Morgunblaðið - 10.12.2007, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 7
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00
Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali
Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401
Hvað kostar eignin mín? • Kíktu á www.fold.is • Eða hafðu samband í síma 552 1400/694 1401.
Eignir vikunnar
Eignin
Bakkastaðir - Grafarvogur Vel
staðsett eign m. fallegu útsýni. Stofa
með stórum útsýnisgluggum og útg. í
garð, op inn í eldhús frá borðstofu.
Fimm svefnherb. Skipti á minni eign í
Grafarvogi kemur til greina. V. 69,5
millj. 7788
Skólavörðuholt - einbýli - 101
Reykjavík Höfum fengið til sölu mjög
gott 190 m² einbýlishús ásamt 42,8 m²
bílskúr sem innréttaður er sem einstak-
lingsíbúð. Húsið er endurbyggt 1984 og
er á frábærum stað í 101 Reykjavík .
Verð kr. 69,9 millj. 7724
Sjafnargata - 101 Reykavík
Einbýli á hornlóð á rólegum stað. Eignin
er 275 fm ásamt 24,5 fm bílskúr. Húsið
sem er tvær hæðir og kjallari ásamt bíl-
skúr þarfnast endurbóta, það er teiknað
af Einari Sveinssyni en viðbygging af
Sigvalda Thordarson. Stór lóð (741 fm)
með miklum möguleikum. Einstakt tæki-
færi til að eignast einbýlishús á þessum
fallega stað í miðborg Reykjavíkur. Verð
99 millj.
Melabraut - 170 Seltjarnarnes
Fallega teiknað parhús með bílskúr og
aflokuðum garði. Á efri hæð eru tvö stór
svefnherbergi og glæsilegt baðher-
bergi.Á neðri hæð er nýtt eldhús, stofa
og sólstofa m/kamínu.Vönduð gólfefni
og bílskúr m mikilli lofthæð. Húsið og
garðurinn hafa verið mikið endurnýjuð
og eignin sérlega glæsileg. V. 45,9 millj.
Ásholt 32 - 105 Reykjavík
Áhvílandi lán getur fylgt eigninni. Fal-
legt raðhús á tveimur hæðum ásamt
stæði í lokaðri bílgeymslu. V. 37,5 millj.
Lindargata - 101 Reykjavík
Glæsileg 101,8fm íbúð í fallegu fjögurra
íbúða fjölbýli. Eigninni fylgir stæði í
læstri bílgeymslu. Eikarparket á gólfum
utan baðherbergis sem er flísalagt. Tvö
rúmgóð svefnherbergi, annað með fata-
skápum og útgengt á suðursvalir.
Einnig er útgengt á sömu svalir frá borð-
stofu / stofu. Þvottahús innan íbúðar.
V. 44,5 millj. 7785
Ársalir - Kópavogi Mjög glæsileg
113,7m² 4 herbergja íbúð á 6 hæð með
góðu útsýni, 2 bílastæðii í bílageymslu
fylgja íbúðinni. Eignin skiptist í 3 svefn-
herbergi, stofu, borðstofu, eldhús, bað-
herbergi og þvottahús innan íbúðar, sér
geymsla í sameign. V. 31 millj. 7779
Skeljagrandi - 5 herbergja
Falleg 106 fm íbúð á annarri hæð með
sérinngang frá svölum. Stór stofa með
útgengt á suðursvalir, eldhús með hvítri
innr. Fjögur rúmgóð svefnherb. m.
fatask. Baðherb. m. baðk. og sturtu,
tengi f. þv. vél. Stæði í læstri bíl-
geymslu. V. 29,9 millj. 7783
Nóatún - 105 Reykjavík 81,5 fm
eign á 2. hæð. Tvö svefnherbergi og tví-
skipt stofa. Eldhús með borðkrók, hvítri
innréttingu. Baðherb. m. baðkar og
sturtu. Sameiginlegt þvotta og þurrkher-
bergi og sérgeymsla í kjallara. V. 24,3
millj. 7783
Framnesvegur - 101 Reykja-
vík Góð 3ja herb íbúð í gamla Vestur-
bænum. Tvö herbergi og parketlögð
stofa, eldhús m/borðkrók. Frábær stað-
setning - stutt í Háskólann, miðbæinn
og góðar verslanir Laus við kaupsamn-
ing. V. 18,9 millj.
