Morgunblaðið - 02.04.2007, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 23
Blikastígur-Álftanesi. 307 fm tví-
lyft einbýlishús ásamt 45 fm innb. bílskúr.
Húsið stendur á sjávarkambi með útsýni af
efri hæð og svölum yfir sjóinn og allan
fjallahringinn. Húsið selst í núverandi
ástandi, tilb. til innréttinga að innan, fullbúið
að utan og bílskúr fullfrágenginn. Möguleiki
er á um 64 fm séríbúð í húsinu. Svalir eru
um 60 fm þar sem gert er ráð fyrir heitum
potti. Mikil lofthæð í bílskúr. Lóðin er 1.147
fm að stærð. Óbyggt svæði er til suðurs
frá húsinu.
Furuhlíð - Hf. Fallegt 164 fm end-
araðhús á tveimur hæðum með 33 fm inn-
byggðum bílskúr á þessum góða stað í
Hafnarfirði. Rúmgóð og björt stofa/borð-
stofa með útgengi á lóð, sjónvarpshol með
útgengi á austursvalir, rúmgott eldhús opið
að hluta í stofu, 4 herbergi og baðherbergi.
Falleg ræktuð lóð með timburveröndum og
skjólveggjum. Verð 42,5 millj.
Hverfisgata - Hf. 151 fm bárujárns-
klætt timburhús sem er hæð og ris auk
geymslukj. og 14 fm geymsluskúrs á frá-
bærum stað. Á hæðinni eru m.a. eldhús,
stofa með útg. á timburpall, 1 herb. og
baðherb. Í risi eru 3 herb. Eignin er vel
staðsett og stendur á 1.048 fm afgirtri
lóð með stórum trjám og hraunbollum.
Nánari uppl. á skrifst.
Kleppsvegur. 263 fm parhús á fjór-
um pöllum með 20 fm innb. bílskúr og 20
fm sólskála. Í húsinu í dag eru innréttaðar
þrjár íbúðir þ.e. studíóíbúð, 2ja herb. íbúð
og 4ra herb. íbúð. Eignin er afar vel stað-
sett með tilliti til útsýnis og eins er eignin
mjög miðsvæðis. Stutt í skóla og alla aðra
þjónustu. Verð 49,0 millj.
Skjólbraut-Kóp. 221 fm einbýlis-
hús, hæð og kj. auk 34 fm sérstæðs bíl-
skúrs. Bæði innangengt og sérinng. er í kj.
og er aukaíbúð í kj. hússins í dag. Fallegt
útsýni úr stofum efri hæðar yfir Reykjanes-
fjallgarðinn og útgengi á suðursvalir. Húsið
er stenað að utan. Nýlegir gluggar og gler á
báðum hæðum og nýtt þak á bílskúr. Falleg
ræktuð lóð með matjurtargarði. Verð 60,0
millj.
Lágholtsvegur. Glæsilegt um 129
fm tvílyft einbýli auk um 50 fm geymslukj.
Húsið var flutt á staðinn árið 1984 og byggt
var við það sama ár. Á þessum tíma var
húsið allt endurnýjað m.a. járn á húsi og
þaki, gler og gluggar. Stórar samliggjandi
stofur með útgangi á lóð til suðurs, 2 herb.,
rúmgott eldhús og baðherb. auk gesta w.c.
Falleg gróin lóð og svalir til austurs út af
hjónaherb. 2 sér bílastæði við húsið.
HÆÐIR
Bugðulækur m. bílskúr. 151 fm
6 herb. neðri sérhæð auk 36 fm bílskúr, um
18 fm herbergis inn af bílskúr og sér
geymslu í kjallara á þessum eftirsótta stað í
Laugarnesinu. 3 rúmgóðar og bjartar stofur
og 3 góð herbergi. Þvottaherb. inn af eld-
húsi. Svalir til suðvesturs. Verð 45,9 millj.
Sporðagrunn - neðri sérhæð.
124 fm neðri sérhæð í fjórbýlishúsi í Laug-
arnesinu. Hæðin hefur verið mikið endur-
nýjuð á síðustu árum á vandaðan og
smekklegan hátt m.a. gólfefni og innrétting-
ar. Rúmgóð og björt stofa og 3 herb. Svalir
til suðvesturs, yfirbyggðar að hluta. Hiti í
gólfum að hluta. Verð 39,5 millj.
Bergstaðastræti 4ra -6 herb.
126 fm 4ra - 6 herb. íbúð á neðri hæð með
um 3 metra lofthæð í steinhúsi í Þingholtun-
um. Eign sem þarfnast einhverra standsetn-
ingar, en bíður upp á góða möguleika.
Möguleiki að leigja 2 herb. út. Verð 35,0 millj.
4RA-6 HERB.
Brávallagata-risíbúð. Falleg 86
fm íbúð á 2.hæð (ris) þ.m.t. 8,8 fm geymsla
í kj. Bjartar samliggj. stofur, 2 herb, eldhús
og baðherb. Auðvelt að breyta annarri stof-
unni í herb. Þvottaherb. fylgir íbúðinni í kj.
