Morgunblaðið - 01.10.2007, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 01.10.2007, Qupperneq 11
Lyn 22 8 4 10 35:38 28 Aalesund 22 8 3 11 34:47 27 Strömsgodset 22 7 4 11 27:39 25 Start 21 4 7 10 27:36 19 Odd Grenland 22 5 3 14 26:39 18 Sandefjord 21 4 3 14 24:41 15 Svíþjóð AIK – GAIS ...............................................0:0 Halmstad – Gefle.......................................0:0 Helsingborg – Trelleborg.........................1:1 Brommapoj. – Elfsborg............................1:1 Djurgården – Örebro................................4:1 GAIS – Gautaborg ....................................0:1 Staðan: Djurgården 23 11 7 5 35:22 40 Gautaborg 22 10 7 5 37:23 37 AIK 23 10 7 6 30:24 37 Elfsborg 23 9 9 5 36:26 36 Kalmar 22 11 3 8 34:30 36 Halmstad 23 9 8 6 31:29 35 Hammarby 22 10 3 9 31:25 33 Malmö FF 22 8 7 7 26:21 31 Helsingborg 23 7 8 8 38:33 29 Gefle 23 7 7 9 23:27 28 GAIS 23 6 8 9 21:30 26 Örebro 23 5 7 11 24:40 22 Brommapoj. 23 4 8 11 18:39 20 Trelleborg 23 4 7 12 21:36 19 Danmörk Brøndby – Randers...................................1:1 Midtjylland – AGF....................................2:0 OB – Esbjerg .............................................1:1 AaB – Viborg .............................................3:2 København – Lyngby ...............................2:0 Staðan: København 11 7 3 1 15:5 24 Midtjylland 11 7 2 2 19:10 23 AaB 11 6 2 3 21:19 20 OB 11 4 6 1 19:10 18 Horsens 10 5 3 2 18:14 18 Randers 11 4 3 4 17:9 15 Nordsjælland 10 4 3 3 15:12 15 Esbjerg 11 4 2 5 25:21 14 Viborg 11 3 1 7 10:25 10 AGF 11 2 2 7 6:15 8 Brøndby 11 1 4 6 10:20 7 Lyngby 11 1 3 7 8:23 6 Holland Groninen – Sparta .................................... 1:0 Breda – PSV ............................................. 1:1 Roda – Exclsior ........................................ 3:3 Feynoord – Heerenveen.......................... 2:0 Ajax – Venlo.............................................. 6:1 Graafchap – Twente ................................. 0:0 Utrecht – Vitesse ..................................... 2:4 Heracles – AZ Alkmaar ........................... 2:1 Nijmegen – Willem .................................. 1:0 Staða efstu liða: Ajax 16, Feyenoord 15, PSV 14. Skotland Aberdeen – Gretna....................................2:2 Celtic – Dundee Utd .................................3:0 Hibernian – Kilmarnock...........................4:1 Inverness – Falkirk ..................................4:2 Motherwell – Rangers ..............................1:1 St Mirren – Hearts....................................1:3 Staðan: Rangers 8 7 1 0 26:6 22 Celtic 8 6 1 1 27:6 19 Hibernian 8 5 3 0 17:9 18 Dundee Utd 8 4 1 3 11:8 13 Motherwell 8 4 1 3 9:9 13 Kilmarnock 8 3 2 3 8:10 11 Hearts 8 2 2 4 10:15 8 Falkirk 8 2 1 5 11:19 7 St Mirren 8 2 1 5 5:14 7 Aberdeen 8 1 3 4 9:15 6 Inverness 8 2 0 6 8:19 6 Gretna 8 1 2 5 10:21 5 Frakkland Caen – Toulouse ........................................2:1 Lyon – Lens ...............................................3:0 Staðan: Lyon 9 6 1 2 18:8 19 Nancy 8 6 1 1 15:5 19 Bordeaux 9 5 3 1 12:6 18 Valenciennes 8 5 2 1 13:7 17 Le Mans 10 5 1 4 13:13 16 Rennes 9 4 3 2 9:7 15 Nice 9 4 2 3 10:7 14 Mónakó 9 4 1 4 13:9 13 Strasbourg 9 3 3 3 8:6 12 Lorient 9 3 3 3 10:11 12 St. Etienne 9 3 2 4 9:9 11 Toulouse 8 3 2 3 10:11 11 París SG 9 2 5 2 7:8 11 Lille 9 1 7 1 9:9 10 Auxerre 9 3 0 6 6:15 9 Caen 8 2 1 5 7:12 7 Marseille 9 1 4 4 7:12 7 Sochaux 9 1 4 4 8:14 7 Lens 8 1 3 4 3:8 6 Metz 9 1 2 6 4:14 5 