Morgunblaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.04.2007, Blaðsíða 20
© 2 0 0 7 N á tt ú ra n .i s Styrktaraðilar: ..valið umhverfisvænan bíl og notað hjól eða gengið styttri vegalengdir, fylgst með rafmagnseyðslunni og haldið stofuhita í 20ºC ...flokkað rusl og jarðgert lífrænan úrgang ...gefið smá- fuglunum ...valið rúmföt úr lífrænni bómull, notað kommóðu frá ömmu, kveikt á kertum úr endurnýttu vaxi og lesið góða bók ...ræktað tré, blóm og eigið grænmeti, tínt ber og jurtir og notið útiverunnar ...slökkt á ljósum og tekið tæki og straumbreyta úr sambandi þegar þau eru ekki í notkun Gerum hvern einasta dag ársins að „degi umhverfisins“ Náttúran.is opnar í dag kl. 13:00 ...valið sjónvarp og hljómflutningstæki með tilliti til orku- sparnaðar ...valið leikföng og húsgögn úr náttúrulegu og eiturefnafríu hráefni ...valið lífrænar, uppruna-, umhverfis- og siðgæðis- vottaðar vörur. Nýtt vel það sem við kaupum! ...valið tölvubúnað og prentara með hliðsjón af umhverfisáhrifum, endurunnið pappír og verslað á netinu ...valið umhverfisvottað þvotta- efni og hreinlætisvörur, orkunýtna þvottavél, þurrkað þvottinn á snúru og ekki látið vatn renna óþarflega lengi ...notað vistvæna orkugjafa og valið vistvæn byggingarefni og málningu ...notað strætó MINNINGARSJÓÐUR MARGRÉTARBJÖRGÓLFSDÓTTURLANDBÚNAÐARÁÐUNEYTIÐ UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ    ..við erum gerendurnir og okkar ákvarðanir marka umhverfið hvern einasta dag. Tökum ábyrgð! Umhverfi okkar er í stórhættu, ekki síst vegna skeytingarleysis okkar.. ...en hvað getum við gert sem skiptir máli?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.