Morgunblaðið - 21.07.2007, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2007 35
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Antík
Prúttsala hjá Ömmu Ruth í júlí!
Opið lau.10-16, Skipasundi 82. Eldri
og heldri borðbúnaður - stell og
stakir munir! www.ammaruth.is.
Antik fer aldrei úr tísku!
Spádómar
Garðar
Ódýr garðsláttur.
Tek að mér garðslátt í sumar.
Verð frá 5.000 krónum á hvert skipti.
Fáðu tilboð í síma 847 5883.
Gröfum grunna, fleygum og
gerum jarðvegsskipti.
Útvegum grús, sand, mold og
drenmöl. Helluleggjum, þökuleggjum
og hlöðum veggi. Gerum tilboð.
Breki jarðverk ehf.
Sími 822 2661.
Ferðalög
Lundur, Öxarfirði.
Gisting í fallegu umhverfi. Svefn-
pokapláss, uppábúin rúm og gott
tjaldstæði. Veitingar í boði. Stutt í
helstu náttúruperlur Norðurlands.
lundur@dettifoss.is. S: 465 2247.
Gisting
Sólgarðaskóli í Fljótum Skaga-
firði - Gisting fyrir allt að 20 manns í
rúmum, svefnppl. og uppb. rúm í
boði. Sundlaug á staðnum. Uppl. á
Ökrum s. 467 1054 / 851 1885
og 895 7135.
Fæðubótarefni
Heilbrigði - hollusta - árangur!
Herbalife leggur grunninn.
Ráðgjöf og stuðningur alla leið.
Hanna hjúkrunarfræðingur.
S. 557 6181/897 4181.
www.internet.is/heilsa.
Heilsa
Ristilvandamál
Sló í gegn á Íslandi á 10 mánuðum
www.leit.is.
Smella á ristilvandamál.
REYKSTOPP MEÐ ÁRANGRI
Streitu og kvíðalosun.
Notuð er m.a. dáleiðsla og
EFT (Emotional Freedom
Techniques).
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT
sími 694 5494,
www.EFTiceland.com.
Getur ást heilað?
Ég elska þig Hallgerður
Hallgrímsdóttir. Jeij! Kveðja,
Sigurður Arent Jónsson (kærasti).
Húsnæði óskast
Íbúð óskast til leigu.
Einstæð móðir með 11 ára dóttur
óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð, helst
í vesturbæ eða nágrenni. Eru
reglusamar og rólegar.
Upplýsingar í síma 898 9713.
Íbúð óskast til leigu.
Einstæð móðir með 11 ára dóttur
óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð, helst
í Vesturbæ eða nágrenni. Eru rólegar
og reglusamar. Uppl. í síma 898 9713.
Bráðvantar 3ja-4ra herberja
íbúð!
Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð fyrir 1.
ágúst til lengri tíma. Reglusemi og
öruggum greiðslum heitið. S. 616 1637.
Atvinnuhúsnæði
Sálfræðistofa óskar eftir
húsnæði. Óskum eftir húsnæði fyrir
sálfræðistofu miðsvæðis í Reykjavík
með möguleika á biðstofu og 2-3
viðtalsherbergjum. Upplýsingar í
síma 891 9212 eða 893 4522.
Sumarhús
Syðsti bær landsins.
Sumarhúsið að Görðum í Reynis-
hverfi býður upp á notalega
gistingu í nánd við stórbrotna
náttúrufegurð.
Upplýsingar í síma 487 1260.
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Stórglæsilegt heilsárshús við
Apavatn á 1 ha eignarlóð.
Stutt í veiði þar sem að lóðin nær
niður að vatninu. Upplýsingar í síma
696 6580.
Mýflugugildra.
Til sölu mýflugugildra sem veiðir og
drepur fluguna, tilvalið t.d. við sumar-
bústaðinn. Verð 59.400 kr.
Uppl. hjá Steinari í síma 897 5255.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Námskeið
Bættu Microsoft í ferilskrána.
