Morgunblaðið - 02.04.2007, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 13
Berjavellir - laus strax. Vorum að fá
góða 86 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð með
sér verönd. Þvottahús í íbúð, parket og flís-
ar á öllum gólfum. Ísskápur og uppþvotta-
vél fylgja. V. 19,4 m. 7515
Möðrufell-góð kaup. Í einkasölu fal-
leg talsv. endurn. 2-3ja herb. (er með 2
svefnherb) í góðu húsi á fínum stað efst í
Breiðholti. Nýl. gólfefni, flísal. baðherb.
V.12,1 . 6850
2ja herbergja
Þinghólsbraut - Kóp. - 1.hæð Í
einkasölu 65,6 fm 2ja herb. íbúð á 1. hæð í
fjölbýli. Sérinngangur. Rúmg.stofa, vinnu-
herb. og eitt svefnherb. Mjög góð staðsetn-
ing. V. 16,0 millj. 7588
Bræðraborgarstígur -endurnýj-
uð íbúð Nýkomin falleg 54,5 fm íb. á
2.hæð (efsta) í litlu fjölb. á góðum stað í
Vesturbæ. Parket, endurnýjað eldhús, góð
sameign og fl. Verð 13,8 millj. 7676
Furugrund - niður við Fossvog.
Laus strax. Nýkomin í einkasölu 53,5 fm
íbúð á 1.hæð í nýstandsettu og máluðu litlu
fjölbýli neðst niður við Fossvog á rólegum
stað. Þvottaaðst. á baði, íbúðin er nýmáluð,
góðar suður svalir og fl. Laus strax. Verð
15,9 millj. 7672
Bragagata - laus strax. Í einkasölu
góð 65 fm íbúð á tveimur hæðum í þessu
fallega endurnýjaða húsi á fráb. stað í mið-
bæ Reykjavíkur. Sérinngangur. Verð 15,9
millj. Laus lyklar á Valhöll 7548
Akranes - nýjar íb. í lyftuhúsi. Í
einkasölu glæsilegar nýjar íbúðir í lyftuhúsi
bæði með og án bílskýlis. Húsið afh. fullb.
án gólfefna og lóð og bílastæði fullbúið.
Leitið upplýsinga hjá sölumönnum. 7401
Seilugrandi - með bílskýli Vorum
að fá í einkasölu góða mikið endurnýjaða ca
70 fm 2ja herbergja íbúð á 3.hæð með sér
inngangi af svölum. Íbúð fylgir gott stæði í
lokuðu bílskýli. Íbúð er laus og til afhend-
ingar við kaupsamning. V. 17,4 m. 7131
Efstasund - risíbúð Kósý og fal-
leg 2ja herb. íbúð í sex íb. húsi. Parket,
nýstandsett baðherb. V. 13,4 m. 7547
Austurberg - m. bílskúr - frá-
bært verð Falleg 81 fm íb. á 2. h.
með góðum bílskúr. Nýtt fallegt eldh.
Parket. Stórar suðursv. V.17,9 m. 6970
Naustabryggja - jarðhæð m. m.
bílskýli Í einkasölu falleg velskipul ca 128
fm íb. á 1.hæð ásamt bílskýli. Sérinngangur,
sérafnotaréttur lóðar. Parket, vandaðar inn-
réttingar. Þvottah. innan íb. Íb. getur losnað
mjög fljótlega. V. 29,9 millj. 7488
Þórðarsveigur - með bílskýli. Í
einkasölu góð vel skipul. 125,2 fm 4ra her-
bergja íbúð á 2. hæð með sér inngangi.
Sérsmíðaðar vandaðar innréttingar. Parket
og flísar á öllum gólfum, suðursvalir. V. 31,9
áhv ca 21 miljón í góðum lánum. 7273
3ja herbergja
Ný glæsil. íbúð í Kórahverfi Í
einkasölu ný íbúð við Vindakór í Kópavogi á
fráb. stað. Íb. er 105 fm 3ja herb. og afh. í
ágúst -sept. fullfrág. án gólfefna m. vönd-
uðum Modulia innréttingum frá Byko.
