Morgunblaðið - 10.12.2007, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 15
Opið
mán.-fim. kl. 9-17.30
fös. kl. 9-17
SELJENDUR GERIÐ KRÖFUR
LÁTIÐ LÖGGILTAN FASTEIGNASALA SKOÐA OG VERÐMETA EIGNINA YKKAR,
ANNAÐ ER ÁBYRGÐARLEYSI.
Vorum að fá í sölu fallega og rúmgóða 3ja
herb. íb. ofarlega í lyftuhúsi með stórglæsi-
legu útsýni í þrjár áttir og 15 ferm. yfir-
byggðar svalir. L.f. þvottavél í íbúð, þurrk-
herbergi á hæðinni. Sérbílastæði. Ákv.
sala.
ORRAHÓLAR - ÚTSÝNI 3
Í einkasölu vel skipulögð 3ja herb íbúð á
fyrstu hæð á þessum eftirsótta stað í
Reykjavík. Góð stofa, tvö svefnherb, eld-
hús, baðherb með sturtu. Geymsla í íbúð.
Parket á gólfum, flísar á baði. Geymslur í
kjallara og saml þvottahús. Skemmtilegur
garður. Laus strax. Óskað er eftir tilboðum
í eignina.
VÍFILSGATA - LAUS 3
Í einkasölu rúmgóð, 94 ferm., 3ja her-
bergja íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli.
Stofa, 2 svefnherb., eldhús, baðherbergi
og þvottaherbergi í íbúð. Parket. Ásett
verð 25,9 millj.
RJÚPNASALIR - KÓP. 3
Vorum að fá í einkasölu tæpl. 1.200 ferm.
iðnaðarhúsnæði sem skiptist í 10 einingar
á jarðhæð með möguleika á millilofti á um
helming þar sem lofthæð er mjög góð.
Gott bílaplan. Hluti er í leigu. Miklir mögu-
leikar. Nánari uppl. veitir Haukur Geir við-
skiptafr. og lögg. fasteignasali.
SMIÐSHÖFÐI - 10 EININGAR Atvh.
Vorum að fá í einkasölu tvær íbúðir í sama
húsi (þríbýli) miðsvæðis á Hellu. Hvor íbúð
er rúmlega 100 fermetrar. Hagstæð áhvíl-
andi lán. Góðar eignir til útleigu. Nanari
uppl. veitir Haukur Geir. einkasölu
HELLA - 2 ÍBÚÐIR Í SAMA HÚSI 3-4
Vorum að fá í einkasölu fallegt endarað-
hús á 2 hæðum með innbyggðum bílskúr á
þessum vinsæla stað. Stofur með hurð út
á stóra vesturverönd, eldhús, búr/geymsla,
gestasnyrting, baðherb. sjónvarpshol og 3
herbergi. Vestursvalir, glæsilegt útsýni.
Botnlangagata. Hiti í stétt og bílaplani.
Ákv. sala.
KLETTÁS - GARÐABÆR Raðh
Fallegt og mikið endurnýjað einbýlishús á
einni hæð ásamt stórum bílskúr, samtals um
165 ferm. Andd., gestasnyrting, stofa og
borðstofa með hurð út á um 50 ferm. timb-
urverönd m. skjólveggjum. Eldhús með nýl.
innréttingu kirsuberjarviður/hvítlakkað, elda-
vélaeyja með helluborði og háfi, innb. upp-
þvottavél. Mögul. á sólstofu og stækkun bíl-
skúrs. Botnlangagata.
GARÐABÆR - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Einb
Seljum síðustu einingar af þessu vinsæla
geymsluhúsnæði. Hver eining er 26 eða 52
fermetrar, með vatni, hita og rafmagni.
Snyrting á staðnum. Svæðið er afgirt og
malbikað. Nánari uppl. á skrifstofu.
GEYMSLUR/BÍLSKÚRAR Atvh.