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 2007 11 íþróttir Powerade-bikarkeppnin Úrslitaleikur kvenna: Haukar - Keflavík.................................90:85 Úrslitaleikur karla: KR - Snæfell ..........................................72:65     Það var hin magnaða Birgit Prinz sem skoraði fyrra mark Þjóðverja á 52. mínútu og Simone Laudehr inn- siglaði sigurinn með marki fjórum mínútum fyrir leikslok. Í millitíðinni höfðu Brassarnir gert harða hríð að marki Þjóðverja og fengu gullið tækifæri til að jafna metin þegar þeir fengu vítaspyrnu á 65. mínútu en Nadine Angerer, markvörður Þjóðverja, varði slaka spyrnu frá Mörtu. Þýska liðið náði þeim frá- bæra árangri að halda marki sínu hreinu í öllu mótinu, sem er met í sögu HM, en markatala liðsins í keppninni var 21:0. Þjóðverjar hafa haldið marki sínu hreinu í 619 mín- útur í úrslitakeppni HM en Svíar urðu síðastir til að skora í þýska markið, í úrslitaleiknum fyrir fjórum árum. „Það var mikið sjálfstraust í mínu liði og leikmenn duglegir að vinna hver fyrir annan. Þetta var frábær sigur liðsheildarinnar,“ sagði Silvia Neid, þjálfari þýska liðsins, eftir leikinn. „Þegar Laudehr varði víta- spyrnuna fannst mér það vísbending um að þetta yrði okkar kvöld,“ bætti þjálfarinn við.  Í leiknum um þriðja sætið unnu Bandaríkjamenn öruggan sigur á Norðmönnum, 4:1. Abby Wambach skoraði tvö af mörkum bandaríska liðsins en hin tvö mörkin gerðu Lori Chalupney og Heather O’Reilley. Mark norska liðsins skoraði Ragn- hild Gulbrandsen, sitt sjötta í keppn- inni. AP Fögnuður Þýsku heimsmeistararnir fagna titlinum eftir sigurinn á Brasilíu í úrslitaleik HM í Kína í gær. Þjóðverjar vörðu titilinn og fengu ekki á sig mark ÞJÓÐVERJAR hömpuðu heims- meistaratitlinum í knattspyrnu kvenna í annað sinn þegar þeir lögðu Brasilíumenn, 2:0, í úrslita- leik í Shanghai í Kína í gær. Þar með vörðu Þjóðverjar heimsmeist- aratitil sinn og eru fyrsta þjóðin í sögu HM sem tekst það. Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is EFTIR frábæran sigur á franska meistaraliðinu Metz á föstudags- kvöldið töpuðu Íslandsmeistarar Stjörnunar síðustu tveimur leikj- um sínum í milliriðli Meist- aradeildarinnar og höfnuðu í neðsta sæti en komast engu að síður í 3. umferð EHF-keppn- innar. Stjörnukonur steinlágu fyrir ungverska liðinu Györi, 33:20, á laugardaginn eftir að hafa verið 12:17 undir í hálfleik. Mörk Stjörnunnar: Ásta Björk Agnarsdóttir 4, Birgit Engl 4, Rakel Dögg Bragadóttir 4, Alina Patrache 3, Ásdís Sigurðardóttir 3, Sólveig Lára Kjærnested 1, Þorgerður Atladóttir 1. Í gær tapaði Stjarnan fyrir slóvenska liðinu Iuventa Micha- lovce 37:30, en staðan í leikhléi var, 18:17. ,,Ég fékk þær upplýsingar í dag að efsta liðið fer áfram í Meistaradeildina en hin þrjú liðin í 3. umferð EHF-keppninnar en við héldum að tvö lið kæmust bara áfram í EHF-keppnina,“ sagði Aðalsteinn Eyjólfsson þjálf- ari Stjörnunnar við Morgunblaðið í gær. ,,Við vorum í vandræðum vegna meiðsla og það tók sinn toll í síðustu tveimur leikjum. Stelpurnar voru algjörlega búnar og sprungu í báðum leikjunum í seinni hálfleik. Við fengum mjög óhagstæða dómgæslu í leiknum við slóvenska liðið og það var ekki til að bæta úr. Þetta var lið- ið sem ég hélt fyrirfram að við myndum vinna en því miður gekk það ekki eftir. Upp úr stendur sigur okkar á Frökkunum og mér finnst að við séum að nálgast þessar þjóðir. Þegar við fáum okkar meiddu leikmenn inn þá eigum við meiri möguleika á að keppa á alþjóðlegum vettvangi,“ sagði Aðalsteinn. Mörk Stjörnunnar: Sólveig Lára