V.24,9 millj. Sjá www.nybyggingar.is 7646
Jörfabakki - mjög góð kaup. Vor-
um að fá í einkasölu góða 74,2 fm 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í góðri vel staðsettri
blokk, vestursvalir. Parket á flesum gólfum.
V. 16,5 m. 7666
Rjúpnasalir - lyftuhús -mjög
gott verð Vönduð velskipulögð 94 fm
íbúð á 2. hæð í nýl. glæsil. lyftuhúsi í Sala-
hverfi. Parket og flísar. Suðvestursvalir.
Vandaðar innréttingar. Flísal. baðherb. Sér-
þvottahús. V 22,9 millj. 7538
Núpalind - m. . stæði í bílskýli.
Mjög góð velstaðs. ca 100 fm 3ja herb. íb. á
4.h. í kl. fjölb. Góðar suðv.svalir, glæsil. út-
sýni. Innb. bílskýli. Öll sameign til fyrirm.
bæði úti og inni. Mjög gott aðgengi fyrir
hjólastóla í húsi. Laus strax. V. 25,9 m.
7206
Skúlagata 40 m. bílsk. f. eldri
borgara. Í einkasölu falleg 99,5 fm
íb. á 7. h. m. glæsil. útsýni til suðurs
ásamt stæði í góðu bílskýli/bílskúr og
mikilli sameign. Parket. Suðursv. Laus
strax. V. 29,9 millj. 6996
Birkiholt - Álftanesi Stórglæsil.
95 fm íb. á 3.h. m. sérinng. Íb. er ný og
sérl. glæsil. innrétt. Sérhönnuð lýsing.
Granít í borðplötu. Parket. Glæsil. út-
sýni. V. 21,9 m. 7254
Fannahvarf - sérinng. Í einkasölu ný
stórglæsileg 112 fm efri hæð með sérinn-
gangi. Íbúðin er glæsilega innréttuð, mikið
skápapláss, eikarparket, glæsilegt bað og
eldhús, uppþvottavél og tvöfaldur ísskápur
fylgja. Eign í sérfl. V. 30,9 m. 7476
Logafold - Grafarv. Falleg neðri
sérhæð á mjög góðum stað. Í
einkasölu 153 fm neðri sérhæð, þar af 22
fm bílskúr á góðum stað örstutt frá leik og
grunnskóla, verslunarmist. við Hverafold,
sundlaug og fl. Mjög gott skipulag, vel
skipulagt eldhús, 3 svefnherb., góðar stofur
og sjónv.hol, þvottaherb.,+búr m. sérinng.
inn af eldhúsi og fl. Góður bílskúr m. sjálfv.
opnara. Verð 33,8 m. 7296
Selvogsgrunn - jarðhæð mikið
endurnýjuð. Í einkasölu glæsil. 130,5
fm íb. á jarðh. í nýl. klæddu húsi á fráb. stað
í Austurborginni. Nýl. gólfefni, fataskápar,
innihurðir, loft íbúðar og fl. Sólstofa. Flísar
og parket. Eign í mjög góðu standi. V.32,9
m. 7185
4ra herbergja
Útsýnisíbúð í Efra Breiðholti. Í
einkasölu falleg 107 fm endaíb. á 3.h. í viðg.
og mál. fjölb. á fráb. útsýnisst. rétt við góða
skóla og íþróttaaðst. 3 svefnh. Rúmg. stofa
og borðst, parket. Endurn. eldhús, endurn.
sameign. Mjög gott skipul. v.19,9 m. 4635
Fellsmúli - glæsil. 125 fm íb.
Glæsileg 125 fm 6 herb. íbúð á 1 hæð í
enda í nýviðgerðu fjölbýli. 4 svefnherb. ný-
legt parket, hurðir og fl. Glæsilegt flísalagt
baðherb. með hornbaðkari. Frábær eign á
góðum stað. Stórar stofur. v.28,2 M. 7546
Akurhvarf - Klætt hús. Vorum að fá
í einkasölu mjög góða 120,7 fm endaíbúð á
jarðhæð í mjög vel staðsettri blokk, íbúð
fylgir gott stæði í lokuðu bílskýli. Parket og
flísar á öllum gólfum, sér suður garður.
