Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.04.2007, Blaðsíða 50
50 F MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ LANGAFIT - GARÐABÆ Mjög gott og mikið endurnýjað samtals 168,7 fm einbýli á einni hæð í Fitjahverfinu í Garðabænum. Íbúðin er 136 fm og bílskúr 32,7 fm. 4 svefnherbergi, nýjar sérsmíð- aðar eikarinnréttingar og parket. Mjög góð lóð. Verð 49 millj. FÁLKASTÍGUR - ÁLFTANES. Glæslilegt 248,9 fm einbýlishús á einni hæð með innb. bílskúr. Mjög gott skipulag. Sérstaklega vandað og fallegt hús á mjög góðum stað á Álftanesi. Frábært óskert útsýni. Verð 53 millj. Sölumaður Þórhallur sími 896- 8232 NORÐURTÚN - ÁLFTANESI Mjög fallegt um 195,6 fm einbýlishús á frábærum stað á Álfta- nesi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stór bíl- skúr með grifju. Glæsileg lóð, góð verönd með heitum potti. Örstutt í leikskóla, grunnskóla og íþróttamiðstöð . Skipti möguleg á 4 herb. eða litlu raðhúsi. Sölumaður Sigurður s. 8983708 ENGIMÝRI - GBÆ Gott samtals 244,4 fm (bílskúr 50,5 fm) einbýli á góðum stað innst í botn- langa í þessu vinsæla hverfi. Sölumaður : Sigurður s. 8983708. Verð 64.9 millj. URÐARÁS - GARÐABÆ Mjög gott sam- tals 223,6 fm einbýli á einni hæð, þar af 45,3 fm bíl- skúr. 5 svefnherbergi, góð lofthæð. Opið og vel hannað hús á frábærum stað í Ásahverfinu í Garða- bæ. Verð STÓRÁS - GARÐABÆ Gott og vel staðsett samtals 235,5 fm (bílskúr 31,5)einbýli í eldri hluta Ásahvefis í Garðabænum. Efri hæð er 132 fm nýtt eldhús og fleira, geymslu loft með góðum möguleik- um. Á neðri hæð er 72 fm íbúð (sér inngangur) með 2. svefnherbergjum (ekki full lofthæð), Nokkuð mik- ið endurgerð eign með mikla möguleika. fallegur garður. KLUKKUHOLT ÁLFTANES Glæsilegt samtals 145,8 fm parhús á einni hæð miðsvæðis á Álftanesinu. Íbúðin er 114 fm og bílskúrinn 31,3. Fullbúið að utan - fokhelt að innan og lóð fullfrá- gengin. Verð 28.9 BÆJARGIL - GBÆ Nýkomið í einkasölu mjög fallegt 161,7 fm enda raðhús með bílksúr á mjög góðum stað í Bæjargilinu. 4 góð svefnher- bergi. Stutt í Hofstaðaskóla og Fjölbrautarskólann. Verð 44 millj. VATTARÁS - GARÐABÆ Mjög fallegt samtals 162,4 fm parhús á einni hæð, þar af bílskúr 29,3 fm. Mjög vandað og falleg hús á frábærum stað. Tvö stór svefnherbergi, hátt til lofts, rúmgóður bílskúr, stór verönd og skjólveggir. Verð 48,7 millj. Sölumaður Þórhallur sími 896-8232. ÁSBREKKA - ÁLFTANESI Mjög falleg og góð 122,9 fm neðri sérhæð með sérinngang og sér lóð. Stór verönd með skjólveggjum. Verð 32 millj. Sölumaður Sigurður s. 8983708 ÁLFKONUHVARF - KÓP. Glæsileg 103,2 fm endaíbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu. Stórkostlegt útssýni yfir Elliðavatn og Bláfjöllin. Sér- lega björt og falleg íbúð, stórar