Morgunblaðið - 23.01.2007, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 2007 45
Brasilíska fyr-irsætan Gisele
Bundchen segir að
lystarstol megi rekja
til skorts á sterkum
fjölskylduböndum,
fremur en að tísku-
iðnaðinum sé um að
kenna.
„Ég hef aldrei átt við þetta að
stríða vegna þess að ég hafði mjög
sterk tengsl við fjölskyldu mína,“
sagði Bundchen í viðtali við brasilíska
blaðið Globo. „Foreldrarnir bera
ábyrgðina, ekki tískuiðnaðurinn.“
Mikið hefur verið rætt um lyst-
arstol í Brasilíu undanfarið í kjölfar
dauða fjögurra ungra kvenna í síð-
asta mánuði, þ.á m. fyrirsætunnar
Ana Carolina Re-
ston.
„Það vita allir að
ætlast er til að fyr-
irsætur séu grann-
ar,“ sagði Bundchen.
„En það er ekki hægt
að alhæfa og segja að
allar fyrirsætur séu
haldnar lystarstoli.“
Bundchen er 26 ára. Þegar hún var
fjórtán ára hélt hún til Japans og
vann við fyrirsætustörf í þrjá mánuði.
Hún segir að stuðningur fjölskyld-
unnar hafi ráðið úrslitum fyrir sig.
„Maður fer að heiman, undan
verndarvæng foreldranna, en maður
veit samt að þeir styðja mann,“ sagði
Bundchen, sem á fimm systur.
/ ÁLFABAKKA
BABEL kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára.
BABEL VIP kl. 8 - 10.50
FORELDRAR kl. 4 - 6 - 8 - 10
THE PRESTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára.
STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:30 LEYFÐ
CHILDREN OF MEN kl. 8:30 - 10:30 B.i. 16.ára.
CHILDREN OF MEN VIP kl. 5:30
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:20 - 5:40 LEYFÐ
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:20 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
FORELDRAR kl. 6 - 8:30 - 10:30
THE PRESTIGE kl. 6 - 8:15 - 10:40 B.i. 12
STRANGER THAN FICTION kl. 10:30 LEYFÐ
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ DIGITAL
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL
ÞRÆLHRESS TEIKNIMYND
Þ.Þ. Fréttablaðið.
eeee
H.J. Mbl.
eee
LIB, TOPP5.IS
MARTIN SCORSESE
BESTI LEIKSTJÓRINN
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
HUGHJACKMAN CHRISTIANBALE
SCARLETTJOHANSSON MICHAELCAINE
FRÁ LEIKSTJÓRA BATMAN BEGINS OG MEMENTO
eeee
Þ.T. KVIKMYNDIR.IS
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
eeee
RÁS 2
eeee
B.B.A. PANAMA.IS
eeee
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
GOLDEN GLOBE TILNEFNING
BESTI LEIKARI : WILL FERRELL
eeee
H.J. MBL.
eeee
RÁS 2
eeee
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
KVIKMYNDIR.IS eeee
L.I.B. TOPP5.IS
eee
Þ.J. FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
S.V. MBL.
20.01.2007
14 25 28 34 37
2 2 7 2 8
4 6 3 6 9
2
17.01.2007
4 13 22 25 41 47
41 33
Íslandsmálning Skútuvogi 13. S. 517 1501
beint á móti Húsasmiðjunni
Íslandsmálning Sætúni 4. S. 517 1500
Ný verslun Íslandsmálningar í Skútuvogi
Opnunartilboð á innimálningu.
Loftmálning 3L kr. 490
Veggjamálning 3L kr. 490
Veggfóður kr. 590
Veggfóðursborðar kr. 390
38.700.000
Virkilega sjarmerandi 133,8 fm. parhús á frábærum
stað í Þingholtunum. Eignin hefur verið mikið
endurnýjuð.
Þórarinn sími 530 1811
Fr
u
m
Haðarstígur - 101 Rvk
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrútnum er ögrað aftur og aftur. Hann
mætir öllum aðstæðum af jafn mikilli
festu og mótherjarnir. Án þess að beita
afli og með samúðina í farteskinu stend-
urðu uppi sem sigurvegari.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það verður ekki gott að sjá hverjum er
treystandi næstu sólarhringana, svo
undirbúðu þig vel. Titlar segja ekki alla
söguna. Ef fjárfesting er of flókin til að
hægt sé að útskýra hana, er hún líka of
flókin til þess að skila arði.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Eitt sinn sóttist fólk eftir því að vera vel
máli farið. Tvíburinn er partur af litlum
hópi sem kemur saman með einhverjum
hætti í dag. Gakktu í augun á við-
stöddum með því að orða hlutina á fág-
aðan máta.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Tóm vinna og engar tómstundir gera
krabbann ekki endilega sljóan, en að fást
stöðugt við það sama gæti gert það.
