Morgunblaðið - 21.07.2007, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.07.2007, Qupperneq 43
Stærsta kvikmyndahús landsins Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Guð hefur stór áform ... en Evan þarf að framkvæma þau STÆRSTA GRÍNMYND SUMARSINS Sýnd kl. 8, og 10 Sýnd kl. 2, 4 og 6 Yippee Ki Yay Mo....!! Sýnd kl. 2, 4 og 5:45 Með ísl. tali eee S.V. - MBL. eee L.I.B. TOPP5.IS eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Yippee Ki Yay Mo....!! Sýnd kl. 4:50, 7:30 og 10-POWERSÝNING eeee „Þú þarft ekki að vera aðdándi til að kolfalla fyrir kraftinum og gleðinni í þessari frábæru mynd!“ - Slate Death Proof kl. 5.20 - 8 - 10.40 B.i. 16 ára 1408 kl. 5.50 - 8 - 10.10 B.i. 16 ára Die Hard 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 B.i. 14 ára Sýnd kl. 7:30 og 10 Miðasala á -bara lúxus Sími 553 2075 Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino Þessar 8 konur eru um það bil að hitta 1 djöfullegan mann! eeee S.V. - MBL T.S.K. – Blaðið eee Ó.H.T. - Rás 2 eeee V.J.V. – Topp5.is eee F.G.G. – FBL Þessar 8 konur eru um það bil að hitta 1 djöfullegan mann! eeee „Besta mynd Tarantino; sannkallað meistarastykki í dulbúningi lágmenningar!“ - LA Weekly Nýjasta meistaraverk Quentin Tarantino 10 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU SÝND M EÐ ÍSLENS KU TAL I Sýnd kl. 2 Magnaður spennutryllir sem sló óvænt í gegn í Bandaríkjunum Magnaður spennutryllir sem sló óvænt í gegn í Bandaríkjunum Byggð á sögu Stephen King Byggð á sögu Stephen King eee „Þessi mynd er í flokki betri Stephen King mynda...“ E.E. – DV eee „Þessi mynd er í flokki betri Stephen King mynda...“ E.E. – DV eeee „Helvíti flottur hollustueiður“ - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL eeee „Helvíti flottur hollustueiður“ - T.S.K – Blaðið eee - S.V. – MBL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2007 43 Eftir Matthías Á. Ingimarsson mai@centrum.is FJÖLDI fólks var samankominn til að hlýða á Benna Hemm Hemm spila í Echo-klúbbnum í Los Angeles á þriðjudag. Tilhlökkunin skein úr andliti gesta sem voru sumir hverjir komnir alla leið frá Barcelona, enda ekki á hverjum degi að átta manna hljómsveit troði upp í Echo-klúbbn- um sem er steinsnar frá hinum fræga Echo Park. Tónleikarnir á þriðjudag voru hluti af tónleika- ferðalagi Benna Hemm Hemm um Bandaríkin og er ferðin nú rúmlega hálfnuð. Þegar yfir lýkur hefur sveitin leikið á 23 tónleikum víðs- vegar um Bandaríkin. Benedikt Hermann Hermanns- son, aðalsprauta sveitarinnar, er ánægður með viðtökurnar í Bandaríkjunum. „Túrinn hefur gengið mjög vel, allir tónleikar verið frábærir og fólkið sem mætir á tónleikana tekur hljómsveitinni vel.“ Aðspurður hvað taki við eftir tónleikaferðina segir Benedikt að það sé fyrst á dagskrá að taka það rólega um hríð. Mikið hafi gengið á að undanförnu og lítill tími gefist til að anda rólega. Nýlega birtist myndskeið á vefsíð- unni www.takeawayshows.com af Benna Hemm Hemm að spila á göt- um Parísar og Benedikt er spurður út í tilefnið. „Vinur vinar okkar hjá Morr Music [plötufyrirtæki sveit- arinnar] fær tónlistarfólk víðsvegar að til að spila á götum Parísar og við stukkum á þetta þegar okkur bauðst að taka þátt í því. Þetta var ótrúlega gaman og fólkið sem bjó þarna í ná- grenninu hafði, að okkur sýndist, mjög gaman af þessu öllu.“ Matthías Árni Ingimarsson Oktett Átta manna hljómsveitin vekur víst athygli hvar sem hún treður upp. Sjóaður Benedikt Hermann Her- mannsson á bæði bát og árar sem hann syngur gjarnan um. Benni Hemm Hemm í LA Tónleikaferð um Bandaríkin hálfnuð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.