Morgunblaðið - 10.12.2007, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 13
Nýtt 21 íbúða lyftuhús á mjög góðum stað í Kópavogi. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum. Íbúðirnar verða afhentar fullfrágengnar
án gólfefna m. flísalögðum baðherb., Húsið, lóð og bílastæði afhend. fullfrág. Íb. eru frá 3ja - 5 herb. Verð á 3ja herb. íb. er frá 24,5 m. V.
4ra herb. er frá 32,1 millj. Byggingaraðili Gustur 8035
Nýtt lyftuhús í Tröllakór
- mjög góð staðsetning. Stæði í bílskýli.
Nýjar 2ja - 4ra herb. íbúðir í 36 íbúða lyftuhúsi með þremur stigagöngum ásamt bílsk. á fráb. stað við Selvað. Íb. sem eru mjög velskipul.
afh. um næstu áramót fullb. án gólfefna og án flísa á baðherb. Stórar svalir með fl. íb.og sérlóð/verönd með íbúðum á 1.hæð. Verð 2ja
frá 20,9 millj. 3ja frá 24,2 millj. og 4ra frá 26,6 millj. Sjá nánar á www.nybyggingar.is. 7591
Nýtt lyftuhús í Norðlingaholti
Bílskýli fylgir öllum íbúðum
Breiðavík - Grafarvogi. Stór
endaíb. m. sérinngangi. Nýkomin í
einkasölu um 110 fm, 3ja herb. endaíb. á
2.hæð í litlu fjölb. á rólegum stað. Góðar
innr., parket, 2 stór svefnherb. Góðar suð-
vestur svalir með svalarlokun að hluta.
Þvottaherb. í íb. og baðherb. bæði með
glugga. Getur losnað fljótl. Verð 25,9 millj.
8242
Þverholt - með bílskýli Vorum að fá
góða ca 90 fm íbúð í góðu vel staðsettu
lyftuhúsi. Þvottahús í íbúð. Parket og flísar á
öllum gólfum. Góð sér verönd sem snýr í
suðvestur. Íbúð er laus. V. 31,5 m. 8223
Andrésbrunnur - efsta hæð - m.
bílskýli. Í einkasölu glæsileg fullbúin 3ja
herb. ca 96 fm íb. á efstu hæð (3ju) í fallegu
velstaðsettu húsi á útsýnisstað. Ljósar við-
arinnrétt. Glæsilegt útsýni. Parket og flísar.
Stórar svalir. Stæði í 3ja bíla bílskýli, innan-
gengt úr sameign. V. 25,4 millj. Áhv. 12
millj. 8155
Grundarstígur - bakhús. Í
einkasölu sjarmerandi lítið einbýli á
tveimur hæðum. Tvö svefnherbergi.
Eignin er mikið endurnýjuð. Mjög góð
staðsetning í miðbæ Reykjavíkur. Nýleg-
ar lagnir. Húsið allt tekið í gegn að utan.
V.27,9 m. 7311
Furugrund - laus fljótlega Erum
með í einkasölu góða ca 75 fm íbúð á 5.
hæð í mjög góðu lyftuhúsi á frábærum stað
í Kópavogi. Suður svalir, parket á flestum
gólfum. V. 18,9 m. Eignamappa til afhend-
ingar á Valhöll 7958
Þorláksgeisli - glæsileg ný fullb.
íb. í lyftuhúsi. Glæsil. rúmg. 102 fm 3ja
herb. íb. á 2.hæð í litlu lyftuhúsi, ásamt
stæði í upphituðu bílskýli (innangengt úr
sameign). Tvennar flísal. suðvestursvalir
Þvottaherb. í íb., Góðar eikarinnrétt., eik-
arparket. Eignamappa til afh. á Valhöll
7731
2ja herbergja
Skálagerði - m.bílskúr Mjög góð
ca 75 fm íbúð með innbyggðum bílskúr á
frábærum stað við Skálagerði í Reykjav.
Hús byggt 1985. Parket, stór afgirt timbur-
verönd. Rúmgott endurn. eldhús. Gott út-
sýni. Verð 23,9 millj. 8221
Sogavegur - falleg nýleg
ósamþ. íb. á góðu verði. Í
einkasölu 94,6 fm 4ra herb. ósamþ. íbúð
á jarðh. í góðu velstaðs. frekar nýl. þríb.