svalir - bæði til suð- urs og austurs. Verð 29,8 millj. NORÐURBRÚ - GBÆ Glæsileg 135 fm íbúð á efstu hæð í glæsilegu lyftuhúsi auk stæðis í lok- aðri bílgeymslu. Vandaðar innréttingar, sjávarútsýni og mjög stórar suður- svalir. ENGIHJALLI - KÓP. Góð 97,4 fm íbúð á 1 hæð með svalir í suð-vestur, frábært útsýni. Björt og góð íbúð á frábærum stað. Verð kr. 19,5 millj. Sölu- maður Sigurður s. 8983708 FÁLKAGATA - VESTURBÆ Mjög góð fjögurra til fimmherbergja íbúð á 3. hæð í góðu steinhúsi. Íbúðin skiptist í gang, tvær stofur, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, geymslu á hæð og sameiginlega geymslu í kjallara. Verð 28,9 millj. ARNARÁS - GBÆ. Nýleg og mjög falleg 76 fm íbúð á fyrstu í litlu fjölbýli með sérinngang. Stórt svefnherbergi, rúmgóð stofa, barnaherbergi, eldhús, þvottahús og geymsla. Stór suður verönd með skjól- veggjum og stórt opið svæði frá húsinu í suður. Sölumaður Sigurður s. 8983708 BURNKNAVELLIR - HFJ. Mjög glæsileg 87,5 fm íbúð á 3. hæð í fallegu fjölbýli. Mjög fallegt útsýni. Sölumaður : Sigurður s. 8983708. Verð 19,5 millj. ÁLFKONUHVARF - KÓP. Mjög góð 93,7 fm íbúð á 2. hæð auk stæðis í bílageymslu í góðu fjölbýli. Eikarinnréttingar frá HTH, stórar suðursvalir. Íbúðin er í leigu næstu 10 mánuði og afhendist við kaupsamning, leiga 128 þús. pr. mánuð. Verð 23,9 millj. Sölumaður Sigurður s. 8983708 ASPARHOLT - ÁLFTANES Mjög falleg nýleg 76,2 fm íbúð á 2. hæð í glæsilegu 10 íbúða húsi miðsvæðis á Álftanesi. Leikskóli, grunnskóli og íþróttamiðstöð í 150 m fjarlægð. Flísar á góflum Verð 18,2 millj. HÁTÚN-REYKJAVÍK Um er að ræða þrjár mjög snyrtilegar 54 fm íbúðir á 6. hæð í góðu lyftu- húsi. Verð: 15.9. millj. Sölumaður : Sigurður s. 8983708 Sumarbústaðir INDRIÐASTAÐIR SKORRADAL Glæsi- legt um 100 fm hús á mjög góðum útsýnisstað í Skorradalum. 4000 fm eignarlóðum skilast húsið fullbúið að utan með stórri verönd og rúmlega fok- helt að innan. Verð 22 millj. Áhvílandi 15 millj. kr sumarhúsalán. FLÉTTUVELLIR- HFJ. Mjög fallegt samtals 244,2 fm einbýli ásamt bílskúr á einni hæð við hraunjaðarinn. Vel skipulagt og rúmgott hús. Verð 40 millj. LYNGHOLT 2, 4 OG MURUHOLT 2 - ÁLFTANESI Þrjú einbýlishús á besta stað á Álftanesi. Stór og góður bílskúr. Húsin eru tilbúin til afhendingar, fullbúin að utan og tilbúin til innrétt- ingar að innan. Mjög vönduð 224,2 fm hús á einni á hæð. Mjög gott skipulag, mikil lofthæð. Hiti er kominn. Fullbúið að utan. Frábær kaupverð aðeins 45 millj. DRANGAKÓR - KÓP. Glæsilegt 274,9 fm (36,6 fm bílskúr) einbýlishús á þremur pöllum á frá- bærum stað í nýja Kórahverfinu í Kópavogi. Afhend- ist fullbúið að utan, lóð grófjöfnuð. Verð 54 millj. Sölumaður Sigurður s. 898-3708. STÓRIKIRIKI - MOSF.BÆ. Stórglæsilegt 362 