Góð staðsetning. Göngufæri í Háskólann !!
Verð 21,7 millj.
Hlíðarhjalli-Kóp.m.bílskúr.
Mjög góð 98 fm íbúð á 1. hæð auk sér
geymslu og 35 fm bílskúrs. Íbúðin skiptist í
forstofu, eldhús, 3 parketlögð herb., rúm-
góða stofu með útg. á suðursv. og flísalagt
baðherb. með þvottaaðst. Húsið er í lokuð-
um botnlanga. Stutt í alla þjónustu og úti-
vistarsvæði. Verð 28,9 millj.
Hjarðarhagi 4ra - 5 herb. laus
strax. 124 fm 4ra - 5 herb. íbúð á 2. hæð
þ.m.t. sér geymsla í kj. í þessum eftirsóttu
fjölbýlum. Suðursvalir út af stofu. Hús nýlega
viðgert og málað að utan. Verð 31,0 millj.
Funalind-Kóp-vel innréttuð
4ra herb. Mjög glæsileg 111 fm 4ra
herb. íbúð á 3. hæð þ.m.t. 5,1 fm geymsla.
Íbúðin er innréttuð á vandaðan og smekk-
legan hátt. Allar innréttingar og parket úr
kirsuberjavið. Baðherb. flísalagt í gólf og
veggi. Svalir til vesturs. ÍBÚÐIN VERÐUR
TIL SÝNIS Á ÞRIÐJUDAGINN 3. APRÍL
FRÁ KL. 18.00-.18.30. VERÐ 27,9 MILLJ.
Álfkonuhvarf - Kópavogi. Fal-
leg 128 fm 4ra herb. íbúð í nýlegu lyftu-
húsi ásamt stæði í bílageymslu. Suðvest-
ursvalir. Eikarinnréttingar og eikarparket á
gólfum. Baðherb. flísalagt í gólf og veggi.
Nánari uppl. á skrifstofu.
3JA HERB.
Hringbraut. Góð 76 fm íbúð á 1. hæð í
vesturbænum auk sér geymslu í kj. Nýleg
innrétting í eldhúsi, tvennar samliggj. stofur
með útg. á svalir, rúmgott herb. og flísalagt
baðherb. Laus fljótlega. Verð 19,5 millj.
Seilugrandi-endaíbúð. 82 fm
íbúð á 2. hæð ásamt sér stæði í bíla-
geymslu og sér geymslu í kj. Rúmgóð og
björt stofa með útg. á suðvestursvalir og
útg. á snyrtilega sameign. Verð 22,8 millj.
Álftamýri. Björt og vel skipulögð 87 fm
íbúð á 1. hæð auk sér geymslu í kjallara. Björt
stofa/borðstofa með útgangi á suðursvalir,
baðherb., flísalagt í gólf og veggi, eldhús með
snyrtilegri innréttingu og 2 góð herb. Skóli og
öll þjónusta í göngufæri. Verð 22,9 millj.
Laufrimi - sérinng. Falleg 87 fm
íbúð á 2. hæð, efstu, í góðu fjölbýli.
Suðaustursvalir. Sérinngangur af svölum.
Stutt í skóla og aðra þjónustu. Getur
losnað fljótlega. Verð 20,9 millj.
Eskihlíð - m/aukaherb. í risi.
Góð 102 fm íbúð á 2. hæð auk sér herb. í
risi og 2ja sér geymslna í kj., samtals 119,9
fm. Rúmgóð stofa, ljósar innréttingar í eld-
húsi og 2 góð herbergi. Svalir til suðvest-
urs. Verð 25,0 millj.
Suðurhlíð - endaíbúð. Vel inn-
réttuð 100 fm endaíbúð í þessu eftirsótta
fjölbýli auk 2ja sér bílastæða. Opið eldhús
með maghony innréttingum, stofa, 2 góð
herb. og flísal. baðherb. Þvottaherb. innan
íbúðar. Fallegt útsýni yfir voginn, vestur-
svalir. Lyfta. Verð 42,9 millj.
Njálsgata. Mjög góð 72 fm risíbúð í
fjórbýli í miðborginni. Samliggjandi stofa og
borðstofa, eldhús með eldri innrétt. og ný-
legu parketi, flísal. endurnýjað baðherb. og
1 herbergi. Verð 18,2 millj.
Ljósheimar. Góð 87 fm íbúð á 2. hæð
þ.m.t. sér geymsla í kj. í þessu eftirsótta
lyftuhúsi. Húsið allt endurnýjað og klætt að
utan. Vestursv. út af stofu. Nýtt gler í glugg-
um. Stutt í alla þjónustu. Verð 21,9 millj.
2JA HERB.
Ásholt-útsýni. 48 fm útsýnisíbúð á
7. hæð ásamt stæði í bílageymslu í mið-
borginni. Vestursvalir út af stofu og eldhúsi.
Sér geymsla í kjallara. Verð 17,5 millj.