Við inngang. er lok. afgirtur ca 100 fm
timbursólp. bakatil í norðvestur. Góð
kaup V.18,5 m. 7881
Framnesvegur - samþ. Einstak-
lingsíbúð Í einkasölu á frábærum stað í
miðbænum ca 30 fm einstakl.íbúð á 1.hæð
(miðhæð) m. sérinngangi. Mjög góð að-
koma að húsinu. Skiptist í eldhús, baðherb
og stofu/svefnherb. Hátt til lofts. V. 13,9
millj./tilb.
Nýtt í sölu. Austurströnd -
Seltj.nesi. Falleg útsýnisíb. m.
bílskýli. Nýkomin í einkasölu 67 fm íb. á
7.hæð í vestur með fallegu útsýni. Stæði í
lokuðu bílskýli fylgir. Góðar innréttingar,
parket, vestur svalir og fl. Verð 21,5 millj.
8241
Þverbrekka - glæsiútsýni Falleg
2ja herb. íbúð á 3 hæð, glæsilegt útsýni,
parket. Frábært útsýni vestur á Jökul. Laus.
Góð sameign og gott hús. V. 15,8 m. 8236
Asparfell. Ágæt 52,9 fm íbúð á 3.
hæð í klæddri lyftublokk. Suðvestur
svalir, snyrtileg sameign bæði úti og
inni. V. 15,5 m. 8168
Kambsvegur - sérhæð Falleg og
velskipul. 130 fm miðh. í þríb. ásamt 30 fm
bílskúr. 4 svefnherb, vinnuherb., glæsil. ný-
stands. baðherb, og gestasnyrting, 2 stofur
og fallegt eldhús. Parket. Laus í des. V.
40,9 m. Möguleg yfirtaka á kr.26,5 millj. líf-
eyrisjóðsláni og húsbréfaláni með hagstæð-
um vöxtum. 7824
4ra-6 herb. íb.
Kleifarsel - mjög góð 4ra. Falleg
4-5 herb. íbúð á 2 hæðum á sérlega barn-
vænum stað. Parket, flísar. 3 svefnherb.,
gott sjónvarpshol. Velskipulögð og björt
íbúð, sérþvottahús. V. 29 m. 8220
Góð íbúð við Dunhaga. Skemmti-
leg 4-5 herb. íbúð á 1.hæð í mjög fallegu
nýstandsettu húsi á besta stað í Vestur-
bænum. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnh. Öll
nýmáluð, endurnýjað gler. Laus. V. 30,0 m
8142
Háagerði - m. bílskúr Falleg og
skemmtileg 4ra herb. sérh. m. innb. bílskúr
og aukaherb. í kjallara. Suðurgarður.Tvíbýli.
Parket. Fráb. staðs. V. 31,9 m 8127
3ja herbergja
Skipholt - ný glæsileg íbúð Ný
glæsileg ca 105 fm íbúð á 2. hæð í nýju
mjög vönduðu velstaðs. lyftuhúsi. Vand.
innrétt. Þvottah. í íbúð. Stórar suðursvalir. Á
efstu hæð er sameiginl. garðskáli og ca 70
fm svalir. Til afh. við kaupsamn. V. 33,9.
8017
Glæsieign í Espigerði, lyftu-
hús Glæsil. 164 fm íbúð á 2 hæðum í
eftirsóttu lyftuhúsi, stæði í bílsk. fylgir,
vand. innrétt., glæsil. útsýni. Massift
parket. 3 svalir. V. 55 m. Skipti mögul. á
einbýli á góðum stað, t.d. í Fossvogi
eða nágr. 7991
Sogavegur - m. aukaherb. -
gott verð. Mjög góð 4ra herb. íb. á
2.hæð í fallegu nýl. mál. húsi á útsýnis-
stað ásamt aukaherb. í kj. 2-3 svefn-
herb. á hæðinni og mikið útsýni, parket,
flísalagt baðherb. Suðursvalir, glæsil. út-
sýni. Mjög góð staðsetn. V. 26,9 m.
