Morgunblaðið - 02.04.2007, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 F 41
MAGNÚS HILMARSSON
JÓN ÞÓR INGIMUNDARSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali
Sérlega glæsileg ný 4ra herbergja íbúð á 4.
hæð, efstu. Glæsilegar innréttingar 3
svefnherbergi. Parket. 18 fm hellulagðar
suð-austursvalir með fallegu útsýni. Stæði í
bílageymslu. Flott íbúð á góðum stað.
Stutt í gönguleiðirnar og útivistina. Verð
27,6 millj.
SANDAVAÐ - B ÍLSKÝL I
GLÆSILEG RAÐHÚS Á FRÁBÆRUM
STAÐ Í NORÐLINGAHOLTI. Glæsileg 2ja
hæða 146,7 raðhús sem byggð er úr stað-
steyptri steinsteypu, með innbyggðum bíl-
skúr. Húsin eru uppsteypt nú þegar og til-
búin til afhendingar fullbúin að utan fokheld
að innan. Húsin standa við Hólavað 1 - 11 í Norðlingaholti og miðast heildarskipu-
lagsáætlun svæðis við raðhús með einhalla þaki og góða tengingu við útivistar-
svæði í nágrenni. Byggðin lækkar til suðurs sem gerir staðsetninguna mjög heill-
andi fyrir fjölskyldufólk og aðra tengda náttúru og útivist. Verð á miðjuhúsi 32,9
millj. Verð á endahúsi 33,9 millj.
HÓLAVAÐ 1-11 - REYKJAVÍK
Vorum að fá í einkasölu sérlega glæsilega
123 fm endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlis-
húsi ásamt 27 fm bílskúr á þessum eftir-
sótta stað í Kópavogi. Fallegar innréttingar.
Parket. Rúmgott þvottahús. Stór timburve-
nönd í suður með skjólveggjum. Rúmgóð
herbergi. Toppeign á eftirsóttum stað. Verð
34,4 millj.
FENSALIR - B ÍLSKÚR
Sérlega glæsilegt nýlegt einbýlishús 275
fm á tveimur hæðum, með innbyggðum 37
fm bílskúr. Glæsilegar innréttingar úr kirsu-
berjavið. 5 svefnherbergi. Rúmgott fjöl-
skylduherbergi. Afgirt lóð með góðum
timburpöllum og heitum potti. Sérlega
vönduð og vel skipulögð eign á þessum
eftirsótta stað í Kópavoginum. Verð 65.5
millj.
LOGASALIR
Nú er eftir ein 3ja og ein 4ra herbergja íbúð
með sér inngangi á þessum eftirsótta stað
í grónu hverfi. Húsið er þríbýlishús. Um er
að ræða eina 3ja herbergja efrihæð og eina
neðri sérhæð. Efri hæðin er með góðri loft-
hæð ca 2,85 cm. Lofthæð neðri hæðar er
ca 2.65 cm. Góðar suður svalir með íbúð-
um efri hæðar. Með neðri hæðinni fylgir sér
garður. Húsið afhendast fullbúið að utan, lóðin skilast fullbúin með hita í stéttum.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan án gólfefna nema á baði, þvottarhúsi og for-
stofu, sem skilast flísalagt. Í sameign er hjóla/vagnageymsla ásamt geymslum fyrir
íbúðir efri hæðar. Húsið stendur á góðum stað í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu.
Sjá nánar skilalýsingu og teikningar á skrifstofu okkar. Afhending í apríl 2007.
Traustur byggingaraðili. Effri hæð fullbúin án gólfefna kr. 32.500.000. -Neðri
hæð fullbúin án gólfefna kr. 39.800.000.-
LANGHOLTSVEGUR
NÝJAR ÍBÚÐIR
Til leigu er gott endurnýjað atvinnu og lag-
erhúsnæði á góðum stað á holtinu. Hús-
næðið skiptist í 4 bil. Frá 147 fm og upp í
520 fm. Stórar innkeyrsludyr á öllum bilun-
um. Til afhendingar fljótlega. Teikningar og
allar nánari upplýsingar og skrifstofu okkar.
