Morgunblaðið - 25.11.2007, Síða 19

Morgunblaðið - 25.11.2007, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. NÓVEMBER 2007 B 19 Spennandi, sérhæft starf Skoðunarmaður öryggisbúnaðar Traust fyrirtæki óskar eftir skoðunarmanni til framtíðarstarfa. Starfið felst í skoðun á öryggis- búnaði, s.s. björgunarbátum, björgunar- búningum, sleppibúnaði o.fl. Starfsmaður þarf að sækja námskeið innan- lands og erlendis til að öðlast og viðhalda til- skildum réttindum sem skoðunarmaður. Starfs- maður getur einnig þurft að fara í vinnuferðir út á land. Vinnutími er frá kl. 8:00 til 16:30. Leitað er efir reglusömum einstaklingi, eldri en 22 ára, sem er skipulagður og nákvæmur í vinnubrögðum. Haldbær ensku- og tölvu- kunnátta er mikill kostur. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst, helst eigi síðar en 1. janúar 2008. Hér er um áhugavert starf að ræða sem krefst töluverðrar sérhæfingar. Umsóknir óskast sendar á netfangið bjj@viking-life.com eða í pósti merktar: Viking Life Saving Equipment á Íslandi, Hvaleyrarbraut 27, 220 Hafnarfirði. Frekari upplýsingar um starfið veita Einar eða Berglind í síma 544 2270. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 5. desember. Einn vinnustaður Forstöðumaður Ræktunarstöðvar Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynjanna í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endur- spegli fjölbreytileika reykvísks samfélags. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Í símaveri Reykjavíkurborgar í síma 4 11 11 11 eru veittar allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og símasamband gefið við starfsmenn einstakra sviða og deilda. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar,Umhverfis- og samgöngusvið frá og með 1. janúar 2008, auglýsir laust til umsóknar starf laust starf forstöðumanns yfir Ræktunarstöð Reykjavíkur. Næsti yfirmaður er Garðyrkjustjórinn í Reykjavík. Leiðarljós Skrifstofu náttúru og útivistar að Reykjavíkurborg er falleg borg þar sem græn svæði borgarinnar skapa umgjörð fyrir holla útivist, fræðslu og ræktun. Uppbyggileg viðfangsefni handa reykvískum unglingum. Náttúruvernd og nýting náttúruauðlinda á sjálf- bæran hátt í samræmi við Staðardagskrá 21. Menntunar- og hæfniskröfur: • Garðyrkjufræðingur af garðplöntubraut Hæfni og reynsla í stjórnun • Reynsla af framleiðslu plantna • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Umhverfissviði Reykjavíkur, Skrifstofu nátt- úru og útivistar, Skúlagötu 19, 101 Reykjavík eigi síðar en 17. desember. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veitir Ragna B. Sigursteinsdóttir, forstöðumaður Ræktunarstöðvar Reykjavíkur, í síma 693-2327. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Við ráðningar í störf vilja borgaryfirvöld stuðla að því að þau flokkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því það kynið sem er í minnihluta í við- komandi starfsgrein að sækja um. Konur er því hvattar til þess að sækja um starfið. Umhverfissvið Reykjavíkurborgar mun frá næstu áramótum heita Umhverfis- og samgöngusvið. Helstu verkefni sviðsins eru: heilbrigðis og mengunarvarnareftirlit, náttúruvernd og garðyrkja, sorphirða frá heimilum, dýraeftirlit, Vinnuskóli Reykjavíkur, Staðardagskrá 21 og stefnumótunar og umferðar- og samgöngumál. Ræsting í Hallgrímskirkju Hallgrímskirkja í Reykjavík óskar eftir að ráða starfsmann í ræstingu. Um er að ræða 40% starf með sveigjanlegum vinnutíma. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 3. janúar 2008. Umsóknir skulu sendar til Hallgrímskirkju, pósthólf 651, 101 Reykjavík, eigi síðar en 4. desember nk. Einnig má senda umsóknir til jonanna@hallgrimskirkja.is. Nánari upplýsingar veitir Jónanna í síma 510 1018 frá 10-12 virka daga. Deildarstjóri sérfræðiþjónustu Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsemenn sem þú þarft að ná í. Laus er til umsóknar tímabundin staða deildarstjóra við Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, Skúlagötu 21. Staðan er til eins árs, frá 1. mars 2008 til 28. febrúar 2009. Þjónustumiðstöðin er þekkingarstöð í fjölmenningu og margbreytileika. Helstu verkefni: • Dagleg stjórnun og stefnumótun deildar sem sér um sál- fræðilega-, félagslega- og kennslufræðilega greiningu, ráðgjöf og handleiðslu við börn og fullorðna, kennara og stofnanir á grundvelli laga um félagsþjónustu sveitar- félaga, grunnskólalaga, leikskólalaga o.fl. • Frístundaráðgjöf og félagsauðsvinna, fjárhagsaðstoð, inn- ritun leikskólabarna, daggæsluráðgjöf og þekkingar- stöðvarverkefnið fjölmenning er einnig hluti af starfsemi deildarinnar. • Umsjón með ráðningum, starfsmannahaldi og símenntun starfsmanna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Sérfræðimenntun á háskólastigi, sem nýtist í starfinu. • Þekking og reynsla af stjórnun nauðsynleg. • Þekking og reynsla af ráðgjöf og handleiðslu, einkum innan grunn- eða leikskóla og þekking á félagsþjónustu sveitarfélaga æskileg, sem og þekking og/eða reynsla af þverfaglegri vinnu og starfi þjónustumiðstöðva Reykja- víkurborgar. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða leggur áherslu á: • Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki. • Góðan starfsanda. • Handleiðslu. • Sveigjanlegan vinnutíma. Nánari upplýsingar veitir Sigtryggur Jónsson, fram- kvæmdastjóri í síma 411-1600, netfang: sigtryggur.jonsson@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skilað til Þjónustumiðstöðvar Miðborgar og Hlíða, Skúlagötu 21, 101 Reykjavík eða í framangreint netfang fyrir 10. desember 2008. Aðstoðarmaður í sundlaug Sjálfsbjargarheimilið óskar eftir að ráða aðstoðarmann í sundlaug. Stöðuhlutfall er 100%. Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar mikilvægir svo og frumkvæði í starfi. Góð sundkunnátta nauðsynleg. Laun taka mið af kjarasamningi SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu við fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs. Upplýsingar um starfið veitir Þórdís Richter skrifstofustjóri í síma 5500311 eða richter@sbh.is. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.