7689
Glæsileg efri hæð í Garðabæ.
Vorum að fá mjög velskipul. glæsilega
efri sérhæð í vönduðu tvíbýli á einstök-
um stað við Melás í Garðabæ. Íbúðin er
204,3 fm og bílskúrinn er 29,9 fm eða
samt. 234,2 fm 4 rúmg. svefnherb. 2
stofur, endurn. þak. Skipti mögul. á ód.
eign. 8160
Lindarvað - nýjar neðri sér-
hæðir. Glæsilegar 125 fm neðri sér-
hæðir í nýjum tvíbýlishúsum á mjög
góðum stað í Norðlingaholti. Afh. full-
búnar án gólfefna með vönd. sérsmíð-
uðum innrétt. Sérlóð fylgir eigninni.
7706
Í smíðum
Holtsflöt - Akranes nýtt glæsi-
legt lyftuhús. Nýtt 20 íb. lyftuhús á fín-
um stað á „Skaganum“ með 3ja og 4ra
herb. stórum íb. sem afh. fullb. án gólfefna
m. vönd.innrétt. og flísum á baðherb. og
þvottahúsgólfi. Stæði í bílag. fylgir 13 íbúð-
um. V. 3ja frá 20,9 m. V. 4ra frá 26,7 m. Lít-
ið á www.nybyggingar.is og sjáið allar uppl.
um eignina. 8044
Dalaþing - glæsilegt útsýni +
hesthús. Nýkomið í einkasölu glæsil. 345
fm einbýli á fallegum stað með glæsilegu
útsýni yfir vatnið og víðar. Selst tilbúið til
innréttinga að innan og frágengið utan.
Hesthúsið er 84,5 fm oafh. fokhelt innan,
frágengið utan. 1330 fm lóð. Verð tilboð.
Eignamappa til afhendingar á Valhöll 8201
Nýtt glæsil. raðh. í Mosfbæ. Til
afhendingar fljótl. velskipul. ca 280 fm raðh.
á 2.hæðum við Litlakrika í Mosf.bæ. Afh.
fullb. að utan m. grófjafn. lóð og fokheld að
innan. Mjög góð staðsetn. V. 36,2 m. 7811
Parhús í Úlfarsárdal Höfum fengið í
sölu 198 fm parhús í Úlfarsfelli. Húsið afh.
tilb. að utan og fokh. að innan með grófj.
lóð. EFRI HÆÐ: 4-svefnherb., sjónvarpshol,
þvottahús, baðherb. NEÐRI HÆÐ: Inng. á
neðri hæðina. bílskúr, eldhús, stofa og
borðstofa, gestasalerni og geymsla. V. 36,5
m. 7938
Bjarkarás - Garðabæ - 4 íbúðir
eftir !! Nýjar glæsil. séríb. í sjö 2ja h. hús-
um á þessum einstakl. góða stað í Garða-
bæ. Eignirnar verða afh. fullb. án gólfefna
með vönd. innrétt. og flísal. glæsil baðherb.
Hægt að fá íb. tilb. til innrétt. Mjög
skemmtil. teiknuð hús. Lofthæð neðri hæða
er 2,95 m og efri hæðar 2,6 m.Íb. eru frá
117 fm og fylgir st. í bílskýli 22 af 30 íb. Sér-
verönd fullfrág. fylgir íb. neðri hæða og
svalir frá 7,5 -57 fm fylgja íb. efri hæðar.
Glæsil. útsýni er úr mörgum íb. Lóð afh. full-
frág með öllum gróðri en án leiktækja.
4271
Sérhæðir og 5-6 herb.
Laugarásvegur - Glæsileg sér-
hæð Glæsileg 126 fm endurn. efri hæð í
mjög vel staðsettu húsi, tvennar svalir,
glæsilegt útsýni. Íbúð fylgir 34,2 fm bílskúr.
Þetta er hæð fyrir vandláta. V. 46,5 m.
7911
Súlunes - sjávarlóð Í einkasölu
1.110 fm sjávarlóð á Arnarnesi, um er
að ræða eignarlóð á frábærum stað.
Óskað er eftir tilboðum í lóðina, upplýs-
ingar veitir Bárður Tryggvason sölustjóri.
1928