Nýtt Microsoft kerfisstjóranám hefst
í september. Aldrei betri atvinnu-
möguleikar. Upplýsingar í síma 863
2186 og á www.raf.is.
Rafiðnaðarskólinn.
Til sölu
Þurrktæki fyrir sumarhús og
tjaldvagna. Þurrktæki til að eyða
raka í sumarhúsum og tjaldvögnum.
Eru fyrir 12v, eyða 600 mL/sólarhring.
Koma í veg fyrir sagga. Íshúsið ehf.,
sími 566 6000. www.ishusid.is.
Vínkælar og vínskápar -
www.ishusid.is. Vínskápar og
vínkælar. Stærri og minni skápur.
Loftkælikerfi. Verð frá 24.900. Einnig
sérsmíðaðar lausnir. Íshúsið ehf. -
www.ishusid.is - sími 566 6000.
Palomino Yearling 102, árg. 2006.
Geymslukassi, fortjald. 2*80W
sólarsellur, 2*120AH rafg. 220V
1000W áriðill. Tveir gask., svefntjöld,
ísskápur, eldavél, grjótgrind, gashita-
ratengi í fortjaldi. Verð 1.500.000
(nýtt 1.850.000). Áhv 900.000.
Uppl. í síma 822 9309.
Kafaragræjur með öllu tilheyrandi
og einnig aukadóti. Lítið notað.
100 þús. kr. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 899 2857.
Byggingavörur
Ný Stení-klæðning á hálfvirði.
Ný ónotuð Stení-klæðning. Ljósgrá,
slétt yfirborð. 120 fm, plötustærð
60x240 cm. Uppl. í síma 848 2270.
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
580 7820
sýningarkerfi
MarkBric
580 7820
Nýtt hvítt baðker
enn í umb., 170 cm, baðskápur
og efri skápur úr rauðeik og
marmarahandlaug til sölu á
tombóluverði. Upplýsingar í
síma 893 0878.
Mjög sexí og flottur fyrir
„brjóstgóðar” í D,DD,E,F,FF,G
skálum á kr. 4.990, GG,H,HH á kr.
5.990.
Virkilega vænn og góður í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 4.990,
GG,H skálar á kr. 5.990.
Áberandi fallegur í D,DD,
E,F,FF,G skálum á kr. 4.990.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg áðgjöf.
www.misty.is.
Lokað á laugardögum í sumar.
Léttir og góðir sumarsandalar
á fínu verði. Verð aðeins 3.985.
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ath. verslunin er lokuð á
laugardögum í sumar.
Bílar
VW Passat 1800.
Árg. ‘00, ek. 148 þús. Vel með farinn í
mjög góðu ástandi. Nýskoðaður. Einn
eigandi. Ný sumar- og vetrardekk.
Viðmiðunarverð 873 þús. en fæst á
750 þús. stgr. Uppl. í síma 669 1348.
VW Golf gti, árg. '96, ek. 147 þús.
km. Til sölu Golf Gti, árg. ´96, ekinn
147.000 km. Leður, topplúga, BBS
álfelgur 15" o.fl. Mjög fallegur bíll.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 290.000 kr.
staðgreitt. Uppl. í síma 864 9296.
VW Golf 4x4.
Til sölu fjórhjóladrifinn VW Golf High-
line station, árgerð 2002. Dráttarkúla,
topplúga, sumar- og vetrardekk.
Áhvílandi 730 þús. Ásett verð
950.000. Uppl. í síma 823 9100.
Til sölu Range Rover 4.0SE.
Nýskr. 03/2000. Einn eigandi. Ekinn
140.000. Gott viðhald. Nýir loftpúðar.
Verð 1.790.000. Sími 567 4000.
Land Cruiser árg. '98, ek. 190 þús.
km. Til sölu gullfallegur bíll, Toyota
Land Cruiser VX árg. 12/1998, 8
sæta, leðursæti, rafmagn, vara-
dekkshlíf. Einn með öllu. Uppl. í síma
862 1038, Magnús.
