Morgunblaðið - 21.07.2007, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 21.07.2007, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2007 39 Krossgáta Lárétt | 1 gaffals, 4 ganga ójafnt, 7 góðmennska, 8 skjálfa, 9 ráðsnjöll, 11 ró, 13 uppmjó fata, 14 saumaði lauslega, 15 þráður, 17 hendi, 20 trylla, 22 poka, 23 þáttur, 24 ræður við, 25 undirnar. Lóðrétt | 1 tónverkið, 2 skurðurinn, 3 hand- færaveiðar, 4 bjarndýr- sungi, 5 gladdi, 6 dýrin, 10 heldur, 12 greinir, 13 skil, 15 næða, 16 auð- ugan, 18 rándýr, 19 eldstó, 20 guðir, 21 hags. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 bardaginn, 8 játar, 9 akkur, 10 kot, 11 meina, 13 Teits, 15 hæsin, 18 sigla, 21 ern, 22 groms, 23 atóms, 24 staðfasta. Lóðrétt: 2 aftri, 3 dýrka, 4 glatt, 5 nakti, 6 hjóm, 7 gras, 12 nýi, 14 efi, 15 hagl, 16 skolt, 17 nesið, 18 snara, 19 gróft, 20 assa. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Staðfesta er betri en peningar, gáfur, hæfieikar og fegurð. Það er ákveðni sem hefur úrslitavaldið, alveg sama hversu æðislegur þú ert. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú dregst að fólki sem tekst að virðast tilfinningalega ósnertanlegt. En það er enginn. Þess vegna heldurðu áfram að teygja þig eftir fólki. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Með réttu hugarfari geturðu látið næstum allt gerast. Haltu þolin- móður áfram þrátt fyrir lítinn árangur. Sporðdrekar hjálpa þér að halda í trúna. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Frá snúnum ruglingi til fárán- legra rifrilda, heldur fléttan áfram að vera flókin. Þú þarft ekki að taka þátt en þér finnst það gaman. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Keppnin er í gangi. Settu markið hærra en þú álítur þig ráða við, annars vinnur hitt liðið. Í kvöld segirðu sögu sem fólk hlustar andagtugt á. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Mikilvægar manneskjur eru í nálægð þinni. Verður þér hafnað ef þú nálgast það? Það hefur aldrei stöðvað þig að hræðast það sem koma skal. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Þú gefur allt, byggt á því sem þú veist. Og ef það er ekki nóg, lærðu þá meira. Það eru til svör við öllu. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þú verður beðinn um að taka að þér flókið verkefni af því að þú kannt það svo vel. Horfðu á hlutina úr fjarlægð og gerðu svo áætlun. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Vertu eindreginn stuðnings- maður velgengnisfólks. Jafnvel þótt þér finnist það yfirborðslegt fyrst. Að lok- um muntu njóta álíka velgengni sjálfur. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þegar þú heyrir eitthvað sem þér líkar ekki, gerðu þá eins og franska tónskáldið Florent Schmitt gerir – hlustaðu á það nánar. Vandamálið leyst! (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Gamla reglan um að tala ekki um trúarbrögð og stjórnmál í kurt- eisissamræðum stendur enn. Ef þú lendir í þannig klípu, skiptu þá um um- ræðuefni. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Að hjálpa öðrum gefur stundum ekkert til baka, ekki einu sinni vissuna um að hafa gert gott. En samt heldurðu áfram að gefa því stundum er það æðis- legt. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rf3 Be7 8. Bc4 0–0 9. 