kl. 20 AUKASÝNING
Fim 15/2 kl. 20 AUKASÝNING
Lau 24/2 kl. 20 AUKASÝNING
Síðustu sýningar
EILÍF HAMINGJA
Í samstarfi við Hið lifandi leikhús
Sun 28/1 kl. 20 Frumsýning UPPSELT
Fös 2/2 kl. 20
Sun 4/2 kl. 20
DAGUR VONAR
Fös 26/1 kl. 20 UPPSELT
Lau 3/2 kl. 20 UPPSELT
Sun 4/2 kl. 20
Fös 9/2 kl 20 UPPSELT
Sun 11/2 kl. 20
Lau 17/2 kl. 20
Ekki er hleypt inn í salinn eftir að
sýning er hafin.
FOOTLOOSE
Lau 27/1 kl. 20 UPPSELT
Allra síðasta sýning
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Sun 28/1 kl. 14
Sun 4/2 kl. 14
Sun 11/2 kl. 14
Sun 18/2 kl. 14
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Fim 25/1 kl. 20 UPPSELT
Fim 8/2 kl. 20 AUKASÝNING
Fös 16/2 kl. 20 AUKASÝNING
Síðustu sýningar
KARÍUS OG BAKTUS
Forsala miða hefst á miðvikudag.
Sun 4. feb kl. 13 Sun 4. feb kl. 14
Sun 4 feb kl. 15 Sun 11.feb kl. 13
Sun 11.feb kl. 14 Sun 11.feb kl. 15
Gestaleikur frá Leikfélagi Akureyrar
„DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“
DAGUR VONAR
! "
!" # !$ % &'
"!( )* %
# $ # % & ' $ # % $ #
+
(((
)
, - .// 0&''
123 4
56 78 5 :%; 2<" = = 1> *= ?@ ( = ,A= B%; C DE<@%!
*+
+
$
,-. /
0
1
$
2+! ! 3 ! 4
" ! +
56.789.:298 -;2 <1 =8
- #> ?9
Allra síðustu
sýningar
Sýnt í Iðnó
Fös. 26/1
Sun. 28/1
Miðasala virka
daga frá kl. 11-16
og 2 klst. fyrir sýn.
Sími 562 9700
www.idno.is
Sýningar kl. 20
ll í stu
i ar!
Aukasýningar í janúar
Nánari upplýsingar á: pabbinn.is
Leikstjóri: SIGURÐUR SIGURJÓNSSON
Miðasalan í Iðnó er opin 11.00 til 16:00 virka daga.
Í GLÆNÝRRI GAMANSÝNINGU
BJARNI HAUKUR (HELLISBÚINN)
Frumsýning – fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.00
2. sýning – laugardaginn 27. janúar kl. 20.00
3. sýning – föstudaginn 2. febrúar kl. 20.00
4. sýning – laugardaginn 3. febrúar kl. 20.00
5. sýning – föstudaginn 9. febrúar kl. 20.00
6. sýning – laugardaginn 10. febrúar kl. 20.00
Sérstakt tilboð til VISA kreditkorthafa í janúar:*
Miðinn í forsölu á 1.950 kr. í stað 2.900 kr.
*500 kr. afsláttur á miða eftir það.
LEIKRITBYGGTÁSÖGUSTEPHEN KING
VALDIMAR ÖRN FLYGENRINGÓLAFÍA HRÖNN JÓNSDÓTTIR
FORSALA Á MISERY ER HAFIN
Sýnt á NASA við Austurvöll
Miðasalan er opin alla virka daga frá kl. 11 - 16
í síma 511 1302 eða á NASA.is
Frumsýning föstudaginn 26. janúar kl. 20 Uppselt
2. sýning sunnudaginn 28. janúar kl. 20
3. sýning laugardaginn 3. febrúar kl. 18
4. sýning sunnudaginn 4. febrúar kl. 20
Ath. breyttan sýningartíma
MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200
MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17
W.LEIKFELWW AG.IS
ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS
Svartur köttur
Fim. 25. jan. kl. 20 3. kortasýn. UPPSELT
Fös. 26. jan. kl. 20 4. kortasýn. Örfá sæti
Lau. 27. jan. kl. 20 5. kortasýn. Örfá sæti
Sun. 28. jan. kl. 20 Aukasýn. UPPSELT
Fim. 1. feb. kl. 20 Aukasýn. Örfá sæti
- Umræður að lokinni sýn.