Land Cruiser 90VX,
árgerð 1997, 32” breyting, skoðaður
‘08, nýjar bremsur, nýir demparar,
lækkað verð. Góður og vel með farinn
bíll. Athuga skipti. Upplýsingar í síma
899 0675.
Húsbíll, jeppi, rúta. Econoline
4x4 35/38". E350, '92, bensín ek. 119
þ., útskiptanleg svefnaðst., k.stóll,
bekkir f. 12, ísskápur, vaskur, loft-læs.,
spil, farsími, D60F/A. Snyrtilegur bíll.
Verð 1.700 þús. S. 692 1101.
BMW, árg. '04, ek. 63 þús. km.
Einn glæsilegasti BMW landsins.
Hlaðinn aukab.: TV, DVD, GPS, leður,
bakk- og nálægðarskynjarar, toppl.,
bluetooth, rafmagn í öllu, regn-
skynjari. 500 út og u.þ.b. 60 á mán.
Ómar, sími 861 3100.
BMW, árg. '01, ek. 96 þús. km.
Dekurbíll, aðeins 2 eigendur. Auka-
hlutir & búnaður: ABS hemlar,
aksturstölva, armpúði, álfelgur,
fjarstýrðar samlæsingar, geislaspil-
ari, glertopplúga, höfuðpúðar að
aftan, líknarbelgir, pluss áklæði, raf-
drifnar rúður, rafdrifnir speglar, reyk-
laust ökutæki, samlæsingar,
smurbók, útvarp, veltistýri, vökva-
stýri og þjónustubók. Upplýsingar í
síma 699 5889 eftir kl. 15.00.
Jeppar
Toppeintak - Ford Explorer 2006.
Ford Explorer XLT 2006, ekinn 18 þ.,
eins og nýr, umboðsbíll, 32" dekk,
cruise control, loftkæling, stöðug-
leikakerfi, dráttarkrókur, öruggastur í
sínu flokki. 100 Bílar, Funahöfða 1,
sími 517 9999.
Pallbíll
Shadow Cruiser pallhýsi.
Árg. u.þ.b. ´98, með öllu, tilb. í ferða-
lagið (fyrir 2,5 m pall). Verð 595 þús.
100% lán mögulegt. Upplýsingar í
síma 896 3677.
Sendibílar
Til sölu Benz Sprinter 316 CDI,
árg. ´03. Ekinn 123þús. Sjálfsk.,
cruise ctr., gott lakk, aukamiðst.
Stöðvarl. á Sendib.stöð Kóp. getur
fylgt. Verð 2.800 þús m. vsk. Mjög
gott eintak. Uppl. í síma 863 2476.
Fellihýsi
Til sölu Palomino Colt - ágúst
1994. Með ísskáp, svefntjöldum,
grjótgrind, gasmiðstöð, rafmagns-
upptjöldun o.fl. Sjá nánar á
vagn.bloggar.is. Verð 890 þús.
Upplýsingar í síma 894 0488.
Coleman Chenne fellihýsi árgerð
2002. Íslenskt fortjald. Upphækkað.
Ísskápur o.fl. Bíll fylgir ef vill, Land
Cruiser. Verð 1 millj. fellihýsið, 1,5 f.
bílinn. Uppl. í síma 698 2781.
12 fet Fleetwood Bayside felli-
hýsi. Til sölu með öllu, árgerð 2006,
ónotað með loftpúðum, sólarsellu,
útvarpi/cd. Verð 1.950 þús. Uppl. gef-
ur Ágúst í s. 893 5414 eftir kl. 18.00.
Tjaldvagnar
Til sölu Trigano Odyssee 2004
Tvö svefnhólf og áfast fortjald.
Rúmgóður og vel með farinn vagn.
Verð 420 þús. Uppl. í s. 822 5526 og
868 5835.