Kjærnested 13, Alina Pat- rache 6, Ásta B. Agnarsdóttir 4, Ásdís Sigurðardóttir 4, Birgit Engl 1, Arna Gunnarsdóttir 1, Björk Gunnarsdóttir 1. Tvö töp en Stjarnan samt í EHF-keppnina KEFLAVÍK sigraði í Powerade- bikarkeppni kvenna í körfuknatt- leik í gær en liðið lék til úrslita gegn Haukum sem hafði titil að verja í fyrirtækjabikarkeppni KKÍ. Keflavík skoraði 95 stig gegn 80 stigum Hauka og það er ljóst að Haukar ná ekki að endurtaka leik- inn frá því á síðustu leiktíð þar sem að liðið vann alla titla sem í boði voru á tímabilinu. Haukar höfðu fyrir úrslitaleikinn í gær landað sjö titlum í röð í ýmsum keppnum og er greinilegt að Keflavíkurliðið ætlar sér að hirða einhverja titla af Hafn- arfjarðarliðinu í vetur. Sterkasti leikmaður Hauka á undanförnum árum, Helena Sverrisdóttir, leikur ekki með liðinu næstu árin þar sem hún stundar nú nám í bandarískum háskóla. Kiera Hardy leikmaður Hauka meiddist á ökkla í síðari hálfleik og eftir það var á brattann að sækja fyrir Hauka en staðan í hálfleik var 48:44 fyrir Keflavík. Keflavík lagði grunninn að sigr- inum í öðrum leikhluta þar sem lið- ið skoraði 28 stig gegn aðeins 10 stigum Haukaliðsins. Keflavík lagði Hauka Einar ÖrnJónsson skoraði tvö mörk fyrir Minden sem tapaði fyrir Lemgo, 22:19, í þýsku úrvals- deildinni í hand- bolta. Logi Geirs- son lék ekki með Lemgo vegna meiðsla.    Þórir Ólafsson var ekki á meðalmarrkaskorara hjá Nettelstedt Lübbecke þegar liðið bar sigurorð af Balingen, 23:19. Með liði Nettel- stedt leikur einnig Birkir Ívar Guð- mundsson landsliðsmarkvörður.    Alexander Petersson skoraði 5mörk fyrir Flensburg sem vann í gær sætan sigur á Hamborg á útivelli, 33:32, í þýsku úrvalsdeild- inni. Einar Hólmgeirsson lék ekki með Flensburg vegna meiðsla. Marcin Lijewski skoraði 8 mörk fyrir Flensburg.    Arnór Atlason skoraði 6 mörkfyrir FC Köbenhavn þegar lið- ið sigraði Mors, 40:30, í dönsku úr- valsdeildinni.    Vignir Svav-arsson átti mjög góðan leik og skoraði 7 mörk þegar Skjern hrósaði sigri á Bjerr- inbro/Silkeborg á útivelli, 24:25.    Sigurður Eggertsson skoraði eittaf mörkum nýliða Skandeborg sem töpuðu á heimavelli fyrir Njor- dsjælland, 26:30.    Árni Þór Sigtryggsson skoraði 2mörk fyrir Granollers þegar liðið lá á heimavelli fyrir Almeria, 27:26, í spænsku úrvalsdeildinni.    Sigfús Sigurðsson komst ekki áblað fyrir Ademar Leon sem gerði jafntefli Pilotes Posada, 27:27.    Ólafur Stefánsson skoraði 4mörk fyrir Ciudad Real, þar af eitt úr vítakasti, í sigri liðsins á Ar- rate, 39:22. Barcelona og Ciudad Real jöfn en liðin eru með 6 stig eft- ir að hafa unnið alla þrjá leiki sína.    Elías Már Halldórsson náði ekkiað skora fyrir Empor Rostock sem tapaði fyrir Hildesheim, 30:24, í þýsku 2. deildinni í handbolta í gær.    Íslenski lands-liðsmaðurinn Pavel Ermol- inskij sem leikur með CB Huelva á Spáni fór í að- gerð í síðustu viku þar sem annað lungað féll saman. Pavel fékk högg á rif- bein og fór hann í bráðaaðgerð í kjölfarið. Frá þessu er greint á karf- an.is. Pavel verður frá keppni og æf- ingum í einn mánuð en hann er í láni hjá Huelva frá stórliðinu Unicaja Malaga sem leikur í efstu deild á Spáni.    Keppni á Evrópumóti kvennaliðaí Þýskalandi í golfi fór eig- inlega út um þúfur vegna vatnsveð- urs. Kjölur úr Mosfellsbæ tók þátt í mótinu og endaði íslenska sveitin í 12.–3. sæti af alls 15. Sveit Kjalar skipuðu Nína Björk Geirsdóttir, Guðríður Sveinsdóttir og Helga Rut Svanbergsdóttir. Fólk sport@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.