fm einbýli á frábærum stað í nýjasta hverfi Mos- fellsbæjar. Lóðin er 950 fm og er efst í enda botn- langa þar sem við tekur óskert náttúran. Frábært út- sýni. LITLIKRIKI - MOSF.BÆ 2 ÍBÚÐIR Glæsilegt samtals 341,9 fm tvílyft einbýlishús með tveimur samþykktum íbúðum í nýjasta hverfi Mos- fellsbæjar. Skipulag hússins gerir m.a. ráð fyrir 6 svefnherbergjum tveimur stofum og sjónvarpsher- bergi. Skilast rúmlega fokhelt. Verð 54,8 millj. MIÐHRAUN - GBÆ. Mjög gott 197 fm þjónustu og skrifstofuhúsnæði á mjög góðum stað í hrauninu í Garðabæ ( á mörkum Garðabæjar og Hafnafjarðar). Verð 34 millj. SMIÐJUVEGUR - KÓP. 250 fermetra at- vinnuhúsnæði á fyrstu hæð. Húsnæðið skiptist í vinnusal, skrifstofu, eldhús með innréttingu, snyrt- ingu með sturtu. Verð 38 millj. Sölumaður : Sigurður s. 8983708 RAUÐHELLA - HAFNAFIRÐI Mjög góð 2 samliggjandi bil hvort um sig er 275 fm plús 57 fm milliloft á mjög góðum stað í Hafnafirði ( gott aug- lýsingagildi frá Reykjanesbraut ) Húsið er afar vand- að, einangraðir útveggir, hiti í gólfum. Lóðin er mjög stór, malbikuð. Lofthæð er mest 6m og minnst 5,10 m. Hurð 420 á hæð og 4 m á breidd. Sölumaður : Sigurður sími 898-3708 GYLFAFLÖT Glæsilegt 1904 fm hús í byggingu á tveimur hæðum. Innkeyrsluhurðir á bakhlið húss- ins. Gott pláss á lóð. Sjá nánar á www.gardatorg.is og lerkias.is Sölumaður : Þórhallur sími 896-8232 FOSSALEYNIR - GRAFAV. Mjög gott samtals 320,6 fm endabil auk möguleika á 120 fm millilofts á sérlega góðum stað. Tvær innkeyrslu- hurðir og inngönguhurðir. Epoxy á gólfum. Gott úti- pláss við húsið. ÖGURHVARF 4 Glæsilegt samtals 775 fm at- vinnuhúsnæði á frábærum stað við Breiðholtsbraut- ina. Lofthæð neðri hæðar er 4 m og efri hæðar 3,4 m. Heildar stærð: 775 fm. Grunnflötur hæðar : 387 fm. Skil : Húsið skilast í apríl 2007, fullbúið að ut- an og tilbúið til innréttinga að innan, rafmagstafla komin og vinnurafmagn tengt, hiti kominn í húsið. lóð fullfrágengin (malbikuð og tyrfð). Húsið selst í einu lagi eða í minni einingum. Sölumaður: Þórhall- ur sími 896-8232. LYNGHOLT ÁLFTANESI Glæsileg og vel hönnuð 175 -195 fm raðhús á tveimur hæðum. Húsin skilast fullbúin að utan og fok- held að innan eða tilbúin til tréverks. Húsin eru staðsett miðsvæðis á Álftanesi og er örstutt í alla þjón- ustu svo sem leikskóla, grunnskóla og íþróttir. Öll hús við götuna eru byggð af Húsbygg ehf. og er sam- ræmd hönnun á þeim öllum. Hús á mjög góðum verðum. Verð frá 27,4 millj. FELLAHVARF - KÓPAVOGI Stórglæsileg og vönduð 119,3 fm 4 herbergja íbúð á frábærum stað með flottu góðu útsýni. Fallegar innréttingar og gólfefni. Hér er allt fyrsta flokks. Verð 36,3 millj. Sölumaður Sigurður s. 8983708 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.