Vorum að fá í einkasölu 117 ferm iðnaðar-
húsnæði með góðri lofthæð og góðri inn-
keyrsluhurð. Salurinn sem er með snyrt-
ingu er um 80 ferm. og milliloftið um 37
ferm. en þar er eldhús og herbergi/stofa.
Húsnæðið er nýmálað að innan. Leiga
kemur til greina. Áhv. Um 13 millj. mynt-
körfulán. Verð 19,5 millj.
117 FERM. - Í HAFNARF. - LAUST Atvh.
Eigum 2 bil eftir, annarvegar 132 ferm. og
hinsvegar 142 ferm. Um er að ræða nýl.
iðnaðarhúsnæði sem er klætt að utan.
Mjög góð lofthæð allt að 7 metrar. Milliloft
að hluta. Stórar innkeyrsludyr. Gott at-
hafnasvæði. Sanngjarnt verð 19,9 - 21,9
millj.
STEINHELLA – LAUST- LOFTHÆÐ Atvh.
Mjög góð 170 ferm. eining sem skiptist í
120 ferm. sal með góðri lofthæð að hluta
og 50 ferm. millilofti þar sem er skrifstofa,
eldhús og snyrting. Góð staðsetning við
höfnina. Verð 25,0 millj.
FORNBÚÐIR - HAFNARFJÖRÐUR Atvh.
Vorum að fá í einkasölu mjög gott atvinnu-
húsnæði á Hvaleyrarbraut. Um er að ræða
tvö 270fm bil samtals 540 fm Stórar inn-
keyrsludyr, góð aðkoma og staðsetning.
Selst í heilu lagi. Ásett verð 94,9millj. Allar
nánari uppl á skrifstofu F.Í.
HAFNARFJÖRÐUR - 540 FM Atvh.
FASTEIGNIR
ÞETTA HELST …
Rannsaka íbúalýðræði
Fulltrúar Háskóla Íslands,
Sambands íslenskra sveitarfélaga og
Landsbankans hafa undirritað yfir-
lýsingu um samstarf og stuðning við
þróunar- og rannsóknarverkefni
Stofnunar stjórnsýslufræða og
stjórnmála um íbúalýðræði, fé-
lagsauð, þátttöku og lýðræðiskerfi
íslenskra sveitarfélaga árin 2007-
2010. Markmið verkefnisins er að
leggja grunn að aukinni lýðræð-
islegri þátttöku með vandaðri að-
ferðafræði sem byggist á yfirgrips-
mikilli rannsókn og umræðu, segir í
fréttatilkynningu. Í rannsókninni,
sem mun ná til 22 stærstu sveitarfé-
laga landsins þar sem 89% lands-
manna búa, verður í fyrsta skipti
tekin saman reynsla íslenskra sveit-
arfélaga af íbúalýðræði, einkum á
sviði umhverfis- og skipulagsmála.
Lærdómar verða dregnir af reynsl-
unni sem geta stuðlað að markvissri
aðferðafræði sveitarfélaganna við
samráð við íbúana í framtíðinni.
Vill afnám verðtryggingar
Björgvin G. Sigurðsson við-
skiptaráðherra segir að afnám verð-
tryggingar og stöðugt efnahagslíf
þar sem verðbólgan er við eða undir
viðmiðunum Seðlabankans sé fram-
tíðartónlist landsins. Hann segir að
einföld leið sé til að ná þessu mark-
miði. Algjört jafnvægi í íslensku
hagstjórninni eða upptaka evru
þurfi að koma til. Eins og staðan sé
núna sé veruleikinn íslenska krónan
og þó að hans skoðun sé sú að Ís-
lendingar eigi að hefja samninga-
viðræður og sækja um aðild að
Evrópusambandinu sé það ekki á
stefnuskrá ríkisstjórnarinnar. „Á
meðan málum er þannig háttað
verðum við að gera okkar besta inn-
an þess veruleika sem við lifum í,
sem er íslenska krónan,“ segir
Björgvin. Hann telur inngöngu í
ESB einföldustu leiðina til að af-
nema verðtrygginguna og að ein-
hliða upptaka evrunnar sé ekki
raunhæfur möguleiki. Hann bendir
á að almenningur taki lán í erlendri
mynt í æ ríkari mæli, ástæðan sé að
erlend lán séu óverðtryggð og á lág-
um vöxtum.
