Morgunblaðið - 10.12.2007, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 F 25
V.
79,0 m.
V. 57,0 m.
V.
69,9 m.
Ennishvarf - glæsilegt ústýni Stór-
glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum á
stórri lóð við Ennishvarf. Glæsilegt útsýni er
frá húsinu út á vatnið og til fjalla. Húsið er í
Fúnkis-stíl og er staðsteypt.Húsið er á bygg-
ingarstigi, fullbúið að utan og sallað en rúm-
lega fokhelt að innan. Kominn er hiti í húsið
en ekki búið að setja gólfhita á efri hæðina.
Mögulegt innra skipulag er mjög margbreyti-
legt og hægt að sníða að mismunandi þörf-
um kaupanda. Meðal annars er mögulegt að
skipta húsinu í tvær íbúðir og hafa sérinn-
gang í þær báðar. V. 79,5 m. 7131
Barðavogur - heil húseign Mjög fal-
leg 397,0 fm húseign með 2 íb. ásamt 37,8
fm bílskúr, samt. 434,6 fm Á 1. hæðinni eru
þrjár saml. stofur, forstofa, bakforstofa, fata-
herb. (áður herb.), skrifst., hol, baðherbergi
og eldhús. Á 2. hæðinni er hol, baðstofa,3
svherb. og baðherb. Manngengt geymsluris
er fyrir rishæðinni. Í kj. er 3ja-4ra herb. íb. auk
þvhúss og mikils geymslurýmis. Lóðin er nýl.
standsett, m.a. með mikilli hellulögn, fallegri
lýsingu, grasflöt og miklum trjágróði 6833
Grundarhvarf - við Elliðarvatn
Glæsil. mjög vandað 171,1 fm parh. á 1 hæð
með innb. bílskúr. Húsið stendur á 1.018 fm
lóð rétt við Elliðarvatnið og með einstöku út-
sýni. Guðbjörg Magnúsdóttir innanhús arki-
tekt hannaði húsið að innan og teiknaði allar
innr. Allur viður í húsinu er eik. Granít á borð-
um og gólfefni er gegnheilt eikarparket og
flísar. Garðurinn er sérh. af landslagsarkitekt.
Húsið er laust strax. V. 68,5 m. 6997
Barmahlíð - standsett Vorum að fá í
sölu 112,3 fm 5 herb. efri hæð í litlu fjölbýli í
Hlíðunum. Íbúðinni fylgir 21,3 fm bílskúr,
samtals 133,6 fm Hæðin skiptist m.a. í tvær
mjög rúmgóðar stofur og þrjú herbergi. Auk
þess er herbergi í risi. Íbúðin hefur verið
standsett á smekklegan og vandaðan hátt.
V. 35,9 m. 7075
Brúnavegur - neðri sérhæð Glæsileg
114,7 fm sérhæð í fallegu tvíbýlishúsi við
Brúnaveg í Laugarásnum, ásamt 25,7 fm bíl-
skúr. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordar-
syni, arkitekt, og stendur á 857 fm lóð til suð-
urs og vesturs. Hæðin skiptist m.a. í stofu,
borðstofu og þrjú svefnherbergi. Í kjallara er
sérgeymsla og herbergi með aðgangi að
snyrtingu. Garðurinn er í fallegri rækt og er
mjög góð tenging við hann úr íbúðinni, bæði
af svölum vestan megin og úr svefnálmu
sunnan megin. V. 44,5 m. 7061
Mávahlíð - laus fljótlega Vel staðsett
114,2 fm neðri sérhæð ásamt 28,0 fm bílskúr
og suðurgarði. Íbúðin skiptist í hol, þrjú
svefnherbergi, 2 stofur, eldhús, bað, geymslu
og sameignar þvhús. V. 34,9 m. 6996
Byggðarendi - laus strax. Vel skipu-
lögð 5-6 herb. neðri 132,5 fm sérhæð (jarð-
hæð) í velstaðsettu tvíbýlishúsi sem er innst í
botnlanga. Hæðin skiptist m.a. í forstofu, hol,
stofu, borðstofu, sjónvstofu, eldhús, bað-
herb., 3 svherb. og geymslu. Sameigninlegt
þvottahús og sér geymsla í sameign. Á gólf-
um eru flísar og parket. V. 32,9 m. 6982
Gunnarsbraut - falleg hæð 3ja her-
bergja mjög falleg efri hæð í þríbýlishúsi.
