Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 24
24 F MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Dalvegur - Glæsilegt húsnæði f.
verslun eða heildsölur Glæsilegt
734,5 fm iðnaðar og verslunarhúsnæði á eft-
irsóttum stað miðsvæðis í Kópavogi. Hús-
næðið hentar afar vel undir heildsölustarfsemi
og þjónustu við viðskiptavini. Þrennar góðar
innkeyrsludyr eru á húsnæðinu og góð loft-
hæð er í húsinu. Húsið er í grónu þjónustu-
hverfi og tengist vel við verslunarmiðstöðvar,
akbrautir og fleira. 7096
Hraunholt í Garðinum Gott og vel-
skipulagt 132 fm einlyft einbýlishús ásamt 30
fm bílskúr sem nýttur er sem skrifstofuað-
staða. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu, eld-
hús, 3 herbergi, baðherbergi, geymslu,
þvottahús og búr. Verð 25 millj. 7243
Heiðarás - rúmgott hús Fallegt og vel
skipulagt 340 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um með innbyggðum bílskúr. Húsið stendur
fyrir neðan götu með suðurgarði og skiptist
þannig: Efri hæð: stofa, borðstofa, eldhús,
svefnherbergi, skrifstofa, baðherbergi og for-
stofa. Jarðhæð: hol, sjónvarpsherbergi,
hjónaherbergi, þrjú barnaherbergi, geymsla,
þvottahús og baðherbergi.Húsið lítur vel út
og er nýlega málað að utan. Hellulögð ver-
önd er í garði sem er með heitum potti. V.
79,0 m. 7009
Einarsnes, Skerjafirði - sjávarút-
sýni Tvílyft endaraðhús við Einarsnes í
Skerjafirði ásamt bílskúr. Eignin skiptist í for-
stofu, hol, tvö herbergi og sjónvarpshol á
neðri hæðinni. Á efri hæðinni er stofa, snyrt-
ing, eldhús og þvottahús. Glæsilegt útsýni í
vestur út á sjóinn. V. 57,0 m. 7113
Hverafold - sjávarlóð Glæsilegt rúm-
lega 260 fm einbýli á tveimur hæðum með
innbyggðum bílskúr á sjávarlóð í neðstu hús-
aröðinni við Grafarvoginn. Húsið er mjög vel
staðsett með fallegu útsýni og suðurgarði.
Mikil lofthæð er í húsinu og arinn á tveimur
hæðum. Tvær glæsilegar verandir eru við
suðurhlið eignarinnar. Heitur pottur. Fallegur
garður. Húsið stendur í halla. Glæsilegt útsýni
af báðum hæðum og úr garði. 7024
Bergþórugata - einbýli - lækkað
verð Mjög gott einbýlishús á tveimur hæð-
um ásamt bílskúr sem er innréttaður sem
íbúð eða vinnustofa. Góð timburverönd við
húsið og miklir stækkunarmöguleikar skv.
nýju deiliskipulagi. Eftirsótt staðsetning. V.
69,9 m. 7111
V. 79,5 m.
V. 68,5 m.
V. 35,9 m.
V. 44,5 m.
V. 34,9 m.
V. 32,9 m.
V. 27,5
m.
V. 30,7 m.
V. 29,5 m.
V. 43,8 m.
V. 31,5 m.
V. 32,7 m.
V. 22,5 m.
V. 22,5 m.
V. 22,4 m.
V.
22,5 m.
V. 26,9 m.
V. 21,5 m.
V. 18,9 m.
V. 17,1 m.
V. 18,9 m.
V. 27,9 m.
V. 60,0 m.
V. 84,0 m.
V. 45 m.
ÞINGHÓLSBRAUT, KÓPAVOGI - Á ÚTSÝNISSTAÐ
HOLTAGERÐI - M. BÍLSKÚR - LAUS
Falleg talsvert endurnýjuð neðri sérhæð í
tvíbýli ásamt bílskúr á góðum og rólegum
stað í botnlanga í Kópavoginum. Stór stofa
og borðstofa með nýju parketi og útgang
út á góðan pall og fallegan garð. Verð 33,5
millj.
SKAFTAHLÍÐ - STÓR SÉRHÆÐ
Falleg og vel skipulögð 165,5 fm neðri sérhæð ásamt 19,5 fm bílskúr, samt. 185 fm
Hæðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, tvær stofur og þrjú herbergi. Í kjallara er sér
geymsla, kyndiklefi og þvottahús. Falleg aðkoma er að húsinu, lýsing á lóð og nýlegar
skjólgirðingar. 7055
LAMBHAGI - ÁLFTANES - SJÁVARLÓÐ
Einstaklega vel staðsett 204 fm einbýlishús á sjávarlóð. Húsið er steinsteypt á einni hæð
og hannað af Kjartani Sveinssyni. Árið 1990 var húsið að mestu endurnýjað að innan á
vandaðan og smekklegan hátt.Staðsetning er einstök þar sem lóðin er sjávarlóð á móti
suðri, fjaran er nánast inni á lóðinni, mikið fuglalíf er við sjávarsíðuna og útsýni einstakt.
