Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 4
4 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA ÁLFTAMÝRI - BÍLSKÚR Falleg 3ja til 4ra herbergja endaíbúð á 2.hæð í fjögurra hæða blokk. Íbúðinni fylgir bílskúr. Tvennar svalir. Parketog flísar á gólfum V. 27,6 m. 8076 LANGALÍNA - GARÐABÆR Glæsileg 116 fm fullgerð íbúð á fyrstu hæð með stórri verönd og sér garði. Gott útsýni. Vandað- ar innréttingar og gólfefni. Stæði í lokuðu bíl- skýli. Laus við kaupsamning. V. 36,5 m. 7884 3ja herbergja BERJARIMI Falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu fjöl- býli. Þvottahús inn af eldhúsi. Stæði í bíla- geymslu fylgir. Innangengt úr bílgeymslu. Góðar vestur svalir V. 26,5 m. 7850 Sumarhús og lönd ÚTHLÍÐ - BLÁSKÓGARBYGGÐ Höfum til sölu tvö góð frístundahús á samliggj- andi lóðum í landi Úthlíðar. Húsin eru mjög vel staðsett og mikið útsýni og fallegur gróður. Golfvöllur og sundlaug eru á svæðinu og ýmsar náttúruperlur í næsta nágrenni. Hvort hús er um 40 fm auk svefnlofts um 15fm og geymsluhúss. Í húsunum eru tvö tveggja manna herbergi, baðherbergi,eldhús, stofa og borðstofa og svefnloft. Stór verönd og heitur pottur. Verð er kr. 13,5 millj. á hvoru húsi. 8085 DRUMBODDSSTAÐIR - BLÁ- SKÓGABYGGÐ Fallegur 38 fm sumarbústaður auk geymsluhúss á hálfum hektara eignarlands - fallegur gróður og mikið útsýni.V. 10,0 m. 8039 Til leigu STEINHELLA - LEIGA Nýtt hús við Steinhellu með 8 metra loft- hæð.Góðar innkeyrsludyr. Hægt að fá einingar allt upp í 1320 fm Malbikuð lóð í kring. 7658 Raðhús HÓLMATÚN - ÁLFTANESI Vandað endaraðhús á einni hæð með innbyggð- um bílskúr. Húsið er 132,5 fm Þrjú svefnher- bergi. Gott útsýni er úr húsinu yfir sjóinn. Húsið stendur í fremstu röð. Lóð er viðhaldslítil, fjör- ugarður. Stórt bílastæði fyrir framan húsið. V. 39,9 m. 8047 Hæðir SKÓLAGERÐI - 200 KÓPA- VOGUR Tveggja hæða parhús ásamt bílskúr í vesturbæ Kópavogs. Húsið er 124,2 fm og bílskúr 33,3 fm Góð staðsetning og laust fljótlega. V. 37,0 m. 8072 4ra til 6 herbergja ESPIGERÐI - ÚTSÝNI Glæsileg 116,4 fm íbúð á 5. hæð ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er 4ra herbergja með tvennum svölum og útsýni til vesturs og norðurs. V. 39,9 m. 8080 Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-17 Snorri Egilsson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi. Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Úlfur Sveinbjarnarson, skjalagerð, Þóra Björk Gísladóttir, ritari, Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali. Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali. Netfang: borgir@borgir.is • www.borgir.is Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Þriggja herbergja endaíbúð 77 fm á fyrstu hæð í 4ra hæða fjölbýlishúsi. Rúmgóð íbúð. Skipti á stærra húsnæði koma til greina. V. 20,5 m. 8120 ÁLFTAMÝRI - 108 RVK Falleg raðhús á tveimur hæðum,samtals 222 fm en þar af er innbyggður bílskúr ca 34 fm Skilast tilbúin að utan en fokheld að innan. Skipulag: Fjögur svefnherbergi þar af eitt á neðri hæð. Stofa og eldhús niðri en þrjú svefnerbergi og fataherbergi uppi. Verð34,6 m. endi en 33,6 m miðjuhús. 