Morgunblaðið - 10.12.2007, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 5
Kópavogur | Valhöll fasteignasala
er með í einkasölu glæsilegt parhús
á einni hæð á mjög góðum útsýn-
isstað í Kópavogi í eftirsóttu hverfi.
Samkvæmt skráningu FMR er
stærð hússins 190,6 fm, þ.e. birt
stærð m. bílskúr sem er skráður 27,2
fm. Á efri hæð (inngangshæð) er for-
stofa með flísum og skápum. Hol
með parketi, gesta-wc sem er flísa-
lagt. Glæsilegt eldhús með vandaðri
innréttingu og borðkrók, vönduð
tæki. Gengið út úr eldhúsi á góða af-
girta timburverönd. Rúmgóð stofa
og borðstofa með parketi, útgengi á
svalir úr stofu með glæsilegu útsýni.
Rúmgott parketlagt herbergi,
fataherbergi inn af. Gengið úr holi
niður mjög góðan stiga í hol með
parketi. Glæsilegt flísalagt baðher-
bergi með baðkari, sturtuklefa og
innréttingu. Svefnherbergin eru 3
með parketi og skápum. Sérþvotta-
hús á neðri hæðinni, flísalagt gólf,
innrétting. Lóðin er afar vel frá-
gengin með harðviðarverönd í bak-
garði og einnig er stór timburverönd
að framan með skjólveggjum. Bíla-
plan og stéttar hellulagðar með hita-
lögn. Mjög góð og eftirsótt staðsetn-
ing.
Ásett verð er 69,8 milljónir.
69,8 milljónir Fasteignasalan Valhöll er með þetta parhús í sölu.
Laxalind 3
LANGALÍNA 34
- EINSTÖK STAÐSETNING
Sérlega glæsilegar og vandaðar lúxus íbúðir með útsýni út á hafflötinn.Húsið
stendur vestast á tanganum með óskertu útsýni.Sérsmíðaðar innréttingar með
granít á borðum.Hitalögn er í gólfum og halogen lýsing í
loftum.Blöndunartæki eru Vola - hönnuð af Arne Jacob-
sen.Húsið er lyftuhús og fylgir stæði í bílageymslu öllum
íbúðum.Arkitekt: Björn H. Jóhannesson F.A.Í. 8109
AnnarhfRekstrarverkfræðistofan
Suðurlandsbr. 46 • Sími 568 1020 • Annar.is
a Eignaskiptayfirlýsingar
atvinnu- og íbúðahúsnæði
fyrir
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.
☎ 564 1500
30 ára
EIGNABORG
Fasteignasala
www.eignaborg.is
ÞVERBREKKA 45 fm 2ja
herb. á 3. hæð í lyftuhúsi, stór skápur í
svefnherbergi, stórar vestursvalir, eikarp-
arket á gólfum, tengi fyrir þvottavél á baði.
GOÐAKÓR 208 fm einbýli með
bílskúr á tveimur hæðum, þar af er bíl-
skúrinn 34,5 fm Húsið er tilbúið til innrétt-
inga og með hitalögn í gólfum.
HÁALEITI- KEFLAVÍK
144 fm einbýlishús, rúmgott eldhús með
góðri innréttingu og borðkrók, fjögur
svefnherb. sjónvarpshol og stofa, parket á
gólfum. Úr stofu er gengið út í suðugarð
sem er með heitum potti. 27 fm bílskúr.
LAUTASMÁRI Falleg 113 fm
4ra herb. endaíbúð á 3. hæð, þrjú svefnh.
með skápum og parketi á gólfum, flísalagt
baðherb. Góð innr. í eldhúsi, parket á
gólfi, rúmgóð stofa með parketi, úr stofu
er gengið út á suðursvalir.
HVASSALEITI Glæsilegt 223
fm endaraðhús á pöllum sem er búið að
endurnýja töluvert mikið. Eldús með upp-
runalegri innréttingu, baðherbegi á efstu
hæð er allt ný endurnýjað, rúmgóðar stof-
ur með vestursvölum, á jarðhæð er ein-
staklingsíbúð með sér inngangi, bílskúr
um 20 fm
HOLTAGERÐI 113 fm efri
sérhæð í tvíbýli, ásamt 20 fm bílskúr.
Ljósar innréttingar í eldhúsi. Þrjú svefn-
herbergi með skápum.
SKJÓLBRAUT140 fm einb.hús
sem búið er að endurn. töluvert mikið, ný-
legur 48 fm bílskúr, stórt bílaplan.V 39 m