V. 59,9 m. 7119
FLÓKAGATA 66 - 5 HERB. EFRI HÆÐ - OPIÐ HÚS
Falleg og vel skipulögð 5 herbergja 122 fm efri hæð í 4-býlishúsi við Flókagötu, ásamt
28 fm bílskúr. Samt. 150 fm Íbúðin skiptist þannig: Tvær samliggjandi stofur, eldhús,
þrjú herbergi, baðherbergi og hol. Bílaplan/innkeyrslan er nýlega hellulögð, auk þess
sem skólp og drenlagnir hafa nýlega verið endurnýjaðar. V. 37,6 m. 7092
ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝINS Í DAG MÁNUDAG FRÁ 17-18.
ÁLFHEIMAR 4-5 HERB. ENDAÍBÚÐ
Einstaklega falleg 4ra til 5 herbergja endaí-
búð á 1. hæð (2. hæð). íbúðin er skráð 95,5
fm auk u.þ.b. 7 fm geymslu. Íbúðin var end-
urnýjuð að stórum hluta 2001, m.a. nýtt
eldhús. Íbúðin skiptist þannig : forstofuhol,
herbergi, eldhús með borðkrók, borðstofa
og dagstofa, svefnherbergisgangur, hjóna-
herbergi, baðherbergi og barnaherbergi. Vel
staðsett og falleg íbúð. V. 25,9 m. 7118
HJARÐARHAGI - SÉRHÆÐ - 4 - 5 SVEFNH.
Falleg og vel skipulögð 139 fm neðri sérhæð ásamt 27,1 fm bílskúr og aukaherbergi í
kjallara, samtals 166 fm Íbúðin skiptist í forstofu, 4 svherb., stofu, borðstofu, eldhús og
baðherb. Í kjallara fylgir íbúðarherbergi með snyrtingu. Íbúðin hefur mikið verið standsett,
m.a. er eldhús með nýlegri innréttingu, baðherbergið er nýlega standsett allt frá grunni
og fl. Nýtt járn er á þaki auk þess sem gluggar og rafmagn hefur verið endurnýjað. 7064
BJALLAVAÐ - MEÐ TIMBURVERÖND
Glæsileg 2ja herb. 87 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Útaf stofu er rúmgóð timburver-
önd.
Vorum að fá í sölu mjög fallegt og mikið standsett 208 fm einbýlishús við Þinghólsbraut
í Kópavogi. Þar af er 39,5 fm bílskúr. Sjávarútsýni. Húsið sem er á pöllum skiptist m.a. í
stofu, borðstofu og fimm herbergi. Mikil lofthæð er í húsinu að hluta til. Húsið hefur verið
mikið standsett m.a. eldhús, gólfefni, gluggar, gler, rafmagn, lagnir og fleira. Um er að
ræða mikið standsett hús á eftirsóttum stað í vesturbæ Kópavogs. V. 64,6 m. 7232
KÚRLAND - ENDARAÐHÚS Í FOSSVOGI
Fallegt og vel skipulagt 224,0 fm endaraðhús á pöllum á eftirsóttum stað. Eignin skiptist
m.a. í fjögur svefnherb., tvær stofur, eldhús, baðh., gestasn og rúmgóðar geymslur. Bíl-
skúr er fullbúinn.Lóðin er gróin og falleg. V. 59,0 m. 7129
HÁTEIGSVEGUR - STÓRGLÆSILEG 5 HERB.
Vorum að fá í sölu stórglæsilega neðri sérhæð í 3-býlishúsi við Háteigsveg. Um er að
ræða eitt af þessum gömlu virðulegu húsum í nágrenni Miklatúns. Hæðin skiptist m.a. í
mjög rúmgott hol, stofu, borðstofu, eldhús, baðherbergi og tvö þrjú herbergi. Hæðin
hefur öll verið standsett á vandaðan og smekklegan hátt m.a. eldhús, baðherbergi, gólf-
efni, innréttingar, tæki og fleira. Verð 47,5 millj.
5050sala fasteigna í ár 1957 - 2007Elsta starfandi fasteignasala landsinns fagnar 50 ára afmæli. Samanlagður starfsaldur starfsmanna við fasteignaviðskipti eru nú 200 ár
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
Sverrir
Kristinsson
sölustjóri
lögg.fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson
lögfræðingur
lögg.fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson
B.S.c.
lögg.fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson
lögg.fasteignasali
Geir
Sigurðsson
skjalagerð
lögg.fasteignasali
Magnea
Sverrisdóttir
lögg.fasteignasali
Hákon
Jónsson
B.A.
lögg.fasteignasali
Gunnar
Helgi
Einarsson
sölumaður
Heiðar
Birnir
Torleifsson
sölumaður
Hilmar Þór
Hafsteinsson
lögg.fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir
gjaldkeri
Elín
Þorleifsdóttir
ritari
Ólöf
Steinarsdóttir
ritari
Sólveig
Guðjónsdóttir
ritari
Dagný Erla
Eiríksdsóttir
ritari
Sími: 588 9090 - Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095