Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 19

Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 19 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Um er að ræða glæsilega húseign með 4 íbúðum, þ.e. tvær íbúðir á hæð. Undir húsinu verða rúmgóðar bílageymslur. Hornlóð. Íbúð 0101 - 179,8 fm auk stæði í bílageymslu og sameignar, samtals 56 fm. Íbúð 0102 - 181,6 fm auk stæði í bílageymslu og sameignar, samtals 56 fm. Íbúð 0201 - 174,0 fm auk stæði í bílageymslu og sameignar, samtals 56 fm. Íbúð 0202 - 183,2 fm auk stæði í bílageymslu og sameignar, samtals 56 fm. Íbúðir afhendast fullbúnar en án gólfefna. Byggingaraðili: Fjörður ehf. Verð frá 41,5 millj. Afhending næstkomandi haust. Nánari upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars. Gamla Álfaskeið/Smyrlahraun - Hf. • Lúxus sérhæð í Hfj. • Nýtt fjórbýli - 4 lúxus íbúðir m/bílageymslum. • Frábær staðsetning, örstutt frá miðbænum, skólum og læknum. Ármúla 15 • Sími 515 0500 • Fax 515 0509 • www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Erna Valsdóttir lögg. fast.-, skipa- og fyrirtækjasali. Guðmundur Valtýsson Páll Höskuldsson Sveinn Skúlason Erna Valsdóttir Sigríður Birgisdóttir Edda Snorradóttir www.fasteignakaup.is 2ja herbergja GRJÓTASEL 2ja herbergja, 68,2 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi í tvíbýlishúsi. Tilvalin íbúð fyrir einstakling eða par. Verð 15,7 millj GAUTLAND Höfum fengið til sölu fallega 2ja herbergja íbúð við Gautland í Reykjavík. Eignin sem hefur alltaf verið vel við haldið er með rúmgóðu svefnherbergi með dúk á gólfi og stóru baðherbergi sem er flísalagt. Eld- hús er opið inní stofu og er allt mjög rúm- gott og á gólfi eldhús og stofu eru ljósar flisar. Útgengi er úr stofu út í stóran sér- garð. Verð 15,5 millj. 3ja herbergja SKIPHOLT Höfum fengið til sölu rúmgóða 96 fm íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli við Skipholt í Reykjavík. Verð 21,9 millj. Sérlega vandað endaraðhús við Fellahvarf í Kópavogi með stórkost- legu útsýni. Vandað í alla staði, m.a. ljósahönnun frá LÚMEX. Fallegt út- sýni frá verönd, eldhúsi og stofu. Hér er um einstaklega vandað hús að ræða þar sem vel hefur verið hugað að hverju smáatriði í hönnun. Verð 65 millj. FELLAHVARF Fallegt 196,7 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr í Hafnarfirði. Verð 42,5 millj. FURUHLÍÐ Einbýlishús við Markaflöt Gbr. Falleg ca 267 fm einbýlishús á frábærum stað með tvöföldum bílskúr við Markarflöt í Garðabæ. Húsið er laust nú þegar til afhendin- gar. V.59.5m Lyklar á staðnum MARKARFLÖT 156 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 37,2 fm bílskúr við Mánagötu í Grindavík.Húsið sem hefur verið mikið endurnýjað í gengnum tíðina. Verð 25.8m Lækkað verð. MÁNAGATA - GRINDAVÍK Skrifstofuherbergi við Ármúla til leigu. Skrifstofuherbergi til leigu á góðum stað við Ármúlann í Reykjavík, herbergið leigist með eða án húsgagna. Upplýsingar á skrifstofu Fasteignakaupa. Skrifstofuherbergi við Ármúla til leigu ESKIHLÍÐ Falleg 3ja herbergja íbúð á 2 hæð við Eskihlíð í Reykjavík. Íbúðin sem er mjög snyrtileg er rúmóð með stórum suðvestur svölum. V.20.6 4ra herbergja ÁRKVÖRN Falleg 117,8 fm, 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð við Árkvörn í Reykjavík ásamt 18 fm bílskúr. Íbúðin er með afar glæsilegu út- sýni. Stutt er í alla þjónustu s.s. skóla og leikskóla. Verð 32,6 millj. Rað- og parhús Geithamrar Höfum fengið til sölumeðferðar fallegt 136.5 fm raðhús með 28 fm bílskúr við Geithamra í Grafarvogi. Skipulag í íbúð er gott og eru svefnherbergi þrjú og er sto- fan rúmgóð með útgengi í stóran suður- garð sem er með sólpalli og heitum potti. V. 41,9 m Sumarhús Efri-Markarbraut 9 Efri Markabraut í Vaðnesi í Grímsnesi. Þessi fallegi sumarbústaður er til sölu. Bú- staðurinn stendur í landi Vaðnes í Gríms- nesi. Vaðnes er í um 45 mín. akstursfjar- lægð frá Reykjavík. Stærð bústaðarins er 68,5 fm og gestahús ca 17,5 fm. Verð 22,5 millj. Hvalfjörður | Fasteignamiðstöðin Híðasmára 17 er með til sölu jörðina Hvítanes í Hvalfirði. Hvítanes er í innanverðum Hval- firði að sunnanverðu og liggur milli jarðanna Hvammsvíkur og Fossár. Jörðin er talin vera um 492 ha. Á Hvítanesi var rekin flotastöð á árum heimsstyrjaldarinnar síðari og voru þar mikil umsvif á vegum breska hersins. Þar var m.a. aðstaða til viðhalds kafbáta og tundurdufl- anets sem varði Hvalfjörðinn og þjónustumiðstöð fyrir skip sem lágu á firðinum. Byggt var herskálahverfi með viðeigandi aðstöðu fyrir um 200 menn sem unnu við flotastöðina. Jörðin Hvítanes er mjög áhuga- verð vegna legu sinnar svo skammt frá höfuðborgarsvæðinu og hefur marga nýtingarmöguleika m.a. vegna möguleika á hafnaraðstöðu. Enginn húsakostur er á jörðinni. Ásett verð er 260 milljónir. 260 milljónir Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17 er með í sölu jörðina Hvítanes í Hvalfirði. Hvítanes

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.