Laugavegur-risíbúð 56 fm íbúð
á 4. hæð í steinhúsi ofarlega við Lauga-
veg. Íbúð sem þarfnast lagæringa. Laus
til afh. við kaupsamning Verð 14,5 millj.
Skeljagrandi Falleg 80 fm íbúð á
3. hæð, efstu, með sérinng. af svölum
ásamt stæði í bílageymslu. Ljóst parket
á gólfum. Suðvestursvalir. Frábært út-
sýni yfir Faxaflóann úr eldhúsi. Sameign í
góðu ástandi. Stutt í leikskóla, skóla
og aðra þjónustu. Verð 22,9 millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
VEGNA MIKILLAR SÖLU ÓSKUM VIÐ
EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM
ATVINNUHÚSNÆÐIS Á SKRÁ
Sóltún. Góð 79 fm íbúð á 5. hæð í ný-
legu og vönduðu lyftuhúsi ásamt stæði í
bílageymslu. Massívt eikarparket og flísar.
Svalir til suðausturs. Þvottaherb. innan íbúð-
ar. Verð 26,8 millj.
Stigahlíð. Góð 55 fm íbúð á 1. hæð
ásamt 3,0 fm geymslu. Baðherb. nýlega tek-
ið í gegn. Svalir til austurs. Laus við kaup-
samn. Verð 15,9 millj.
Kringlan - 232 fm “penthouse”
Glæsilegt 232 fm “penthouse” til leigu á
efstu hæð Kringlunnar. Húsnæðið er vel
innréttað og með glæsilegri fundar- og
skrifstofuaðstöðu. Gegnheit parket á gólf-
um og sérsmíðaðar mahogny hurðar.
Fullkomnar tölvulagnir, öryggiskerfi og
loftræsting. Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu.
Vatnsstígur- heil húseign
- 25 íbúða hótel
1.256,8 fm heil húseign á fjórum hæðum
auk allt að 1.000 fm mögulegs byggingar-
réttar að tveimur hæðum ofan á húsið. Í
húsinu hefur verið rekið hótel um langt
árabil. Eignin hefur verið mikið endurnýj-
uð á undanförnum árum og er í góðu
ásigkomulagi að innan og utan. Eignin
selst með öllu innbúi til rekstrar hótels
auk viðskiptavildar.
Köllunarklettsvegur
Nýtt og vandað stálgrindarhús samtals
2.417 fm að stærð. Húseignin skiptist
þannig: 1.792,6 fm lagerhúsnæði með
fimm innkeyrsludyrum og allt að 11 metra
lofthæð og 624,3 fm skrifstofuhúsnæði á
tveimur til þremur hæðum. Mikil áhersla
hefur verið lögð á smekkvísi í allri hönnun
og frágangi. Fullfrágengin lóð með sér-
lega smekklegri útilýsingu. Hiti er í gáma-
plani og stórum hluta lóðar. Vel staðsett
eign í hjarta vöruinnflutnings, útflutnings og dreifingar þar sem útsýni gerist
vart betra. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Köllunarklettsvegur -
skrifstofuhúsnæði til leigu
Höfum til leigu um 366 fm skrifstofuhús-
næði á 2. hæð hússins (jarðhæð ofanvert)
sem gengið er beint inn af bílastæðum
framan við húsið. Hæðin skiptist í 17
skrifstofuherbergi og móttöku auk salerna
og sameiginlegs matsalar. Auðvelt er að
breyta öllu innra skipulagi eignarinnar þar
sem allir veggir eru kerfisveggir. Allar
nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Stapahraun-Hf. 159 fm iðnaðarhús-
næði á jarðhæð með tveimur innkeyrsludyr-
um auk um 17 fm millilofts þar sem er skrif-
stofa og kaffiaðstaða. Lofthæð er um 5,3 í
mæni. Ýmsir möguleikar. Verð 24,9 millj.
Baldursgata-verslunarhús-
næði Glæsilegt 62 fm verslunarhúsnæði
á jarðhæð. Húsnæðið er með góðum versl-
unargluggum á 2 hliðar og með um 3ja
metra lofthæð. Eignin er vel sýnileg frá
Skólavörðustíg. Verð 19,9 millj.
SUMARBÚSTAÐIR
Sumarbúst.Úthlíð Bláskóga-
byggð. Kóngsvegur, Úthlíð, Bláskóga-
byggð: 56 fm sumarbústaður í fallegu um-
hverfi.Timburverönd með heitum potti. Fal-
legt útsýni.
Sumarbúst. Ásgarði Gríms-
nesi. Tvö glæsileg heilsárshús í landi Ás-
garðs, Grímsnesi. Húsin eru að gólffleti um
91 fm hvort hús auk um 36 fm svefn- og
geymslulofts. Einnig er á lóðunum um 20 fm
gestahús. Húsin eru fullfrágengin að innan
sem utan á vandaðan og smekklegan hátt.
Um 150 fm timburverönd er umhverfis húsið.
Mikið útsýni. Nánari uppl. á skrifstofu.