Brjóttu upp rútínuna. Fjölbreytni hjálp-
ar krabbanum til þess að halda dampi.
Einhver í fiskamerki kemur þér til þess
að hlæja í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið er ekkert með stjórnunaráráttu.
Það kann að meta leiðsögn og elskar
þann sem tekur stjórnina í sínar hendur.
En stundum kemur það fyrir (eins og til
dæmis í dag) að sá sem veit best er akk-
úrat þú.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Tveir kollar eru betri en einn þegar
áhugavert verkefni í vinnunni er annars
vegar. Vertu opin fyrir því að gera mála-
miðlun. Álitlegt tilboð frá samstarfs-
manneskju gæti glætt líf þitt aukinni
rómantík, að minnsta kosti í nokkrar
vikur.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Nú er kominn tími til að vogin nái sam-
bandi við hin loftsmerkin í dýra-
hringnum. Tvíburar og vatnsberar hafa
verið í sömu óvissunni og geta sýnt fram
á það. Búðu til skrá með bestu draumum
þínum og áætlunum í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn er svo sannarlega innan-
búðarmaður á vettvangi sem margir
þeirra sem eru utanveltu vilja taka þátt
á. Sýndu samúð. Kenndu þeim sem vilja
læra. Spenna í kvöld tengist komu gesta
eða heimkomu ástvinar.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Áttaðu þig á því að þú þarft á athygli að
halda. Að afneita því bakar aðeins vand-
ræði. Ef þú nærð ekki að baða þig í at-
hygli læturðu illa þar til þú færð hana. Í
kvöld kemur berlega í ljós hvað það er
sem er svo frábært við þig.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin veit hvers hún þarfnast og
getur metið af nákvæmni hver vill og er
fær um að veita henni það. Tækifærin
sem bjóðast í tengslum við nám og ferða-
lög til ókunnra landa eru stórkostleg.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Það er sama hversu gamall vatnsberinn
er, hann tilheyrir nýrri kynslóð með öll-
um sínum ferskleika, hugmyndaauðgi og
skorti á bölsýni sem íþyngir öðrum. Skil-
greining sambands eru að breytast til
þess að búa til pláss fyrir dýpri ást.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Rómantíkin blómstrar með réttu jafn-
vægi milli vanrækslu og umhyggju. Of
mikið af öðru hvoru eyðileggur jafn-
vægið. Vertu næmur fyrir smáatriðum
sem gefa til kynna hverju maki þinn þarf
á að halda.
stjörnuspá
Holiday Mathis
Áhrif tungls í hrúti eru eins
og ef maður setur ger í
brauðdeig, fyrsta skrefið er
að það hefast. Breytingar
verða með hraði og að því
er virðist stjórnlaust.
Ágengur kraftur er það sem þarf til þess
að búa til skriðþunga, svo ekki þurfi
sama afl til þess að búa til hreyfingu síð-
ar. Átök eru nauðsynleg núna og geta orð-
ið mjög til góðs.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Dansmyndin Stomp the Yardheldur toppsætinu á lista um
aðsókn að bandarískum kvikmynda-
húsum í seinustu viku. Myndin náði
fyrsta sætinu af Night at the Mu-
seum í vikunni þar á undan, en safn-
vörðurinn Ben Stiller heldur öðru
sætinu áfram nú.
Dreamgirls var þriðja mest sótta
myndin vestanhafs og hefur líklega
hagnast á athyglinni sem hún fékk á
Golden Globe verðlaununum sem
voru afhent fyrir rúmri viku síðan.
Fleiri myndir högnuðust á athygl-
inni þar en The Queen komst aftur
inn á topp tíu á bandaríska bíólist-
anum eftir verðlaunahátíðina og sit-
ur nú í níunda sæti.
Pańs Lybyrinth gekk líka vel, en
hún fór úr ellefta sæti upp í sjöunda.
Fólk folk@mbl.is