0–0 Rc6 10. He1 b5 11. Bf1 Hb8 12. Bg5 Rg4 13. Bc1 Db6 14. Dd2 Rf6 15. h3 He8 16. Dd1 h6 17. b3 Bf8 18. a4 b4 19. Rd5 Rxd5 20. exd5 Ra5 21. Be3 Dc7 22. Rd2 f5 23. Rc4 Be7 24. Dh5 Hf8 25. Rxa5 Dxa5 26. Bxh6 gxh6 27. Dg6+ Kh8 28. Dxh6+ Kg8 29. Dg6+ Kh8 30. He3 f4 Staðan kom upp á Aerosvit mótinu sem lauk fyrir skömmu í Foros í Úkraínu. Sergey Karjakin (2.686) hafði hvítt gegn Loek Van Wely (2674). 31. Hxe5! dxe5 32. Dh6+ Kg8 33. d6 Hf7 34. Bc4 Bf5 35. dxe7 og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Lengi lifir í gömlum glæðum Norður ♠Á863 ♥ÁK9643 ♦– ♣G97 Vestur Austur ♠D10 ♠KG4 ♥852 ♥G107 ♦D965 ♦KG8 ♣ÁD86 ♣10543 Suður ♠9752 ♥D ♦Á1074 ♣K2 Suður spilar 4♠. Brids er spil fyrir alla aldurshópa og einn þeirra spilara sem hefur engu gleymt þótt árunum fjölgi er Frakkinn Christian Mari. Í úrslitum í öldungaflokki á EM í tvímenningi nýlega var 4♠ algengur samningur eftir hjartaopnun norðurs og vestur spilaði oftast út tígli. Margir sagnhafar drápu með ás, spiluðu spaða á ás og meiri spaða. En austur hoppaði upp með kóng og spilaði laufi og vörn- in átti 4 slagi. Mari fékk út tígul og drap með ás en fann síðan betri spilaleið þegar hann tók hjartadrottningu, trompaði tígul í borði og tók hjartaás og kóng og henti laufum heima. Svo spilaði hann litlum spaða. Austur hoppaði upp með kóng og fann einu vörnina sem hindraði yfir- slag þegar hann skipti í tígulgosa. Mari trompaði í borði, tók trompás og spilaði hjarta en austur trompaði og spilaði laufi og vestur hlaut að fá tígul- slag. BRIDS Guðm. Sv. Hermannsson | gummi@mbl.is 1 Í vikunni kynnti deCode áfanga í rannsóknum á þekkt-um sjúkdómi. Hverjum? 2 Gerður hefur verið loftferðasamningur við stórt land ívestri. Hvað heitir það? 3 Dúxinn í menntaskólanum Hraðbraut er einnig þekktfyrir góðan árangur í körfubolta. Hvað heitir hún? 4 Umfangsmikil fornleifarannsókn stendur nú yfir í Mos-fellsbæ. Hvar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hvað heita samtökin sem stóðu fyrir mótmælunum við álverið á Grundartanga? Svar: Saving Iceland 2. Minnisvarði um Bríeti Bjarn- héðinsdóttur rís í miðborginni. Eftir hvern er minnisvarðinn? Svar: Ólöfu Nordal. 3. Nágrannasveit höfuðborgarinnar ætlar að kynna íbúunum lífið í sveitinni á laugardag nk. Hvaða sveit er þetta? Svar: Kjós. 4. Íslenskur frjálsíþróttaþjálfari kemur til álita sem þjálfari breska landsliðsins. Hver er það? Svar: Vésteinn Hafsteinsson. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Júlíus dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig FRÉTTIR VEGNA framkvæmda við undirbún- ing lóðar fyrir framtíðarhúsnæði Háskólans í Reykjavík við Naut- hólsvík verður vegarslóða sem ligg- ur um Öskjuhlíð frá Hlíðarfæti að Kirkjugörðum Reykjavíkur lokað á mánudag. Gert er ráð fyrir að hann verði lokaður til hausts árið 2009. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framkvæmdasviði Reykjavíkur- borgar. Þar kemur einnig fram að fram- kvæmdin tengist nýrri legu göngu- og hjólastígs meðfram Öskjuhlíð en verið er að færa hann út fyrir bygg- ingasvæði HR. Stígurinn verður tekinn í notkun áður en eldri stígur verður aflagður og mun þessi fram- kvæmd því ekki trufla umferð um stíginn. Samhliða vinnu við stíginn er hafinn undirbúningur að færslu Hlíðarfótar í samræmi við nýtt deili- skipulag, en Hlíðarfótur liggur í framhaldi af Flugvallarvegi. Að- koma að Nauthólsvík verður opin allan framkvæmdatímann en veg- farendur eru beðnir að sýna aðgát og tillitssemi. Vegarslóða um Öskjuhlíð lokað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.