Fös. 2. feb. kl. 20 6. kortasýn. UPPSELT
Lau. 3. feb. kl. 20 7. kortasýn. UPPSELT
Næstu sýn: 4., 9., 10., 16., 17. febrúar.
Skoppa og Skrítla - forsala hafin!
Sýnt í Rýminu
Lau. 10. feb. kl. 11 og 12.15 Sala hafin!
Sun. 11. feb. kl. 11 Sala hafin!
Karíus og Baktus - Sýningar í Reykjavík!
Forsala hefst á miðvikudag, 24. jan.kl.13
sjá nánar augl.frá Borgarleikhúsinu.
VERTÍÐIN 2006–07 ætlar að
óbreyttu að standa undir merki sól-
istaforfalla; vart hálfnuð fyrr en
breyta þarf vetrardagskrá í þriðja
sinn. Réka Szilvay átti að leika ein-
leik með Sinfóníuhljómsveitinni í
fiðlukonsert Bartók nr. 2., en vegna
veikinda hennar hljóp Judith (Ket-
ilsdóttir) Ingólfsson í skarðið með 5.
konsert Mozarts.
Judith hafði ég aðeins heyrt einu
sinni áður fyrir tæpum átta árum
þegar hún lék 1. Fiðlukonsert Pro-
kofjevs með SÍ, en síðast mun hún
hafa komið fram á þeim vettvangi í
Þríleikskonsert Beethovens árið
2003 á móti Vovku Ashkenazy og
Bryndísi Höllu Gylfadóttur. Aðsókn-
in s.l. fimmtudag var með bezta móti,
um 85% sætanýting, og verður, með-
an fátt er vitað um hérlenda lýðsæld
stakra klassískra verka, trúlega rak-
in til íslenzkra venzla einleikarans.
Árni Heimir Ingólfsson gerði í
tónleikaskrá grein fyrir fiðlukons-
ertum Wolfgangs á þann fyrirmynd-
arhátt að lauma með nokkrum ný-
legum fróðleiksmolum. Komu þeir
mér til að hugsa um hvað uppsöfnuð
hlustunarreynsla leyfir mönnum æ
betur að skyggnast undir ytri hjúp
áhyggjuleysis og sjá hversu ótrúleg-
an frumleika má þar finna. Að því
leyti virðist Amadeus allra höfunda
seinteknastur – þótt yfirborðið renni
ævinlega jafnlauflétt niður við fyrstu
heyrn og munnbrædd Mozartkúla.
Eftir 50 ára gegndarlausa til-
raunamúsík síðustu aldar fer slíkt
skiljanlega oft fram hjá nútímahlust-
endum í fyrstu atrennu. En miðað
við hvað mörg uppátæki snillingsins
geta enn komið manni á óvart, hljóta
þau að hafa rekið margan sam-
tímahlustanda tónskáldsins í rogast-
anz. Að ekki sé talað um húmorinn,
sem oft virðist vanmetinn hjá Moz-
art en kraumar samt víða innan um
jafnvel viðkvæmustu fegurð-
araugnablik. Eitt af kostulegri dæm-
um um þ.h. kómískan létti eru
krómatísku kennderísrunurnar í
„tyrkneskum“ tríókafla lokamenú-
ettsins.
Judith lék einleikshlutverkið afar
fínlega og mátti stundum lítið út af
bera til að kafna ekki í smækkuðu
hljómsveitinni, en sýndi þó einkum í
lokaþætti talsverð persónuleg tilþrif
af áreynslulausri yfirvegun og
þroskaðri tímatilfinningu, vel studd
af fylginni hljómsveitinni.