8052 KVISTAVELLIR - ÍBÚÐIN ÞÍN UPP Í Sérlega fallegt og vel innréttað 6 her- bergja, 2ja hæða raðhús með innbyggðum bílskúr, við Tröllateig í Mosfellsbæ. Fallegt parket úr hlyni á gólfum aðalrýma, hvít háglanseldhúsinnrétting með svartri granít borðplötu. Sjón er sögu ríkari. Eign fyrir vandláta! V. 51,3 m. 8043 TRÖLLATEIGUR - GLÆSILEGT Ný uppgert ca 176 fm íbúðarhús úr timbri sem stendur á 751 fm lóð með mikilli trjá- rækt. Aftan við lóðina er opið svæði en hinum megin við veginn er stutt í Elliðaárn- ar. Sölumenn Borga sýna. Mögul skipti á íbúð á Reykjavíkursvæðinu. V. 57,0 m. 8042 DIMMUHVARF - KÓP - SKIPTI MÖGUL. Raðhús á þremur hæðum alls 110,5fm Í húsinu eru 4 herbergi, nýtt eldhús og bað- herbergi, góð stofa með útgengi út í suður garð og stórt þvottahús í kjallara.Góð staðsetning.Skipti á stærri eign kemur til greina. V. 30,0 m. 7962 TUNGUVEGUR - 108 RVK - SKIPTI Mjög falleg ca 90 fm, uppgerð íbúð á 2. hæð í fjölbýli sem snýr þvert á Laugarnes- veginn. Innréttingar og gólfefni nýleg.Stórt geymsluherbergi í kjallara með glugga. V. 22,0 m. 8110 LAUGARNESVEGUR Mjög falleg fullbúin íbúð á 3ju hæð í lyftu- húsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Íbúðin er 117,4 fm og er með tvennum svölum - gott útsýni. Afhending fljótlega. V. 39,8 m. 8118 LANGALÍNA - GARÐABÆ Mjög gott raðhús sem er 125 fm íbúð ásamt kjallara þar sem innrétta mætti íbúðaraðstöðu sem gæti verið með sér inngangi eða tengd íbúðinni með stiga. Góður bílskúr fylgir einnig. V. 37,0m. 8096 RJÚPUFELL - MÖGULEIKAR Falleg íbúð á efstu hæð í fjölbýli sem er jarðhæð og tvær hæðir. Stærð samtals er ca 165 fm en þar af er bílskúr 24 fm. Þvottahús inn af eldhúsi. Fallega innréttuð. Gæti losnað fljótlega. V. 36,0 m. 7150 REYKÁS - EFSTA HÆÐ OG RIS Mjög falleg 136,0 fm 6 herbergja íbúð á tveimur hæðum við Veghús í Grafarvogi ásamt 20,1 fm bílskúr, samtals 156,1fm Sameign er snyrtileg. Íbúðin er á 3ju og efstu hæð og er með mjög miklu og fal- legu útsýni. Góðar innréttingar eru í íbúð- inni og parket og flísar ágólfum. V. 32,9 m. 8092 VEGHÚS - MIKIÐ ÚTSÝNI “AÐEINS 1 ÍBÚÐ EFTIR“ Sérlega falleg og velskipulögð 4ra herbergja útsýnisíbúð á 4. hæð við Ásakór 7 í Kópavogi.Innrétting- ar eru veglegar og er sami spónn í hurðum og innréttingum.Skúffubrautir í eldhúsinn- réttingu eru með mjúklokun. Allar innrétt- ingar og innihurðir eru sérsmíðaðar frá Sérverk ehf. Íbúðin er til afhendingar strax, fullbúin án gólfefna. V. 29,0 m. 7280 ÁSAKÓR - ÚTSÝNISÍBÚÐ Tveggja hæða einbýlishús með innbyggð- um bílskúr og auka íbúð á jarðhæð, sam- tals um 366,3 fm að stærð. Efri hæðin er 182,5 fm - bíslkúr 25,2 fm - íbúð á jarð- hæð um 80 fm - annað rými um 80 fm Garðurinn er sérstaklega skjólgóður og fallegur og þar m.a.góðar verandir. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni arkitekt. V. 70,0m. 8075 HLÉSKÓGAR - AUKAÍBÚÐ Einbýli SKERJAFJÖRÐUR Eiinbýlishús við Einarsnes sem stendur á fal- legri eignarlóð. Húsið er hæð og ris og lítið úti- hús. Þrjú svefnherbergi þar af eitt í risi. Húsið er timburhús og nokkuð upprunalegt að innan en mjögvinalegt með timburgólfum. 8051 FUNAFOLD Einbýlishús á einni og hálfri hæð alls 241 fm Húsið er næst innst í botnlangagötu.Í því eru 6 svefnherbergi og góðar stofur með arni - mjög falleg lóð með heitum potti - gott útsýni. Rólegt umhverfi og góð staðsetning. V. 67,0m. 8045 LAUGARÁS - DRAGAVEGUR Fallegt ca 200 fm einbýli á tveim hæðum á frið- sælum stað í austanverðum Laugarásnum. Veg- legar stofur með arin.Sér íbúðaraðstaða á neðri hæð sem mætti leigja út. V. 58,9,0 m. 8038 BÆJARTÚN - 3 ÍBÚÐIR Fallegt og vandað einbýli á vinsælum stað.Íbúð- arhúsnæðið er ca 273 fm og síðan er bílskúr á tveim hæðum ca 75 fm alls.Á efri hæð er sér- lega falleg 150 fm íbúð - alveg sér - og niðri er ein ca45 fm íbúð og önnur ca 65 fm Vönduð og vel við haldin eign. Verönd og garður í suður V. 78 m. 7641

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.