Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 14
14 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali. Sími: 586 8080 • Fax: 586 8081 www.fastmos.is Hagaland - einbýlishús Til sölu 209,6 m2 einbýlishús með bílskúr við Hagaland 16 í Mosfellsbæ. Húsið er 154,1 m2 á einni hæð ásamt 55,5 m2 bílskúr. Fjögur góð svefnherbergi, stór stofa og gott eldhús. Skriðkjallari undir húsinu. Falleg aðkoma og skjólgóður og gróinn garður. Þetta einbýlishús er á mjög hagstæðu verði. Verð 43,8 m. Tröllateigur - 115,6 m2 íbúð *NÝTT Á SKRÁ* Falleg 115,6 m2, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýju fjórbýlishúsi við Tröllateig 23 í Mosfellsbæ. Gengið er í íbúðina af opnum svalagangi. Allar innréttingar í eik og eikarparket og flísar á gólfum. Stofa, borðstofa, sjónvarpshol, flott eldhús og þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi m/kari og sturtu, sér þvottahús og geymsla. Mjög stórar svalir í suður. Þetta er vönduð íbúð rétt við miðbæ Mosfellsbæjar. Verð 30,9 m. Akurholt - Einbýlishús í botnlanga. Til sölu 208 m2 einbýlishús á einstökum stað, neðst í botnlanga við óbyggt svæði við Arkarholt 20 í Mosfellsbæ. Húsið er einnar hæðar einbýlishús með tvöföldum bílskúr og 1.500 m2 verðlaunagarði. 4-6 svefnherbergi, fallegt eldhús, tvö baðherbergi. Timburverönd, heitur pottur og skjólgóður garður. Verð 57,8 m. Hafravatn - 45 m2 hús - 2.040 m2 lóð Til sölu 44,8 m2 sumarhús á 2.040 m2 eignarlóð í sumarhúsahverfi við Hafravatn í Mosfellsbæ. Húsið er byggt árið 1979 og þarfnast endurbóta, en samþykkt deiliskipulag gerir ráð fyrir allt að 70 m2 frístundahúsi á lóðinni. Töluverður trjágróður er á lóðinni Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja eignast húsnæði á þessum frábæra stað - þetta er sannarlega sveit við borg. Verð 18,4 m. Hulduhlíð - 3ja herb. Til í sölu flott 84,1 m2, 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu 2ja hæða fjölbýli við Hulduhlíð 11 í Mosfellsbæ. Í íbúðinni eru tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum, baðherbergi m/ sturtu, sér þvottahús, geymsla/tölvuherbergi, góð stofa og eldhús með borðkrók. Svalir í suður og opinn stigagangur. Lágafellsskóli, leikskóli, glæsileg sundlaug ofl. í næstu götu. Verð 23,9 m. Hagaland - 361 m2 einbýli með 2/skúr *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að á í sölu glæsilegt 308,7 m2 einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 52,5 m2 tvöföldum bílskúr á fallegum stað, neðst í botnlanga við Hagaland í Mosfellsbæ. Á aðalhæð er stórt eldhús, stofa, borðstofa, 2 svefnherbergi og baðherbergi, og á jarðhæð er þvottahús, svefnherbergi, baðherbergi og ósamþykkt íbúð með eldhúsi, stofu og tveimur svefnherbergjum. Þetta er flott eign Verð 85,0 m. Krókabyggð - 108 m2 raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að að fá mjög flott raðhús á einni hæð með millilofti. Íbúðin hefur mikið verið endurnýjuð, m.a. ný gólfefni, innihurðir og baðherbergi endurnýjað. 