Morgunblaðið - 15.03.2007, Page 7

Morgunblaðið - 15.03.2007, Page 7
Nýr heimur fyrir fjárfesta BRIK hlutabréfasjóðurinn er verðbréfasjóður skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstaraðili verðbréfasjóðsins er Rekstarfélag SPRON. Útboðslýsingu má nálgast á heimasíðu SPRON Verðbréfa www.spronverdbref.is. H im in n o g h a f / S ÍA – 9 0 7 0 2 4 4 Vegmúla 2 – 108 Reykjavík – 550 1310 – verdbref@spron.is – www.spronverdbref.is Brasilía Rússland Indland Kína BRIK hlutabréfasjóðurinn er alþjóðlegur sjóðasjóður með þá meginstefnu að fjárfesta í heimssjóðum (Global Funds) sem fjárfesta einkum í hlutabréfum félaga sem skráð eru í kauphöllum í Brasilíu, Rússlandi, Indlandi og Kína. Í þessum löndum, sérstaklega þó þeim tveimur síðasttöldu, hefur hagvöxtur verið gríðarmikill undanfarin ár og áfram er spáð miklum vexti. BRIK hlutabréfasjóðurinn er einkum fyrir fjárfesta sem eru tilbúnir að fjárfesta í mörkuðum sem sveiflast töluvert meira en markaðir í Evrópu eða Bandaríkjunum og ættu því að skila meiri arði til lengri tíma. Kynntu þér nánar kosti BRIK hlutabréfasjóðsins á www.spronverdbref.is eða í síma 550 1310.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.