Morgunblaðið - 10.12.2007, Page 18
18 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Kópavogur | Fasteignamiðlun er
með í sölu fallegt 169,3 fm einbýlis-
hús við Þinghólsbraut í Kópavogi.
Glæsilegt útsýni. Húsið skiptist
m.a. í eldhús, stofu, borðstofu og
fimm herbergi. 39,5 ferm. bílskúr
tilheyrir. Samtals 208,8 fm.
Komið er inn í flísalagða for-
stofu. Inn af forstofu er parketlagt
hol. Mikil lofthæð er í holi og
gluggi á þaki sem hleypir birtu inn.
Stofan er parketlögð. Inn af stofu
er parketlögð sólstofa og þaðan er
gengið út í garð. Úr stofu er geng-
ið upp tvö þrep í borðstofu. Borð-
stofan og eldhúsið eru samliggj-
andi. Eldhúsið er nýstandsett.
Falleg innrétting frá Innex. Gas-
eldavél. Tæki frá SMEG.
Parketlagður steyptur stigi er
milli hæða. Á efri hæð eru tvö
parketlögð herbergi (þrjú sam-
kvæmt teikningu) og baðherbergi.
Á jarðhæðinni er gangur, þrjú her-
bergi, þvottahús og snyrting. Mikil
lofthæð er á efri hæð hússins.
Nýtt járn er á þaki hússins. Hús-
ið er nýmálað að utan. Nýir
gluggar og gler. Nýtt dren að hluta
til.
Hellulögð verönd er fyrir framan
húsið. Hiti fyrir framan húsið.
Ásett verð er 64,6 milljónir.
64,6 milljónir Fasteignamiðlun er með þetta einbýlishús til sölu.
Þinghólsbraut 80
a
sb
yr
g
i@
a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.h
u
s.
is
SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali
RAGNAR GÍSLASON, löggiltur fasteignasali
MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR, SÖLUMAÐUR
Við erum í Félagi fasteignasala
HLÍÐARVEGUR 37
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA S: 5682444 kynnir 4ra herbergja
103,7 fm íbúð á fyrstu hæð í 3ja íbúða húsi við Hliðarveg í suð-
urhlíðum Kópavogs með miklu útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, stofu, eldhús, þrjú svefnherbergi og baðherbergi.
Verkstæði/geymsla sem er að stærð 75,6 fm fylgir með íbúð.
Íbúðin þarfnast standsetningar. Verð 26,2 millj.
MARARGRUND - EINBÝLI
ÁSBYRGI FASTEIGNASALA KYNNIR: Tvílyft einbýli á góðum
og rólegum stað í Garðabænum. Húsið var mikið tekið í gegn
1985. Stærð hússins er 160,8 fm og bílskúr er 33,1 fm, sam-
tals 193,9 fm Staðsetning hússins er mjög góð og stutt í alla
þjónustu, skóla, leikskóla, o.s.frv. Húsið er laust fljótlega. Verð
52 millj.
LAUGAVEGUR - SKRIFSTOFUR-LEIGA
TIL LEIGU HJÁ ÁSBYRGI, um 170 fm skrifstofuhæð með
glæsilegu útsýni á efstu hæð í þessu fallega húsi við Lauga-
veginn. Allar nánari upplýsingar gefur Ingileifur Einarsson hjá
Ásbyrgi í síma 568-2444. tilv. 34432
BRAUTARÁS - AUKAÍBÚÐ
Mjög fallegt 255,9 fm endaraðhús ásamt 42,0 fm bílskúr við
Brautarás í Árbænum, samtals 297,9 fm Húsið skiptist í for-
stofu, gesta wc, stofu, borðstofu, arin í stofu, eldhús, þvotta-
hús, sjónvarpsstofu, fjögur svefnherbergi og baðherbergi. Mjög
góð 2ja herb. aukaíbúð. Falleg timburverönd. Verð 62,3 millj.
ÁSHOLT 105 REYKJAVÍK
Falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu við
Ásholt í Reykjavík. Íbúðin sjálf er 57,8 fm og stæði í bíla-
geymslu er 26,8 fm, samtals 84,6 fm Íbúðin skiptist í forstofu,
baðherbergi, svefnherbergi, eldhús og stofu. Út frá stofu eru
svalir til suðurs. Parket og flísar á gólfum. Verð: 24 millj. Ás-
byrgi fasteignasala S. 568-2444 / 894-1448 /822-3737.
HEIÐARBÆR 3
Mjög vel staðsett og mikið endurnýjað einbýlishús á einni hæð
ásamt innbyggðum bílskúr í Árbænum. Húsið er 167,4 fm að
stærð, þar af er bílskúr 31,5 fm Búið er að endurnýja eldhús-
innréttingu, baðherbergi, skápa og gólfefni. Verð 57,3 millj.
ASPARHVARF - GÆSIEIGN -
HESTHÚS
Einstakt glæsihús með aukaíbúð og
hesthúsi. Húsið er samt. 501 fm að
stærð sem skiptist í tvær íbúðir samt.
409 fm, í 61 fm hesthús og 31 fm bíl-
skúr. Eignin er með tveimur fullbúnum
íbúðum, mjög vönduðum og fallegurm
innréttingum, steinflísum á öllum gólf-
um, hljóðkerfi inni og úti, ryksugukerfi,
heitum potti. Svalir um 60 fm og frá-
bært útsýni yfir Elliðavatn og allan fjalla-
hringinn.
STÆRRI EIGNIR
MELAHVARF - EINBÝLI -
AUKAÍBÚÐ
Mjög glæsilegt einbýlishús á frábærum
stað með fallegu útsýni yfir Elliðavatn
og Bláfjallahringinn. Húsið er 276,4 fm
og skiptist m.a. í fjögur svefnherb., tvær
stofur, tvö baðherbergi, bílskúr og stu-
díóíbúð.Húsið er byggt úr bjálkum og
meðfram húsinu er stór timburverönd
með heitum potti. Bílaplan er munstur-
steypt með hita í hluta þess.
SÉRHÆÐIR
MIÐBRAUT SÉRHÆÐ
Falleg og mikið endurnýjuð 140,2 fm
sérhæð í tvíbýlishúsi á sunnanverðu
Seltjarnarnesi. Stór timburverönd, þrjú
svefnherbergi og tvær stofur. Verð Til-
boð
4RA - 5 HERB.
HAMRAVÍK MEÐ BÍLSKÚR
Falleg og vel með farin 126,5 fm 4ra
herbergja íbúð ásamt 30,3 fm bílskúr,
samtals 156,8 fm Íbúðin skiptist í for-
stofu, baðherbergi, 3 svefnherbergi,
þvottahús eldhús og rúmgóða stofu.
Parket og flísar á gólfum. Verð 34,9
millj.
3 HERBERGJA
FERJUBAKKI
Í sölu 3ja herbergja 86,1 fm íbúð á 3ju
(efstu) hæð í fjölbýlishúsi með suðvest-
ur svölum. Nýtt parket. Nr. 40253
ATH. 12,8 millj. lán á 4,15% vöxtum
getur fylgt íbúinni.
Ingileifur
Einarsson,
löggiltur
fasteignasali
Ragnar
Gíslason,
löggiltur
fasteignsali