Hæðin skiptist í hol/gang, góða stofu, 2 rúm-
góð herbergi, baðherbergi og eldhús. V. 27,5
m. 7104
Guðrúnargata - Norðurmýri Vel
skipulögð og björt 100 fm neðri hæð í þríbýl-
ishúsi. Íbúðin skiptist í hol, tvær stofur, eld-
hús, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Í kjall-
ara er sérgeymsla og sam.þvottahús. Íbúðin
er tölvert endurnýjuð m.a. eldhús, baðher-
bergi og fl. V. 30,7 m. 7074
Keilugrandi - laus strax Mjög falleg
nýstandsett 99 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli. Stæði í bílageymslu fylgir. Íbúðin
skiptist m.a. í stofu, sjónvarpshol og þrjú her-
bergi. Tvennar svalir. Sjávarútsýni. FAST-
EIGNASALAR Á EIGNAMIÐLUN SÝNA
ÍBÚÐINA. V. 29,5 m. 7038
Tjarnarmýri - með stæði í bílag.
Vorum að fá í sölu mjög fallega 133,2 fm íbúð
í litlu fjölbýli við Tjarnarmýri á Seltjarnarnesi.
Auk þess fylgir íbúðinni stæði í bílageymslu.
Íbúðin skiptist m.a. í stofu, borðstofu og 4-5
herbergi. Mikil lofthæð á neðri hæð. Suður-
svalir. Glæsilegt útsýni. V. 43,8 m. 7005
Ofanleiti m/bílskúr - laus strax
Mjög góð og vel skipul. 4ra herbergja 104,5
fm íbúð á 2. hæð. Íbúðinni fylgir 21,2 fm bíl-
skúr. Íb. skiptist í 2 góð barnaherbergi með
skápum, rúmg. hjónaherb., borðst., stofu,
baðherb. og eldhús. 2 svalir. V. 31,5 m. 7060
Kleppsvegur - falleg og björt íbúð
Einstaklega björt og falleg íbúð á annarri hæð
í fjölbýlishúsi í Vogahverfi. Íbúðin er samtals
130,1 m2 að stærð með geymslu og skiptist
í stofu, borðstofu, eldhús, búr, 3 svefnher-
bergi, baðherbergi, þvhús, hol og geymslu
sem er í kjallara. Í kjallara er einnig sameigin-
leg hjólageymsla. V. 32,7 m. 7130
Bláhamrar - laus strax Falleg og vel
skipulögð 3ja herbergja 96,6 fm endaíbúð.
Eignin skiptist í forstofu, hol, tvö svefnher-
bergi, eldhús, stofu og baðherbergi. Eignin er
laus. V. 22,5 m. 7082
Melabraut - Seltjarnarnesi Mjög fal-
leg 3ja herb. á jarðh. í steinsteyptu fjórb. á
eftirsóttum stað. Íbúðin hefur verið mikið end-
urnýjuð. Trérimlagardínur fylgja í öllum glugg-
um. Sérbílastæði er á lóð. V. 22,5 m. 7142
Álfheimar - laus strax Falleg og vel
skipulögð 3ja herbergja 85,3 fm íbúð á 1.
hæð í ný standsettu fjölbýli. Íbúðin skiptist í
eldhús, stofu, baðherbergi og tvö svefnher-
bergi. V. 22,4 m. 7084
Hamrahlíð - gott skipulag Falleg og
vel skipulögð 86,7 fm íbúð í mjög lítið niður-
gröfnum kjallara. Eignin skiptist í forstofu, hol,
tvö svefnh., stofu, baðh., tvær geymslur og
eldhús. Í sameign er þvottahús og sameigin-
leg geymsla. Nýtt dren, skólp. Húsið var mál-
að nýlega. Falleg eign á eftirsóttum stað. V.
22,5 m. 7079
Kórsalir - útsýnisíbúð m/bílskýli
Glæsileg og velskipulögð 100,3 fm íbúð á 5.
hæð ásamt bílskýli á frábærum útsýnisstað.
Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu/borð-
stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og hol.
Stórar svalir til vesturs og innangengt er í bíl-
skýlið. Í kja. er sér geymsla. V. 26,9 m. 7076
Laugarnesvegur - laus strax Vel
skipulögð, upprunaleg 3ja herb., 84,8 fm íbúð
á 1. hæð í fjölbýli. Eignin skiptist í forstofuhol,
eldh., baðh., tvö svefnh. og stóra stofu. Góð
sér geymsla er í kjallara. Einnig er í kj. sameig-
inlegt þvottahús sem og hjóla- og vagna-
geymsla. Virðuleg íbúð á eftirsóttum stað í
Reykjavík. V. 21,5 m. 7056
Bergþórugata Góð og vel skipulögð 2ja
herbergja íbúð á 2. hæð. Íb. skiptist í hol,
stofu, baðherb., eldhús, og rúmgott svherb.