Styðja grænan miðbæ
Meirihluti íbúa Álftaness styð-
ur nýja skipulagstillögu um mið-
svæði Álftaness sem nefnd hefur
verið „Grænn miðbær“. Þetta er ein
helsta niðurstaða könnunar sem
Capacent Gallup gerði nýlega fyrir
bæjaryfirvöld. Í henni var spurt um
viðhorf Álftnesinga til helstu álita-
mála sem upp hafa komið við út-
færslu á skipulagi nýs miðbæjar.
Könnunin var gerð til að kanna hug
bæjarbúa sem best og tryggja að
bæjarstjórn og íbúar verði samstiga
við uppbyggingu nýs miðbæjar.
Samkvæmt könnuninni er meiri-
hluti bæjarbúa hlynntur tillögu um
opin svæði, garða og stíga í stað
stórra einkalóða. Sama á við um bíl-
hýsi neðanjarðar, styttingu Breiðu-
mýrar og byggingu bensínsjálfsala.
Flestir eru líka á því að tillögurnar
komi til móts við óskir og þarfir íbúa
um þjónustu og uppbyggingu at-
vinnulífs. Mjótt var á mununum þeg-
ar spurt var um áform um menn-
ingar- og náttúrufræðisetur ásamt
ráðstefnuhóteli sunnan Suðurnes-
vegar. Þar eru álíka margir með og á
móti. Í úrtaki könnunarinnar voru
725 íbúar á Álftanesi, 18 ára og eldri.
Svarhlutfall var 51,7%.
Grænt Miðsvæðið á Álftanesi hefur
á án efa mikið aðdráttarafl.
Reykjavík | Fasteignasalan Klett-
ur er með í einkasölu fallegt 184
m² einbýlishús á einni hæð ásamt
innbyggðum 26 m² bílskúr, samtals
210 m². Komið er inn í forstofu
með flísum á gólfi og fataskáp úr
mahónívið og skilrúmi og hurð
með gluggum á milli forstofu og
hols. Hol og herbergjagangur með
flísum á gólfi. Borðstofan er mjög
rúmgóð með flísum á gólfi, úr
borðstofu eru tvö þrep niður í stof-
una sem er timburviðbygging og
er með hvítuðu eikarparketi á gólfi
og hvítuðum panil í lofti og þrem
Velúx-gluggum, útgengt á hellu-
lagt plan og suður-timburverönd
með skjólveggjum. Svefnherbergi
með flísum á gólfi og fataskáp úr
mahóní með sprautulökkuðum
hurðum, eins innréttingar í öllu
húsinu. Svefnherbergi með flísum
á gólfi. Þvottaherbergi með flísum
á gólfi og veggjum með hvítri inn-
réttingu á heilum vegg og vask-
borði, útgengt í garðinn. Baðher-
bergið er með flísum á gólfi og
veggjum, falleg vaskinnrétting
með halogen-lýsingu, baðkar og
steyptur sturtuklefi með hleðslu-
gleri að hluta, gluggi. Hjóna-
herbergið er mjög rúmgott með
flísum á gólfi og skápum úr ma-
hóní og sprautulökkuðum hurðum
á heilum vegg. Innangengt er í bíl-
skúrinn af herbergjagangi, bíl-
skúrinn er með málað gólf og gott
skápapláss. Mjög stórt hellulagt
bílaplan er fyrir framan húsið og
til hliðar við það eða ca 230 m². Við
hlið hússins á lóðinni er 8-10 ferm.
geymsluskúr, fyrir grillið, sláttu-
vélina og dekkin.
Ásett verð er 74,9 milljónir.
Smárarimi 104
74,9 milljónir Fasteignasalan Klettur er með þetta einbýlishús í sölu.