Laugavegur - 105 Reykjavík
Falleg mikið endurnýjuð 2ja herb. íbúð
m. á tveimur hæðum m. sérinng. Neðri
hæð samanstendur af anddyri, stofu og
eldhúsi ásamt baðherb. Efri hæð er
svefnherb. m. fatask. V. 13,9 millj.
7790
Bæjarhraun - Hafnarfjörður
Skrifstofuhúsnæði á góðum stað á
annarri hæð. Húsnæðið skiptist í fjögur
stór rými sem samanstanda af skrifstof-
um og fundarsal ásamt rúmgóðu tækja-
herbergi og eldhúsi með skápainnrétt-
ingu og borðkrók. Geymsluloft með hill-
um og góðri lofthæð (ekki í ferm.tölu) og
aðgangur að svölum frá einni skrif.stofu.
V. 27,9 millj. 7782
Súðarvogur - 104 Reykjavík-
Skrifstofuhúsnæði. Höfum til sölu
vel staðsett 138,9 m² skrifstofuhúsn.,
eignin er öll ný standsett og skiptist í
rúmgott alrými, 2 herbergi,eldhús, bað-
herb. og geymslu. Eignin er laus við
kaupsamn. V. 29,9 millj. 7677
Sundagarðar - Atvinnuhús-
næði - Reykjavík Vörum að fá í
einkasölu vel staðsett 2.038 m² atvinnu-
húsnæði með góða lofthæð að hluta,
þetta er eign sem hefur verið vel við
haldið. 7743
Tindasel - Verslunar- og Iðn-
aðarhúsnæði Höfum fengið í sölu
gott 500 m² verslunar- og iðnaðahús-
næði með góðu aðgengi, lóðin er 2.078
m² öll malbikuð, eignin getur verið laus
við kaupsamning. Verð 98 millj. 7742
Laugateigur - Verslunarhús-
næði 229 fm miðsvæðis í borginni.
Verslunarhæð 137 fm og 92 fm lager.
Eign sem gefur mikla möguleika fyrir
ýmiss konar rekstur. V. 36,5 millj.
Austurbrún - 104 Reykjavík. Parhús með
aukaíbúð. Laust strax
Fallegt 191,6 fm parhús ásamt 30 fm bílskúr á eftirsóttum stað í
Reykjavík. Eignin er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 3 svefnher-
bergi og baðherbergi, stór stofa á neðri hæð með arni. Eldhús með
eikarinnréttingu, þvottahús og búr inn af því. Hluti neðri hæðar hef-
ur verið útbúinn sem 2ja herbergja íbúð en auðveldlega mætti sam-
eina hana við aðalíbúðina. V. 64,8 millj. 7657
Strandvegur 14 - Garðabæ - 4ra herbergja.
Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herbergja íbúð á annarri hæð í
þessu nýlega húsi ásamt bílastæði í bílgeymslu. Allar innréttingar
eru sérsmíðaðar, gólfefni eru gegnheilt parket á öllu nema baði og
þvottahúsi, þar eru flísar. V. 37 millj. 7744
Gullengi 112 Grafarvogur.
Falleg fimm herbergja íbúð byggð 2007. Fjögur svefnherbergi,Stofa
m/ stórum suður svölum. Eldhús m/ nýjum tækjum, háfi og fallegri
innréttingu.Sér inngangur. Vönduð gólfefni og lýsing. Glæsileg eign
rétt við Spöngina. V. 33,9 millj.
Rofabær - 110 Árbær Erum með
í einkasölu 407 m² (535 m²) skrifstofu og
verslunarhúsnæði á góðum stað í Ár-
bænum. Húsnæðið hefur verið notað
undir verslanir og hársnyrtistofu. Stað-
setning með mikla möguleika.
Laugarásvegur - Verslunar-
húsnæði Vorum að fá í sölu þessa
vel staðsettu eign við Laugarásveginn. Í
húsnæðinu hefur verið rekin vinsæl
sjoppa og grillstaður í langan tíma.
Samtals stærð verslunarhúsnæðis með
lager er um 160 fm en einnig fylgir eign-
inni 24 fm bílskúr. V. 39,5 millj. nr. 7471