Parket og flísar á gólfum. V. 18,9 m. 7106
Safamýri Góð og vel skipulögð 2ja her-
bergja 63,3 fm íbúð á 4. hæð með miklu út-
sýni. Íbúðin skiptist í hol, rúmgott herbergi,
baðherbergi, stofu og eldhús, geymsla í kjall-
ara. V. 17,1 m. 7098
Langholtsvegur Mjög góð 2ja herbergja
60,4 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi og
sér bílastæði. Baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf með sturtuklefa, góðri innréttingu og
tengi fyrir þvottavél. Parket á gólfum og gott
skápapláss. V. 18,9 m. 7068
Nóatún - m/ bílskúr Falleg og björt 90
fm 2ja herbergja íbúð á efstu hæð ásamt 22
fm bílskúr í nýlegu fimm íbúða húsi (byggt
1984). Íbúðin er teiknuð sem 4ra herb. en
nýtt sem stór 2ja herb. í dag. Íbúðin skiptist í
gang, hol, svefnherb., eldhús, stofu og aðra
stofu sem ætluð er sem tvö herbergi skv.
teikningu. Í kjallara er sam. þvottahús og sér
geymsla. V. 27,9 m. 6978
Atvinnuhúsnæði
Eiðistorg - Þjónusturými Verslunar- og
þjónusturými í verslunarkjarnanum Eiðistorgi.
Húsnæðið er í kjallara og hýsti áður m.a.
Rauða Ljónið. Húsnæðið er í dag innréttað
undir veitingarekstur og selst með öllu innbúi
og tækjum til rekstrar sem til staðar eru.Hús-
næðið eru þrjú samliggjandi bil. V. 60,0 m.
7062
Laugavegur - verslunar og íbúð-
arh. Nýendurnýjað verslunar- og veitingahús-
næði á þremur hæðum ásamt byggingarrétt
og bílastæðum á baklóð. Jarðhæðin er skráð
sem verslunarhúsnæði, en 2. og 3. hæð eru
skráðar sem íbúðarhúsnæði. Í dag er hús-
næðið nýtt sem verslun á 1. og 2. hæð, og á
3. hæð er kaffihús. Húsnæðið hefur verið mik-
ið endurnýjað m.a gler og gluggar, hiti settur í
gólf, allar innréttingar og snyrtingar og fl. Skipt
var um front á húsinu og settir stórir gluggar
sem ná niður í gólf á allar þrjár hæðirnar sem
snúa út að Laugavegi. V. 84,0 m. 7025
Bergstaðstræti - möguleikar Hér er
um að ræða gott um 185 fm húsnæði. Hús-
næðið er í dag nýtt sem íbúðarrými en mögu-
leiki er á útbúa tvær séríbúðir. Húsnæðið
skiptist í 6-7 herbergi og tvö baðherbergi o.fl.
V. 45 m. 6846
V. 59,9 m.
V. 37,6 m.
ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝINS Í DAG MÁNUDAG FRÁ 17-18.
V. 25,9 m.
V. 64,6 m.
V. 59,0 m.
URRIÐAHOLT - GARÐABÆ
• Fallegar lóðir í þriðja áfanga við Víkurgötu
og Keldugötu komnar í sölu.
• Göturnar eru tvær neðstu göturnar
staðsettar við Urriðavatn.
• Verð á minni lóðum frá kr. 18.900.000,
• Verð á stærri lóðum frá kr. 24.000.000,-
• Stærð lóða er frá tæpum 500 fm upp í tæpar 1400 fm.
Einstakt svæði þar sem fara saman stórar og rúmgóðar lóðir,
náin tengsl við náttúruna, gott skipulag og falleg útsýni.
NORÐURBAKKI 23-25 - HAFNARFIRÐI
Opið hús í dag, mánudag,
milli klukkan 17:00 og 18:00.
Glæsilegar íbúðir á frábærum stað við
sjávarsíðuna með mögnuðu útsýni.
Húsið er teiknað af Birni Ólafs.
OPIÐ H
ÚS
SÝNINGARÍBÚÐ
í Norðurbakka 25a íbúð 202
- ÞRIÐJI ÁFANGI KOMINN Í SÖLU -