Morgunblaðið - 02.04.2007, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 02.04.2007, Qupperneq 56
56 F MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2007 MORGUNBLAÐIÐ TJARNARBREKKA Stórglæsileg og einstak- lega vel staðsett 265 fm og 295 fm einbýlishús á einni eða tveimur hæðum við Tjarnarbrekku á Álftanesi. Húsin tvö verða afhent tilbúin til inn- réttinga. Alls eru 7 eða 8 herbergi fyrirhuguð í húsunum tveimur og þar af eru 4 svefnherbergi og 3 baðherbergi í þeim báðum. Húsin eru sér- staklega glæsileg ásýndum og eru ákaflega vel staðsett með tilliti til samgangna og útsýnis en samt sem áður í mikilli nálægð við náttúruna. ÁSVALLAGATA Glæsileg 4ra herbergja, 135 fm, íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi á eftirsóttum stað. Með íbúðinni fylgir rúmlega 17 fm forstofu- herbergi. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð að innan. Baðherbergið hefur verið allt endurnýjað, ný gólfefni og listar, nýjar ofnalagnir og ofnar að hluta og rafmagn að hluta. Íbúðin er frábærlega staðsett m.t.t. miðbæjar Reykjavíkur. ÁLFKONUHVARF Glæsileg 3ja - 4ra her- bergja, 110 fm, endaíbúð á 3. hæð í vönduðu lyftuhúsi ofarlega í hverfinu með tvennum svölum og fallegu útsýni til austurs og suðurs. Allur frá- gangur innréttingar og tækja er vandaður. Íbúð- inni fylgir gott stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og bað- herbergi. 4-6 HERBERGJA SÓLEYJARIMI Glæsileg 3ja - 4ra herbergja, 107 fm, endaíbúð með sérinngangi. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Húsið er einangrað að utan og klætt með báraðri álkæðningu. Stutt er í alla þjónustu. STRANDVEGUR Sérstaklega falleg íbúð í Sjálandshverfinu sem vísar á mót suðri. Björt og falleg 3ja herbergja, 98 fm, íbúð á efstu, 3ju hæð, í góðu viðhaldsfríu lyftuhúsi með stæði í bíla- geymslu. Íbúðin er sérstaklega vel skipulögð með fallegri gluggasetningu og góðum herbergj- um. STRANDVEGUR Stórglæsileg 3ja herbergja, 100 fm, íbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi með bílastæðakjallara við Strandveg í Garðabæ. Auk- in lofthæð er í íbúðinni, glæsileg gluggasetning með gólfsíðum gluggum og samstæðum eikar- innréttingar og gólfefnum. Fallegt útsýni og sjar- merandi hverfi. Íbúðin skiptist í stofu, eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús. HRAUNBÆR Rúmgóð 3ja herbergja, 84 fm, íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Suðvestur gafl húss- ins hefur verið klæddur. Snyrtileg sameign og sérlega barnvæn lóð er framan við húsið þar sem er sameiginlegur leikvöllur fyrir börnin. Stutt er í verslun, skóla, leikskóla, sundlaug og íþróttir. Ný eldvarnarhurð út á stigagang. Íbúðin skiptist í miðjuhol, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. 3 HERBERGJA www.husakaup.is sími 530 1500 ARNARSMÁRI - SMÁRINN Falleg og vel skipulögð 3ja herbergja íbúð við Arnarsmára. Góð 3ja herbergja, 83 fm, íbúð við Arnarsmára í Kópavogi. Tvö rúmgóð svefnher- bergi, stofa með útgengi út á svalir, eldhús með borðkrók, baðherbergi og sér þvottaherbergi í íbúð. Íbúðin er miðsvæðis á Höfuðborgarsvæð- inu og stutt í alla þjónustu, skóla og verslanir. STÓRAGERÐI - GÓÐ STAÐSETNING Falleg og vel skipulögð 3ja til 4ra herbergja, 102 fermetra, íbúð auk 18,5 fermetra bílskúrs við Stóragerði í Reykjavík. Eldri innréttingar eru í íbúðinni sem eru þó sérstaklega vel meðfarnar. Góð herbergi og auðvelt er að bæta við 3ja svefnherberginu með því að setja upp vegg í stofu. Góðar svalir og snyrtileg sameign. Góð eign miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla þjónustu, skóla og verslanir. AUSTURSTRÖND - GLÆSILEGT ÚTSÝNI Gott lyftuhús á Seltjarnarnesi. Sérlega falleg, björt og vel skipulögð 3ja til 4ra herbergja, 85 fermetra, íbúð á 6. hæð í fallegu lyftuhúsi á Nes- inu. Fallegt útsýni yfir sjóinn. Íbúðinni fylgir góð sér geymsla og snyrtileg sameign ásamt stæði í bílageymslu. Þvottahús er á hæðinni með þvottavél og þurrkara. Stutt er í alla þjónustu s.s. skóla, leikskóla, íþróttir og heilsugæslu. ÁLFHEIMAR - LAUGARDALURINN Góð, vel skipulögð, 5 herbergja, 120 fm, íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli við Álfheimana. 3 svefnher- bergi eru í íbúð og eitt í kjallara sem leigja má út. Stofan er rúmgóð og björt. Tengi er fyrir þvotta- vél í eldhúsi en sameiginlegt þvottahús er í kjall- ara. Sameignin er öll nýlega standsett en meðal annars var skipt um hurðir, málað og teppalagt. Laugardalurinn er í næsta nágrenni með öllum þeim útivistarmöguleikum sem hann býður upp á. Stutt er í alla þjónustu, skóla og verslanir. REYKJAVÍKURVEGUR - FRÁBÆRT ÚTSÝNI Björt og vel skipulögð 3ja herbergja, 77 fm, íbúð við Reykjavíkurveg í Reykjavík. Íbúðin er ákaf- lega vel staðsett og með glæsilegu útsýni. Hún er með aukinni lofthæð (4-5 m undir mæni) í stofu og eldhúsi en hún er á efstu hæð í litlu, vel viðhöldnu, fjölbýli. Stutt er í miðbæ Reykja- víkur og þá er einnig stutt niður að strönd og ekki langur gangur t.d. niður í Nauthólsvík. SKÚLAGATA Hlýleg og vel skipulögð 2ja her- bergja, 67 fm, íbúð á 7. hæð í góðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri. Íbúðinni fylgir stæði í bíla- geymslu. Öryggishnappar eru í íbúðinni bein- tengdir við Securitas. Þá er góð sameign, m.a. matsalur og sauna, í húsinu sem íbúar geta nýtt sér. Sameign sem og húsið sjálft er í góðu standi. Íbúðin skiptist í gang, sjónvarpshol, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og þvotta- hús/geymslu. GRÓFARSEL 4-5 herbergja, 176 fm, raðhús á 3-4 pöllum á góðum stað í Seljahverfi. Stórar suðursvalir og stór suðurverönd. Garðurinn er stærri en gengur og gerist á svæðinu. 21 fm bíl- skúr er beint fyrir neðan við húsið. Að innan er kominn tími á breytingar á gólfefnum og hugsan- lega innréttingum. Hverfið er kyrrlátt og gróið. BRAGAGATA Glæsilegt lítið einbýli, 94 fm, við Bragagötuna í Reykjavík. Húsið er á tveimur hæðum ásamt risi. Á neðstu hæð er gott eldhús og baðherbergi. Á miðhæðinni er falleg stofa með arni en svefnloft er í risi. Eigninni hefur verið vel við haldið og er því sérstaklega snyrtileg. SÉRBÝLI ELDRI BORGARAR Gleðilega páska

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.