Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 38
38 F MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
FLÚÐASEL
Falleg íbúð 111,6 fm á 1. hæð ásamt 43 fm
íbúðarrými í kjallara og stæði í bílskýli. Hægt er
að tengja íbúðirnar saman. Yfirbyggðar svalir -
góð staðsetning. V. 29 m. 7665
ÆSUFELL - 5 HERB.
Góð ca 115 fm íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi. 4
svefnherbergi. Útsýni tii norðurs og suðurs.
Góðar suðursvalir. V. 20,8 m. 7626
HÁALEITISBRAUT
Lítið niðurgrafin kjallaraíbúð, samtals 101,6 fm.
Góð staðsetning. Íbúðin skiptist í hol með fata-
hengi, baðherbergi með kari, flísar á veggjum
og dúkur á gólfi. Stórt eldhús með borðkrók og
þvottahús inn af. Stofan er mjög stór og rúmar
vel borðstofu. Á svefngangi eru tvö barnaher-
bergi og hjónaherbergi. V. 19 m. 7623
ÞINGHOLTSSTRÆTI
Tæplega 100 fm íbúð á 1. hæð í góðu lyftuhúsi.
Tvö svefnherbergi og tvær stofur. Vestursvalir.
Frábær staðsetning, beint fyrir ofan bandaríska
sendiráðið - spölkorn niður að Tjörn. Laus strax.
V. 32 m. 7529
3ja herbergja
VESTURBERG
Falleg íbúð 73 fm 3ja herbergja á 6. hæð í lyftu-
húsi. Húsið er nýlega standsett að utan. Mjög
gott útsýni til vesturs yfir borgina. V. 17,5 m.
7804
VIÐ BÁTABRYGGJU
Glæsileg 3ja herbergja 105 fm íbúð á efstu hæð
(þakíbúð) í vönduðu lyftuhúsi við Naustabryggju
fast við sjávarbakkann. Mikið útsýni yfir Sundin.
Tvennar svalir. V. 29,5 m. 6263
Hæðir
LINDARVAÐ
Ca 135 fm neðri hæð með sérinngangi. Íbúðin
er ca 128 fm og geymsla 7 fm. 3 svefnherbergi.
Skilast tilbúin undir tréverk að innan en fullbúin
að utan. V. 27 m. 7649
BREKKULÆKUR
Góð ca 106 fm íbúð á 2. hæð á horni Brekku-
læks og Rauðalæks. Inngangur og önnur sam-
eign sameiginleg með einni annarri íbúð aðeins.
Góðar stofur og miklar svalir. Góð sérbílastæði.
V. 22,9 m. 7537
SKIPHOLT - MEÐ BÍLSKÚR
Efri hæð og ris ásamt 37,5 fm bílskúr. Íbúðin er
mjög rúmgóð, 2 samliggjandi stofur og 4 svefn-
herbergi. Auk þess lítið herbergi í kjallara og sér
þvottahús. V. 29 m. 7494
KÓLGUVAÐ - LAUS
Glæsileg neðri sérhæð í tvíbýlishúsi, ca 127 fm
að stærð, fullbúin að utan og innan. Hægt að
flytja inn strax . V. 35 m. 6801
ÖLDUGATA - FALLEG
Falleg og mjög vel staðsett íbúð á 2. hæð á Öld-
ugötu neðan við Ægisgötu. Íbúðin er 133,5 fm
og henni fylgir bílskúr 18,2 fm. Þar eru þrjár
samliggjandi stofur, gott eldhús, tvö herbergi,
nýlega endurnýjað baðherbergi með kari og
sturtuklefa o.fl. Mjög stór verönd ofan á bílskúr.
V. 39,9 m. 7241
4ra-7 herbergja
STIGAHLÍÐ - LAUS
Ca 113 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli
á horni Stigahlíðar og Bogahlíðar. Góðar stofur,
hjónaherbergi og tvö barnaherbergi, hvort innaf
öðru. Laus fljótlega V. 24,5 m. 7648
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
Einbýli
SKIPASUND
Einbýlishús á einni hæð 90 fm og bílskúr 37 fm.
Stór og falleg lóð. Húsið er mjög vel umgengið
og mikið endurnýjað. Bílskúr er með öllum lögn-
um og fyrir enda hans er innréttað gott herbergi
með glugga. Hitalagnir eru í innkeyrslu. Lóð er
falleg og þar m.a. stór skjólgóð hellulögð ver-
önd. V. 39 m. 7647
VIÐARÁS - REYKJAVÍK
Einbýlishús með 74 fm aukaíbúð á jarðhæð.