3 góð svefnherbergi, björt stofa, baðherbergi m/hornbaðkari og eldhús á jarðhæð. Vinnuherbergi og sjónvarpshol er á millilofti, sem nýtist mjög vel. Stórt hellulagt bílaplan m/snjóbræðslu og afgirtur garður. Verð 32,2 m. Leirutangi - Glæsilegt einbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að á í sölu mjög fallegt 189,3 m2 einbýlishús á einni hæð á stórri hornlóð við Leirutanga 24 í Mosfellsbæ. Húsið hefur mikið verið endurbætt sl. ár, m.a. eru nýjar sérhannaðar innréttingar í eldhúsi og á baði. Bílskúr hefur verið innréttaður sem hobby herbergi og unglingaherbergi. Stór timburverönd með skjólgirðingu, heitur pottur og markísur yfir öllum gluggum. Þetta er eign í sérflokki. Verð 67,5 m. Tröllateigur - lúxusíbúð á efstu hæð *NÝTT Á SKRÁ* Loksin, loksins - vorum að fá í sölu glæsilega 3ja herbergja íbúð á EFSTU HÆÐ í 4. hæða húsinu við Tröllateig 24. Um er að ræða einn besta staðinn í húsinu - mikið útsýni til suðurs af svölunum og ekki síðra er útsýnið til norðurs úr eldhúsinu, að Esjunni og Helgafelli. Þetta er stór og björt íbúð, með góðu geymsluplássi, bílastæði í lokuðum bílakjallara og flott geymsla inn af stæðinu. Verð 31,9 m. Víðiteigur - 90,4 m2 endaraðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá þetta 90,4 m2 endaraðhús, með millilofti og garðskála við Víðiteig 4E í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, svefnherbergi, baðherbergi m/kari, stofu, eldhús og opið er inn í garðskála. Gott milliloft er yfir sem nú er notað sem hjónaherbergi. Úr garðskála er gengið út á timburverönd og fallegan suðurgarð. Flott eign fyrir þá sem vilja sérbýli með sérgarði. Verð kr. 26,7 m. Hjallahlíð - 174,6 m2 raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu tveggja hæða raðhús við Hjallahlíð 13 í Mosfellsbæ. Íbúðin er 149,5 m2 og bílskúrinn 25,1 m2. Á jarðhæð er forstofa, stofa, eldhús, hjónaherbergi, svefnherbergi og gesta WC, á 2. hæð er sjónvarpshol, 2-3 svefnherbergi og baðherbergi. Stórt hellulagt bílaplan með snjóbræðslu og timburverönd í suðurgarði. Frábær staður við skóla, sundlaug og golfvöll. Verð 45,5 m. Þrastarhöfði - Laus í dag. Afar glæsileg 3ja til 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli við Þrastarhöfða 5 í Mosfellsbæ. Íbúðin er mjög glæsileg, með eikar plankaparketi og flísum á gólfi, hnotu innhurðir og innréttingar hvítar/hnota. Hér hefur hvergi verið til sparað - frábær staður, sundlaug, líkamsrækt, skóli, leikskóli, golfvöllur og gönguleiðir rétt við húsið. Áhv. 19,4 m. frá Glitni m/5,0% vöxum. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. Verð 32,9 m. Þrastarhöfði - Nýtt 250 m2 einbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá glæsilegt 250 m2 einbýlihús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Þrastarhöfða 16 í Mosfellsbæ. Húsið er einangrað að utan og klætt með flísum og harðvið. Mikil lofthæð í húsinu sem setur sterkan svip á hönnun þess. Íbúðin er fallega innréttuð með hvítum innréttingum og eikarparketi og flísum á gólfum. 4 stór svefnherbergi, 2 baðherbergi, stórt þvottahús og 44 m2 bílskúr. Flott sundlaug, World Class, skóli og golfvöllur í innan við 100 metra fjarlægð. Verð 76,9 m. Reykjahvoll 41 Til sölu einstakt 300 m2 einbýlishús í efstu hæðum Mosfellsbæjar, við Reykjahvol 41. Húsið er tvílyft bjálkahús á steyptum kjallara. Tignarleg aðkoma er að húsinu sem stendur efst yfir byggðinni við Reyki. Snæfellsjökull, Esjan, Helgafell og Lágafell eru sem málverk af verönd- inni. Húsið stendur á stórri eignarlóð með Reykjaborgina í bakgarðinum. Þessi eign er fyrir þá sem vilja mikið pláss og náttúru allt í kring. Verð 120,0 m. Ásar við Reykjahvol 16 Mjög glæsilegt einbýlishús á einstökum stað í jaðri byggðar með alveg svakalega fallegu útsýni við Reykjahvol í Mosfellsbæ. Húsið, sem er hannað af Sverri Norðfjörð, arkitekt, er á þremur pöllum og með mikilli lofhæð. Fallegur og skjólgóður garður með lítilli