MELABRAUT HF.
T IL LE IGU
Glæsileg 114 fm neðri sérhæð í litlu fjölbýli
í Suðurhlíðum Kópavogs. Fallegar innrétt-
ingar. Parket. Sérinngangur. Rúmgóðar
suðursvalir. Sérlega opin og björt íbúð á
eftirsóttum stað. Fallegt útsýni. Stutt í
skóla og alla þjónustu. Verð 31,8 millj.
GNÍPUHEIÐ I - KÓPAVOGI
HAUSTAKUR GARÐABÆ Vorum að fá í einkasölu 3 glæsileg einbýlishús tvö
267,6 fm hús á einni hæð með innbyggðum 32,4 fm bílskúr og eitt 333,5 fm hús á
einni og hálfri hæð með innbyggðum 39,1 fm bílskúr. Húsin verða byggð á árinu
og skilast fullbúin að utan og fokheld að innan. Lóðin skilast grófjöfnuð. Verð á
einnrahæðar húsi er 57,6 millj. Verð á húsi á einni og hálfri hæð kr. 72,4 millj. Frá-
bær staðsetning. Húsin eru einstaklega vel hönnuð og skipulögð. Teikningar og
allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
GLÆSILEG EINBÝL I
Tröllakór 12 til 16. Nýtt byggingasvæði við Vatnsenda í Kópavogi. Fallegar og rúmgóðar 3ja og 4ra herbergja íbúðir á fallegum
útsýnisstað. Sér inngangur af svölum. Þrjú stigahús, öll með lyftum á þessum eftirsótta og frábæra útsýnisstað við Vatnsenda.
Íbúðirnar skilast fullbúnar, án gólfefna. Sér þvottahús í öllum íbúðum. Allar íbúðir eru með rúmgóðum herbergjum og stórum
suðursvölum. Sameign skilast fullfrágengin að utan sem og innan. Innangengt úr sameign húsins í bílageymslu. Sérlóð fylgir
íbúðum á jarðhæð. Stutt í skóla, útivist og góðar gönguleiðir. Traustur byggingaraðili með áratuga reynslu: Ris ehf. Sjá nánar
skilalýsingu. Ísskápur, uppþvottavél og örbylgjuofn fylgja. Vandaðar eikarinnréttingar frá Lacacvcine. Sjá lacacucine.it ( city line)
Eldhústæki frá GH. heildverslun. Aristom tæki. Nánari skilalýsing og teikningar á skrifstofu. Verð frá 21,9 millj
TRÖLLAKÓR – NÝJAR ÍBÚÐIR
Einbýlis-, rað-, parhús
BUGÐUTANGI - MOSFELLSBÆ
Fallegt 121,8 fm einbýlishús á einni hæð
ásamt 32,8 fm sérstæðum bílskúr. Alls
154,6 fm. Húsið stendur á mjög eftirsótt-
um stað í Tangarhverfi í Mosfellsbæ.
Parket. 3 góð svefnherbergi. Endurnýjað
baðherbergi. Afgirt timburverönd bæði
sunnan og vestanmegin. Verð 39,9 millj.
Sumarhús
SUMARHÚS Í KJÓSAHREPPI
Glæsilegt fullbúið heilsárshús í landi Háls
í Kjósahreppi við hlið Hvammsvíkur! Lóð-
in er 1.933 fm að stærð. Mikil náttúrufeg-
urð! Húsið skiptist í forstofu, stofu, eld-
hús, baðherbergi og tvö svefnherbergi.
Útgengi er út á 30 fm verönd úr stofu.
Verð 14.5 millj.