Sjöunda sinfónía Antons Bruck-
ners (1824–96) var eftir hlé. Eftir
fjölda misheppnaðra frumupp-
færslna á fyrri hljómkviðum kom
hún hlédrægum höfundi sínum loks
á kortið 1883 á dánarári átrún-
aðargoðs hans Wagners og mun
reyndar talin vinsælasta verk hans í
dag. Hætt er þó við að risaumfang
þess (hér 69 mín. – fjórum umfram
meðaltíma) þyki ýmsum tormelt nú á
öld ofsahraðans, einkanlega þó hægi
II. þátturinn (24’!) er að mínu viti
hefði notið sín betur í a.m.k. fjórð-
ungsstyttingu. Jafnframt sló löt-
urhægt tempóval Scherzósins (III)
mann varla sem „Sehr schnell“, allra
sízt hjá stjórnanda eins og Petri
Sakari sem ber hefur orðið að
Beethovenþáttum á algerum upp-
mælingahraða.
En að því sögðu átti SÍ sannkall-
aðan stjörnuleik þetta kvöld undir
dýnamískt ofursveigjanlegri stjórn
Petris, og sjaldan hefur maður heyrt
jafn smellandi samtaka málm-
blástur. Hvorki fleiri né færri en 15
lúðrar (sérkennilegt á móti aðeins
tvöföldu tréi!) skóku þaksperrur Há-
skólabíós, þ.á m. Wagnertúbukv-
artett, og urðu iðulega til að ýfa
manni gæsahúð. Tréblásturinn var
og afar kliðfagur á lágværari stund-
um, og þó að sýnilegur lífróður
strengja nyti að vanda ekki akúst-
ísks sannmælis í kvikmyndahúsinu,
þá lék varla nokkur vafi á að við
væntanlegar kjöraðstæður eftir 9.9.
2009 komi hann ólíkt betur fram en
hér. Enda er þessi dómkirkja Bruck-
ners í tónum tilvalinn prófsteinn á
hljómgæði beztu tónleikahúsa.
Tilvalinn prófsteinn
Morgunblaðið/Sverrir
Einleikari Judith lék einleikshlutverkið afar fínlega og mátti stundum lítið
út af bera til að kafna ekki í smækkuðu hljómsveitinni, [...].
TÓNLIST
Háskólabíó
Mozart: Fiðlukonsert nr. 5 í A K219.
Bruckner: Sinfónía nr. 7 í E. Judith Ing-
ólfsson fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Stjórnandi: Petri Sakari. Fimmtudaginn
18. janúar kl. 19:30.
Sinfóníutónleikar
Ríkarður Ö. Pálsson
Söngvaribresku
rokkhljómsveit-
arinnar The
Who, Roger
Daltrey, eyddi
mörgum
klukkutímum á
dögunum í förð-
unarstól til þess
að undirbúa sig fyrir hlutverk í þátt-
unum CSI: Crime Scene Inve-
stigation. Ástæðan er sú að hann
mun leika miðaldra bandaríska
blökkukonu.
Blökkukonan er þó aðeins eitt dul-
argerva mafíuforingjans og meist-
ara dulargervisins, Mickeys Dunns,
sem Daltrey leikur. Hann mun jafn-
framt fara í gervi spænsks sjómanns
og karíókísöngvara.
Daltrey og félagar hans í The
Who eru ekki alls ókunnugir þátt-
unum þar sem lagið „Who Are You?“
hefur verið upphafsstef þáttanna
sem hófu göngu sína árið 2000.
Leikkonan Marg Helgenberger,
sem leikur í þáttunum, lofaði Dalt-
rey í hástert. „Þetta er mikið fyrir
hvern sem er. Hann leikur allar
þessar ólíku persónur sem eru í ólík-
um gervum.“ The Who er nú á tón-
leikaferðalagi um Bandaríkin.
Fólk folk@mbl.is
Fáðu úrslitin
send í símann þinn