Þvottahús í íbúð. V. 29,9 m. 7489
Stigahlíð - Glæsil.íbúð með
miklu útsýni. Í einkasölu glæsil.
mikið endurn. 4-5 herb. íb. á 4.h(efstu) í
fallegu fjölb. ásamt stækkunarmögul. í
risi. Nýl. eldhús, baðherb.,gólfefni, inni-
hurðir og fl. V. 24,9 m. Laus strax 7449
Stillholt - Akranes - lyftuhús -
bílskýli. 12 íb. seldar! Í einkasölu
glæsilegt 10 hæða lyftuhús sem risið er við
nýja miðbæinn á Akranesi. Íbúðirnar eru 2ja,
3ja og 4ra herbergja á 1-9 hæð og tvær
penthouseíb. á efstu hæð. Íbúðirnar af-
hendast fullb.án gólfefna, penthouse íb. af-
hendast tilb. til innréttinga. Stæði í bílskýli
fylgir flestum íbúðanna. Húsið verður ál-
klætt að utan og því nær viðhaldsfrítt. Lóð
og bílastæði afh. fullfrág. Verð á 2ja frá 15,9
millj. Verð á 3ja frá 20,5 millj.Verð á 4ra frá
23,9 millj.Verð á penthouse 32,5 og 36,5
millj.Upplýsingar á valhöll eða á www.ny-
byggingar.is 7402
Krókavað - ný neðri sérhæð. Er-
um með í einkasölu glæsilega sérhæð á frá-
bærum stað í Norðlingaholtinu. Ein neðri
sérhæð 127 fm eftir. Afh. fullfrág. með
vönduðum innrétting. Til afhendingar fljót-
lega. Sérafgirt verönd. Verð 33,5 millj. .
4414
Þrastarhöfði 59 - glæsilegt nýtt
einbýlishús á frábærum útsýnis-
stað við golfvöllin í Mosf.bæ. í
einkasölu 266 fm einbýli svo til innst í lok-
aðri götu á rólegum staðl Húsið sem er há-
gæða sænskt timbureiningahús á steyptri
plötu er til afh. í mars n.k. fullbúið að utan,
lóð grófjöfnuð og u.þ.b. tilbúið til innréttinga
að innan eða skv. skilalýsingu í söluyfirliti
og á www.nybyggingar.is (einbýli). Frábært
skipulag. Húsið er aðallega á einni hæð en
hluti á efri hæð. 4 rúmg. svefnherb. góðar
stofur og allt extra vandað. Gott verð 48,5
millj. 7467
Nýjar séríb. v.Langholtsveg. -
ein seld ! 95-110 fm 3ja og 4ra herb.
íbúðir í nýju glæsil. þríb.húsi sem er að rísa
við Langholtsveg. Íb. afh. fullb. án gólfefna í
vor m. vönd. innrétt. og flísal. baðherb.
Fráb. staðsetn. Verð efri hæða 32,5 millj og
neðri hæð 39,8 millj. Uppl. á www.nybygg-
ingar.is eða á Valhöll. 7321
Álftanes - stórglæsilegt nýtt
einb. með aukaíb. á einstakri
sjávarlóð með panoramaútsýni
til allra átta. 307 fm einb. í byggingu á
fráb. sjávarlóð (ca 1150 fm). Gert er ráð fyrir
mögul. á séríb. á jarðh. og stórum 60 fm
svölum m. heitum potti. Þetta er hús í sann-
kölluðum herragarðsstíl og gerir ráð fyrir
rúmg. bílskúr, góðum stofum, 5 stórum
svefnherb. og fl. Húsið selst fullb. að utan
og ríflega tilb. til innrétt. að innan. Afh. fljót-
lega. Einstakt tækifæri fyrir fjársterka aðila
að skapa sér rólegan sælureit í hinni róm-
uðu sveitasælu á Álftanesi. Verð 85 millj.