KIÐJABERB - SUMARHÚS
Vorum að fá í einkasölu nýtt 81 fm sum-
arhús í landi Mýrarkots við golfvöllinn í
Kiðjabergi. Um er að ræða 58 fm bústað
ásamt millilofti og 9 fm gestahúsi. Húsið
afhendist fullbúið að utan með stórri ver-
önd. Að innan afhendist húsið fulleinangr-
að og fylgir því panill til að klæða á vegg-
ina. Sökklar eru steyptir, og plata er
steypt. Í plötu er hiti. Húsið stendur á
tæplega einum ha eignalóð. Til afhend-
ingar fljótlega. Teikningar og nánari upp-
lýsingar á skrifstofu okkar. Verð
17.000.000.-
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 TIL 17 • WWW.SKEIFAN.IS
2 1 á r s á b y r g þ j ó n u s t a
5-7 herb. og sérh.
NESVEGUR
Glæsileg 100 fm nýleg neðri sérhæð í tví-
býlishúsi á þessum eftirsótta stað á Nes-
inu ásamt 36 fm bílskúr. Vandaðar inn-
réttingar og tæki. 3 svefnherbergi. Gegn-
heilt parket. Hellulögð suðurverönd út frá
stofu. Afgirtur suðurgarður með góðri
timburgirðingu. Hiti í stéttum. Verð tilboð.
4 herbergja
BREIÐAVÍK
Glæsileg 4ra herbergja 102 fm endaíbúð
á 3ju hæð(2. hæð) í litlu fjölbýli. Fallegar
kirsuberjainnréttingar. Parket. Rúmgóð
herbergi. Suðursvalir. Sér þvottahús í
íbúð. Sérinngangur. Falleg eign á eftir-
sóttum stað. Verð 23,6 millj.
SÓLEYJARRIMI - BÍLSKÝLI
Sérlega glæsileg 112 fm endaíbúð á 1.
hæð í fallegu nýlegu fjölbýli ásamt stæði í
bílageymslu. Rúmgóðar stofur, rúmgóð
herbergi. Fallegar innréttingar. Parket.
Stórar suðvestursvalir. Fallegt útsýni. Sér
inngangur. Gullfalleg eign á eftirsóttum
stað. Stutt í alla þjónustu. Verð 27.9 millj.
MARTEINSLAUG - GRAFAR-
HOLTI
Stórglæsileg og vel skipulögð 4ra her-
bergja 114 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi
ásamt stæði í opnu bílskýli. 3 rúmgóð
svefnherbergi. Fallegar innréttingar. Sér-
þvottahús. Suðursvalir. Stutt í opin
svæði. Verð 27,9 millj.
3 herbergja
ÞÓRÐARSVEIGUR - BÍLSKÝLI
Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja
86 fm íbúð á 2. hæð. Stæði í bílageymslu.
Fallegar ljósar innréttingar. Parket. Rúm-
góðar svalir í suður. Sérþvottahús. Hiti í
forstofu, bað og þvottahúsgólfi. Sérinn-
gangur af svölum. Verð 22,4 millj.
LINDARBRAUT - SELTJARNAR-
NESI
Falleg 3ja herbergja 74 fm íbúð á jarðhæð
í þríbýli á mjög góðum stað á Seltjarnar-
nesi. Parket. Sérinngangur. Sérbílastæði.
Nýlegt þak og frárennslislagnir. Verð 17,9
millj.
2 herbergja
KLAPPARSTÍGUR
Falleg 2ja herbergja íbúð 63 fm á 3ju hæð
í lyftublokk ásamt stæði í bílskýli. Fallegar
ljósar innréttingar. Parket. Suðursvalir.
Húsvörður. Falleg íbúð á frábærum stað
alveg við miðborgina. Verð 21,2 millj.
Ýmislegt
EIÐISTORG
Húsnæði með mikla möguleika á Seltjarn-
arnesi. Húsnæðið er 173,4 með sér inn-
gangi. Húsnæðið skiptist í dag í einn stór-
an sal, tvö herbergi, forstofu, snyrtingu og
ræstikompu. Sér inngangur er í húsnæðið
en jafnframt er inngangur úr sameign.
Góðir gluggar eru út á Nesvegin og inn á
torg verslunarmiðstöðvarinnar. Hér er á
ferðinni húsnæði sem gæti hentað til ým-
isskonar atvinnustarfsemi s.s. snyrtistofa,
nuddstofa, jóga, ljósmyndun o.m.fl. Verð
37 millj.