tjörn, timburverönd og lundi. Stórar yfirbyggðar svalir með panorama útsýni. Þetta er einstök eign fyrir vandláta sem vert er að skoða. Verð 115,0 m. Hulduhlíð - 3ja herb. Til sölu 84,1 m2, 3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð í litlu 2ja hæða fjölbýli við Hulduhlíð 9 í Mosfellsbæ. Í íbúðinni eru tvö rúmgóð svefnherbergi með skápum, baðherbergi m/ sturtu, sér þvottahús, geymsla/tölvuherbergi, góð stofa og eldhús með borðkrók. Svalir í suður og opinn stigagangur. Lágafellsskóli, leikskóli, glæsileg sundlaug ofl. í næstu götu. Verð 24,4 m. Klapparhlíð - 50 ára og eldri 90,5 m2, 2ja herbergja íbúð á EFSTU HÆÐ í 4ra hæð fjölbýli fyrir 50 ára og eldri. Þetta er vönduð lyftublokk með bílakjallara. Íbúðin er björt og rúmgóð, eikarparket og flísar á gólfum og fallegar eikar innréttingar í eldhúsi, baði og svefnherbergi. Stór stofa og borðstofa og svalir eru yfirbyggðar og með glerhurðum sem hægt er að opna. Bílastæði í bílageymslu fylgir. Sundlaug, líkamsrækt og golfvöllur, allt í göngufæri við húsið. Verð 31,5 m. Raðhúsalóðir í Mosfellsbæ *NÝJAR LÓÐIR Í LEIRVOGSTUNGU Í SÖLU * Erum með í sölu nokkrar raðhúsalóðir á svæði 4 - lóðir við Vogatungu - um er að ræða síðustu raðhúsalóðirnar í Leirvogstungu. TILBOÐUM VERÐUR SVARAÐ INNAN 24 KLST. Þetta er eitt af fallegustu byggingarlöndum á höfuðborgarsvæðinu, með Leirvogsá og Köldukvísl á sitt hvora hönd. Á svæðinu verða eingöngu byggð einbýlis-, rað- og parhús. Kynntu þér málið á www.leirvogstunga.is eða hafðu samband við okkur á Fasteignasölu Mosfellsbæjar. NÝBYGGINGAR í Mosfellsbæ Stórikriki 1 - Fjölbýli Vorum að fá í sölu fjölbýlishúsið við Stórakrika 1 í Mosfellsbæ. Í húsinu eru 15 stórar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Íbúðirnar verða seldar fullbúnar, með gólfefnum, ísskáp, uppþvottavél, þvottavél og þurrkara. Í húsinu eru tveir stigagangar og lyftur í hvorum gangi. Bílskúrar fylgja sumum íbúðum. Afhending í febrúar og apríl 2008. Verðdæmi: - 2ja herb 102,5 m2 verð 25,4 m.- 3ja herb, 121,7 m2 verð 27,9 m.- 4ra herb. 137,3 m2 verð 29,5 m. Laxatunga - 183,5 m2 raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu mjög falleg raðhús á einni hæð á einum besta stað í nýju hverfi í Mosfellsbæ. Um er að ræða forsteypt einingarhús sem verða afhent rúmlega fokheld, þ.e. auk fokheldis verða innveggir forsteyptir að mestum hluta og tilbúnir undir sandspartl, gluggar ísettir og þak verður einangrað sem og útveggir. Laxatunga 51-57 stendur á afar fallegum stað með miklu útsýni út á Leirvogoginn - húsin eru að verða fokheld í dag, en þau verða tilbúin til afhendingar í janúar 2008. Verð:Laxatunga 51 - 183,5 m2 endaraðhús - verð 45,5 millj.Laxatunga 53 - 181,5 m2 miðjuraðhús - verð 43,5 millj.Laxatunga 55 - 181,5 m2 miðjuraðhús - SELT Laxatunga 57 - 183,5 m2 endarðhús - verð 45,5 millj. Leirvogstunga - 199,2 m2 einbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 199,2 m2 einbýlishús í byggingu við Leirvogstungu 4 í Mosfellsbæ. Þetta er timburhús á einni hæð ásamt millilofti og bílskúr. Húsið verður afhent á byggingarstigi 5 - tilbúið til innréttinga. Húsið verður fullbúið að utan. Að innan verða allir innveggir uppsettir og sandsparstlaðir og tilbúnir til málningar - loft verða einnig tilbúin til málningar. Húsið verður afhent í ofangreindu ástandi í mars 2008, en sýningarhús er tilbúið til skoðunar.Verð kr. 43,8 m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.