4070
5-6 herb.og sérhæðir
Gnípuheiði. Glæsilegt útsýni.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 114 fm
sérhæð með sér inngangi á mjög góðum
stað í Suðurhlíðum Kópavogs. þrjú góð
svefnherbergi, þvottahús í íbúð. Stórar suð-
ur svalir með glæsilegu útsýni. Parket og
flísar á öllum gólfum. V. 32,5 m. 7477
Hamrakór - tilb. til afh. Ný vel-
skipulögð 229 fm hús á 2 hæðum m
innb.41,2 fm bílskúr. Húsið afh. rúmlega
tilb. til innréttinga þ.er sandsparslað og
málað ljósum lit.Afh. fljótlega. V.frá 45,6
millj. 4154
FASTEIGNIR
ÞETTA HELST …
Konur úr sögum Laxness
Bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa
ákveðið að nöfn gatna í Helgafells-
hverfi í Mosfellsbæ verði sótt til
verka Halldórs Laxness. Verða göt-
urnar nefndar eftir helstu kven-
persónunum í verkum nóbelskálds-
ins og telja bæjaryfirvöld að með
þessu verði svipmikil og falleg göt-
unöfn í hverfinu. Dæmi um götunöfn
í Helgafellshverfinu eru Ásta-
Sólliljugata, Diljárgata, Snæfríð-
argata og Sölkugata. Hannes Sig-
urgeirsson, framkvæmdastjóri
Helgafellsbygginga, sem stýrir
uppbyggingu hverfisins, segir að
hugmyndin um að sækja götunöfnin
til verka Halldórs Laxness hafi kom-
ið upp á síðasta ári. Landeigendur
hafi hrifist af henni og lagt umtals-
verða vinnu í útfærslu hennar með
ráðgjöfum sínum.
Vesturfarasetur fær peninga
Geir H. Haarde forsætisráðherra
og Valgeir Þorvaldsson, for-
stöðumaður Vesturfarasetursins,
skrifuðu í vikunni undir samning
sem tryggir Vesturfarasetrinu 137
milljónir króna á næstu fimm árum.
Fjármununum verður varið til
áframhaldandi þjónustu Vest-
urfarasetursins á sviði menningar-
tengsla milli Íslendinga og fólks af
íslenskum ættum, sem búsett er í
Norður-Ameríku. Vesturfarasetrinu
er ennfremur ætlað að mæta aukinni
spurn eftir ættfræði og upplýs-
ingum um uppruna og ættir
íslenskra landnema í Norður-
Ameríku, meðal annars með því að
veita Íslendingum upplýsingar um
þá sem fluttust til Vesturheims, af-
komendur þeirra og sögu. Forsætis-
ráðherra sagði við undirritunina að á
undanförnum árum hefði átt sér stað
mikil uppbygging á Vesturfarasetr-
inu og með henni hefðu skapast góð
tengsl við hina fjarstöddu ættingja
okkar í Vesturheimi sem mikilvægt
væri að rækta. Vesturfarasetrið er á
Hofsósi.
Niðurrif verður auglýst
Fulltrúar Sjálfstæðisflokks,
Framsóknarflokks og Samfylkingar
samþykktu á borgarstjórnarfundi í
vikunni að heimila auglýsingu á til-
lögu á vegum skipulagsráðs að deili-
skipulagi sem gerir ráð fyrir að rífa
húsin við Laugaveg 33 og 35 og
Vatnsstíg 4. Tillagan var samþykkt
með ágreiningi á fundi skipulags-
ráðs – og á fundi borgarráðs – fyrr í
mánuðinum, þar sem VG og frjáls-
lyndir lýstu sig andstæða niðurrif-
inu. Skipulagið verður auglýst í sex
vikur og kemur síðan til umsagnar
ráðsins. Tillagan var reyndar sam-
þykkt fyrst árið 2004.
Engin vaxtabreyting
Vextir af útlánum Íbúðalánasjóðs
verða óbreyttir. Þetta er niðurstaða
stjórnar Íbúðalánasjóðs í kjölfar út-
boðs íbúðabréfa sem lauk í fyrri
viku. Útlánsvextir Íbúðalánasjóðs
verða því áfram 5,00% af hefð-
bundnum lánum sjóðsins sem eru án
uppgreiðsluálags. Vextir af útlánum
sem eru með sérstöku upp-
greiðsluálagi eru hins vegar 0,25%
prósentustigum lægri, eða 4,75%.
Morgunblaðið/Sverrir
Morgunblaðið/ÞÖK