Húsið er alls 274,8 fm og stendur innst í botn-
langagötu og er með glæsilegu útsýni. Inn-
byggður, stór bílskúr. Efri hæðin er um 150 fm,
mjög rúmgóð og björt með fjórum stórum
svefnherbergjum. Mjög áhugaverð eign. V. 77
m. 7561
TRÖNUHÓLAR - 3 ÍBÚÐIR
Stórt hús, líklega vel yfir 300 fm á tveim hæðum.
Uppi er vegleg sérhæð og niðri tvær íbúðir með
sérinngangi. Innbyggður bílskúr. Allar íbúðir eru
leigðar út. Þinglýst sem tvær eignir. Áhvílandi ca
40 m góð langtímalán. V. 57,5 m. 7028
FURULUNDUR - GARÐABÆ
Vel skipulagt einbýlishús á einni hæð, alls 196
fm með góðum bílskúr. Í húsinu eru 3-4 góð
svefnherbergi, stórar stofur og gott eldhús.
Mjög fallegur garður og stórt bílsplan. VEL
SKIPULAGT HÚS. V. 55,9 m. 7334
Raðhús
KJARRMÓAR - GARÐABÆ
Mjög vel staðsett endaraðhús með góðu útsýni.
Í húsinu eru 4 góð svefnherbergi og milliloft þar
sem er sjónvarpsstofa, mjög stórt baðherbergi
með kari og sturtuklefa. Góður lokaður garður
og bílaplan fyrir 4-5 bíla. Áhugaverð eign á góð-
um stað. V. 42 m. 7540
Fallegt 213,8 fm einbýlishús með stórum inn-
byggðum bílskúr sem stendur innst í botn-
langa. Húsið er byggt í miklum halla á mjög
góðum útsýnisstað. Húsið er í dag nýtt sem
tvær íbúðir en auðvelt er að breyta því aftur í
einbýli. Húsið er teiknað af Vífli Magnússyni.
V. 63 m. 7809
VESTURHOLT - HAFNARFIRÐI
Falleg 123 fm 4ra-5 herbergja endaíbúð á
efstu hæð (3. hæð) í fjölbýlishúsi ásamt 25 fm
bílskúr. Gengið er inn í íbúðina af svölum. Af-
ar glæsilegt útsýni er úr íbúðinni. Flísar og
parket á gólfum, vandaðar innréttingar. V.
33,5 m. 7644
BREIÐAVÍK
Neðri hæð með sérinngangi í litlu fjölbýli.
Íbúðin er 3ja herbergja og 103 fm að stærð.
Íbúðin er mjög rúmgóð, stór verönd með
skjólveggjum út frá stofu. V. 24,9 m. 7799
BAKKASTAÐIR - SÉRINNGANGUR
Einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bíl-
skúr. Húsið er samtals 174,2 fm og stendur á
hornlóð. Fallegur, gróinn garður með hellu-
lögðum veröndum. V. 39,8 m. 7798
ARNARTANGI - MOS.
Um er að ræða 112,7 fm efri sérhæð auk
geymslu í kjallara í þríbýlishúsi með gríðalega
miklu útsýni austur til Bláfjalla, suður til Keilis
og vestur til Álftaness. Nýlegt eikarparket á
holi, borðstofu og stofu. Sérinngangur. Rúm-
góður 36 fm bílskúr fylgir eigninni. V. 32,4 m.
7589
DIGRANESVEGUR - MIKIÐ ÚTSÝNI
Fallegt og vandað einbýli á vinsælum stað.
Íbúðarhúsnæðið er ca 273 fm og síðan er bíl-
skúr á tveim hæðum, ca 75 fm alls. Á efri
hæð er sérlega falleg 150 fm íbúð - alveg sér
- og niðri er ein ca 45 fm íbúð og önnur ca 65
fm. Vönduð og vel við haldin eign. Verönd og
garður í suður V. 78 m. 7641
BÆJARTÚN - 3 ÍBÚÐIR
Falleg og vel skipulögð 4ra-5 herbergja íbúð
112,4 fm auk geymsluherbergis í kjallara.
Mjög stór stofa / borðstofa með útgengi á
svalir. Eldhús er stórt og með góðum borð-
króki og stórri innréttingu. Mjög rúmgóð íbúð
með útsýni. V. 24,8 m. 7618
RAUÐHAMRAR - GRAFARVOGI
Mjög fallegt raðhús, alls ca 211 fm en þar af
er bílskúr ca 29 fm. Alls eru fimm svefnher-
bergi, tvö niðri og þrjú uppi. Falleg stofa, sól-
stofa og garður. Baðherbergi á báðum hæð-
um. V. 45,8 m. 7505
GARÐHÚS - GRAFARVOGI